Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Blaðsíða 29
37 LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2002 DV___________________________________________________________________________________________________Helgarblað Hvernig er uppskriftin? Guðmundur segist oft taka starfíð og verkefnið inn á sig og liggja andvaka. Hvernig sem vinnubrögð hans eru þá hafa þau þegar skilað íslenska handknattleiksliðinu lengra en nokkur þorði aö vona áður en keppnin í Svíþjóð hófst. Hann segist treysta sínum mönnum en dregur ekki afsér við hvatningarópin þegar það á viö eins og þessi mynd ber augljóslega með sér. fannst mjög gott 1 riðlakeppninni í Skövde að fara i gönguferðir í skógin- um rétt hjá hóteli okkar en það var orðinn nauðsynlegur þáttur í undir- búningi okkar í leikjunum þar. Það er líka gott að hvíla sig á umhverfinu og komast út í náttúruna. Maður sækir í sömu hlutina fyrir leikina, maður fínnur að aílt gengur vel og þetta skap- ar manni ákveðið öryggi." - Talandi um lífið og tilveruna - ertu trúaður maður? „Ég get ekki sagt að ég sé það. Ég trúi meira á það að láta gott af mér leiöa, vera heiðarlegur og gera ekki neinum neitt. Það reyni ég að forðast, ég hef ríka réttlætiskennd en að öðru Það er engum vafa undirorpið að Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræð- ingur og formaður landsliðsnefndar HSÍ, vinnur afar mikilvægt starf með landsliðinu og hefur það glögg- lega komið i ljós á Evrópukeppninni í handknattleik í Svíþjóð. Hann vinnur mikið með liðinu, gefur því sjálfsöryggi og nýtur mikillar virð- ingar innan alþjóða handboltans. Það var því hvalreki á fjörar HSi þegar hann kom aftur til starfa fyr- ir sambandið þegar Guðmundur gerðist landsliðsþjálfari í fyrravor. Á sínu þekkingarsviði var Jóhann Ingi beðinn að lýsa Guðmundi Guð- mundssyni sem persónu og sagði Jóhann Ingi það ekki erfitt því hann væri mjög heilsteyptur karakter, gríðarlega einbeittur, hann er ákveðinn og með mjög skýr mark- mið. Leifttogi með öfluga sýn „Hann er leiðtogi sem hefur mjög öfluga sýn. Það sem einkennir hann leyti er ég ekki trúaður maður. Samt trúi ég á hið góða í lifmu og hugsa oft um þá menn sem famir eru yfir móð- una miklu og hvemig þeir hafa lifað sínu lífi. Ég trúi meira á að læra af þeim en ég trúi samt ekki á lífið eftir dauðann." Líður vel í gallabuxum - Nú hafa margir velt fyrir sér klæðaburði þínum. Hvers vegna þú klæðist alltaf gallabuxum. Er einhver sérstök ástæða fyrir þvi? Guðmundur skellir upp úr og segist bara líða vel í gallabuxum. „Ég hef ekki velt þessu mikið fyrir mér en ég veit að þetta pirrar suma. þar fyrir utan er þessi gríðarlegi sigurvilji. Það er að segja að hann er einn af þeim sem hata að tapa, það þýðir ekki að hann þoli ekki tapa, hann hatar það einfaldlega. Hann nær að yfir- færa þennan sigur- vilja sinn, baráttuþrek og viljastyrk sem hann auðvitað hafði sem leikmað- ur á sínum tíma. Þá sækir hann þá reynslu og þekkingu á öllum sviðum annað, sem hann telur að þurfi, til að ná þessum markmiðum sem hann hef- ur sett sér. Það má segja hann sé miklu fyrr en eðlilegt mætti tefja að uppskera eins og hann hefur sáð tiL“ Og Jóhann Ingi heldur áfram. „Það er annað sem ég met í hans fari. Hann er mjög heiðarlegur og legg- ur mikla áherslu á það. Hann er hrein- skiptinn og það finna menn strax sem Það er alltaf reynt að fmna eitthvað til þess að gagnrýna landsliðsþjálfarann fyrir og ef þetta er það eina sem menn fmna þá er ég bara ánægður. Mér líð- ur bara vel í gallabuxum og ég vona að menn fyrirgefi mér það. Það hafa sjálf- sagt margir betri þjálfarar klæðst gallabuxum. Ég get nefnt Frakkann Daniel Constantini og Rússann Vla- dimir Maximov sem klæðast alltaf gallabuxum. Ég held að það sé í lagi að ég geri það einnig en það er ekki svo gott að ég sé á einhveijum samnngi hjá gallabuxnaframleiðanda. “ - Hver er sætasta stundin sem þú hefui' upplifað sem landsliðsþjálfari? „Dagamir hér í Svíþjóð eru búnir umgangast hann. Með mikilli vinnu og eljusemi hefur hann áunnið sér virð- ingu leikmanna og þaö er auðvitað það sem skiptir máli. Harrn er enn fremur duglegur að hlusta á allar