Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Side 57
LAUCARDAGUR <s. NÓVEMIIER 2002 H&lgarblact DV % G I Jóhanna Bima Sigurðardóttir húsmóðir í Reykjavík, verður 60 ára á morgun Jóhanna Birna Sigurðardóttir húsmóðir, Asparfelli 6, Reykjavík, verður sextug á morgun. Starfsferill Jóhanna Birna fæddist á Siglufirði og ólst þar upp og í Fljótunum. Hún lauk gagnfræðaprófi á Siglufirði 1959 og vann eftir það við afgreiðslustörf og á simstöð- inni á Siglufirði. Jóhanna bjó í Reykjavík frá 1963 en flutti að Loran- stöðinni á Gufuskálum haustið 1965 þar sem hún bjó allt til 1980. Þá flutti hún til Reykjavikur og hefur stundað þar ýmis störf utan heimilis. Fjölslíylda Eiginmaður Jóhönnu Birnu er Birgir Óskarsson, f. 21.6. 1939, deildarstjóri hjá Landssímanum í Reykja- vík, áður loftskeytamaður, rafeindavirki og deildar- stjóri við Lorankerfið á Islandi. Foreldrar hans: Hen- ríetta Björg Berndsen, f. 7.11. 1913 á Skagaströnd, d. 15.2.1998, húsmóðir og símastúlka í Búðardal, og Ósk- ar Sumarliðason, f. 29.7.1904 í Búðardai, d. 23.7. 1992, vörubifreiðarstjóri og vélgæslumaður hjá RARIK í Búðardal. Börn Jóhönnu Birnu og Birgis eru Bylgja Birgis- dóttir, f. 7.3. 1962 á Siglufirði, viðskiptafræðíngur frá HÍ, MBA frá háskólanum í Minneapolis 1991, fjár- málastjóri Morgunblaðsins, búsett í Reykjavík, gift Hauki Þór Haraldssyni, f. 11.8. 1960, viðskiptafræð- ingi og MBA frá Háskólanum í Minneapolis 1991, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Landsbanka ís- lands, og eiga þau þrjá syni: Bjarka Þór, f. 6.7. 1989, Birgi, f. 20.1. 1995, og Harald Orra, f. 25.12. 1997; Sig- rún Birgisdóttir, f. 29.10. 1964 í Reykjavfk, viðskipta- fræðingur frá HÍ, starfar hjá Umsjónarfélagi Ein- I hverfra, búsett í Reykjavík, gift Ásgeiri Þór Ásgeirs- syni, f. 2.8. 1965, húsasmið og líffræðingi, starfandi hjá Veirudeild Landsspitalans, eiga þau tvö börn, Arnar Þór, f. 20.1. 1992, og Eydísi, f. 13.8. 1994. Bróðir Jóhönnu er Magnús Þór Sigurðsson, f. 4.3. 1938 á Siglufirði, símvirki í Reykjavík, kvæntur Guð- rúnu Bjarnadóttur sjúkraliða, f. 22.7. 1941, eiga þau Hallgrímur Tryggvason vélvirkja- og plötusmíðameistari í Eyjum, verður 50 ára í dag Hallgrímur Tryggvason, vélvirkja- og plötusmíðameistari, Túngötu 26, Vest- mannaeyjum, er fimmtugur i dag. StarfsferiU Hallgrímur fæddist í Vestmannaeyj- um og ólst þar upp. Hann lauk gagn- fræðaprófi og fór síðar í Iðnskólann ásamt þvi að læra vélvirkjun í Vél- smiðjunni Völundi í Vestmannaeyjum. Hann lauk sveinsprófi 1974. Hallgrímur vann í Völundi til 1982 og hjá Skipalyftunni er fyrirtækin Völ- undur og Magni voru sameinuð. Þar var hann verkstjóri til 1991 ásamt því að ljúka námi i plötusmíði. Hallgrímur tók þá til starfa við út- gerð Bergs hf. Hann stofnaði sitt eigið fyrirtæki, Vél- smiðjuna Völund ehf., 1992 og hefur starfrækt það síðan. í gosinu 1973 flutti Hallgrímur í Mosfellssveit og bjó þar um sjö mánaða skeið í sumarbústað hjúkrunar- kvenna, Kvennabrekku, en flutti siðan aftur til Eyja. Hallgrímur hefur verið í Slökkviliði Vestmanna- eyja frá 1983 og er félagi í AKOGES í Vestmannaeyj- iim. Fjölskylda Hallgrimur kvæntist 6.11. 1982 Ás- dísi Sævaldsdóttur, f. 5.8. 1962, útgerð- arstjóra. Foreldrar hennar eru Sævald Pálsson, útgerðarmaður í Vestmanna- eyjum, og Svava Friðgeirsdóttir. Börn Hallgríms og Ásdisar eru Anna Rós, f. 17.12. 1981; Halla Björk, f. 5.9. 1985; Sævald Páll, f. 27.8. 1986; Einar Ottó, f. 26.9. 1992. Systkini Hallgríms: Ólafur Kristinn, f. 30.3. 