Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2002, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2002, Page 46
54 FTMMTUDAGUR 28. MARS 2002 íslendingaþættir DV Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Páskadagurt sunnudagunnn 31. mars 85 ára____________________________ Ásta Guömundsdóttir, Kleppsvegi 64, Reykjavík. 75 ára____________________________ Sigurþór ísleiksson, Hábergi 7, Reykjavtk. Sveinn Indriðason, Þingaseli 9, Reykjavík. 70 ára____________________________ Ása Árnadóttir, Egilsgötu lla, Vogum. Hilmir Hinriksson, Kambahrauni 30, Hverageröi. Kjartan Runólfsson, Þorvaldsstöðum, 701 Egilsstööum. Sigrún Fríður Pálsdóttir, Stórageröi 8, Hvolsvelli. Stella Hjaltadóttir, Fögrubrekku 8, Kópavogi. 60 ára________________________________ Einar Arnþór Snæbjörnsson, Geitdal, S-Múlasýslu. Guðmundur Kristinn Þórðarson, Akurgeröi 36, Reykjavík. Ólafur Gunnarsson, Sólheimum 23, Reykjavík. Selma Egilsdóttir, Garöavegi 30, Hvammstanga. Skúli Skúlason, Sólheimum 25, Reykjavík. Þórður Ásmundsson, Laufengi 5, Reykjavík. 50 ára________________________________ Guðbjörg Ágústsdóttir, skólaliði viö Árbæjarskóla, Hábæ 40, Reykjavík. Eiginmaöur hennar er Jón Valgarður Danlelsson. Aðalheiður Björnsdóttir, Barðastöðum 21, Reykjavlk. Árni Malmfreðsson, Mánatröð 18, Egilsstööum. Dalrós Gottschalk, Hvammstangabraut 41, Hvammstanga. Erla Sigtryggsdóttir, Reykhólum, Barmahllð, A-Baröastr. Gunnþóra Snæþórsdóttir, Gilsárteigi 1, Egilsstööum. Kristín Sverrisdóttir, Öldugötu 25, Reykjavík. Stefán Jón Sigurösson, Giljaseli 11, Reykjavlk. 40 ára Benedikt Sveinsson, Bæjargili 47, Garðabæ. Björg Guðmundsdóttir, Hraunbrún 5, Hafnarfirði. Brynja Gunnarsdóttir, Viðarrima 12, Reykjavík. Guðrún Hildur Rosenkjær, Suöurgötu 83, Hafnarfirði. Heimir Baldursson, Grandavegi 11, Reykjavík. Jóhanna Eiríksdóttir, Næfurási 5, Reykjavík. Kolbeinn Valsson, Háholti 12, Hafnarfiröi. Kristín María Ingimarsdóttir, Reykjamel 17, Mosfellsbæ. Sigurður Rúnar Sigurðsson, Spóarima 7, Selfossi. Níræður , Si. Sæmundur Björnsson fyrrv. bóndi og verslunarmaður Sæmundur Björnsson, Hrafnistu, Reykjavík, er níræður í dag. Starfsferill Sæmundur fæddist á Hólum í Reykhólasveit í Austur-Barða- strandarsýslu og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Núpsskóla 1930-32, Bændaskólann á Hvanneyri 1933-35 og lauk þaðan búfræðings- prófi vorið 1935. Sæmundur stundaði um skeið bú- skap og vann síðan lengi við jarð- ræktartilraunir í Tilraunastöð land- búnaðarins á Reykhólum, auk þess sem hann hafði umsjón með fram- kvæmdum Landnáms ríkisins á staðnum. Jafnframt rak hann versl- un í tæpan áratug á Reykhólum, stundaði síðar verslunarstörf í Reykjavík en þangað flutti hann, ásamt ijölskyldu sinni 1960. Hann starfaði hjá Almenna bókafélaginu 1966-81 