Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2001, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2001, Blaðsíða 29
33 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2001 I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir lýsingarorði. A6 sjáifsögftu! Ég hef farift þangaftl nú man ég eftir aft hafa heyrt um __Mahar, - í innri heimi!_- Pellucidarf^' Mahar hlýtur aft hafa \ Hvar er þaft,y senl Tarsan hugsanir! ( Óg hann heyrir þvl ekki til J okkar! j ISI Lausn á gátu nr. 3158: Minnismerki Krossgáta Lárétt: 1 dimm, 4 dingul, 7 grömum, 8 áþekku, 10 bölv, 12 form, 13 ritfæri, 14 karlmannsnafn, 15 eiri, 16 kerra, 18 laglegt, 21 snúiö, 22 heiður, 23 skora. Lóörétt: 1 tunga, 2 blaut, 3 hramminum, 4 prúöir, 5 bergmála, 6 smágerö, 9 vömb, 11 háðsbros, 16 ör- uggur, 18 gort, 19 lát- bragð, 20 spil. Lausn neðst á síðunni. fslenskir skákmenn virðast margir, mjög margir, hafa góöar minningar um Tony Miles. Þegar svona sérstakir per- sónuleikar falla frá er eins og menn staldri viö og margar góöar minningar sækja á hugann. Ég vitna í Áskel Örn Kárason, sálfræöing og fyrrverandi for- seta Sí: „Viö minnumst Miles meö sökn- uöi og virðingu. Hann var litríkur per- sónuleiki en fékk víst sinn skammt af vonbrigðum í lífinu. Einn af „krónprins- unum“ á 8. og 9. áratugnum en missti svo dálítið flugið þótt hann væri alitaf erflöur heim að sækja. Hann setti þó mun meira mark á skáksöguna síðustu Bridge í sumum tilfellum viröist sem heppni eöa óheppnl ráöi mestu um niöurstöðu spila og úrslitin í litlum tengslum viö þaö hvort menn eru að gera rétt eöa ekki. Skoðum hér eitt ágætis dæmi. Nýverið var haldin opin sveitakeppni í danska bænum Skövde * K7642 •* KG432 ♦ D8 4 9 « D8 D108 ♦ ÁG4 4 ÁKD106 N V A S 4 ÁG1095 «4 5 ♦ 932 4 G743 Vestur Norður Austur Hans. G. Gregers Lars 14 dobl 2 4 pass pass dobl Suftur Askg. Pass 34 P/h Tígulopnun Svlans Hans Göthe var svipuð og notuð er í Reykjavíkurútgáf- unni af Vínarkerfinu, lofaði 14-18 punkta opnunarstyrk. Dobl Gregers Bjarnasonar sýndi lengd í hálitum en 4 3 V Á976 4 K10765 4 852 Umsjón: ísak Örn Slgurftsson þar sem 81 sveit atti kappi saman. Spil dagsins er frá viöureign danskr- ar og sænskrar sveitar, þar sem Dan- irnir höfðu heppnina með sér. Á öðru borðanna gengu sagnir þannig, suður gjafari og allir á hættu: þurfti ekki að sýna opnunarstyrk. Tveir tiglar lýstu jákvæðri hönd með minnst 5 tígla og suður stökk í 3 spaða. Austur neitaði að gefast upp og barðist áfram á dobli og Göthe, illu heilli, ákvað að verjast í þessum samn- ingi. Sagnhafinn, Michael Askgaard, hitti á að spfla hjarta á gosann og stóð þannig spilið. Á hinu borðinu í leikn- um komu NS aidrei inn í sagnir eftir tveggja laufa precision-opnun vesturs. Lokasamningurinn 3 grönd spiluð i vestur. Norður valdi sterkari litinn í útspilinu og sagnhafi rauk upp með ásinn í hjarta, hitti á rétta íferð í tig- ullitinn og hirti 11 slagi. Danir græddu 16 impa en hefðu vel getað tapað um- talsvert á spilinu ef lukkan hefði verið þeim andstæð. ibmssm. 'EIJ OZ ‘loæ 61 ‘ums II ‘sia 9i ‘jjoiS n ‘ejjsi 6 ‘uij 9 ‘buio e ‘jisiajjnx I ‘luuniuioni g ‘hqj z ‘I?ui i ijjaiQoi ■bjij ez ‘tuios zz ‘Qipun iz ‘jjæs 8i ‘uSba 9i ‘tun ei ‘Jioug n ‘hjs £i ‘jout zi ‘u3ej oi ‘nsui 8 ‘uinSjo i ‘jioji j> ‘jijáui i ijjajpi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.