Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2002, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2002, Blaðsíða 10
10 MIÐVKUDAGUR 18. SEPTEMBER 2002 Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Við vinnum fyrir þig! Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantar slíka bíla á staðinn. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E 4 ;"T 1 v/Reykjanesbraut._Vl~ Ví Kopavogi, sími ^ 567-1800 Löggild bflasala Piaggio Porter, 16 v., 7 manna, '00, hvítur, ek. 6 þús. km, 5 g. Tilboð 1.090 þús. Toyota Corolia 1,3 Terra 11/99, silfurl., ek. 55 þús. km, 5 g., rafdr. rúður o.fl. Tilboð 890 þús. Toyota Sienna LE V-6 '00, ek. 35 þús. km, ssk., álf., litað gler, þjófavörn o.fl. V. 2.790 þús., bílalán ca 2 millj. Cherokee Grand LTD 4,7 '99, grár, ek. 60 þús. km, ssk., álf., litað gler. Einn með öllu V. 3.780 þús. Nissan Almera sendibíll '01, rauður, ek. 17 þús. km, 23 rúmm., myndavélar, fjarst. á lyftu, allt rafdr., kælir. V. 4.490 + vsk. Suzuki Vitara JLXi '00, hvítur, ek. 41 þús. km, 5 g., álf., rafdr. rúður o.fl. Tilboð 1.390 þús. Einnig: Suzuki Vitara JLXi '98, rauður/grár, ek. 59 þús. km, ssk., álf., dráttark., vetrardekk. V. 1.190 þús. Renault Mégane Classic '99, silfurl., ek. 46 þús. km, ssk., álf., cd, rafdr. rúður. V. 1.150 þús. Hyundai Galloper TDi '99, grár, ek. 79 þús. km, ssk., álf., spoiler. V. 1.590 þús., bílalán 1.320 þús. Suzuki Vitara JLX, 3 d., '96, grænn, ek. 62 þús. km, ssk., rafdr. rúður o.fl. V. 790 þús. Chevrolet Monte Carlo '96, rauður, ek. 144 þús. km, krómfelgur, spoiler, leður, cruisecontrol o.fl. V. 1.440 þús. Bílalán 540 þús. Subaru Legacy station, 2,0 I, '97, dökkblár, ek. 136 þús. km, 5 g., rafdr. rúður o.fl. Tilboð 850 þús. S&m -• Nissan Infinity Q45, 8 cyl., árgerð 1991, ek. 128 þús. km, sjálfsk., allt rafdr., leður, álfelgur, topplúga, einn með öllu. Tilboð óskast. Citroen Saxo VTS, 16 v., árgerð 2001, kóngablár, ekinn 28 þús. km, 5 gíra, álfelgur, litað gler, topplúga, spoiler. Verð 1.450 þús. Bílalán 900 Dodge Ram 350 bensín 5,2 4x4, árgerð 1992, svartur, ekinn 105 þús. km, 32“ dekk, álfelgur, cd, 9 manna, sófi, allt rafdr. Verð 1.390 þús. Tilboð 1.050 Hyundai Accent GS, árgerð 2000, blár, ekinn 25 þús. km, 5 gíra, álfel- gur, kastarar. Suzuki Jimny 4x4, árgerð 1999, grænn, ekinn 74 þús. km, rafdr. rúður, þakbogar o.fl. Verð 990 þús. Tilboð 850 þús. Toyota Corolla Luna 1,6, árgerð 1998, grænn, ekinn 55 þús. km, 5 gíra, rúður rafdr., ABS o.fl. Verð 850 þús. Mercedes Benz A-160, árgerð 1999, grásans., ekinn 44 þús. km, álfelgur, spoiler, rúður rafdr. Verð 1590 þús. grænn, ek. 99 þús. km, álf., cd o.fl. V. 690 þús. Bílalán 372 Honda CRV 4x4 ‘98, grásans., ek. 76 þús. km, 5 g., dráttark., rafdr. rúður o.fl. Gott eintak. V. 1.690 þús. Bílalán 1.120 þús. Kia Clarus 2,0 I '99, silfurl., ek. 24 þús. km, 5 g., 16" álf., topplúga, vetrardekk. V. 990 bús. Toyota HiLux d. cab '96, hvitur, ek. 132 þús. km, álf., 33" dekk, brettakantar, stigbretti. V. 1.280 þús. Bílalán 320 þús. Nissan Patrol Luxory '00, gull- sanseraður, ek. 31 þús. km (12 þús. á vél). 