Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2002 DV 55 * íslendingaþættir Sunnudagurinn 3. febrúar 85 ára Krlstín Bjarnadóttir, Álftamýri 54, Reykjavík. 75 ára_________________________________ Gunnar Ágúst Ingvarsson, Nýbýlavegi 58, Kópavogi. Bergþóra Jensen, Furugrund 77, Kópavogi. 70 ára_________________________________ Lilja Helga Gunnarsdóttir, Hjaröarhaga 44, Reykjavík. Inga H. Slguröardóttir, Skjólvangi, Hrafnistu, Hafnarfirði. Edda Ingveldur Larsen, Grensásvegi 58, Reykjavík. Guörún Elísa Ólafsdóttlr, Greniteigi 8, Keflavík. 60 ára_________________________________ Margrét Helgadóttir, Blöndubakka 11, Reykjavík. Jón B. Aspar, Æsustööum, Mosfellsbæ. Unnur Kolbrún Karlsdóttlr, Fjarðarási 10, Reykjavík. Guðlaugur Gíslason, Móabarði 14, Hafnarfirði. Gunnar Svan Nielsen, Hjaltabakka 16, Reykjavík. 50 ára Garðar Hrafn Skaftason, ^ forstjóri hjá G.Skaptasyni, ^ v,- M Stórateigi 20, Mosfells- L . m bæ. Kona hans er Svava |1 Ola Stefánsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu sunnud. 3.2. milli kl. 16.00 og 19.00. Rögnvaldur Rögnvaldsson, Hraunbæ 52, Reykjavík. Jóhanna Magnea Björnsdóttir, Rauöagerði 58, Reykjavík. Gerður Sandholt, Vesturbrún 29, Reykjavík. Guðrún Svansdóttlr, Grundarlandi 1, Reykjavík. Eiríkur Ellertsson, Mosgerði 1, Reykjavík. Krlstín I. Mogensen, Ásabraut 5, Grindavík. áOJra___________________________________ Helga Olgeirsdóttir, starfsmaöur viö Dýraspítalann í Víðidal. Leiðhömrum 21, Reykjavík. Sigríður Hulda Ingvarsdóttir, Heiöarlundi 2j, Akureyri. Árni Stefánsson, Stórholti 27, Reykjavík. Óskar Hlynsson, Bugðulæk 7, Reykjavík. Rut Róberts Zaghloul, Bræöraborgarstíg 9, Reykjavík. Stefán Pétur Stefánsson, Ytri-Ey, Blönduósi. Helörún Leifsdóttir, Borgarbraut 30, Stykkishólmi. Ástríður Haraldsdóttir, Efstasundi 69, Reykjavík. Jón Árnl Vignlsson, Selfossi 3, Selfossi. Smáauglýsingar . I Allt til alls ►I 550 5000 Fímmtugur voru Magnús Oddgeirsson skip- stjóri og Björg Ólafsdóttir. Helga er dóttir Guðjóns, verka- manns og mótorista í Reykjavík, Þorbergssonar á ísafirði. Móðir Guðjóns var Helga Jónsdóttir. Móðir Helgu var Eggertsína hús- móðir Eggertsdóttir, verkamanns í Reykjavík, Eggertssonar. Móðir Egg-ertsínu var Elínborg Magnús- dóttir. Sigurbjöm og Fríða taka á móti gestum í félagsheimili Fáks laug- ardaginn 2.2. milli kl. 18.00 og 20.00. Sigurbjörn Bárðarson tamnmgameistari og knapi Sigurbjöm Bárðarson, tamninga- meistari og knapi, Vatnsendabletti 57, Kópavogi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Sigurbjöm fæddist í Reykjavík. Hann tók sveinspróf í blikksmíði frá Iðnskólanum í Reykjavik 1973, tók tamningapróf á vegum Félags tamningamanna 1977 og meistara- próf í tamningum og kennarapróf með réttindum 1985 og hefur öll réttindi varðandi dóma á íslenskum hestum, s.s. gæðinga- og íþrótta- dómararéttindi og réttindi til að út- skrifa dómara á þessu sviði. Sigurbjöm var blikksmiður hjá Nýju blikksmiðjunni 1971-73 og hef- ur verið sjálfstæður atvinnurekandi við hestatamningar og sölu á hross- um innanlands og erlendis frá 1973. Sigurbjöm var formaður Félags tamningamanna 1979-84 og varafor- maður Hestamannafélagsins