Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2002, Blaðsíða 19
MIÐVTKUDAGUR 18. SEPTEMBER 2002 43 DV Tilvera íí f iö E r T ! i< VI N !! U •Leikhús ■Sellófan, gamanleikrit Leikritiö Sellófan er sýnt í kvöld í Hafnarfjarðarleikhúslnu. Þaö er Björk Jakobsdóttir sem er handritshöfundur og jafnframt eini leikari sýningarinnar. Þetta er gamanleikrit um nútímakonu sem reyndir aö standast kröfur þjóöfélagsins varöandi útlit, áhuga á kynlifi, barnauppeldi, starfsframa og fleira. Slminn I Hafnarfjaröarleikhúsinu er 5522225. Þessi sýning hefur gengiö mjög vel og veriö sérlega vinsæl hjá saumaklúbbum. •Bió ■Þvsk kvikmvnd Kl. 20.30 veröur þýska kvikmyndin „Der amerikanishe Freund" frá árinu 1976 sýnd í Goethe Zentrum á Laugavegi 18. Leikstjón er Wim Wenders. Þetta er spennutryllir sem flallar um slóttugan kaupsýslumann sem tekst aö telja krabbameinssjúkan myndadramasmiö á aö myröa fyrir sig hættulegan glæpamann úr rööum mafíunnar, fýnr 250 þúsund mörk. Myndin er byggö á sakamálasögunni „Ripley's Game" eftir Patricu Highsmith. ■Spænsk kvikmvndahátíð Dagskrá spænsku kvikmyndahátíöarinnar er enn í gangi í Regnboganum. Nánari dagskrá er aö finna á blósíöum blaösins. Ath. Þaö eru ostar og óllfur I boöi á undan öllum sýníngum. Nammi, namm. •Fundir og fyrir- lestrar ■Vinstri grænir funda Aöalfundur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboös veröur haldinn I Norræna húslnu kl. 20. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aöalfundarstörf, stjórnarkjör og fleira. Félagsmenn eru hvattir til aö mæta vel og stundvlslega og nýrir félagar eru velkomnir. ■Á slódum Vestur-islendinga Jónas Þór sagnfræöingur mun segja frá fararstjórn sinni á slööir Vestur-ísiendinga I máli og myndum, sem og frá bókum sínum um pá. Þessi fyrirlestur er á vegum Vináttufélags íslands og Kanada. Fyrirlesturinn veröur haldinn kl. 201 Lögbergi, Háskðla íslands, stofu 202. Fundurinn er öllum opinn. Krossgáta Lárétt: 1 dæld, 4 beitu, 7 sverð, 8 fiskar, 10 kjána, 12 hæfur, 13 ískur, 14 trjátegund, 15 óníski, 16 háðkveðskapur, 18 hvítrófa, 21 gripir, 22 umbun, 23 truflun. Lóðrétt: 1 drunu, 2 mjökuðu, 3 vegsauki, 4 flokkar, 5 gljúfur, 16 kúst, 9 drabb, 11 býsn, 16 fantur, 17 dimmviðri, 19 heiður, 20 tré. Lausn neöst á síðunni. Skák Hvítur á leik! Hart er barist í einvíginu i Þjóðar- bókhlöðunni. Stefán Kristjánsson hef- ur verið frekar ófarsæll í einvíginu, hann hefur tapað 3 fyrstu skákunum en ætti að hafa náö e.t.v einum vinn- ingi. Hér velur hann ekki besta fram- haldið (?) og Oral sýndi meistaratakta og vann endataflið. Hér hefur verið bent á 34. Ha4 sem besta kostinn og eftir 35. Hxd5 Hxa3 36. g3 á svartur langa baráttu fyrir höndum fyrir jafh- teflinu. Einvígið vekur mikla athygli á vefnum, Ameríkanar og allra þjóða kvikindi eru þar og spjalla um stöð- una og önnur málefni. Sumir eru beintengdir allan tímann eins og í þessari 7 tíma skák. Ekki má ræða Umsjón: Sævar Bjarnason um Bush eða pólitík en þeir gera óspart grin að nafni Orals, dónamir! Hvítt: Tomas Oral (2549) Svart: Stefán Kristjánsson (2428) Frönsk vöm. Hreyfills einvígið, Þjóðarbókhlöðunni (3), 16.9.2002 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. e5 Rfd7 7. R2f3 Rc6 8. Bf4 Be7 9. c3 Rc5 10. Be2 0-0 11. 