Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2002 45 DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Reglusamt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu. Skilvísum greiðslum heitio. Sími 820 7767._________________________ Rúmlega sextugur maður óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Algjör reglumaður. Sími 898 9223._________________________ Stúdíóíbúö eöa 2ja. herb. ibúö óskast frá 15. febrúar til 15. apríl. Upplýsingar í síma 893 3481._________________________ Óska eftir einstaklingshúsnæði, stúdióf- búð eða herbergi í Reykjavík, er reyk- laus og reglusamur. Úppl. í síma 897 7856.__________________________________ Ibúö óskast Ung kona með 6 ára dreng óskar eftir 3 herbergja íbúð í Hafnarfirði frá 1. mars. Uppl. í s. 869 7683.______ Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu, er- um reyklaus og með skilvísar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 6912720. *£ Sumarbústaðir Framleiöum sumarhús allt áriö um kring. Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum- arið. Verð frá 1490 þús. 14 ára reynsla. Hægt er að fá húsin á mismunandi bygg- ingarstigum. Sýningarhús á staðnum. Framleiðum einnig útidyrahurðir og glugga. Kjörverk ehif., Súðarvogi 6, Rvk (áður Borgartún 25), s. 588 4100. Net- fang: kjorverk@islandia.is Heimasíða: www.islandia.is/kjorverk Smíöum allar geröir sumarhúsa. Dæmi um verð á tilbúnum húsum án eldhússinn- rétt. og hreinlætistækja: 20 fm: 1.450 þ. 40 fm: 3.350 þ. 50 fm: 4.360 þ. 60 fm: 5.250 þ. Aralöng reynsla. Sýningarhús. Ath. 10% afsl. af verði sé pantað fyrir 15. febr, S. 849 3405,892 5630 og 566 6430. Til leigu dekurból í nágrenni Flúða. Fullbúið öllum þægindum. Uppl. í s. 486 6510, Kristín og 486 6683, Guðbjörg. Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683. Heimasíða islandia.is/~asatun._______ Sumarbústaöur til sölu á besta staö viö Skorradalsvatn. Til sölu tæplega 50 fm sumarbústaður, selst með öllu innbúi. Til sýnis um helgina. Uppl. í s. 437 0063. Óska eftir 12 V miöstöövar-mótor, rúðu- þurrkumótor og ýmsu ljósarelay úr Land Cruiser HJ60 ‘88. Uppl. í síma 699 6536 og 862 7186._________________________ Til leigu heilsárs-bústaöur með heitum potti, á flottum stað í Borgarfirði. Stutt í alla þjónustu. Uppl. í s. 862 5968. Atvinnaíboði Vantar hestafólk til Sviþjóöar! Hestaleiga í Svíþjóð óskar eftir stúlku eða ungu pari til aðstoðar við umhirðu hesta og umsjón reiðtúra hestaleigunnar, auk vinnu við matreiðslu. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri og hafa reynslu af hest- um, góða reiðkunnáttu og geta gert sig skiljanlega á skandinavísku. Um er að ræða frá apríl til loka júní í ár. Þeir sem hafa áhuga sendi umsóknir sínar fyrir 12. febr. til DV, merkt „Hestar - 41894“. Avon-snyrtivörur. Vörur fyrir alla fjöl- skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu- bæklingur. Námskeið og kennsla í boði. Hafðu samband og fáðu nánari upplýs- ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17. Avon umboðið, Faxafeni 12, 108 Rvxk - active®isholf.is - www.avon.is_________ Vegna aukinna verkefna óskar DV eftir að ráða starfsmann í framleiðsludeild fyrir- tækisins. Kunnátta í Quark, Photoshop og Freehand nauðsynleg. Þarf að getað unnið sjálfstætt og þarf að getað hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist á jon- sig@dv.is_____________________________ Ertu á tímamótum, viltu breyta til eða auka tekjur? Áttu tölvu, viltu ráða tíma þínum,. vinna heima og með jákvæðu fólki? Viltu markaðssetja heildsöluvöru? Ertu á milli 25 og 55, kona,_ karl eða hjón? Hafðu þá samband við Ástu, sími 562 7600/849 7600.