Fáks 1983-88, hefur unnið að æskulýðs- málum meðal hestamanna og setið í fjölmörgum nefndum í tengslum við fræðslu 'um íslenska hestinn og framgang hans, jafnt hér á landi sem erlendis. Sigurbjöm er tugfaldur íslands- meistari i hestaíþróttum og hefur unnið fleiri íslandsmeistaratitla en nokkur annar maður. Hann hefur keppt á öllum heimsmeistaramót- um íslenska hestsins og er fjórtán- faldur heimsmeistari. Hann hefur fengið hæstu einkunn fyrir kyn- bótahross á sýningum og fyrstu verðlaun fyrir ótal hross. Sigur- bjöm hefur verið útnefndur besti skeiðreiðarmaður ársins mörgum sinnum og kosinn íþróttamaður ársins af HÍS og LH fjölda ára, var oft titlaður íþróttamaður hestaí- þróttarinnar af hestaíþróttahreyf- ingunni, var valinn íþróttamaður ársins 1993 af lesendum DV og ým- ist í efstu sætum eða efstur á heims- lista World Rank Fife. Sigurbjöm er höfundur bókar- innar Á fákspori, útg, 1982. Hann gaf út kennslumyndband í reið- mennsku, Tölt, 1999, og hefur skrif- að fjölda faggreina um íslenska hestinn i íslensk og erlend timarit. Fjölskylda Kona Sigurbjöms er Fríða HOdur Steinarsdóttir, f. 4.6.1957, húsmóðir. Foreldrar hennar: Steinar G. Jó- hannsson, f. 23.7. 1928, nú látinn, forstjóri og vélsmiður, og Sigur- björg Guðjónsdóttir, f. 2.5. 1930, for- stjóri. Börn Sigurbjöms og Fríðu HOd- ar: Steinar, f. 27.5. 1977, nemi í blikksmíði; Styrmir, f. 6.3. 1980, nemi, kona hans er Steinunn Sigur- bjömsdóttir; Sylvía, f. 21.8. 1984, menntaskólanemi; Sara, f. 26.10. 1991, nemi; Sigurbjöm, f. 4.11. 1993, nemi. Systkini Sigurbjöms: Ágústa Haf- dís, f. 2.11. 1944, húsmóðir í Reykjavík; Guð- björg Ólafia, f. 11.11. 1945, hús- móðir og matráðs- kona í Reykjavík; Elínborg, f. 13.5. 1948, verkakona í Reykjavík; Bárð- ur Sigurður, f. 8.9. 1956, starfsmaður SVR, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Sig- urbjörns: Bárður Sigurður Bárðar- son, f. 14.7.1918, d. 8.11. 1974, bifreið- arstjóri, og k.h., Helga Guðjóns- dóttir, f. 15.5.1920, húsmóðir. Bárður var bOstjóri Ólafs Thors, Jóhanns Hafstein og síðast Einars Ágústssonar. Ætt Bárður var sonur Bárðar Sig- urðssonar, togarasjómanns hjá Kveldúlfi, og Guðbjargar Ólafiu Magnúsdóttur húsmóðir, þau bjuggu á ísafirði og síðar í Reykja- vík. Foreldrar Bárðar Sigurðsson- ar vom Sigurður Hafliðason á ísa- firði og Salome Björg Bárðardótt- ir. Foreldrar Guðbjargar Ólafiu Níutíu og fimm ára Sverrir Bjarnason fyrrv. fulltrúi á Akranesi Sverrir Bjarnason, fyrrv. fulltrúi, Vestur- götu 81, Akranesi, verð- ur níutíu og fimm ára á morgun. Starfsferill Sverrir fæddist í Reykjavík og ólst þar upp tO 1918 en þá flutti fjölskyldan að Hvammi í Skorradal. Hann lauk prófi frá Samvinnuskólanum í Reykjavík 1930. Sverrir var sjómaður og verka- maður, lengst af á Akranesi, tO 1942. Þá hóf hánn skrifstofustörf hjá bæjarfógetanum á Akranesi og starfaði þar tO 1960. Hann vann á skrifstofu útgerðarfyrirtækis Sig- urðar Haflbjömssonar 1960-63 og var síðan fuOtrúi hjá skattstjóran- um á Akranesi 1963-79 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Hann hefur verið vistmaður á Dvalar- heimOinu Höfða á Akranesi frá 1997. Sverris söng með karlakómum Svönum um árabO og hefur starfað lengi í OddfeUowreglunni. Fjölskylda Sverrir kvæntist 12.12. 