35“ dekk, brettakantar fyrir 38", forhitari. Allar breytingar hjá Arctic Trucks. V. 3,9 millj. Daihatsu Sirion 4x4 '99, blár, ek. 36 þús. km, rafdr. rúður, ABS, samlæsin- gar. V. 950 þús. Tilboð 820 þús. BMW 750ÍAL, árgerð 1998, svartur, ekinn 162 þús. km, sjálfsk., leður, álfelgur, sjónvarp, litað gler: Einn með öllu. Verð 5,1 millj. Hyundai Elantra 1,6 GLS station '97, grænn, ek. 70 þús. km, ssk., álf. o.fl. V. 630 þús. Einnig: Hyundai Elantra 1,6 station '97, grænn, ek. 70 þús. km, ssk., álf. o.fl. V. 630 þús. Peugeot Boxer sendibill, árgerð 1996, ekinn 86 þús. km, 5 gíra, gott eintak. Verð 790 þús. Nissan Terrano II 2,4 I, árgerð 1995, vínrauður, ekinn 125 þús. km, 5 gfra, álfelgur, ný 32" dekk, CD, smurbók o.fl. Verð 1.080 þús. Dodge Caravan Sport 3,3 I, árgerð 2001, gullsans., ekinn 47 þús. km, sjálfsk., fjars., samlæsingar, CD, 7 manna. Verð 2.690 þús. Peugeot Partner, vsk-bíli, árgerð 1998, hvítur, ekinn 68 þús. km, 5 gíra, Verð 650 þús. Bílalán ca 200 þús. MMC Galant V6, árgerð 1999, vínrauður, ekinn 25 þús. km, sjálfsk., álfelgur, cruise control, þjófavörn o.fl. Verð 1.980 þús. Bílaián 550 þús. Nissan Micra, árgerð 1996, blár, ekinn 100 þús. km, 5 gíra, álfelgur, toppgrind o.fl. Verð 420 þús. Suzuki Vitara JLXi '98, rauöur/grár, ek. 59 þús. km, álfelgur, vetrardekk á felgum. Gott eintak. V. 1.190 þús. Toyota Avensis 1,6, árgerð 1999, blágrár, ekinn 66 þús. km, 5 gíra, álfelgur, spoiler, litaó gler, gott eintak. Verð 1.150 þús. Nissan Primera GX, árgerð 1999, vinrauður, ekinn 30 þús. km, álfelgur, CD, rúöur rafdr., gott eintak. Verð 1.150 þús. Honda Civic 1,6 VTi Jordan, árgerð2000, grænn, 5 gíra, ekinn 30 þús. km, álfelgur, spoiler, litað gler, mikið af aukahlutum. Verð 1.590 þús. Bflalán 1.250 þús. VW Golf Comfortline '99, þlár, ek. 45 þús. km, álf., kraftpúst, cd, bassabox. Tilb. 1.290 þús. Daewoo Lanos Hurricane GT-R, '99, dökkgrænn, ek. 50 þús. km, álfelgur, spoil- er/kitt, litað gler o.fl. V. 790 þús. Tilb. 590 þús. BÍIalán 200 þús. Hyundai Accent '99, svartur, ek. 43 þús. km, álf., spoiler, kastarar, dökkar rúður. V. 820 þús., bílalán 790 þús. Fæst gegn yfirtöku á láni. Pontiac Transport, 3,8 I, '98, grænn, ek. 84 þús. km, ssk., álfelgur, leður o.fl. V. 1.500 þús. Breyttur jeppi, Isuzu Trooper '98, grár, ek. 80 þús. km, 38“ dekk, læstur framan/aftan, aukatankur, litað gler. V. 2.900 þús. Bilalán 505 þús. Fréttir DV DV44YND ÖRN ÞÓRARINSSON Gangnastjórinn Leifur Hreggviðsson gangnastjóri með tvær ferhyrndar úr fjárstofni sínum í Hlíðarrétt á dögunum. Fé að sunnan heimt- ist í Skagafirði