Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2002, Blaðsíða 40
48
FIMMTUDAGUR 28. MARS 2002
Helgarblað
Reykjavík guesthouse - rent a bike er ný íslensk kvikmynd
sem er frumsýnd í dag í Smárabíói og Háskólabíói. Þar
leikur Hilmir Snær Guðnason gistihúsaeigenda sem hefur
einangrað sig frá umheiminum í kjölfar fráfalls föður síns
og myndast svo vinskapur með honum og ungum dreng.
3 ára ferli lokið
„Fyrirtækið sem stendur á bak við þessa framleiðslu
heitir Réttur dagsins og var stofnað í kringum fram'
leiðsluna á þessari mynd, fyrir rúmum tveimur
árumm,“ segir Björn Thors, einn aðstandendanna.
„Við erum þrjú, ég, Börkur Sigþórsson og Unnur
Osp Stefánsdóttir sem eru aðalframleiðendur og
kjaminn í þessu fyrirtæki ásamt meðframleiðenda
myndarinnar sem heitir Guðmundur Sverrisson."
Eins og oft vill vera er framleiðsla kvikmyndar oft
mikið kapphlaup við tímann og oft virðast myndir
frestast aftur og aftur vegna skorts á tfma. Það virðist
þó ekki vera tilfellið nú. „Það er vissuelga búið að vera
svolítið hektískt hjá okkur síðustu vikur, að ganga frá
lausum endum og þjóðsetja verkefnið. En myndin
stendur þannig í dag að við erum í nokkum góðum
málum. Það er voða lítið stress fyrir frumsýninguna.“
Með puttana í öllu
„Það er mjög skemmtilegt að vera í hlutverki fram-
leiðanda og leikstjóra því þá fær maður að fylgja
myndinni í gegnum öll hugsanleg ferli sem verkefn-
ið þarf að fara í gegnum,“ segir Bjöm. „Við sjálf erum
t sambandi við hjóðmenn, klippara, hljóðhönnuði,
tónlistastjómanda og tónskáld, litgreininguna,
markaðssetninguna og söluna á verkefrtinu og svo
framvegis. Maður áttaði sig á því að maður þarf að
leggja svo mikla vinnu í öll þessi litlu atriði og tek-
ur það rosalega mikinn tíma og orku en að sama
skapi gefúr það manni skemmtilega innsýn í ferlið."
Þrír handritshöfundar
„Myndin var klippt í tveimur löndum, það var
byrjað á henni í Malmö og hún nánast kláruð þar,
svo flutti klipparinn, Elísabet Ronaldsdóttir, til
landsins og það var gengið frá myndinni hérlendis.
Myndin var tekin sumarið 2000 en verkefhið sjálft
hafði byrjað síðla árs 1999 þannig að við vorum til-
tölulega fljótir að drífa okkur í tökur með fullklárað
handrit. Þar höfum við kostinn að það eru þrír hand-
ritshöfundar að myndinni og við getum þar af leið-
andi unnið mjög hratt en við vorum stöðugt að í þrjá
mánuði, upp á nánast hvem einasta dag.“
í kvöld verður opinbera frumsýning myndarinnar
í Háskólabíói og svo henni svo fagnað í Sunnusaln-
um á Hótel Sögu strax á eftir. Bjöm segist hafa séð
nánast fullkláraða útgáfú fyrr í vikunni og var hann
mjög ánægður með útkomuna. „Það er gott að hugsa
til þess að maður getur farið algjörlega afslappaður á
frumsýninguna í kvöld.“
•K1úbbar
■ SPQILJGHT Spotllght opnar kl. 17 og heldur
opnu til miðnættis.
**• fKrár
■ BUBBI Á QAUKNUM Bubbi Morthens spilar
á Gauknum í gervi trúbadors og mun hann rifla
upp gamlar sögur og segja nýjar ásamt að spila
efni sem hefur fylgt honum I gegnum tíðina. Hús-
ið opnar kl 21.
■ EINAR ÖRN Á KRINGLUKRÁNNI Bolvíkingur-
inn Einar Öm verður I trúbadorfiling á Kringlu-
kránnl í kvöld. Hressandi lagaval eins og honum
er einum lagið.
