Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2002, Blaðsíða 25
MIÐVEKUDAGUR 18. SEPTEMBER 2002 49 DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 Jt§Í Kenvr Ný sending frábært tilboösverö - meðan birgðir endast. Daxara kerrumar 7 stærðir um að velja, Dæmi: Daxara 107 110x95 cm burðargeta 359 kg tilboðsverð 34.900, allar kermmar galvaníseraðar, með sturtubúnaði oíl. Eigum til örfáar notað- ar Daxara kerrur sem notaðar vora við kvikmyndatökur fyrr í vetur sem seljast á enn lægra verði! sjá nánar á www.evro.is Evró Skeifunni s. 533-1414, BflakAkureyri s. 461-2533 Höfh Bílverk s. 478-1990, Evró Skeifúnni s. 533-1414 Jg Bílartilsölu Til sölu vinnulyfta (skotbóma), árg. ‘96, verð 1600 þús. + vsk. Lyftihæð 20 m. Uppl. í síma 697 9000. Glæsilegur LandCruiser 90 VX, árg. ‘99, til sölu. Sjálfsk., 7 manna, leðursæti, breyttur f. 35”, ek. 73 þús. Fjöldi auka- hluta, reykl. og aðeins 2 eig. frá upph. Uppl. í síma 899 6939 og 586 1035. DV-MYND E.ÖL. Héldu tombólu Þeir Arnar Þórsson og Fannar Ólafsson úr Rimaskóla söfnuðu ásamt þremur skólafélögum 2.735 krónum handa Rauða krossinum. Þeir prentuðu myndir af múmíum, lituðu, heftuðu saman þannig að þær væru eins i bak og fyrir og seldu til styrktargóðu málefni. Þau sem vantar á myndina eru Sandra Önnu- dóttir, Friðbert Þór Ólafsson og Andrés P. Gunnarsson. Slaufaði veislu vegna skólans Harrý Karls- son Windsor, prins á Englandi, slaufaði partí- inu sem til stóð að hann héldi í tilefni átján ára afmælis síns á sunnudag. Stráksi veit nefnilega sem er að námið á að ganga fyrir öllu, enda þótt hann sé bæði lands- og heimsþekktur fyrir að vera algjört partíljón. í stað þess að halda veislu í til- efni þessa merka áfanga í lífinu snæddi Harrý hádegisverð með karli foður sínum og Vilhjálmi bróður sínum í kóngasetrinu Hig- hgrove. Um kvöldið hélt hann svo aftur heim til flna skólans Eton þar sem hann stundar nám sitt af kappi. Yfir málsverðinum gafst Harrý tækifæri til að heyra af ævintýra- fríi stóra bróður sem var nýkom- inn frá Kenía. En þótt engin væri veislan fékk Harrý ýmsar gjafir, svo sem nýjar golfkylfur frá móður- bróður sínum, Spencer jarli. Geldof íhugaði sjálfsmorð Popparinn Sir Bob Geldof sagði ný- lega í viðtali að hann hefði íhugað ffemja sjálfsmorð eftir að Paula Yates yfirgaf hann og tók saman við Mich- ael Hutchence. Hann sagðist hafa skrifað upp tvo lista, annan með kost- um þess að lifa áfram og hinn með kostum þess að binda enda á líf sitt. „Af-hverju-að-halda-lífinu-áfram-list- inn var upp á tvær blaðsíður en hinn aðeins ein lína: Vegna barnanna," sagði Geldof sem nú er í sambúð með frönsku leikkonunni Jeanne Marine. „Ég var lengi að sleikja sárin eftir að Paula yfirgaf mig eftir tíu ára hjónaband. Ég var farinn að halda að þetta tæki engan endi og ég var hræddur við að bindast aftur,“ sagði Geldof. Þau Paula Yates og Michael Hutchence eru bæði látin. Hutchence fannst hengdur í hótelherbergi í Sydn- Milljónaútdráttur ^ 9. flokkur, 17. september 2002 HAPPDRÆTTI M HÁSKÓLA ÍSLANDS w vænlegast til vinnings Kr. 1.000.000,- 1522B 34886F 4592G 37703B 18985G 38986F 28027B 42117E 30352B 59663B Þar sem einvörðungu er dregið úr seldum miðum þarf miðaeigendi bæði að hafa rétt númer og bókstaf til að hljóta vinning i þessum útdrætti. Birt með fyrirvara um prentvillur. ey í nóvember árið 1997 og Paula lát- in í íbúð sinni í London í september árið 2000 og eru bæði atvikin hulin ráðgáta. w wmsmmmmm ÞJÓNUSTUm GLYSIIUGAR 550 5000 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Geymiö auglýsinguna. Sfmi S62 6645 og 893 1733. Sími; Þorsteinn Garðarsson Kársncsbraut 57 • 200 Köpavogi 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STIFl Vöskum Niðurfötlum 0.11. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO Tít að skoða og staðsetja skcmmdir i lögnum. S ÁRA REYNSLA /ÖNDUÐ VINNA r rt I vSBSjkmíehf ' Hreinlæti & snyrtileg umgegni ISteypusögun Vikursögun 'Alltmúrbrot Smágröfur Malbikssögun Hellulagnir '■ Kjamaborun j Vegg- & gó\fsögun § Loftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA19 i 10 REYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Víð notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON 806 • 896-1100 Smíóaðar eflir máli - Stuttui afgeíöslufrestur Gluggasmiðjan hf Viómíiöfóa 3, S:S77-50S0 Fax:577-5051 Tökum að uppsetningu é gipsveggjum, glugga- isetningar, hurðaisetníngar, parketlagnir og margt fteira. VÖnduð vinnubrögð Gerum verðtilboð/tfmavinna Sími 822 7959 1899 3461 Prmolehf STÍFLUÞJÓNUSTA BJARNA Hitamyndavél Röramyndavél HHSHBJgjJI til að ástandsskoða lagnir Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön Fjarlægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & . mmmmm frárennslislögnum. Sfeól ' Ár • ' J píhiteinisMin Ascjslrs sL Stíflulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. (D Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 ímmmmi ; Bílasími 892 7260 Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing Þ>j ó n u s t u d e i I d Ljósmy ndadeild íþróttadeild 550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 550 5840 550 5880

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.