Það þykja jafnan nokkur tíðindi þegar sauðfé þvælist um langan veg mOli sýslna og vamarhólfa. Þannig hafa í haust sex kindur, tvær ær og fjögur lömb frá bænum Kálfholti í Ásahreppi í Rangárvallasýslu, komið fram framarlega í Skagafirði. Önnur ærin kom fram við heimasmölun á bænum Byrgisskarði í áður Lýtings- staðahreppi í byrjun mánaðarins og fór hún ásamt tveimur lömbum beint í sláturhús eins og reglugerð segir tii um varðandi fé sem fer yflr vamarlín- ur sauðflárveikivarna. Hinar þrjár kindurnar fundust skammt frá Hofsjökli þegar leitarmenn á Hofsaf- rétt voru þar að smala í síðustu viku. Að sögn Leifs Hreggviðssonar, bónda í Byrgisskarði, sem er gangna- stjóri á Hofsafrétt og var á bíl með leitarmönnum, tókst eftir nokkrar sviptingar að handsama kindumar þarna inn frá og var þeim ekið til byggða og munu þær fara sömu leið og hinar fyrri. Leifur, sem farið hefur í leitir á Hofsafrétt í um fimmtíu ár segir að annað slagið komi þar fram fé úr öðrum hémðum en þó sé minna um slíkt hin seinni ár. Hann sagði að leitarmenn hefðu fengið afbraðsgott veður að þessu sinni og taldi að nokk- uð vel hefði smalast. Það eina sem hefði mátt flnna að var mikill hiti þannig að fé var latrækara en ella. Hann taldi að dilkar sem kæmu af af- réttinum væru með minna móti og kenndi um kuldum og þurrki í vor. -ÖÞ DV-MYND Foss á Nókó-eyju. Hér er hópur frjálsra framhaldsskólanema við Skógafoss í fríríkinu Nókó Framhaldsskólanemar gáfu Skógum sjálfstæði: Áfengislaus vinnu- og gleðiferð Skógar undir Eyjaflöllum öðluðust sjálfstæði um helgina. Svæðið var endurnefnt, fékk nafnið Nókó-eyja. Þessi endurnafngift og stoíhun ríkis- ins var meðal verkefna á námskeiði Félags framhaldskólanema sem var haldið að Skógum undir Eyjaflöllum um síðustu helgi „Með þessu móti vorum við komin með sameiginlegt einkenni þannig að engu skipti hvort viðkomandi kom úr litlum skóla eða stórum,“ sagði Ásbjörn Þór Ásbjörnsson, formaður félags framhaldskólanema. Á nám- skeiðinu var unnið með verkefni sem nýtast framhaldsskólanemum í skipulagningu og stjórnun félagslífs í framhaldskólunum. Farið var yfir flögur meginsvið félagsstarfsins. Að- ferðin sem notuð var til að koma skilaboðunum/efninu til skila bygg- ist á mikilli virkni þátttakenda. „Það stóð ekki til að halla sér aftur og ætla sér að hlusta á einhverjar töfralausnir. Þær eigum við ekki til,“ sagði Ásbjörn. Ýmislegt var sér til gamans gert með alvörunni. Á laugardagskvöld- inu var galakvöld. Þar mættu allir uppábúnir, strákar i smóking og stúlkur í síðkjólum. Kvöldinu var síðan eytt í góðu yfirlæti á Skógum í gamla héraðsskólanum án áfengis. Því það var ein meginreglan að helg- in var með öllu áfengislaus. Þrátt fyr- ir það áttu allir hinar notalegustu stundir í Skógum eða á Nókó-eyju. -NH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.