•S veitin
■ RýNAn þób A ránni í kvöld leika fyrir
dansi Rúnar Þór og hljómsveit hans á Ránni í
Keflavfk.
•Leikhús
■ BLESSAÐ BARNALÁN Leikfélag Akureyrar
sýnir í dag og í kvöld leikrit eftir Kjartan Ragn-
arsson sem ber heitið Blessað barnalán. Sýnt
verður I Gamla bíói fýrst kl. 16 en svo aftur kl.
20.
■ BLESSAQ BARNALÁN í kvöld sýnir Leikfé-
lag Akureyrar sýninguna Blessaó barnalán eft-
ir Kjartan Ragnarsson í íslensku óperunni og
hefst hún kl 20.
■ HUGLEIKUR Leikfélagið Hugieikur sýnir f
kvöld verkið Kolrössu eftir Þórunni Guðmunds-
dóttur. Sýningin hefst kl. 20 að venju en sýnt er
í Tjarnarbíól. Miðapantanirfara svo fram í síma
551-2525 og er opið þar allan sólarhringinn.
•Sport
■ OPH> HÚS HJÁ BYSSUSMIÐI Opið hús
verður hjá Jóa byssusmlði á Dunhaga 18 í dag
milli kl. 12-18. Þar verður kynning á J.P Sauer
rifflum og miðunarsjónaukum frá
Scmidt&Bender og Pecar.
•Feröir
■ SKIÐAGANGA MEÐ ÚTIVIST Útivist verður
meö fjöggra daga ferð á Langjökul, Hveravelli
og KJöl. Lagt af stað snemma dags á jeppum
og fedað yfir Langjökul til Hveravalla. Á Hvera-
völlum verður laugin prófuð og gist þar fyrstu
nóttina. Á öðrum degi er lagt af stað á skíðum
og gengið suður að skálanum í Þverþrekkna-
múla. Þar veröur gist næstu nótt. Þriðja daginn
verður gengið í skálann Árbúðir austan viö Hvít-
árnes og gist þar. Gengið þaðan á skíðum suð-
ur Bláfellsháls að Gullfossi þar sem bfil feijar
fólk i bæinn. Brottför kl. 8 frá BSÍ. Verð kr.
23.600 fyrir félaga / 25.900 fyrir aðra. Farar-
stjóri: Sylvía Kristjánsdóttir.
•D jass
■ TÓNLEIKAR í MÚLANUM Crucible- Works
from abroad er yfirskriftin á tónleikum Múlans í
Kaffileikhúsinu klukkan 21 í kvöld. Tena Palmer,
Hilmar Jensson, Kjartan Valdemarsson og
** Matthías Hemstock leika nýja tónlist sem þau
hafa samið. Miðaverð er litlar 1.200 krónur en
600 krónur fyrir námsmenn og eldri borgara.
Ekki er tekið við kortum í miðasölu.
•Klassík
■ 8INFONÍUHUÓMSVEIT NOHPURLANDS Kl.
17 verða tónleikar á vegum Listalífs í íþróttahöll-
inni á Akureyri.Þar leikur Sinfóniuhljómsveit
Norðuriands undir stjóm Guðmundar Óla Gunn-
arssonar, ásamt Kariakómum Heimi, Álftagerð-
lsbræðrum,Diddú, Óskari Péturssyn o. fl.
■ KQLRASSA Hugleikur sýnir í dag leikritið
Kolrassa eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Sýnt
er i Tjarnarbiói og hefst sýningin kl 20.
■ SLAPPAÐU AF Nemendasýning Verzunar-
skóla íslands, Slappaðu af, verður sýnd i siö-
asta sinn i kvöld kl. 20 i Borgarleikhúsinu.
Verkið er eftir Felix Bergsson.
