Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2002, Blaðsíða 30
54 MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 2002 Tilvera Tölvan inn á klósett Fréttir gerast allan sólarhringixm. Þær eru ekki bundnar viö tímaramma og láta ekki bíða eftir sér. Flestir fjöl- miðlar eru þeim annmörkum háðir að hafa svokallað „deadline“ sem eru þau síðustu forvöð sem fréttamenn hafa til að skrifa fréttir sem birtast í blöðum eða á ljósvakamiðlum. Eftir þann tíma er of seint að setja inn nýj- ar fréttir og lítið annað að gera en að bíða með fréttina. Netmiðlar eru andstæðan við þetta. Þeir geta sett inn nýjar fréttir strax, hvenær sem er, og uppfært þær er mál skýrast. Það eru fjölmargir sem vita þetta enda eru flettingar á inn- lendum netmiðlum margar milijónir á degi hverjum. Þeir eru aðgengilegir og segja það sem segja þarf þegar þörf er á. Þar eru fréttamiðlamir mbl.is, visir.is og dv.is fremstir meðal jafn- ingja. Á þeim má sjá nýjustu fréttim- ar strax, hvaðan sem er úr heiminum, þegar þær gerast. Það er einu sinni þannig að Netið nær langt yfir landsteinana og margir íslendingar búa erlendis og nýta sér þessa leið til að fylgjast með fréttum heima. íslendingar eru fréttaþyrstir og vegna smæðar samfélagsins þá tengjast innlendar fréttir okkur æði oft á einhvem hátt. Fréttum sem eitt sinn vom sagðar yflr rokknum í bað- stofunni er nú dreift á Netinu svo ali- ur heimurinn getur séð. Það er mikil framfór á skömmum tíma. Það er þó ólíklegt að netmiðlar nái nokkum tíma að slá alfarið út aðra fréttamiðla - þeir em hins vegar kær- komin viðbót og sjálfsögð þjónusta við almenning. Fullorðinn maður sagði eitt sinn við mig er ég reyndi eftir bestu getu að kenna honum á netmið- il: „En hvemig kemst ég með þennan tölvuhlunk inn á klósett?“ Það er mál- ið, miðlamir hafa mismunandi nota- gildi. DV SmHRHKl BÍÓ ) ws Miðasala opnuð kl. 15.30. HUGSADU STÓRT Sýnd í Lúxus kl. 4.45, 7.30 og 10.10. Sýnd kl. 5, 8 og 10. B.i. 12 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 4 og 6. Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4 og 4.30. Sýnd kl. 5 og 8. B.i. 14. Miðáverð aöeins 350 kr. □□ Dolby JDDI:, Thx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is YFIR 12.000 RECHBOEinn Buiö ykkur Sýnd kl. 8 og 10.50. M/ ísl. tali kl. 6. Lkrirt* Kn Loa Xapatoc/ Rlgntog I MOftum aýnd kl. 10.18. MNn/MMur ÚtNmo WaM Oo Robort Aytenda/ ftobofta RWafida aýna kl. 8. PaufC/Sou Oomui/Paif os brðdirftana aýnd kl. 8. Juana La Loea/ kl.8. VOmfe Cá/Lofa aýnd kl. 8. aýnd kl. 10.18. SlÖjpT-íLffil, 17.05 17.50 18.00 18.54 19.00 19.35 20.05 20.50 21.20 22.00 22.15 23.55 24.20 20.50 Bókabúðin Leiðarljós. Táknmálsfréttir. Disneystundin. Otra- börnin, Sígildar teikni- myndir og Skólalff. Víkingalottó. Fréttir, íþróttir og veður. Kastljósið. Bráðavaktin (3:22). (ER) Bandarísk þáttaröö um líf og starf á bráðamót- töku sjúkrahúss. Bókabúðin (1:6) (Black Books). Sönn íslensk sakamál (15:16). Stóra fíkniefna- málið. e. Framleiðandi: Hugsjón. Tíufréttir. Orð og lllvirki (2:2) (Una sola debola voce). Fram- haldsmynd i tveimur hlutum um virtan lækni sem sakaöur er um aö vera í ítölsku mafíunni og eiginkonu hans sem þarf að takast á viö nýj- an raunveruleika. Leik- stjóri: Alberto Sironi. Aö- alhlutverk: Giulia Boschi, Renato de Carmine, Pino Ammendola, Ro- bertoNobile og Tony Sperandeo. Kastljósið. Endursýndur þáttur frá því fýrr um kvöldið. Dagskrárlok. Bresk gamanþáttaröö um kostuleg- an elganda lítlllar bókabúðar og uppá- tæki hans. Aðalhlutverk: Dylan Moran, Bill Bailey og Tamsin Greig. 