Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Blaðsíða 40
48 Helgarblað LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2002 I>V rnmmm * Jógúrtbollur 220 g smjörlíki 11/4 bolli sykur 3egg_______ 21/2 bolli hveiti 1 tesk. salt 1 tesk. lyftiduft 1/2 tesk. natron 1 tesk. vanilludropar 1 dós kaffijógúrt .. , 100 g súkkulaðispænir Allt hrært vel saman og bakað í litlum bréfformum við 180° í um það bil 20 mínútur. Eplakaka 125 g smjör eða smjörliki 11/2 dl sykur 2 egg_______ 21/2 dl hveiti 1 tesk. lyftiduft 2 msk. mjólk Ofan á: 3 epli, meðalstór 2 msk. sykur 1 tesk. kanill Smjör og sykur hrært vel, eggjun- um bætt út í, öðru í einu. Þurrefn- unum blandað saman og þau hrærö út í til skiptis við mjólkina. Deigið látið í tertuform, um 24 cm í þver- mál. Eplin skræld og skorin í þunn- ar sneiðar sem lagðar eru ofan á deigið. Sykri og kanil blandað sam- an og dreift yfir. Bakað í neðri hluta ofns í 30-40 mínútur. Appelsínu- súkkulaðikaka 200 g smjör eða smjörlíki 21/2 dl sykur 1 tesk. vanilla 3egg_______ 4 dl hveiti 1 tesk. lyftiduft 1/2 dl appelsínuþykkni 100 g dökkt súkkulaði Smjör, sykur og vanillusykur er hrært létt og ljóst. Eggjunum bætt í, einu í senn. Þurrefnunum blandað saman og þau hrærð varlega út í til skiptis við appelsínudjúsinn. Súkkulaðið brytjað gróft og hrært út í. Sett í smurt aflangt forrn og bakað í neðri hluta ofnsins i 50-60 mínútur. Kakan látin kólna og ef vilji er til má smyrja hana með bræddu súkkulaði. Skúffukaka 200 g sykur 150 g smjörlíki 2 egg________ 225 g hveiti 21/2 tesk. lyftiduft 1 tesk. vanilludropar 1 msk. kakó 11/2 dl mjólk Allt hrært og sett i smurða skúffu. Bakað neðan tU í ofni í um það bU hálftíma. Krem 31/2 dl flórsykur 4 msk. smjör 4 msk. heitt vatn 2 tesk. kaffiduft 1 tesk. vanilla Hrært saman og sett ofan á kök- una meðan hún er heit. Kókosmjöli stráð yfir. Saltfiskmolar Saltfiskur í ofni Snöggsjóðið 500 grömm af saltfiski og brytjið niður. Sker- ið niður fjóra blaðlauka og brúnið í olíu á pönnu. Takið 350 grömm af kartöflum, skerið niður og setjið þær á pönnuna. Bætið 1/4 lítra af mjólk við og látið krauma í 10 mínútur. Setj- ið þá saltfiskinn út í og bætið tveimur matskeiðum af sýrðum rjóma við. Látið réttinn ekki sjóða eftir það en hellið honum í ofhfast fat og stráið rifnum osti yfir. Bakið hann við 175 gráður í 10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn. Gott er að borða spaghetti og hvítkálssalat með þessu, ásamt góðu brauði. Góður í ýmsa rétti Undir hr ísgrj ónasæng Saltfiskur Oft er sagt að lífið sé saltfiskur og kemur það trúlega bæði til af þeirri atvinnu sem sú fiskverkun hefur skapað hér á landi og hinu að saltfiskur var lengi vel ódýr matur og því oft á borðum. Það var þó ekki fyrr en á átj- ándu öld sem íslendingar fóru að verka fisk í salt og fyrst eingöngu til útflutnings. Á Spáni og Portúgal eru helstu markaðirnir. Þar er mikið borðað af saltfiski, einkum á fóstunni, í alls konar búningi. Sagt er að Portúgalar eigi að minnsta kosti eina saltfiskuppskrift fyrir hvern dag ársins. Hér á landi hefur saltfisk- ur langoftast verið snæddur soðinn með kartöflum, rófum og feiti, gjarnan bræddri hamsatólg. Á síðari tím- um hafa þó komið til rar matreiðsluaðferðir l má þar greina áhrif rá suðlægum þjóðum. Saltfisk þarf að leggja í bleyti fyrir mat- reiðslu. Þótt hann sé keyptur útvatn- aður er vissara að leggja hann í bleyti í nokkra tíma eða sjóða upp á honum oftar en einu sinni. „Saltfiskur er frábært hráefni til að vinna úr,“ segir Guðmundur Rúnar Brynjarsson, yfirmatreiðslu- maður á veitingahúsinu Karolínu á Akureyri. Hann kveðst yfirleitt nota saltfisk frá Ektafiski því hann sé svo léttsaltaður. „Þá er hægt að leika sér með hann í ýmsa rétti,“ segir hann og gefur hér viðamikla uppskrift sem hann nefnir: Saltfiskur „Polentau Pestó 10 