Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2001, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2001 27 x>v Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 féll Verslun erotica shop H«Hufitu verslunarvefir landsins. Mosta úrval af hjólpartækjum óstarlifsins og alvöru erótík á videó og DVD/ gerió verósamanburó viö erom allterf ódýrastir. Sendum « póstkrofu wn lond allt. Fóóu sendan veró og myndalista • VISA / EURO mw.pen.is • mw.DVDzoneJs ■ mw.clitor.is erotica shop Reykjavík<2EEIE& •Glæsileg verslun ♦ Mikió úrval • srotica shop • Hvsrfisgato 82/vitostígsmegin OpiJ món-fös 11-21 / loug 12-18 / lokaö Sunnud. • Alitaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! SJ Bílartilsölu MMC Pajero ‘98, TDi. Blár, 7, manna, beinskiptur. Ekinn 100 þús. Ahvílandi lán. Verð 2,1 millj. Engin skipti. Uppl. í s. 861 7749. Til sölu Nissan Terrano IITDISE, árg. ‘98, 33“ dekk, leðurklæddur, topplúga o.fl. Ek. 83 þús. Verð 2.200 þús., áhv. bflalán. Uppl. í s. 554 1758 og 699 0200. Toyota Corolla Touring GLI 1992. Góður og eyðslugrannur bfll, ekinn 172 þús. km. Lítur vel út að innan sem utan, pott- þéttur í vetrarfærðina. Verð 410 þús. Uppl.ís. 698 9334. Jeppar Land Rover Defender 110 (langur), 2,8 TDi, árg. ‘99 (08/99). Ekinn 43 pús. km, grænsanseraður, m/ helstu aukahlujum. Söluskoðaður bfll í toppstandi. Ásett verð 2,4 millj. Uppl. í s. 896 5668. Vörubílar Til sölu beislisvagn árg. ‘95. Innanmál kassa: h. 1,9, b. 2,55 og 1. 6,0 m. Burðar- geta 11.400 kg. Heildarþyngd á öxli 9.000 kg. Tvöföld hjól, vörulyfta. Opnan- legar hliðar. Sími 894 4184. Man 24462, kassabíll, árg.’90, ek. 542 þús., góður bfll með góðum kassa. Uppl. í síma 896 8422 Maggi. Smáauglýsingar Allt til alls ►I550 5000 Mette-Marit segir frá brúðkaupsveislunni: Langaði mest til að skríða undir borðið Lofræðurnar í brúðkaupsveisl- unni í sumar höfðu svo mikil áhrif á Mette-Marit, eiginkonu Hákonar krónprins í Noregi, að hún átti í mesta basli með að halda aftur af tárunum. „Undir ræðum mömmu og krón- prinsins langaði mig bara mest til að skríða undir borðið og snökta,“ segir Mette-Marit í opinberri minn- ingabók um brúðkaup þeirra Há- konar sem nýkomin er út í Noregi. Með orðum sínum staðfestir Mette-Marit það sem sjónvarpsá- horfendur þóttust greina þegar sýnt var beint frá brúðkaupsveislunni, nefnilega að ástarjátning krónprins- ins í hennar garð frammi fyrir norsku þjóðinni og allt umstangið höfðu djúpstæð áhrif á hana. í viðtali, sem þekktur norskur sjónvarpsmaður tók við Mette-Marit Mette-Marit hæstánægö Norska krónprinsessan Mette-Marit, eiginkona Hákonar ríkisarfa, er mjög lukkuleg í hjónabandinu. og birt er í bókinni, segir krón- prinsessan frá þvi að hún hafi aldrei verið jafntaugaóstyrk og á fréttamannafundinum á miöviku- deginum fyrir brúðkaupið. Á þeim fundi ákvað tilvonandi drottning frænda okkar Norðmanna að segja frá æskuárum sínum þegar hún var í uppreisnarhug, eins og svo margt fólk á hennar aldri. Hreinskilni hennar vakti mikla athygli. Auk viðtala við Mette-Marit og Hákon er að finna í bókinni fjöl- margar myndir frá hátíðahöldunum tengdum brúðkaupinu sem aldrei fyrr hafa birst opinberlega. Mette-Marit er hæstánægð með þá stöðu sem hún er nú komin í, fyrrum einstæð móðirin. „Það er ótrúlega dásamlegt að vera giftur,“ segir hún í viðtalinu í minningabókinni. REUTER*IYND Fjör á frumsýnlngu Leikarinn Rob Lowe og sonur hans, John Owen, gantast viö stórleikarann Don Johnson fyrir frumsýningu kvikmyndarinnar um töfradrenginn Harry Pott- er í Los Angeles í vikunni. Búist er viö að myndin slái öll met. bíllykill :shættul eg b landa k. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 V/SA BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir VEISLUBRAUÐ A BRAUÐSTOFA SLAUGA R Búðargerdi 7 sími 5814244 & 568 6933 Hitamyndavél NYTT - NYTT Fjarlægi stíflur úr w.c. handlaugum baðkörum & frárennslislögnum Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Dælubíll til að iosa þrær & hreinsa plön ■tsr ehf 0T Sögun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir * * Símar: 892 9666 & 860 1180 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. I RÖRAM YNDAVÉL vJ til að skoöa og NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við fslenskar aðstæður Sala Uppsetning Viðhaldspjónusta Sundaborg 7-9, R.vík Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is LUl/l0llUStCB8X 1*1 Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Köpavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO R0RAMYNDAVEL Til aö skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.