Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR <3. NÓVEMBER 2002 / / a IC) a rbla c) JE> "V” 53 Nicole Kidman í tímaritsviðtali: Hefði fórnað framanum fyrir Cruise Mikil er nú fórnfýsin. Ástralska stórleikkonan Nicole Kidman hefði gjaman fórnað eigin frama á hvíta tjaldinu fyrir hamingjulíf með fyrr- um eiginmanni sínum, hjartaknús- aranum Tom Cruise. Leikkonan upplýsir þetta í viðtali í nýjasta hefti glanstímaritsins Vanity Fair, nú þegar bráðum tvö ár eru liðin frá því þessi glæsileg- ustu hjón Hollywood skildu að skiptum. „Það var aidrei takmark mitt að öðlast mikla frægð. Hún gerir mig dapra. Ég myndi enn taka hjóna- band og hamingjuríkt fjölskyldulif fram yflr framann. En því var víst ekki ætlað að fara á þann veg,“ seg- ir Nicole meðal annars í þessu opin- skáa viðtali. Skilnaður þeirra Nicole og Toms var mjög umtalaður í fjölmiðlum Hollywoodleikkonan opnar sig í viðtali við tímaritið Vanity Fair. REUTERS.MYND Rokkaradóttir á tískusýningu Kimberley Stewart, dóttir ráma rokkarans Rods Stewarts, tók þátt í sýningu á ýmiss konar tískuvarningi sem runninn er undan rifjum ellismellanna í rokksveitinni Rolling Stones. Sýningin var kölluð Fashion and Licks 2002. Kata sætust en JLo best vaxin Velska leikkonan með hrafn- svarta hárið, Catherine Zeta Jones, hefur verið kjörin sætasta kona í heimi um þessar mundir en latínu- bomban Jennifer Lopez er talin vera mesti kroppurinn. Það eru lesendur breska tímarits- ins Real sem hafa kveðið upp þenn- an úrskurð. Flottasta kona allra tíma er hins vegar Marilyn Monroe, leikkonan sáluga. Katazeta komst ekki nema í sjötta sæti á þeim lista, á eftir kon- um eins og Audrey Hepbum, Grace Kelly og Sophiu Loren. um allan heim og segir Nicole að hún hafi verið með slæma samvisku vegna barnanna tveggja, Isabelle og Connor, sem nú eru níu og sjö ára. „Það þýðir að það sem ég á eftir ólifað verð ég að gera allt sem ég get til að vernda þau og hjálpa til að bæta þetta upp,“ segir leikkonan. Nicole segir frá því í viðtalinu hversu ástfangin hún varð af Tom þegar þau hittust fyrst fyrir íjórtán árum. Það var ást við fyrstu sýn. „Ég var tilbúin til að gefa allt upp á bátinn fyrir hann. Ég var svo of- boðslega ástfangin." Sorgin var líka þeim mun meiri þegar upp úr hjónabandinu slitnaði eftir tíu ár, svo að segja á einni nóttu. „Líf mitt brotnaði saman. Yfir mig helltist mikið þunglyndi. Fólk forðaðist mig og hugsaði með sér að nú væri allt búið fyrir vesalinginn,“ segir Nicole. En hún hélt haus og náði sér aft- ur á strik. LEIKFELAGI Á GÓÐU VERÐI Hjá Bílalandi erum viö meö nokhra vel meö farna Land Rover bila á frabæru veröi og á bilaland.is eigum viö mikiö úrval af notuöum bllum á góöum kjörum. Mercedes ML320 Nýskr. 09/1999, 3200cc, 5 dyra, sjálfskiptur, grænn, ekinn 55 þ. 3.990 þ. 575 1230 Opid mán-fös 09-18 og lau 10-16 J l' — wmm £ i ; -yr uR hreinsa loftræstinguna? Heildarlausnir fyrir húsfélög, fyrirtæki, skip °g stofnanir ► Sótthreinsun á loftræstinqu og loftræstistutum baðherbergja ► ttnf og sótthreinsun á sorpgeymslum ► Teppahreinsun og teflonhúðun Tilboðsverð fyrir íbúðir frá krónur 2.800, fyrir fyrirtæki 3.000 fyrir hverja ioftræstitúðu. NýJega hðftnn v#ð bæW wð okkur hrdnsun a toíttæaiterffijaw i vto MES «955 er tötl stawste tofliraEstifymíaelá i Swjgöð. Við wrttm rýpsto ta?íkmi sem er twððn njjýndavausm o§ aiutowtílar ti muna hreimun við erfiðar aésfcaxta. Við SQKhtdieaam »eð jijju táttnman efisi, sem íÍwfiiT aftaöa vefl o§ drepur alar feaktaær á 30-60 sdc. SfttthiöBiáagmðcicar efbisIjK haida áfratr? cffiir aö jþað ter orðið þsœrrt i 6-8 Ðíinsg bjöðam viö skálaprafer otíi I '■ "í ' • Loftstokkahreinsun • Bónun • Ræsting • Ráðgjöf Þjónusta Krókhálsi 10 • 110 Reykjavík • Símí 552 7055 Fax 587 5875 • GSM: 899 5800 j 899 5858 • ahreinu@lus
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.