____________________ Danskt/enskt par leitar aö barnapfu í fullt starf til að passa 7 mánaða stúlku (bú- um í Reykjavik) frá byijun aprfl 2002. Skilyrði: 20 ára eða eldri, reyklaus, verð- ur að skilja og tala ensku. Sími 552 0946. Viltu taka aö þér húsmóöurhlutverk í Hafn- arfirði í 15 klst. á viku á léttu heimili þar sem 3 fullorðnir búa en vinna mikið? Létt lund, natni, smámunasemi og ánæga í starfi er skilyrði. Nánari uppl. veittar í síma 6991189 milli kl. 13 og 19. Viltu veröa samkeppnisfær á vinnumark- aöi? Við bjóðum upp á stutt og hnitmiðuð tölvunámskeið á góðu verði. Námskeið sem gera þér fært að sækja um vinnu þar sem tölvukunnáttu er krafist. Upp- lýsingar og skráning í síma 867-5038. Örlagalinan 908-1800 óskar eftir að fá til starfa miðla, tarolesara og annað hæfi- leikaríka einstaklinga til að starfá við símaþjónustu Örlagalínunnar. Áhuga- samir hafi samband við Ágúst í síma 898 4149 eftir kl. 14.00 alla daga._______ Aöalatvinna - Hlutastarf - Hobby. Góðir tekjumöguleikar, hentar vel sem hlutastarf eða hobby, búseta skiptir ekki máh. Uppl. í s. 865 2431._____________ Starfsmaöur óskast til að sjá um þrif og kaffi ca 2-3 tíma fyrir hádegi á hjóÞ barðaverkstæðið Bæjardekk. Þarf að geta byijað strax. Uppl. í s. 566 8188 og 869 3620. Aukavinna - Aöalvinna. Engin takmörk á laimum. Gerðu þér og þínum greiða með því að skoða máhð http://pentagon.ms/hestia/ Café Konditori Copenhagen. Kafii- hús/Konditori óskar eftir brosmildu af- greiðslufólki á skemmtilegan vinnustað. Uppl. gefnar í síma 588 1550. Frábært atvinnutækifseri. Kynning á bylt- ingarkenndri nýjung til fyrirtækja. Miklir tekjumöguleikar. Umsókn á net- inu: www.is.nigx.net Nýtt alþjóölegt fyrirtæki - ný vara. Mikil eftirspum. Vertu með frá byrjun, hentar vel sem hlutastarf. Fyrirspumir hjá Bjama í síma 899 1188._____________ Sölufólk óskast, í Rvík og úti á landi, til að selja frábæra gjafavöru. Mjög góðir tekjumöguleikar! Reynsla af sölustörf- um ekki skilyrði, aldur 25+. S. 899 4254. Vantar starfsfólk í fiskborö stórverslunar á höfuðborgarsvæðinu. Unnið mánudaga til miðvikudaga frá kl. 10-20. Áhuga- samir hafi samband í síma 899 5030. Vantar þig dag- eöa kvöldvinnu? Góðir tekjumöguleikar fyrir gott fólk. Mjög góð vinnuaðstaða. Næg verkefni fram undan. Uppl. í síma 544 5141. Dansarar, borðdömur. Dansarar og borð- dömur óskast. Starfsþjálfun í boði. Club Vegas, sími 899 9777. Starfsfólk óskast í vaktavinnu á Hlölla Bátum, Þórðarhöfða 1, helst eldra en 18 ára. Uppl. í s. 892 5752. Stálsmlðjan Vi[kni óskar eftir aö ráða jám- iðnaðarmenn til starfa. Uppl. í síma 863 6229 eða 869 8462. Pk Atvinna óskast 22 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Getur byijað strax.Er af erlendum grunni. Upplýsingar í síma 6915439._____________________________ 28 ára karlmann vantar vinnu, nokkuö van- ur trésmíði, er einnig með vinnuvéla- réttindi, annars til í hvað sem er. Uppl. í síma 869 8237. 28 ára karlmann vantar vinnu, nokkuö van- ur trésmíði, er einnig með vinnuvéla- réttindi, annars til í hvað sem er. Uppl. í síma 869 8237. 31 árs smiöur meö langa og fjölbreytta reynslu óskar eftir framtíðarstarfi. Get- ur hafið störf strax. Uppl. Guðlaugur, 587 1213 & 899 5913. __________ Ungur maöur óskar eftir vinnu, hefur meirapr./vinnuvélaréttindi/ADR-rétt- indi. Hefur reynslu af vömbfl og trakt- orsgr. Tilboð sendist DV, merkt „L- 163722“._____________________________ 23 ára stelpu vantar aukavinnu, helst með sveigjanlegum vinnutíma. Sími 865 3240._______________________ 38 ára karlmaður óskar eftir plássi á sjó, frá suðvesturhominu eða vel launaðri vinnu í landi. Uppl. í síma 854 6536. Get tekið aö méraöstoð viö aldraöa og sjúka, t.d. félagsleg einangran, er sjúkrahði. Uppl. í síma 866 1670. Tek aö mér heimilisstörf. Get annast matseld. Uppl. í sfma 553 5997._______________ Tvítug kona óskar eftir atvinnu, er reyk- laus, reglusöm með hreina sakaskrá. Get byijað strax, Helga, sími 692 2296. Tvítugur maður óskar eftir vinnu. Opinn fyrir öllu. Get byijað strax. Uppl. í s. 567 2048._________________ Ungur maöur óskar eftir plássi á sjó. Reglusamur og duglegur. Uppl. í síma 895 7311 Ólafur._____________________ Öll smíöavinna, uppsetning innréttinga og veggja, parket, girðingar o.fl. Geymið auglýsinguna. S. 848 3087-561 8058. 