Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2002, Síða 35
FIMMTUDAGUR 28. MARS 2002
43
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Ford Aerostar ‘91, ekinn 160 þ. km, 38“
dekk, læstur að aftan/íraman, auka-
millikassi (skriðgír), aukatankur og £1.
Góður bíll £ góðu standi. S. 893-1530.
Til sölu Patrol ‘89, 38“, gormafjóðrun að
aftan og framan, læsing að aftan, ek. 245
þ. km, uppt. vél. Verð 1150 þ. Sk. á ódýr-
arifólksbíl.S. 698-2908.
MMC L-200 árg. ‘99, ek. 40 þ.km.
33“ breyting, kastarar grind og PIAA
kastarar og krókur. Rauður og silfur-
grár. Asett verð 2,4 m. Vel með far-
inn.Uppl. í slma 860 4492.
Musso, árg. ‘98, turbo dísil, 35“ breyttur 5
gíra, beinskiptur. Góður bíll, ný- sfcoðað-
ur. Uppl. í síma 551 7256 og 847 9770.
Ek. aöeins 2500 km.
Til sölu Suzuki TL 1000R Superbike,
árg.’99. Gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í síma 896 0015.
Mótorhjól
^■1 Sendibílar
Vélsleðar
Til sölu Acrtic Cat Thunder Cat 900,
árg.’94, ek. 3800 mflur. Gott verð. Uppl. £
sima 896 0015.
• Til sölu Isuzu NPR 3,9, árg. ‘98, ek. 100
þ. km, kælir, lyfta, allur nýyfirfarinn,
kassi 4,50 x 2,20. CD-spilari, bfllinn er í
frábæru ástandi, sk.’03.
• Til sölu M Benz 809, árg.’86, ek. 206 þ.
km, 100% opnun á kassa, bfll í
góðu ásigkomulagi, pottþéttur á bryggj-
una, sk.’03. S. 892 1116 og 892 5005.
9
Til sölu M. Benz 413 CD11 l/’OI, ek. 32 þ.
km, 750 kg lyfta, 24 rúmm. kassi, ABS,
læst drif, spólvöm, 3ja sæta. Ath. Aðeins
3ja mánaða gamall. Uppl. í síma 892
1116 eða 892 5005.
Vinnuvélar
• JCB 520-55 Loadall, árg.’98. vst. 2.587.
Verð kr. 2.600.000 - án/vsk.
• JCB 2cx 4x4x4, árg.’96, vst. 5.453.Verð
kr. 2.300.000 - án/vsk.
• JCB 3cxSuper, árg.’97. vst. 5.595.Verð
kr. 3.600.000 - án/vsk.
• JCB 526-55 T.Lodall árg. ‘98. vst.
5.360. Verð kr. 2.800.000 - án/vsk.
Sími 588 2600 og 893 1722.
Allt til alls
►I550 5000
Tónlist og útivera
ÞaO verður mikið um að vera í Mývatnssveit um páskana, hægt að ganga í
kringum vatniö, fara á snjósleöa að Dettifossi og hlusta á fallega tónlist.
Músík í Mývatnssveit:
Tónleikar í
Reykjahlíðar-
kirkju og
Sk j ólbrekku
Árlegir páskatónleikar, Músík í
Mývatnssveit, veröa haldnir á
föstudag og laugardag. Að sögn
Laufeyjar Sigurðardóttur flðlu-
leikara, umsjónarmanni tónleik-
anna, er þetta í fimmta sinn sem
staðið er fyrir Músík í Mývatns-
sveit um páskana. „Þetta er meðal
annars gert í þeim tilgangi að
lengja ferðamannatímann og er
Hótel Reykjahlíð helsti styrktar-
aðili tónleikanna en hótelið býður
hljóðfæraleikurunum upp á gist-
ingu.“
Fyrri tónleikamir verða i
Reykjahlíðarkirkju á föstudaginn
langa klukkan 21.00 og þar verður
meðal annars flutt tónlist eftir
Vivaldi, Bach og Handel. Á laug-
ardaginn fyrir páska verða kamm-
ertónleikar í Skjólbrekku klukkan
14.00, þar sem flutt verða verk eft-
ir Dvorak og Boccherini ásamt
sönglögum og aríum.
Að þessu sinni mimu Laufey
Sigurðardóttir og Sigurlaug Eð-
valdsdóttir fiðluleikarar, Ólafur
Kjartan Sigurðarson söngvari,
Þórunn Ósk Marínósdóttir víólu-
leikari, Ömólfur Kristjánsson
sellóleikari, Páll Eyjólfsson gítar-
leikari og Daníel Þorsteinsson pí-
anóleikari leika fyrir gesti.
Laufey segir að undanfarin ár
hafi tónleikamir verið vel sóttir
bæði af heimafólki og gestum.
„Það er mikið að gerast í Mý-
vatnssveit um páskana, það er til
dæmis hægt að ganga í kringum
vatnið, fara á snjósleða að Detti-
fossi og hlusta á fallega tónlist."
-Kip
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.^
B í LS KllRS
OG IÐNAÐARHUROIR
Eldvarnar- Öryggis
hurðir J5ÍIJSJ5ÍÍL hurðir
Inn Garðarsson
Kársnosbraut 67 • 200 Kópavogi
Síml: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.H.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til aö skoða og staðsetja
skemmdir í iögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
CD
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
Hitamyndavéi
NYTT- NYTT
Fjarlægi stíflur
úr w.c. handlaugum
baðkörum &
frárennslislögnum
Röramyndavél
til að ástandsskoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær &
hreinsa plön
dpt n:
Smáauglýsingar
bflar, bátar, jeppar, húsbílar,
sendibílar, pallbílar, hópferöabílar,
fornbílar, kerrur, fjórhjól, mótorhjól,
hjólhýsl, vélsleóar, varahlutlr,
vlbgerólr, flug, lyftarar, tjaldvagnar,
vörubflar... bflar og farartæki
550 5000
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum.
rvgrrw) röramyndavél
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í Wc lögnum.
DÆLUBÍLL
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
SAGTÆKNI
Sími/fax 567 4262,
893 3236 og 853 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
ehf
C!T Sögun
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & glerísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
Símar: 892 9666 & 860 1180