Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2002 49 DV Helgarblað Verð á veiðileyfum: Laxá á Ásum enn langdýrust Salan á veiðileyfum hefur gengið vel, enda styttist í veiðitímann og fleiri og fleiri veiðimenn bætast í hópinn á hverju ári. Veiðileyfin hafa hækkað aðeins í nokkrum lax- veiðiám. Laxá á Ásum er enn þá lang- dýrasta laxveiðiá landsins, veiði- leyfin hafa hækkað, þrátt fyrir að aðeins sé leyfð bara fluga í ánni í sumar. Og færri en vilja komast í hana. „Það hefur gengið feiknavel að selja veiðileyfi í Svartá, áin er nán- ast uppseld næsta sumar,“ sagði Hilmar Hansson, einn af leigutök- um árinnar, í samtali við DV í vik- unni. En vel hefur gengið að selja veiðileyfi næsta sumar í laxveiði- ámar margar hverjar. „Ég á eftir nokkur holl í Hrúta- fjarðará, salan hefur gengið vel, margir virðast fara ár eftir ár í hana. í Breiðdalsá hefur salan lika gengið vel, fleiri og fleiri vilja veiða þar,“ sagöi Þröstur Elliðason. Þeir leigutakar sem DV ræddi við eru flestir sammála að vel hafi geng- ið að selja veiðileyfin fyrir næsta sumar. „Það komast færri að en vilja, við erum með langa biðlista hjá okkur, tveggja og þriggja stanga laxveiði- ámar seljast vel,“ sagði einn af þeim fjölmörgu sem selja veiðileyfi og getur selt meira en hann hefur af dögum í tveggja stanga laxveiðiá. En við skulum aðeins kíkja á veröið á veiðiánum og hér kemur listinn. G.Bender Krónprins flytur senn að heiman Það ætti ekki að væsa um Friðrik Hinriksson, krónprins í Danmörku, þegar hann flytur loks að heiman sumarið 2003. Prinsinn hefur fengið afnot af svokölluðu Kanselíhúsi við Fredensborgarhöll á Sjálandi norð- anverðu. Amma hans heitin, Ingiríður drottning, hafði þar fasta búsetu síðustu æviárin. Kanselíhúsið er rúmir ellefu hundruð fermetrar að stærð og þar hefur krónprinsinn í hyggju að dvelja sem oftast, að minnsta kosti á meðan veður leyfir. Hann mun því halda í íbúð sína á efstu hæð hallar Kristjáns áttunda í Amalienborg í Kaupmannahöfn. Um þessar mundir er unnið að endurbótum á Kanselíhúsinu og ef að líkum lætur verður þeim lokið eftir ár, eða svo. UTBOÐ F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur, Orkuveitu Reykjavíkur, Símans og Línu.nets er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Reynisvatnsvegur - 2. áfangi, Jónsgeisli og undirgöng, gatnagerð og veitukerfi. Helstu magntölur eru: Gröftur u.þ.b. 27.000 m3 Sprengingar u.þ.b. 2.500 m3 Fylling u.þ.b. 40.000 m3 Lagning holræsalagna u.þ.b.1.600 m Lagning vatnslagna u.þ.b. 200 m Strenglagnir u.þ.b. 2.650 m Mót u.þ.b. Steypa u.þ.b. Járnbending u.þ.b. Snjóbræðsla u.þ.b. Púkk u.þ.b. Ræktun u.þ.b. 400 m2 90 m3 11.000 kg 550 m2 11.000 m2 10.000 m2 Á/Vatn Ódýrast 2002 Dýrast 2002 Dýrast 2001 Dýrast Elliðaárnar 9130 10.340 9345 8925 Korpa 8250 21.890 18.795 Leirvogsá 14.190 53.790 41.790 31.500 Meðalfellsvatn 1500 Laxá í Kjós 20.900 47.300 45.000 45.000 Andakílsá 13.700 39.000 36.000 Andakilsá 1300 3000 3500 Brynjudalsá 8800 18.800 17.800 15.800 Laxá í Leir. 12.000 45.000 45.000 40.000 Norðurá (1) 13.640 46.640 38.430 47.335 Norðurá (2) 19.600 36.190 24.570 24.045 Norðurá (Flóðat.) 