1951, verkfræðingur, kona hans er Björg Pétursdóttir, þau eru búsett í Mosfellsbæ og eiga einn son, Tryggva Ágúst; Sigurður Hjálmar, f. 20.1. 1956, verkamaður; Klara, f. 14.9. 1961, hús- móðir, maður hennar er Ágúst Steins- son matsveinn og eiga þrjú börn, Sirrý, Jón Kristin og Tryggva Stein; Kristný Sigurbjörg, f. 20.3. 1966, húsmóðir, maður hennar er Grétar Þór Sævaldsson stýrimaður og eiga þau þrjú börn, Svövu Kristínu, Kristgeir Orra, og Ágúst Emil. Foreldrar Hallgríms eru Tryggvi Ágúst Sigurösson, f. 16.2. 1931, fyrrv. vélstjóri i ísfélagi Vestmannaeyja, sem er nú hættur störfum, og Sigríður Ólafsdóttir, f. 22.7. 1931, húsmóðir. þrjú börn og fjögur barnabörn. Foreldrar Jóhönnu: Sigurður Magnússon, f. 8.1. 1910 á Grund í Svarfaðardal, d. 7.2. 1979 í Reykjavík, bílaviðgerðarmaður og verslunarmaður á Siglufirði og síðar í Reykjavík, og Lovísa Guðrún Sigurbjöms- dóttir, f. 20.1. 1915 á Ökrum í Fljótum, d. 16.8. 1995 í Reykjavík, húsmóðir. Ætt Sigurður var sonur Magnúsar, b. og búfræðings á Grund í Svarfaðardal, í Brimnesi í Skagafirði og í Mó- skógum í Fljótum, Pálssonar, og Þórunnar Sigurðar- dóttir frá Tjarnargarðshorni. Lovísa Guðrún var dóttir Sigurbjörns, b. á Ökrum og Langhúsum í Fljótum, Jósefssonar og Jóhönnu Gottskálksdóttur frá Sigríðarstaðakoti i Flókadal. Jónas Hallgrímsson, fyrrum bæjarstjóri og síðan millilandaferjufrömuður á Seyðisfirði, og Jóhanna eru systrabörn. Höfuöstafir nr. 52 í síðasta þætti spurði ég um visu sem hófst þannig: Nóttin vart mun verða löng ... Ég þakka ágætar und- irtektir og greinargóð svör frá lesendum. Vísan er eft- ir Þórð Kárason, fyrrum bónda á Litla-Fljóti í Biskups- tungum. Sumir sendu mér fleiri vísur eftir Þórð, þar á meðal þessa: Vindar svalir suöri frá svífa um kalinn völlinn, þó skal smala þokugrá Þjófadalafjöllin. Þessi vísa er afar vel gerð. Sú næsta er ekki síðri. Hún er eftir Margeir Jóns- son: Ævistundin styttast fer, stirö er mund af lúa. Síösta blundinn minn er mér mál aó undirbúa. Næsta vísa er landsþekkt snilldarverk eftir Jónas Jónasson sem kenndur var við Torfmýri i Blönduhlíð: Sólin þaggar þokugrát, þerrar saggans úða. Fjólan vaggar kolli kát, klœdd úr daggarskrúöa. I fréttablaði Kvæðamannafélagsins Iðunnar, sem út kom á dögunum, eru m.a. þessar vísur eftir Hilmar Pálsson: Ég er œ á svipinn súr svíöa mér ýmsar nauöir. Vinir mínir elli úr eru nú flestir dauöir. Kominn er ég í framhaldsfrí, fölnar birta á skjánum og keppist við aó œfa mig í upp aö snúa tánum. Karl Elías Karlsson skipstjóri og útgerðarmaður í Þorlákshöfn, verður 80 ára á morgun Karl Elías Karlsson, fyrrv. skipstjóri og útgerðarmaður, Heinabergi 24, Þor- lákshöfn, verður áttræður á morgun. Starfsferill Karl fæddist í Laufási á Stokkseyri og ólst upp á Stokkseyri. Hann lauk hinu minna vélstjóraprófl frá Vélskólanum í Reykjavík og hinu minna fiskimanna- prófi frá Sjómannaskólanum í Vest- mannaeyjum. Karl var fyrst vélstjóri á bátum og síðar skipstjóri. Þegar vélbátaútgerð hófst í Þorlákshöfn 1950 réðst hann sem skipstjóri til Meitilsins en hóf síðan eig- in útgerð 1963 sem hann starfrækti ásamt fiskvinnslu til 1986. Karl var einn af stofnendum Útvegsbændafélags Þorlákshafnar. Hann hefur gegnt ýmsum trúnaðar- störfum fyrir bæjarfélag sitt, sat t.d. um tima í stjóm Landshafnar Þorlákshafnar og í hreppsnefnd Ölfus- hrepps eitt kjörtímabil. Fjölskylda Karl kvæntist 4.10.1946 Sigríði Jóns- dóttur, f. 4.10. 1928, bréfbera og hús- móður. Hún er dóttir Jóns Magnússon- ar kaupmanns og Halldóru Ólafar Sig- urðardóttur húsmóður. