Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2002, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2002, Blaðsíða 28
t 52 MIÐVKUDAGUR 18. SEPTEMBER 2002 Sport % % XýiftEISTARADEILDIW A-riðill Auxerre-PSV Eindhoven Arsenal-Dortmund.... B-riðUl Valencia-Liverpool .... Basel-Spartak Moskva . . C-riðUl Roma-Real Madrid.... Genk-AEK Aþena ..... D-riðiU Rosenborg-Inter Milan . . Ajax-Lyon ......... UEFA-BIKARIHH Vitesse (Hol)-Rapid Bukarest ... 1-1 Leixoes (Port>-Saloniki (Gri) ... 2-1 Aberdeen-Hertha Berlin ....0-0 Austria Vin-Donetsk (Úkr)..5-1 Viktoria Zizkov (Ték)-Rangers .. 2-0 Bordeaux (Fra)-Puchov (Sló) . . . .6-0 0-0 2-0 2-0 2-0 0-3 0-0 2-2 2-1 %:£) iWGLÁHP l.deild Bumley-Millwall...............2-2 Leicester-Bradford............4-0 Portsmouth-Wimbledon ........4-1 Preston-Watford .............1-1 Sheff.Utd-Grimsby ...........2-1 Walsall-Rotherham.............94 Crystal Pal.-Derby...........0-1 Brighton-Stoke ...............1-2 Brynjar Björn Gunnarsson og Bjarni Guójónsson léku allan tímann með Stoke í gærkvöld. Staðan Portsmouth 9 8 1 0 22-7 25 Leicester 9 7 1 1 16-10 22 Norwich 8 4 3 1 16-6 15 Rotherham 9 4 3 2 17-11 15 Sheff. Utd 8 4 2 2 11-9 14 Watford 9 4 2 3 12-14 14 Coventry 7 4 1 2 10-10 13 GUlingham 8 4 1 3 9-9 13 Derby 9 4 0 5 12-13 12 Bradford 8 3 3 2 9-10 12 Wolves 7 3 2 2 16-11 11 Nott. Forest 7 3 1 3 10-7 10 Reading 8 3 1 4 9-9 10 Wimbledon 9 3 1 5 10-17 10 Ipswich 6 2 3 1 11-5 9 Preston 8 1 6 1 11-11 9 C. Palace 8 2 3 3 9-9 9 MiUwaU 9 2 3 4 7-14 9 Burnley 8 2 2 4 7-4 8 Stoke 8 2 2 4 9-12 8 WalsaU 9 2 1 6 9-16 7 Sheff. Wed 7 1 3 3 8-12 6 Brighton 9 1 1 7 8-17 4 Grimsby 8 0 2 6 4-14 2 2.deild Bamsley-Blackpool............2-1 Cardiff-Brentford.............2-0 Oldham-Bristol City ..........1-0 Peterboro-Plymouth ...........2-0 Port Vale-Notts County........3-2 QPR-Hudderfield...............3-0 Tranmere-Wigan................0-2 Wycombe-Crewe ................1-2 Flake með 41 stig í fyrsta leik Darrell Flake lék sinn fyrsta leik með KR-ingum í 70-130 sigri á Ármanni/Þrótti á Reykjavíkur- mótinu í körfubolta sem nú er farið af stað. Flake spilaði í 27 mínútur í Laugardalshöllinni í gær, skoraði 41 stig, tók 16 fráköst (8 í sókn), stal 6 boltum og gaf 4 stoðsending- ar. Flake hitti úr 17 af 24 skotum sínum (71%) þar af hitti hann úr 11 fyrstu skotum sínum hér á landi. Skarphéðinn Ingason var með 19 stig og 7 stoðsendingar fyrir KR, Herbert Arnarson skor- aði 19 stig og Magnús Helgason var með 15 stig á 17 mínútum. Hjá Ármanni/Þrótti gerði Ein- ar Bjarnason 26 stig, þjálfarinn Leon Perdue var með 20 stig og HaUdór Úlriksson gerði 10. -ÓÓJ Miðaö við hvernig liö Real Madrid lék í gærkvöld er þetta langt frá því að vera í síðasta sinn sem þessi sjón blasir við í leikjum liðsins í meistaradeildinni. Hér fagna þeir Cambiasso, Roberto Carlos, Guti og Salgado örðu marki Guti í leiknum. Meistaradeild Evrópu i knattspyrnu hófst í gær: Meistararnir mættir Evrópumeistarar Real Madrid sýndu í gær að þeir hafa ekki í hyggju að láta bikarinn af hendi sem þeir fengu afhentan í vor, þeg- ar þeir sigruðu í meistaradeUdinni, en í gær rúUuðu þeir yfir vængbrot- ið liö Roma á heimaveUi þeirra síð- amefndu. Lið Áma Gauts Arasonar sýndi mikla seiglu með því að gera jafntefli við stjömum prýtt liö Inter MUan. Basel hóf þátttöku sína í riðlakeppninni með óvæntum sigri. Madrid-menn mun betri Það var aldrei spuming um hvort liðið var betri aðUinn í