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Sæmundur hefur mikið stundað ættfræði, var frumhöfundur Trölla- tunguættar, niðjatals Hjálmars Þor- steinssonar, prests í Tröllatungu, og k.h., Margrétar Jónsdóttur, og fleiri niðjatala. Hann hefur einnig fengist töluvert við bókband og er góður hagyrðingur. Sæmundur tók að sér ýmis félags- og trúnaðarstörf á Reykhólum. Hann hafði m.a. umsjón með kirkju- byggingu þar og sá um Héraðsbóka- safn. Fjölskylda Sæmundur kvæntist 29.5. 1939 Magdalenu Brynjúlfsdóttur, f. 17.11. 1914, húsfreyju. Foreldrar hennar voru Brynjúlfur Haraldsson, f. 12.10. 1888, d. 24.12. 1971, og Ragnheiður Níræður Jónsdóttir, f. 16.4. 1886, d. 19. 3. 1976, en þau bjuggu á Hvalgröfum á Skarðsströnd í Dalasýslu. Börn Sæmundar og Magdalenu: Brynjúlfur, f. 3.4. 1941, framhalds- skólakennari Reykjavik, kona hans Hrafnhildur urðardóttir skólafulltrúi eru börn þeirra Ólöf, f. 1971, og Ragnar f. 1974; Bjöm, f. 15. 7.1944, d. 18. 2. 2000, vél- virki og bifreiðastjóri, en böm hans eru Kristbjörg, f. 1966, og á hún tvær dætur, og Magdalena Berglind, f. 1971, og á hún tvö börn, Sæmund- ur, f. 1977, og Sigurgeir Jóhannes, f. 1981; Ásta Ásdís, f. 7.5. 1951, sér- kennari í Reykjavík, en maður hennar er Magnús Björnsson raf- iðnfræðingur og em dætur þeirra Brynja Björk, f. 1976, Eyrún, f. 1979, og Ásdís, f. 1989. Systkini Sæmundar: Bjöm Ágúst Bjömsson, f. 28.8. 1892, d. 14.3. 1972, járnsmiður og bóndi á Hríshóli í Reykhólasveit; Anna Ingibjörg Bjömsdóttir, f. 3.8. 1893, d. 9.8. 1893; Anna Kristín Bjömsdóttir, f. 4.7. 1894, d. 21.6. 1990, húsfreyja í Látr- um, Skáleyjum, Svefneyjum og Flat- ey á Breiðaflrði, síðast í Stykkis- hólmi; Valgerður Björnsdóttir, f. 11.6. 1895, d. 6. 4. 1990, húsfreyja í Hnífsdal; Ingibjörg María Bjöms- dóttir, f. 10.3. 1897, d. 28.5. 1955, hús- ■Hllil Jón Óskar Guðmundsson bóndi og verkamaður Jón Óskar Guðmundsson, bóndi og verkamaður, Langholtsvegi 44, Reykjavík, verður níræður á laugardaginn. Starfsferill Jón Óskar stundaði búskap i Norður-Nýjabæ í Þykkvabæ. Hann er mikill hagleiksmaður og bryddaði upp á ýmsum nýjungum við búskapinn. Eftir að hann flutti til Reykjavíkur vann hann við smíðar og stundaði ýmsa verkamannavinnu, lengst af í Gúmmívinnustofu Reykjavíkur. Siðustu ár hefur Jón skorið í tré og eiga ættingjar hans og vinir margan kjörgripinn sem hann hef- ur smíðað og skorið út. Fjölskylda Jón Óskar kvæntist 8.1. 1938 UTBOÐ F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í jarðvinnu, sund- og heilsumiðstöðvar í Laugardal. Um er að ræða tvo verkkaupa, Reykjavíkurborg og Laugar ehf. Helstu heildarmagntölur eru: Uppgröftur: 41.000 m3 Fleygun: 5.500 m3 Fyllingar: 10.000 m3 Verklok: 31. júlí 2002. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 10. apríl 2002, kl. 14.00, á sama stað. FAS 19/2 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Sigurbjörgu Ingvarsdóttur hús- móður. Hún er dóttir Ingvars Hannessonar, f. 10.2. 1878, d. 16.5. 1962, bónda á Skipum í Stokkseyr- arhreppi, og Vilborgar Jónsdótt- ur, f. 2.4. 1878, d. 3.8. 1916, húsfreyju frá Sandlækjarkoti i Gnúpverjahreppi. Börn Jóns Óskars og Sigur- bjargar eru Ragnheiður, f. 21.7. 1933, myndlistarmaður, gift Haf- steini Ingvarssyni tannlækni; Þór- unn, f. 15.1. 1939, móttökuritari, í sambúð með Steini Þór Karlssyni lögreglumanni; Elísabet Vilborg, f. 13.9. 1940, skrifstofumaður, gift Steinari Þór Jónassyni verslunar- manni; Pálína, f. 20.12. 1941, kenn- ari, gift Björgúlfl Þorvarðarsyni kennara; Gisli Ingvar, f. 24.8.1943, bifreiðasmiður, kvæntur Margréti Fjeldsted deildarstjóra; Jóna Borg, f. 26.8. 1948, deildarsfjóri, gift Ludvig Árna Guðmundssyni lækni; dóttir, f. andvana 21.2.1954. Aðrir afkomendur Jóns Óskars og Sigurbjargar eru áttatíu og þrir talsins. Systkini Jóns Óskars eru Pálina, látin; Jónína, látin; Karl Óskar, látinn, skipstjóri, var kvæntur Sigríði Sóleyju Sveins- dóttur; Ármann Óskar bifreiðar- stjóri, kvæntur Guðlaugu Unni Brynjólfsdóttur; Guðrún Ágústa handavinnukennari, var gift Jóni Backman sem er látinn; Guðríður, var gift Sveinbimi H. Pálssyni vélvirkja sem er látinn; Ingibjörg, var gift Björgvini Guðmundssyni skipstjóra sem er látinn; Þórunn, var gift Óskari Pálssyni jámsmið sem er látinn; Sigurður Óskar sjó- maður, látinn; Geir Óskar, látinn, freyja á Hríshóli í Reykhólasveit; Finnbogi Bjömsson, f. 1.5. 1898, d. 11.3. 1978, bóndi á Eyri við Mjóa- fjörð og Kirkjubæ við Skutulsíjörö, síðast á Ísaflrði; Daníelína Gróa Björnsdóttir, f. 14.5. 1899, d. 14.11. 1989, húsfreyja i Hólum, lengi til heimilis í Króksfjarðarnesi; dreng- ur Bjömsson, f. 1.6.1900, d. 6.6.1900; Guðrún Messíana Bjömsdóttir, f. 24.12. 1901, d. 16.9.1972, vinnukona i Hergilsey og á Brjánslæk; Ragnheið- ur Björnsdóttir, f. 11.9. 1903, d. 12.1. 1991, starfsstúlka og ráðskona í Reykjavík; Anna Kristín Bjömsdótt- ir, f. 23.2. 1908, d. 25.12. 1993, ráðs- kona á ísafirði. Foreldrar Sæmundar voru Björn Bjömsson, f. 21.1.1858, d. 2.11. 1952, járnsmiður og bóndi, og Ástríður Sigríður Brandsdóttir, f. 24.7. 1867, d. 28.3. 1940, húsfreyja á Hólum í Reykhólasveit. vélfræðingur, var kvæntur Ár- nýju Guðmundsdóttur sauma- konu; Kristinn. Óskar hrl., kvænt- ur Jóhönnu Sigurðardóttur. Hálfsystkini Jóns Óskars, sam- feðra: Helgi, látinn; Aðalheiður verslunarmaður; Ólafla G., látin, var gift Sigurði Óskari Sigurðs- syni deildarstjóra sem er látinn; Svava, var gift Ólafi Guðjónssyni sem er látinn. Uppeldisbróöir Jóns Óskars er Ragnar Hafliðason málarameist- ari, kvæntur Öldu Eyjólfsdóttur. Foreldrar Jóns Óskars voru Guðmundur Einarsson, f. 18.11. 1885, d. 14.3. 