•Opnanir
■ GÓLFVERK 118 Í tilefni af páskafrii Galleris
18 þá er til sýnis gólfverk eftir Kristján Guð-
mundsson.Verkið verður ínn á sýningu Harðar
Ágústsonarsem hægt er að skoða frá götunni á
meðan lokað er.www.i8.is.
i. ■; (| i fostudaguf 1„,1,- - m I 29/3
•Popp ■ STUÐMENN OG FÆREYSKA HUÓMSVET-
IN TÝR Færeyska hljómsveitin Týr kemur
ásamt Stuðmönnum og færeysku föruneyti
fram á Broadway í kvöld. Hljómsveitin Týr þygg-
ir tónlist sína á norænni menninngararfleifð og
þó aðþungi rokktónlistarinnar sé áberandi í tón-
listinnni er undirtónn vikivakihefðarinnar ekki
langt undan og færeyskrar glaðværðar gætir í
hvívetna.Hefur hljómsveitin af sumum verið
nefnd svar Færeyja vlð Hlnum íslenskaÞursa-
flokkki og því fer vel á því að Þursar og Grýia
hinna íslenskuStuðmanna sem dustað hafa
rykið af nokrum gömlum syndum verði í föru-
neytiTýs í íslandsferðinni.Þess má geta að lag-
ið Ormurinn langi með Týr hefur veriö mikið spil-
aö á öldum Ijósvakans að undanförnu við sér-
lega góðar undirtektir. Miðaverö er 2500kr.
•Klúbbar
■ PANSINN PUNAR Á SPOTLIGHT Plötusnúð-
urinn Sesar segir: Loksins dagurinn búinn
dönsum til morguns. Opið frá 00-06. Aðgangs-
eyrir 500 kr. Aldurstakmark 20.ára.
•Krár
■ ÁBNI E Á VEGAMÓTUM Ámi E sér um tón-
listina á Vegamótum i kvöld. Húsið opnar á
miönætti og er opið til 5.
■ PÁLL ÓSKAR Á GAUKNUM Hinn sjóðheiti
Páll Óskar tryllir lýðinn á Gauknum í kvöld. Palli
troðfyllti staðinn siðast þegar hann mætti og er
því þetra að vera snemma á ferðinni. Húsið
opnar á miðnætti og kostar litlar 1.000 krónur
inn.
■ PJ ÓLI PALLI Á VÍPALÍN Útvarpsmaðurinn
og skífuþeytarinn Óli Palli verður á Vídalín i
kvöld.
■ LÉTTIR SPRETTIR í kvöld eru það stuöbolt-
arnir og sveiflukóngarnir Léttir sprettir sem
halda uppi fjörinu á Krinlukránnl.
■ PAPAR Á PLAYERS Hljómsveitin Papar
skemmta á Players i Kópavogi í kvöld.
■ PEUKAN OG POPS Á KAFFI REYKJAVÍK
Pelikan og POPS stemning verður á Kaffi
Reykjavík með hljómsveit Péturs Kristjánsson-
ar. Opnað á miðnætti.
■ SÓLON Hljómsveitin Sólon rokkar á Cafe
Amsterdam i kvöld.
•Klassík
■ PASSÍA í HALLGRÍMSKIRKJU Passía
op.28 eftir Hafliöa Hallgrímsson veröur flutt í
Hallgrímskirkju kl. 21.Í Passíu oma fyrir Ijóöa-
brot eftir nokkur af góöskáldum tuttugustu ald-
ar.
•Sveitin
■ BER Á ESKIFIRÐI Hljómsveitin Ber heldur
stórdansleik fyrir alla Eskfirölnga og nærsveit-
unga, 16 ára og eldri, i Valhöll í kvöld.
■ BRJÁNN Á NESKAUPSSTAÐ Tónatitringur
frá Bijánsa frá 24-04 á Egilsbúð, Neskaups-
stað i kvöld. Fjöldi ungra söngvara og mikil
gleði.Húsið opnar kl. 23:00. Engar sætapant-
anir. fyrstir koma, fyrstir fá. Miðaverð 1800 kr.
■ BSG Á OPP-VITANÚM í kvöld verður Páska-
gleöi á hinum rómaða veitingastað Odd-vitan-
um Akureyri. í kvöld leika þar þekktar stjörnur
sem saman mynda hópinn BSG en það stend-
ur fyrir Bó Halldórs, Siggu Beinteins og Grétar
Örvarsson. Með verður svo enn eitt stirnið en
það er sonur Grétars, Kristján. Alvöru
Eurovision stemmning...
■ PAKKHÚSIP Bjórbandið mun fyrir dansi i
kvöld og ná áður ómældri vagg og veltu stemn-
ingu á Pakkhúsinu Selfossi.