21.20 Sönn íslensk sakamál í þættlnum i kvöld veröur fjallaö um Stóra fíknlefnamáiið. Þátturinn er endursýndur. 06.58 09.00 09.20 09.35 10.20 12.00 12.25 12.40 13.05 14.40 15.05 16.00 17.20 17.45 18.30 18.55 19.00 19.30 20.00 20.50 20.55 21.00 21.55 22.00 22.45 24.15 01.00 01.25 22.45 Island í bítiö. Bold and the Beautiful. í fínu formi. Oprah Winfrey. ísland i bítiö. Neighbours. I fínu formi. Caroline in the City (10.22). The Wedding Singer. Klng of the Hlll (9.25). íþróttir um allan heim. Barnatími Stöðvar 2. Neighbours. Ally McBeal (4.23). Fréttir. Víkingalottó. ísland í dag. Einn, tveir og elda. Third Watch (9.22). Panorama. Fréttlr. Cold Feet (1.8) (Haltu mér, slepptu mér). Karen á erfitt meö að fyrirgefa David framhjáhaldiö og Adam og Rachel taka þá mikilvægu ákvöröun að ættleiöa barn. Fréttir. Oprah Winfrey. The Wedding Singer (Brúökaupssöngvarinn). Ally McBeal (4.23). ísland í dag. Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí. The Wedding singer Brúðkaupssöngvarinn er loks tllbúinn að halda sína elgín brúökaupsveislu en tilvonandl eiginkona hans ákveður að mæta ekkl í brúðkaupið. Hann verður síöan ástfanginn af þjónustustúlku sem er um það bil aö fara að giftast heldur vafasömum kvennabósa. Nú verður brúökaupssöngvarinn heldur betur að hafa hraðan á ef hann ætlar ekki aö glata ástinni í lífl sínu. Aðalhlutverk. Drew Barrymore, Adam Sandler, Christine Taylor. Leikstjóri. Frank Coraci. 1998. 17.45 Ally McBeal Ný þáttaröð um lögfræðinginn Ally McBeal. Loksins er farið að birta til f elnkalífi Allyar og hún er komln með nýjan kærasta upp á armlnn. OMEGA 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá. 17.30 Jimmy Swagg- art. 18.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Ron Phillips. 20.00 ísrael í dag. Ólafur Jó- hannsson. 21.00 Pat Francis. 21.30 Líf í Oröinu. Joyce Meyer. 22.00 700 klúbbur- inn. CBN fréttastofan. 22.30 Líf í Oröinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. AKSJON 07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér. Fréttir og Sjónarhorn (endur- sýnt kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15 og 20.45). 20.30 24/7 (Twenty Four Seven). Bresk bíómynd meö Bob Hoskins. 22.15 Kort- er (endursýnt á klukkutíma fresti til morguns). Bíórásin 07.10 Who Am 1? 08.55 Telling Lies in America. 10.35 Dalalíf. 12.00 The Blg One. 13.35 Diner. 15.25 Telling Lies in America. 17.05 Dalalíf. 18.30 The Blg One. 20.05 Who Am 1? 22.00 The Only Thrlll. 24.00 Happiness. 02.15 Children of the Corn 5. 03.35 Appetlte. 05.15 The Only Thrill. pafltMnindfflffóiisémp&TMafsömy ' stwí ftta, kú grtióir fyttr ftýfart ptotum. Veldu botnínn fyrst... Notaðu frípunktana þegar þú verslar á Pizza Hut * Gildir ekkl (helmscntíinga. 533 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.