Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Page 24
24 H&lgarblctci J3V LAUGARDAGUR «3. NÓVEMBER 2002 Matur og vín Umsjón Gvnnþóra Gunnarsdóttir Laukur Laukur hefur á hátíðlequm stundum uerið kallaður „konunqur qrænmetis- ins“, kannski i/eqna þess að hann hefur um aldir verið útbreiddari oq vin- sælli til matarqerðar en flest annað qrænmeti. Söqu matarlauks má rekja þúsundir ára aftur ítímann oq frumheimkynni hans eru íAsíu. Hinir fornu Eqyptar litu á hann sem helqa jurt oq saqnir herma að verkamenn sem unnu við byqqinqu stóra píramídans sem kenndur er við Keops hafi meðal annars fenqið laun sín qreidd ílauk. Hinqað til lands hefur laukur trúleqa borist með landnámsmönnunum, að minnsta kosti er qetið um laukaqarð Guðrúnar Osvífursdóttur í fornum söqum. Til eru ótal afbriqði af lauk en qulur laukur er lanqalqenqastur. Hann qeymist vel, enda er hann þurrkað- ur áður en hann ersettur á markað oq við það myndast verjandi hýði. Laukur er dálítið braqðsterkur hrár en við steikinqu oq suðu kemur íhann sætukeimur. Laukur er hollur oq nærinqarríkur oq jafnvel talinn hafa lækninqamátt qeqn kvefi, háum blóðþrýstinqi oq æðakölkun. Lostæti grillaður og góður í C11 t T* n Ó C C| 1 Ý - segir Guðjón Harðarson, ^ matreiðslumeistari í Múlakaffi V „Laukur er eitt af þvi fyrsta sem maður kynnist þegar maður fer að fást við matargerð, enda er hann mikilvægt hráefni,“ segir Guðjón Harðarson, mat- reiðslumeistari í Múlakaffi við Hallarmúla. „Hér á okkar veitingastað notum við hann í sósur, súpur og hina og þessa rétti,“ heldur hann áfram. Hann getur þess að nauösynlegt sé að vinna laukinn rétt. En hvað á hann við með því? „Það þarf að passa ð skola hann til að ná sterkjunni úr honum þegar maður ætlar að nota hann i salöt og steikja hann í smjöri þegar hann er hafður í sósur. Svo er lauk- ur- inn auð- vitað lost- æti grill- aður. Þá er fínt að skera hann í tvennt og leyfa honum að dorma í horni á grillinu uti meðan verið er að steikja annað. Það tekur álíka tíma fyrir hann að meyrna og kartöflur að bakast.“ Guðjón segir nauðsynlegt að skera laukinn rétt til að hann detti ekki allur í sundur, til dæmis í súpu. „Mér finnst best að skera hann fyrst langsum, til að hann skreppi ekki út úr höndunum á manni og síðan þvert í svolítið þykkar sneiðar. En kann hann einhver ráð til að fá ekki tár í aug- un við laukskurðinn? „Aðalatriðið er að hnífurinn sé nógu beittur,“ svar- ar hann og segir önnur ráð tómar hégiljur. Svo gefur hann okkur uppskriftir að tveimur réttum þar sem laukurinn skipar önd- vegi. Frönsk lauksúpa Laukurinn skorinn gróft og steiktur í smjörinu. Hveitinu stráð yfir. Soðinu bætt út í og kryddinu og súpan látin sjóða i 10 mínútur. Sett í súpubolla með brauðteningunum, ostinum stráð yfir og bökuð í ofni i tíu mínútur. 50 a smiör 800 a laukur 2 msk. hveiti 1 Isoð 1 stilkur timjan eða ein teskeið ef það er þurrk- að 2 lárviðarlauf pioar salt múskat á hnífsoddi 4 ristaðar brauðsneiðar, skornar i teninaa 50 q rifinn ostur Laukurinn er skorinn í sneiðar og skolaður í köldu rennandi vatni í 5 mínútur. Grænmetiö skorið í skál og parmesanostinum stráð yfir. Ólífuolían og balsa- mikedikið hrært saman og borið fram með ásamt glóðuðu baguette-brauði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.