4070 7040 6195 5985 Feijukotseyjar 4800 Gljúfurá 11.440 25.410 21.945 21.945 Þverá (Kjarrá) 17.000 65.000 60.000 60.000 Flókadalsá 14.600 38.200 31.300 27.000 Reykjadalsá 3520 11.440 10.340 9790 Grímsá 15.750 55.000 50.000 50.000 Straumarnir 9800 29.8000 25.800 28.800 Langá á Mýrum 11.000 45.500 42.500 42.500 Hítará 17.820 41.910 35.910 34.240 Hítará (2) 6600 ‘9680 8295 6195 Hítará (3) 7920 6825 Álftá á Mýrum 18.000 45.000 38.000 36.800 Vatnasvæði Lýsu 1800 8800 Laxá í Dölum 18.500 44.000 40.000 40.000 Hvolsá og Staðar. 5000 12.000 12.000 12.000 Gufudalsá 7150 9130 Fáskrúð 16.390 28160 24.255 22.995 Flekkudalsá 18.800 29.860 24.800 22.800 Krossá 4840 12.650 10.920 10.395 Búðardalsá 10.900 18.900 13.900 12.900 Laugardalsá 15.800 34.800 29.800 29.000 Langadalsá 9600 19.800 18.800 24.800 Bj amarfj arðará 1800 6800 4800 Hrútafjarðará 14.000 48.000 45.000 45.000 Miðfjarðará 16.800 49.800 55.000 Miðíjarðará (sil.) 6900 Víðidalsá og Fitjá 20.000 65.000 61.000 61.000 Vatnsdalsá 14.800 28.900 23.000 23.000 Vatnsdalsá sil.. 3500 10.800 Laxá á Ásum 56.000 230.000 200.000 200.000 Blanda (1) 7800 19.800 19.800 Blanda (2) 7800 19.800 19.800 Blanda (3) 3800 19.800 8800 Svartá 19.600 54.000 50.000 50.000 Laxá á Refasveit 7800 27.5000 22.6000 20.900 HroUleifsdalsá 4290 5390 4840 4620 Laxá í Aðaldal 12.000 50.000 50.000 45.000 Laxá í Aðd. (Árb.) 12.800 21.800 Hafralónsá 14.800 34.800 27.800 Hafralónsá (silv.) 3800 Litlaá í Kelduhv. 10.000 Hofsá 80.000 Selá (neðra svæ.) 20.000 85.000 68.000 60.000 Selá (efra svæ.) 17.000 85.000 68.000 55.000 Vesturdalsá 5500 22.500 21.600 21.6000 Breiðdalsá 3000 30.000 19.000 12.000 Laxá á Nesjum 8000 12.000 Eldvatn 6160 8690 Eldvatnsbotnar 7180 10.890 Grenlækur 9000 23.000 13.125 12.495 Geirlandsá 3410 11.000 9700 9240 Fossálar 2900 5800 5500 Hörgsá (neð. svæ.) 6160 8690 6510 Tungufljót 6050 17.490 13.120 11.445 Stóra-Laxá í Hrep. 8910 17.490 14.490 14.490 Skógá undir Eyjf. 5500 14.850 7875 Rangámar 11.800 38.800 38.500 35.000 Tannastaðabakki 5800 10.800 Tannastb. (silsv.) 1800 Sogið 5880 16.390 14.490 13.545 Sogið (Þrastarlsv.) 10.800 Verkinu skal að fullu lokið 15. sept. 2002.Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 5. febrúar 2002, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 20. febrúar 2002 kl. 11.00 á sama stað. GAT 10/2 if| INNKAUPASTOFNUN filB REYKJAVÍKURBORGAR Fríklrkjuvefll 3 - 101 Reykjavfk-Síml 570 5800 Fa* 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.Í6 Samkvæmt kjarasamningi VR og SA eiga félagsmenn VR að fá 3% launahækkun 1. janúar 2002. Sími 510 1700 • Netfang www.vr.is Verzlunarmannafélag Reykjavíkur 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.