1943 Jón- ínu Ólöfu Sveinsdóttur, f. 14.5. 1907, d. 10.6. 1994, húsmóður. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinn Magnússon frá Beitistöðum í Leirár- sveit, trésmiður á Akra- nesi, og Jónína María Ámadóttir frá Oddstöð- um í Lundarreykjadal, húsmóðir. Böm Sverris og Jón- ínu Ólafar: Aðalsteinn, f. 30.9. 1944, d. 1.10. 1944; Ingveldur, f. 10.5. 1946, húsmóðir á Akranesi, gift Þorvaldi Sigtryggssyni húsasmíðameistara og eiga þau þrjú böm. Systkini Sverris: Jón Bjamason, f. 4.5. 1904, d. 10.9. 1988, fuUtrÚÍ í Reykjavík; Kristrún Bjamadóttir, f. 16.10. 1908, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Sverris voru Bjarni Jónsson, f. 14.2. 1875, d. 4.9. 1963, smiður í Reykjavík og síðar bóndi í Hvammi, og Ingveldur Sverrisdótt- ir, f. 7.12. 1867, d. 26.11. 1938, hús- móðir. Ætt Bjami var sonur Jóns Bjamason- ar og Kristrúnar Sæmundsdóttur, hjóna í Stritlu í Biskupstungum. Ingveldur var dóttir Sverris Magnússonar og Elsu Dórótheu Ein- arsdóttur, hjóna í Ytri-Sólheimum í Mýrdal. Sjötug Áslaug Klara Júlíusdóttir húsmóðir í Reykjavík Áslaug Klara Júlíus- dóttir húsmóðir, Sléttu- vegi 7, Reykjavik, er sjö- tug í dag. Starfsferill Áslaug fæddist í Reykjavík en ólst upp á Amarstapa á SnæfeUs- nesi. Hún var húsmóðir 1 Ólafsvík tU 1990 en þá fluttu þau hjónin tU Reykjavíkur. Auk heimUisstarfa sinnti Áslaug saltfiskverkun hjá Hróa og Stakk- holti í Ólafsvík en var með eigin saltfiskverkun þar síðustu árin. Fjölskylda Áslaug giftist 26.12. 1954 Haraldi Sævari Kjartanssyni, f. 7.11. 1933, verkstjóra. Hann er sonur Kjartans Þorsteinssonar og Ingibjargar Ólafs- dóttur. Böm Áslaugar og Haralds em Hulda Haraldsdóttir, f. 19.12. 1952, verkakona í Hafnarfirði, gift Rafni HaUdórssyni, verkstjóri hjá Góu og eiga þrjú böm; Kjartan Haraldsson, f. 1.6.1954, verkamaöur á Jótlandi í Danmörku, kona hans er Linda Ró- bertsdóttir og eiga þau tvo syni; Júl- íus Haraldsson, f. 4.4. 1956, verslun- armaður hjá Habitat, búsettur í Reykjavik, kona hans er Harpa Másdóttir skrifstofumaö- ur og á hann þrjú börn; Sigurður Haraldsson, f. 27.5. 1957, leigubifreiðar- stjóri, búsettur í Reykja- vik, kona hans er Helga Olgeirsdóttir skrifstofu- maður og á hann þrjú böm; Maríanna Haralds- dóttir, f. 5.8. 1958, verka- kona, búsett á Jótlandi í Danmörku, maður henn- ar er Ragnar Sigurðsson húsasmíða- meistari og eiga þau fjögur böm; Theodóra Sigrún Haraldsdóttir, f. 6.1. 1961, leikskólakennari, búsett í Reykjavík, maður hennar er Sigur- jón Valberg Jónsson húsvörður og% - eiga þau þrjú böm; Ingibjörg Guð- rún Haraldsdóttir, f. 21.3. 1962, hús- móðir í Kópavogi, maður hennar er Oddgeir Kristjánsson leigubifreiðar- stjóri og eiga þau fjögur böm. Uppeldissonur Áslaugar og Har- alds erÁgúst Kristmanns, f. 18.12. 1976, verslunarmaður, búsettur i Kópavogi, kona hans er Mari Bene- diktsdóttir húsmóður og eiga þau tvö börn. Foreldrar Áslaugar voru Júlíus Sólbjartsson, f. 24.7.1897, d. 9.7.1977, bóndi á Arnarstapa, og Guðrún Ágústa Sigurgeirsdóttir, f. 14.8.1905, d. 25.12. 1984, húsfreyja. ^' Jaröarfarir g Sjötugur Þrú&ur Elísabet Guömundsdéttir lést á hjúkrunarheimilinu Eir miövikud. 30.1. Útförin fer fram frá Siglufjarðarkirkju laugard. 9.2. kl. 14.00. Margrét Slgríöur Jónasdóttir, Hlíf II, ísa- firöi, áöur til heimilis á Smiöjugötu 6, veröur jarösungin frá tsafjarðarkirkju laugard. 2.2. kl. 14.00. Slgriöur Pétursdóttir frá Hjaröarholti, Sandgeröi, lést á Garðvangi, Garði, mánud. 28.1. Útförin fer fram frá Safn- aöarheimilinu í Sandgeröi laugard. 2.2. kl. 14.00. Eggert Karvel Haraldsson, til heimilis á Vitastíg 20, Bolungarvík, sem lést á Heilbrigöisstofnun Bolungarvíkur mánud. 28.1., veröur jarösunginn frá Hólskirkju, Bolungarvík, laugard. 2.2. kl. 14.00. Gu&mundur Guöjónsson, Eystra-Hrauni, Landbroti, veröur jarösunginn frá Prest- bakkakirkju á Síöu mánud. 4.2. kl. 14.00. Sætaferöir veröa frá BSÍ kl. 9.00. Árni Stefán Norðfjörð fyrrv. framkvæmdastjóri í Reykjavík Árni Stefán Norðfjörð, fyrrv. framkvæmdastjóri, Grundarlandi 20, Reykjavík, varð sjötugur í gær. Starfsferill Ámi fæddist að Höskuldamesi á Melrakkasléttu og ólst þar upp og í Hrísey frá sjö ára aldri. Hann bjó á Akureyri í þrjú ár en hefur verið búsettur í Reykjavík frá 1952. Árni lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Akureyrar 1949 og verslunarskólaprófi 1954. Ámi var gjaldkeri hjá Hefldversl- un Stefáns Thorarensen hf. 1957-89 og framkvæmdastjóri Templarahafl- ar Reykjavíkur 1989-96. Ámi hefur starfað að félagsmál- um Góðtemplarareglunnar í fjöru- tíu og fimm ár, setiö í ýmsum emb- ættum hennar, einkum tengdum bama- og unglingastarfi, og beitt sér fyrir gróöursetningar- og upp- græðslumálum í Galtalækjarskógi í landi Sumarheimilis templara. Fjölskylda Ámi kvæntist 28.1. 1956 önnu Huldu Norðfjörð (Olafsen), f. 9.10. 1938, kennara við MH. Foreldrar hennar: Kaj Olafsen, f. í Danmörku, nú látinn, matreiðslumeistari, og k.h. Halldóra S. Kristinsdóttir, nú látin, húsfreyja frá Ánanaustum í ReyKjavík. Þau bjuggu í Reykjavík. Dætur Áma og Önnu eru Unnur Dóra Norðfjörð, f. 15.11. 1955, húsmóðir á Akur- eyri, hennar maður er Magnús Sverrisson sjó- maður; Sigrún Bima Noröflörð, f. 11.8. 1966, flugfreyja, búsett í Reykjavík, maður henn- ar er Oddgeir Amarsson flugmaöur. Foreldrar Áma: Ámi Stefán Norðfjörð, f. 13.2. 1910, d. 22.11. 1933, bóndi í Höskuld- amesi, og Sigrún Bergvinsdóttir, f. 30.8. 1914, d. 27.1. 1968, húsmóðir. Seinni maður Sigrúnar var Björn Baldvinsson, f. 1907, d. 1986, skipstjóri og hafnarvörður. Ætt Árni Stefán var bróöir Agnars Norðfjörð forstjóra. Ámi Stefán var sonur Jóhannesar Norð- fjörö, úrsmiðs og kaup- manns í Reykjavík, Jó- hannessonar, trésmíða- meistara í Reykjavík, Þorsteinssonar. Móðir Árna Stefáns var Ása Norðfjörð, systir Guðrúnar, móður Gunn- geirs Péturssonar skrif- stofustjóra. Ása var dótt- ir Jóns, smiðs á Ás- mundarstöðum, Ámasonar, og Hild- f ar Jónsdóttur, ættfóður Skinna- lónsættar, Sigurðssonar. Sigrún var dóttir Bergvins kenn- ara Jóhannssonar, b. á Hallanda og Gautsstöðum, Bergvinssonar Móðir Sigrúnar var Sumarrós Magnúsdóttir, b. á Efri-Vindheim- um á Þelamörk, Oddssonar, og Sig- ríðar Jónsdóttur. '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.