þær hug- myndir sem koma fram og leitar gjam- an eftir hugmyndum, grípur þær á lofti og setur þær í það samhengi sem hentar honum. Þetta tel ég vera mikla mannkosti." Besti kosturinn „í mínum huga var það geysilega gott að fá mann prýddan þessum mannkostum til starfa hjá HSÍ. Ég kom að því máli og var beðinn um það á sínum tíma að kanna hverjir væru heppilegir til að taka að sér starf lands- liðsþjálfara þegar afráðið var að skipta. í mínum huga var aldrei spum- ing um mann i brúnni. Miðað við þá kosti, sem viö töldum að væru til stað- ar, hæði á íslandi og reyndar erlendis einnig, var aldrei spuming um að mér fannst Guðmundur besti kosturinn. Ég vissi líka að hann hafði lent í mjög erf- að vera sérlega ánægjulegir. Einnig var sjö marka sigurinn á Hvít-Rússum í forkeppni mótsins í Minsk mjög sæt- ur. Þetta var fyrsti leikurinn sem ég stjómaði liðinu í og þetta var fyrsta tap Hvít-Rússa á heimavelli í tíu ár. Þá var ég að sjá vömina leika í fyrsta sinn eftir þeirri aðferðafræði sem ég var að leggja upp með og sjá hvemig hún gengi. Ég var þá að taka nýja menn inn í liðið, þá Sigfús Sigurðsson, Rún- ar Sigtryggsson og fleiri, og það var gaman aö sjá að þetta var að ganga. Dagamir í Svíþjóð eru svo búnir að vera gríðarlega skemmtilegur timi, adáunarvert að sjá hvað strákamir hafa gefið sig í þetta verkefni og verið iðu umhverfi hjá þýska liðinu Bayer Dormagen sem þjálfari á sínum tíma. Þetta umhverfi þekki ég reyndar einnig vel frá því að ég þjálfaði í þýsku bundeslígunni. Ég vissi að það mótlæti sem Guðmundur hafði farið í gegnum þar færði mér vissu mn að hann væri rétti maðurinn fyrir okkur. Hann lang- aði og vildi sýna hvað í honum bjó sem þjálfara. Maður, sem kann að höndla mótlæti, hann er mjög vænlegur kost- ur, ekki bara sá sem hlutimir hafa gengið upp hjá alla tíö, heldur hann hefúr fengið að upplifa hvort tveggja. Ég hef stundum sagt það, og hef reynd- ar verið spurður að því sjálfur eftir að hafa starfað í þessu i 25 ár, að maður hefur ýmislegt lært af þessu öllu sam- an. Ég hef alltaf svarað þessu þannig að ég hef lært að umgangast sigra og ósigra. Ef það er ekki kjaminn, sem þetta gengur út á, og í sjálfú sér lífið sjálft, þá veit ekki hvað það er,“ sagði Jóhann Ingi Gunnarsson. -JKS ánægjulegt að vinna með þeim og finna þetta gagnkvæma traust á milli mín og þeirra. Það lýtur að öllum þátt- um, bæði innan vallar sem utan. Þetta hefúr verið frábært að upplifa." Skuldir eru vandamál - Sérðu framtíðina fyrir þér á næstu árum að vinna með þetta lið og gera það enn betra? „Já, vissulega sé ég það. Það er einn skuggi yfir allri starfsemi HSÍ en það er hve sambandið er skuldseigt. Við erum að burðcist með miklar skuldir frá heimsmeistarakeppninni á íslandi 1995 sem markvisst er unnið að að koma sér út úr. Það þurfa margir að koma að þvi máli og við þurfum stuðn- ing ef við ætlum að halda okkur áfram I hópi þeirra bestu. Ég tel að við séum að komast á þann stall, alveg klárlega. Til að svo megi verða þurfúm við að spila tiltekinn fjölda landsleikja á ári, 20-25, og leiki gegn góðum liðum. Við þurfum ákveðinn undirbúning, ef ekki, þá sitjum við eftir. Menn al- mennt séð þurfa að gera þetta upp við sig, hvað viljum við og hvert viljum viö stefna. Stjóm HSÍ er þessi vandi búinn, menn vilja gera allt sem hægt er, en það er takmarkað hvað hægt er að gera. Ég er ekki að kvarta yfir þvi sem gert hefur verið síðan ég tók við liðinu. Ég tel að stjómin og fram- kvæmdastjórinn, Einar Þorvarðarson, hafi unnið þrekvirki að halda þessu gangandi og það eru sumir sem spyrja sig hvemig þetta sé hægt miðað við að vera með skuldir frá 1995 á bakinu. Það er metnaöarfúllt starf unnið og á Einar mikið hrós skilið fyrir en það er gríðarlegt álag á honum. Samvinna okkar hefúr gengið frábærlega. Einar hefúr verið að vinna frábært starf fyr- ir sambandið eins og stjómin öll. Við þurfum stuðning og ég held að alla Is- lendinga langi til að eiga gott landsliö, en það kostar mikla peninga." -JKS Jóhann Ingi Gunnarsson lýsir landsliðsþjálfaranum: Heiðarlegur og hreinskiptinn Jóhann Ingi Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.