43 ára maöur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 692 3967. Húsasmiöur óskar eftir vinnu eöa verkefn- um. Uppl. í síma 899 8459. ffr___________________________Smt Rösk 16 ára stelpa óskar eftir sumar- vinnu við hesta. Stefnir á tamningar- nám. Uppl. gefiir Steinunn í síma 691 7916. Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. IPF, box 4276, 124 Reykja- vík. Sími 881 8181. Enkamál 31 árs karimaöur óskar eftir aö kynnast konum á svipuðum aldri. Svör sendist DV, merkt „eEnkamál-144033". Langar þig aö tala viö okkur? Við viljum vera góðar við þig. Sísí, Hanna og Mar- grét, s. 908 6070 og 908 6050. Sever-rafmótorar! Eigum til á lager margar stærðir og gerðir af ein- og 3ja fasa rafmótorum á mjög hagstæðu verði. Dæmi um verð á einfasa rafmótor með fæti: 0,25 kW, 1500 sn/mín, IP-55, kr.7980+vsk. Sér- pöntum ýmsar aðrar gerðir. Ath. SEVER notar eing. SKF- eða FAG-legur í sína mótora! Nú getið þið nálgast bæklinga yfir Sever-mótorana á heimasíðu okkar og allar aðrar uppl. fyrir háþrýst vökva- kerfi. Vökvatæki ehf., Bygggörðum 5, 170 Seltjamamesi, s. 561 2209, fax 561 2226, www.vokvataeki.is, vt@vokvata- eki.is Sumarbústaðir Til sölu 45 fm sumarhús + 20 fm svefnloft og 70 fm verönd í Eilífsdal í Kjós. Raf- magn í bústaðnum. Skipti á íbúðarhús- næði kemur til greina. Uppl. í síma 868 0490 eða 564 3920. hjálpartakjum óstariifsins og aivoru orótik ó vtdeó og OVD, geriá vsrSsamanburi vii erum aHtaf ódýrastir. Sendum f póstkröfu um kind ailt. Fóóu sendan verb og myndalista • VISA / EURO iviytv.pen./s • nm.DVD200e.is ■ mm.clitoris erotíca shop Revkiavikén-iy^f.T-T.i •Glæsileg verslun • Mikib úrval • erotka shop ■ Hverfisgola 82/vilasHgsinegin Opðmón-fös 11-21 /Laug 12-18 /lokai $unnud. * Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! Skemmtanir „Stuö - Gæjar“ Leikum fyrir árshátíðir, þorrablót, afmæh, brúðkaup. Allir gömlu góðu smehimir leiknir. Uppl. gefúr Garðar í síma 567 4526 eða 581 2444 og Ólafur í síma 553 1483 eða 699 4418. g^- Ýmislegt Þessar fallegu dúkkur eru til sölu i öllum htum. Uppl. í síma 566 6470 og 691 6065. Á sama stað óskast gamaldags saumavél. i> Bátar BMW 328i ‘98, ekinn 98 þ.km. Dökk- grænn með öllu. Ásett verð 2850 þ. Einnig til sölu Austin Mini “91, ek. 50 þ.km. Rauður, ásett verð 350 þ. Nánari uppl. í síma 897 7571 og 554 7571. Bílartilsilu • Peugeot 405 GLX1900 dísil. Station , árg.“96, ek.125 þ. km. Dökkgr. sans, sk.’02 og í góðu standi. • Audi TT nýskr. 05/’99, silfurgrár, ek. 34 þús.km., 17“ álfelgur, leðursæti, xenon ljós, 6 diska magasín, soundsystem, tölvustýrð loftkæling o.fl. Verð 2.850 þús. Áhv. 1270 þ. Sími 896 4411, Til sölu Toyota Hilux ex-cab, árgerð 1987. Bifreiðin er mikið breytt, s.s. 44“ dekk, auka millikassi, tveir bensíntankar, loft- dæla, búið að opna á milli pahs og húss, lengdur á milh hjóla o.m.fl. Sver aftur- hásing. Öflugur 350 cc mótor með sjálf- skiptingu. Láttu ekki spæla þig enda- laust á fjöllum. Gríptu tækifærið og sláðu á þráðinn i síma 893-4284 Franz eða 894-7230 Ágúst. Verð 780 þ. kr. Mikil verölækkun Glæsilegur Opel Astra Coupé, 1 árs, ek. 15 þús. km, sem nýr! Bfll í toppstandi m/öllum búnaði. Hægt að taka yftr lán sem er 27 þús. á mánuði auk útborgun- ar, eða allt að 100% fjármögnun. Athug- ið, mikil lækkun! Uppl, í s. 861 1065. Litla Bilasalan, Funahöföa 1, s. 587-7777, www.htla.is. Landrover Defender 110 storm 2,5 tdi, 5cyl, 1999,5 g., 35“ breytt- ur, ek. 40 þ. km, snorkel, stigi, teppa- lagður, 9 manna, rauður. Verð 2.390 þús., ath skipti ódýrari. MMC Pajero GLS díslil túrbó int. 2,5, árg. ‘98, nýrra lagið, 7 manna, ek. 81 þ. km, 5 g., krókur, 32“ dekk, álf. o.fl. V. 2.250 þ., lán 1,0 mV23 þ. á mán. Ýmis skipti með yfirtöku! Litla Bflasalan, Funahöfða 1, s. 587-7777, 864-2430. Toyota Corolla ‘01, G6, 3 dyra, 6 gíra, DLS-græjur, topplúga, spoiler allan hringinn, rafdr. rúður og speglar, filmur aftur í, álfelgur, ek. 11 þús. Verð 1.800 þús. eða skipti á ódýrari. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 849 8743 Snorri. Litla Bílasalan, Funahöföa 1, 587-7777, 896-1663, www.litla.is. Benz C-220 El- egance 1996, sjálfsk., sóllúga, álfelgur, aht rafdr., sjálfvirk miðstöð, rafdr. sæti, ek. 89 þ. kin, hvítur, bflalán ca. 1.100 þús,. verð 1.890 þús., ath. ýmis skipti ód. eða dýrari. WV Polo ‘98,1.4, ekinn 80 þ.km. 3 dyra, kóngablár, sóllúga, sportinnrétt- ing, spoilerkit að framan, 15“ álfelgur á low profile og naglad. á álfelgum. Uppl. í síma 862 0568 og 564 2483. Toyota 4Runner árg.’94, ek. 187 þús., 3.0.LTurbo disel, þreyttur fyrir 36“, bíla- lán getur fylgt. Ásett verð 1650 þús. Uppl. gefur Borgarbflasalan í s. 588 5300. • Vegna mikillar sölu vantar bfla á skrá og á staðinn. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:_______ Brattholt 5, 0302, Hafnarfirði, þingl. eig. Valgerður O. Steingrímsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 5. febrúar 2002 kl. 14.00.____________ Háholt 5, 0301, eignarhl. gerðarþ., Hafnarfirði, þingl. eig. Bjöm Krist- jánsson, gerðarbeiðandi Sýslumaður- inn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 5. febr- úar 2002 kl. 14.00.________ Hvaleyrarbraut 20, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Fasteignafélagið Vogar ehf„ gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 5. febrúar 2002 kl. 14.00. Suðurhvammur 11, 0302, Hafnarfirði, þingl. eig. Ingibjörg B.K. Hjartardóttir og Helgi Haraldsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 5. febrúar 2002 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI, UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- ______um, sem hér segir____ Austurgata 29B, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Hans Unnþór Ólason, gerð- arbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík., B- deild, miðvikudaginn 6. febrúar 2002 kl. 10.30. Álfholt 48, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Sjöfn Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og íbúðalánasjóð- ur, miðvikudaginn 6. febrúar 2002 kl. 11.00. Drangahraun 8, (0102) nú 2101, Hafn- arfirði, þingl. eig. Hans Unnþór Óla- son, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyr- issjóðurinn, miðvikudaginn 6. febrúar 2002 kl. 11.30. Háholt 5, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Karl Georg Kjartansson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands hf. og SP Fjármögnun hf., miðvikudaginn 6. febrúar 2002 kl. 14. 00.______ Hvammabraut 12, 0402, Hafnarfirði, þingl. eig. Helga Dóra Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Fróði hf., Kreditkort hf. og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 6. febrúar 2002 kl. 14.30. Kaplahraun 14, 0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Jónas Karl Harðarson, gerð- arbeiðendur Landsbanki íslands hf., höfuðst., og Sýslumaðurinn í Hafnar- firði, fimmtudaginn 7. febrúar 2002 kl. 10.30. __________________________ Kjóahraun 12, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristján Snær Karlsson, gerðarbeið- andi Hafnarfjarðarkaupstaður, fimmtudaginn 7. febrúar 2002 kl. 11.00.___________________________ Reykjavíkurvegur 50, 0209, Hafnar- firði, þingl. eig. Tryggvi Kristinsson, gerðarbeiðendur Fjármögnun ehf. og Landsbanki íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 7. febrúar 2002 kl 11.30. ________________________ SÝSLUMAÐURINN I HAFNARFIRÐI,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.