grænar ólífur, steinlausar 2 hvítlauksgeirar, mega vera marineraðir 1 msk. kastaníuhnetur, í vatni 1 msk. parmesan, rifinn 1 msk. ferskur basil, saxaður 3 msk. Extra Virgin ólífuolía Hreinsið og sjóðið hálft kíló af saltfiski. Sjóðið 250 g af hrís- grjónum og kælið. Mýkið einn lauk og eina rauða papriku í olíu á pönnu en látið það ekki brúnast. Bætið hálfri dós af tómötum við og blandið öllu saman. Smyrjið eldfast mót og setjið helming hrísgrjónanna í botninn. Hellið grænmetinu ofan á og stráið svörtxun pipar yfir. Setjið saltfiskinn ofan á og loks það sem eftir er af hrís- grjónum efst í mótið. Hellið rjómanum út á og bakið réttinn í 180°C heitum ofni í 10 mínút- ur. Stráið þá rifnum osti ofan á og bakið áfram þar til osturinn er gulbrúnn. Gott með rúg- brauði og hrásalati. Úr saltfisk- afgöng- um Ofninn er hitaður í 175 gráður. Hálft kíló af soðnum kartöflum skorið í sneiðar. Þrjár matskeiðar af olíu eru settar í eld- fast fat og kartöflurnar lagðar í botninn. 700 g af soðnum saltfiski er brytjað nið- ur og sett ofan á kartöflurnar. Þremur teskeiðum af þurrkuðu rósmaríni og þremur matskeið- um af brauðraspi er stráð yfir. Þrír tómatar skornir í sneiðar og lagðir yfir. Tveimur matsk. af olíu hellt yfir tómatana, ásamt 2 dl af hvítvíni eða mysu. Kryddað með svörtum pipar og bakað í ofni í 20 mín- útur. Ólífur, hvítlaukur og kastaníu- hnetur er maukað saman í mat- vinnsluvél á hægum hraöa. Parmes- an og basil er bætt út í og þar á eft- ir olíunni. Matvinnsluvélin er látin ganga í örskamma stimd á meiri hraða meðan olían samlagast mauk- inu. Pestó er geymt í lokuðu íláti i kæli og má laga með góðum fyrir- vara. 720 g saltfiskur er skorinn til i skammta 4 msk. valsaður maís, polenta Hneturnar eru ristaðar á þurri pönnu og látnar kólna vel. Smjör og líkjör er hrært vel saman og hnetunum blandað saman við. olia til steikingar salt og svartur pipar ur kvörn 1 skalottlaukur, fínt saxaður 1/2 larviðarlauf 1 tsk. timian, þurrkað 2 msk. olia 3 dl rauðvin Salt- fisksbitarn- 1 " ir eru þerraö- ir, velt upp úr po- lenta og steiktir við meðalháan hita í olíu á pönnu. Fiskurinn er steiktur vel á roðhliðinni, léttkryddaður með svörtum pipar og smurður vel með pestó áður en hann er settur Inn í ofn í 3-4 mínútur við 180°c. Kartaflan er skorin í þunna hringi sem brúnaðir eru á báðum hliðum og kryddaðir eftir smekk. Rauðlaukur og baunir er steikt við háan hita, léttkryddað og sett undir og yfir saltfiskinn. Aspargus og tómatar er steikt við meðalháan hita en tómatamir settir á pönnuna rétt áður en rétturinn er borinn fram. Grænmetið léttkrydd- að og rétturinn borinn fram með baconi, heitu eða köldu. I msk. balsamic- edík 5 dl vatn eða soð 2 msk. hunang II------------------ | 1/2 msk. If| kjúklingakraft- ur, blautur 30 g smjör, kalt salt og svartur pipar úr kvörn Laukur, lárvið- arlauf og timían er sett í pott og látið krauma í olíu við vægan hita uns laukur- inn er orðinn vel mjúkur. Víni og Saltfiskur „Polenta" Saltfiskur meö pestó, hnetusmjöri og rauðvínssósu. niður til helminga. Vatn, hunang og kraftur er þá sett i pottinn og sósan látin sjóða niður um 1/3. Sigtuð og smjörið pískað vel og hratt saman við. Eftir það má sós- an ekki sjóða. -Gun DV-MYNDIR SBS Saltfiskur er í uppáhaldi Guömundur Rúnar Brynjarsson hefur veriö meö saltfiskþema á Karólínu aö undanförnu og segir fólk hafa tekiö því vel. 1 sæt kartafla, stór 2 rauðlaukar, skornir í strimla 12 sykurbaunir, skornar í strimla 8 kirsuberjatómatar 8 stilkar grænn aspas, forsoðinn 12 sneiðar bacon, djúpsteikt eða þurrkað Hnetusmjör 1/2 dl salthnetur, saxaðar 1/2 dl smjör, lint 2 msk. Malibu líkjör balsamic er hellt pottinn og soð- ið í saltfiski er eftirfarandl: Hitaeiningar 76 Rta 0,9 Natríum 580 Próteln 16,7 g Kalk 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.