■ PENTA Á MÓTEL VENUS Gleðisveitin Penta
heldur uppi páskastuöi á Mótel Venus í Borgar-
nesi í kvöld. 1.000 króna aðgangseyrir.
■ SHORT-NOUCE A HÓPINU, TÁLKNAFIRPI
Hljómsveitin Short-Notice spilar á Hópinu,
Tálknafiröi í kvöld. Mikið stuð og mikið gaman.
■ SKUGGABALDUR Á HÓLMAVÍK Plötusnúð-
urinn Skuggabaldur verður á Café Rlis á
Hólmavík frá kl. 24:00 til 04:00. Miðaverð
500.kall. Þess má geta aö þetta er þriðja áriö
í röö sem Skuggabaldur leikur á staðnum á
föstudaginn langa.
■ SPÚTNIK Á INGHÓLI Stórsveitin Spútnik
spilar og skemmtir á Inghóli á Selfossi í kvöld
eins og þeim einum er lagið.
■ SÓLPÖGG A KRÓKNUM Trés þien. Sóldögg
jouent dans C’est La Vie á Sauöárkrókur ce
soir. Semsagt, Sóldögg á C’est La Vie á Krókn-
um í kvöld.
■ XXX OG ÁMS Á SJALLANUM Tvær stór-
sveitir úr sínum hvorum tónlistarkrika, Á móti
sól og XXX Rottweilerhundar koma saman á
Sjallanum á Akureyri í kvöld.
■ ÚLFARNIR Á VtP.POLUNN, AKUREYRI
Hljómsveitin Úlfarnir leika fyrir dansi á
skemmtistaðnum Við pollinn á Akureyri í kvöld.
Mikið fiör og gott dansiball framundan.
•K1úbbar
■ SPOTLIGHT Plötuhundurinn Sesar sleppir
sér í búrinu á Spotlight. Opiö frá 17 til 03.AÖ-
gangseyrir 500. kr.Aldurstakmark 20.ára.
•Kr ár
■ PETER LEVON Á VEGAMÓTUM Dj Peter
Levon er plötusnúöur kvöldsins á Vegamótum
þar sem opið er til 3 í kvöld.
DV
einu stærsta kvöldi ársins á Gauknum því í
kvöld er árshátíö staðarins haldin hátíðleg.
Hressu strákarnir I hljómsveitinni Buff leika fyr-
ir dansi og opnar húsið klukkan 21. Miðaverð
fyrir aðra en boðsgesti er 500 krónur.
■ LAND & SYNIR OG
X Á KAFFl REYKJAVÍK í kvöld verða stórtón-
leikar á Kaffi Reykjavík fyrir þá sem eru orðnir
16 ára gamlir og jafn vel örlítið eldri. Land &
Synir og
X Rottwellerhundar munu spila og sjá til þess
að enginn verður svikinn af þeirri kvöldstund.
■ PANSAÐ Á KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveit
Péturs Kristjánssonar heldur uppi Pelican og
Pops stemningu á Kaffi Reykjavík.
■ FRUM PUSK TO PAWN Á VÍPALÍN Frum
Dusk to Dawn verður á Vídalín við Ingólfstorg í
kvöld. Gífurlegt fjör.
■ KRINGLUKRÁIN í kvöld eru það stuðboltarn-
ir og sveiflukóngarnir Léttir sprettir sem halda
uppi fjörinu á Krinlukránni.
■ SIXTIES Á PLAYERS Hljómsveitin Sixties
verður með bijálaö stuð á Players í Kópavogi í
kvöld.
•K lassík
■ NORÐURÓP I dag kl.16 stendur Noröuróp,
félag um óperuflutning, fyrir styrktartónleikum í
Salnum í Kópavogi undir yfirskriftinni óp-
eruperiur. Flutt verða atriði og ariur úr þekktum
verkum óperuþókmenntana, allt frá Mozart til
Wagners í bland við önnur óperutónskáld. Flytj-
endur eru Dagný Jónsdóttir sópran, Elín Hall-
dórsdóttir sópran, Hrólfur Sæmundsson
baritón, Jóhann Smári Sævarsson bassi og
Sigríður Aöalsteinsdóttir mezzosópran. Píanó-
leikari er Ann Champert, en hún er tónlistar-
stjóri við rikisóperuna í Saarbruecken í Þýska-
landi auk þess aö starfa reglulega við Bastille
óperuna I Paris og á fleiri stöðum. Miðasala er
opin virka daga frá kl.13-18 tónleikadaga til kl.