Rómaborg. Þó sótti ítalska liðið talsvert fram en eftir að Guti kom Real Madrid yf- ir á 41. mínútu leiksins var ekki aft- ur snúið fyrir heimamenn. Raul bætti öðru marki við á 56. mínútu og Guti innsiglaði sigurinn með öðru marki sínu úr glæsUegu skoti á 74. mínútu. Það var mikiU styrk- leikamunur á liðunum í gær og það var nokkuð ljóst að Rómverjar máttu Ula við að missa Batistuta og Totti út úr liðinu en þeir vom í leik- banni. Ronaldo lék ekki með Real Madrid. Árni Gautur meö Ámi Gautur Arason stóð i marki Rosenborgar sem tók hressUega á móti Inter MUan. Það var Heman Crespo sem kom Inter yfir á 33. mín- útu og þannig var staðan i hálfleik. Þá var komið að þætti Azar Karad- az fyrir heimamenn og náði hann að jafna metin á 52. minútu. Tólf min- útum síðar var hann aftur að verki og fimm mínútum síðar misstu MU- an-menn Cannavaro af veUi með rautt spjald. Þrátt fyrir þetta náðu leikmenn Inter að jafna metin með öðra marki Crespo. Guus Hiddink og lærisveinar hans hjá PSV náðu ekki að knýja fram sigur á Auxerre í Frakklandi í gær, en gestir sýndu mikla yfir- burði í leiknum, en það dugði ekki tU. Leikmenn Auxerre máttu þakka fyrir stigið. í London tóku Englandsmeistarar Arsenal á móti Dortmund og sigr- uðu 2-0. Það tók drjúga stund fyrir - tóku leikmenn Roma í kennslustund hið hraða lið Arsenal að brjóta vamarmúra Dortmund á bak aftur, en þolinmæðin borgaði sig. Dennis Bergkamp kom Arsenal yfir á 62. mínútu með heppnismarki. Fredrik Ljungberg fagnaði sínum fyrsta leik í langan tíma með öðru marki á 77. mínútu. Slæmt tap Liverpool Gerard HouUier og félagar hans hjá Liverpool fóru ekki í neina frægðarfór tU Valencia þar sem þeir töpuðu fyrir heimamönnum 2-0. Pablo Aimar kom Valencia yfir strax á 20. mínútu með marki eftir glæsUegan samleik þar sem vöm Liverpool var tætt í sundur. Vörn Liverpool var ekki enn búin að ná áttum 19 mínútum síðar þegar Ruben Baraja einlék inn í vítateig Liverpool og skoraði annað mark Valencia. Leikmenn Liverpool áttu sín færi í leiknum og sér í lagi náðu þeir að bíta frá sér í síðari hálfleikn- um, en aUt kom fyrir ekki og slæmt tap staðreynd í fyrsta leik. DietmEU- Hammann fékk að líta rauða spjaldið í leiknum. 15 milljónir á haus Eins og kom fram hér á síðum í gær þá höfðu forráðamenn Basel heitið hverjum leikmanni liðsins sem nemur fimm miUjónum króna fyrir hvert stig sem þeir kræktu sér í í meistaradeUdinni. Þeir létu ekki segja sér það tvisvar og með sigri í gær fá þeir um 15 miUjónir króna hver, Basel sigraði Spartak Moskva 2-0. Þetta er í fyrsta sinn sem Basel tekur þátt í riðlakeppni meistara- deUdarinnar og því ekki leiðinleg byijun hjá félaginu. Ibrahimovic meö tvö Belgíska liðið Genk tók á móti AEK frá Aþenu í Genk og skiptu lið- in stigunum bróðurlega á miUi sín, en hins vegar sigraði hoUenska lið- ið Ajax mótherja sína frá Lyon, 2-1. Það var sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sem gerði bæði mörkin fyrir Ajax, það fyrra á 11. mínútu og það síðara á 34. mínútu. Fyrirliði Lyon, Sonny Anderson, náði að klóra í bakkann sex mínútum fyrir leikslok. Leikmenn Ajax kláruðu leikinn þar sem vamarmaðurinn Yakubu var rekinn af leikveUi und- ir lok leiksins. -PS Þaö gekk á ýmsu í leik Basel og Spartak Moskvu í Basel í gærkvöld. Áhangendur Basei tóku upp á því aö tendra í flugeldum og á kafla varð dálítið slæmt skyggni á vellinum eins og sjá má á þessari mynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.