1943, útvegsbóndi í Viðey í Vestmannaeyjum, og k.h., Pálina Jónsdóttir, f. 14.7. 1880, látin. Ætt Foreldrar Guðmundar voru Einar Guðmundsson, b. á Bjólu í Djúpárhreppi, og Guðrún Jóns- dóttir. Foreldrar Pálinu voru Jón Jóns- son, b. í Nýjabæ í Þykkvabæ, og Þórunn Pálsdóttir ljósmóðir. Annar í páskusn, mánudagurinn 1. apríl 90 ára___________________________ Gísli Guðmundsson, Vogatungu 83, Kópavogi. María Benediktsdóttir, Lindargötu 12, Siglufirði. 85-ára___________________________ Rósa Rögnvaldsdóttir, Hamarstíg 12, Akureyri. 8-Oára___________________________ Árni Daníelsson, Hafnarbraut 16, Hólmavlk. Magnúsína Guðmundsdóttir, Hvassaleiti 56, Reykjavík. María Guðmundsdóttir, Melgerði 14, Reykjavík. María Jensen, Samtúni 28, Reykjavík. Valgerður Jóhannsdóttir, Víðihvammi 18, Kópavogi. 75 ára___________________________ Erla Jónsdóttir, Neðstaleiti 5, Reykjavlk. Katrín Héðinsdóttir, Stórholti 37, Reykjavlk. Signý Hermannsdóttir, Hólmgarði 50, Reykjavlk. 70 ára___________________________ Arnar Sigurðsson, Skipasundi 3, Reykjavík. Birgir Björnsson, Þórufelli 20, Reykjavík. Bjarney Steinunn Jóhannesdóttir, Hraunbæ 138, Reykjavlk. Kristin Jónsdóttir, Hlöðum, Egilsstöðum. Kristján Ásgeirsson, Miðvangi 31, Hafnarfirði. Lilly Alvilda Samúelsdóttir, Brúnastekk 4, Reykjavík. 60 ára Elín Einarsdóttir, Reykjavlkurvegi 38, Reykjavík. Friöfinnur Steindór Pálsson, Eikarlundi 23, Akureyri. Ingibjörg Eiríksdóttir, Skarðshllð 6i, Akureyri. Óli Baldur Bjarnason, Ægisvöllum 3, Keflavík. Óskar Pálmi Guðmundsson, Vallarási 4, Reykjavlk. Unnur Ragnhildur Jóhannesdóttir, Meistaravöllum 21, Reykjavlk. Vignir Gunnarsson, Munkaþverárstræti 28, Akureyri. 50 ára Bergsveinn Bjarnason, Valsmýri 5, Neskaupstað. Bjargey Ásdís Arnórsdóttir, Dalhúsum 77, Reykjavík. Bjarney Ólafsdóttir, Jakaseli 6, Reykjavík. Bjarni Rúnar Bjarnason, Lokastíg 22, Reykjavlk. Bjarnveig Hjörleifsdóttir, Hraunbæ 46, Reykjavík. Elín Park, Smáratúni 2, Bessastaöahreppi. Ingimundur Pálsson, Hafnargötu 1, Stykkishólmi. Ingólfur Hauksson, Kópavogsbraut 5, Kópavogi. Sigurður Rúnar Sigurðsson, Hraunbæ 98, Reykjavlk. 40 ára Ari Olafur Arnórsson, Uröarstíg 3, Reykjavlk. Harpa Gylfadóttir, Lönguhllö 9b, Akureyri. Jóhanna Kristín Atladóttir, Blöndubyggð 8, Blönduósi. Jóna Bryndís Pálsdóttir, Stafnesvegi 18, Sandgerði. Jónas Þór Sigurgelrsson, Hlíöarbraut 22, Blönduósi. Júlíana Hauksdóttir, Veghúsum 21, Reykjavík. Kristín Guðrún Helgadóttir, Skipasundi 87, Reykjavík. Ólöf Ingólfsdóttir, Grundarstíg 12, Reykjavík. Reynir Þórarinsson, Neðstaleiti 2, Reykjavík. Thor Danielsson, Þrastanesi 13, Garöabæ. Þorsteinn R. Þorsteinsson, Vallakoti, Húsavlk smáauglýsingarnar n a a t h y g I I DV Frikirkjuvegl 3-101 Reykjavik-Síml 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr©rhus.rvk.ls 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.