20 en um helgar klukkustund fyrir tónleika.
•Sveitin
■ BER j HORNAFIRPI íris Kristinsdóttir og fé-
lagar hennar í Ber verða á Víkinni á Höfn í
Hornafirði í kvöld.
■ BÚÁLFARNIR í kvöld verða Búálfarnir í Stóra
salnum á Egilsbúömeö írska gleði og bjórtón-
list í bland við angurværar melódíur. Óli Egils
með Stadivariusinn! Miðaverð stillt í hóf. Að-
eins 1000 kr.
■ FRIDPI JÓNS Hljómsvelt Friöjóns Jónsson-
ar mun skemmta gestum á Odd-vitanum í
kvöld.
■ PAPAR Á AKRANESI Hljómsveitin Papar
veröa á Breiöinnl á Akranesi í kvöld og munu
halda uppi 5öri og tjútti af bestu gerð.
■ PENTA Á MÓTEL VENUS Gleðisveitin Penta
heldur uppi páskastuði á Mótel Venus í Borgar-
nesi í kvöld. 1.000 króna aðgangseyrir.
■ PLAST Á GRUNPABFIRPI Gunni Óla og fé-
lagar hans í Plast verða með hörkufjör í Sam-
komuhúsinu í Grundarfiröi í kvöld.
■ PÁLL RÓSINKRANS OG NÝDÖNSK Á
SJALLANUM Það verða tónleikar með lögum
Eric Clapton í flutningi Páls Rósinkrans og
hljómsveitarinnar Deadline á Sjallanum á Akur-
eyri í kvöld frá kl 20-22. Síðar um kvöldið verö-
ur stórdansleikur með Nýdönsk.
■ PÁLL ÓSKAR Á 16 ÁRA BALLI í VEST-
MANNAEYJUM Páll Óskar verður við plötu-
spilarana á 16 ára balli á Prófastinum í Vest-
mannaeyjum í kvöld.
■ PÁLL ÓSKAR Í VESTMANNAEYJUM í kvöld
veröur svaka tjútt fyrir 16 ára og eldri á Prófast-
inum í Vestmannaeyjum. DJ Páll Óskar leikur
listir sýnar í búrinu og verður enginn svikinn,
það er allvíst.
■ RUTH REGINALPS OG HUÓMSVEIT Á
POLLINUM Ruth Reginaids mætir á skemmti-
staðinn Viö poliinn á Akureyri með hljómsveit-
inni sinni í kvöld. Ruth lofar hressu kvöldi þar
sem allir helstu slagararnir fá að hljóma.
Skyldumæting fyrir eldra liðið.
■ SHORT-NOTICE Á HQPINU, TÁLKNAFIRÐI
Hljómsveitin Short-Notice spilar á Hópinu,
Tálknafiröi í kvöld. Mikið stuö og mikið gaman.
■ SKUGCABALDUR Á BLÖNPUÓSI Plötu
snúllinn Skuggabaldur verður á Viö Árbakkann
á Blönduósi. Miðaverð er 500.kr. Þoka, Ijós og
dúndur tónlist.
■ í SVÖRTUM FÖTUM Á EGILSSTÓÐUM StuíF
sveitin í svörtum fótum heldur uppi gífurlegu
fjöri á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld.
■ ÞOTULIPID Á RÁNNI í kvöld leikur Þotuliðið
fyrir dansi á Ránni í Keflavík og endist fjöriö
langt fram á páskadagsmorgun.
•L e,i khús
■ BLESSAÐ BARNALÁN Leikfélag Akureyrar
sýnir í dag og i kvöld leikrit eftir Kjartan Ragn-
arsson sem ber heitið Blessaö barnalán. Sýnt
verður í Gamla bíól fyrst kl. 16 en svo aftur kl.
20.
■ KOLRASSA Leikfélagið Hugleikur sýnir í
kvöld verkið Kolrössu eftir Þórunni Guðmunds-