0-0 f6 12. c4 fxe5 13. Rxc6 bxc6 14. Bxe5 Rd7 15. Bg3 Db6 16. Dc2 Bf6 17. Bd3 g6 18. cxd5 cxd5 19. Bc7 Dxb2 20. Dxb2 Bxb2 21. Habl Bf6 22. Hfel Rc5 23. Bb5 Ba6 24. Bd6 Hfc8 25. Bxa6 Rxa6 26. Hxe6 Kf7 27. Heel Hc6 28. Re5+ Bxe5 29. Bxe5 Hb6 30. Bd4 Hb4 31. Hbdl He8 32. Hxe8 Kxe8 33. Bxa7 Ke7 34. a3 (Stöðumyndin) 34. Hb3 35. Hal Kd6 36. f4 Hb2 37. h3 Ke6 38. Hcl Kd6 39. Bd4 Ha2 40. Hc3 Kd7 41. Be5 h5 42. Hg3 Rc5 43. Hxg6 Re4 44. Ha6 Ke7 45. Í5 He2 46. Ha7+ Ke8 47. fB Hel+ 48. Kh2 Hfl 49. f7+ Hxf7 50. Hxf7 Kxf7 51. a4 Ke6 52. a5 Kxe5 53. a6 d4 54. a7 d3 55. a8D d2 56. Dd8 Kf4 57. Dd3 h4 58. Kgl Ke5 59. Kfl Kf4 60. DÍ3+ Ke5 61. Ke2 Kd4 62. Dd3+ Ke5 63. Ke3 Rg3 64. Kxd2 Rf5 65. Ke2 Kf4 66. Df3+ Kg5 67. Dg4+ Kf6 68. Kf3 Ke5 69. Df4+ Ke6 70. Kg4. 1-0 Lausn á krossgátu •ijSB oz ‘Biæ 61 ‘nun a ‘iqj 91 ‘doijso n ‘IIBAS 6 ‘dos 9 ‘pS S ‘JtmajgQB 1 ‘unuiojjjoj 8 ‘n>[0 z ‘Áu3 i íjjajQoq 'Tsbj ez ‘uubi ZZ ‘Jiunui \z ‘Bdæu 8i ‘uiiú 91 ‘uo gt ‘iijsa II ‘jjbui 81 ‘Jæj zi ‘bubCsi oi ‘JnsA 8 ‘iqjot l ‘su3b t ‘joj3 1 :jj0JBq Trú og pólitík í DV á mánudag var athygl- isvert Fréttaljós um pólitísk- ar stólræður presta. Hvenær eru þeir hættir að boða orðið og komnir út hálan ís stjórn- málanna? Biskupinn hafði ýmislegt merkilegt að segja um málið. Hann leysti þó ekki dæmið í eitt skipti fyrir öll enda er það snúið. Trú og stjórnmál eru sitt- hvað en eiga samt margt sameiginlegt. Stjórnmál snú- ast á endanum að miklu leyti um lífsgildi og siðfræði, rétt eins og trúin. í mörgum ná- grannalöndum okkar hafa kristnir menn séð ástæðu til að stofna kristileg stjórn- málasamtök til að verja lífs- gildi trúarinnar og sumir halda því fram að allt sé stjórnmál. Rík hefð er fyrir þeirri skoöun að þeir sem boði fagnaðarerindið hljóti að hefja sig yfir dægurþras og flokkadrætti, rétt eins og for- seti íslands á að gera. En þá er að gá að því að hefðbundn- ar forsetaræður eru tæpast annað en sjálfsögð sannindi og hefðin tóm. Sjálfsögð sannindi á maður aldrei að segja, því þau segja sig sjálf og eru í þokkabót leiðinleg. Þess vegna eru forsetaræður leiðinlegar - nema því aðeins að forsetinn fari út af spor- inu og falli í pólitíska freisni. Þá kætist þjóðin ofsa- lega, slær sér á lær, hlær og hneykslast og sýnir viðbrögð. En pólitísk freistni prest- anna er líklega af öðrum toga en forsetans. Þeir einfaldlega freistast til að segja okkur til syndanna - eins og prestar eiga að gera: ofdekraðri efn- ishyggjuþjóð sem fer í kirkju á jólunum en dýrkar síðan auð og völd allan ársins hring. Kjartan Gunnar Kjartansson blaðamaður Myndasögur 1 I 1 O f .en þú verður ekkl) J Ekki aldeilis! ' Og ekki heldur far-/ angurslyftu!] Bg vil bíl ái grunnverðijl AJAX 3ÍLASALAI T5runnverðið er ein milljón. svo eru aukahlutir... Heyrðu mig nu...enga aukahluti! Ekki einu sinni vatnskút eða lítinn' ísskáp? V betta er til dæmis hestaheilsu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.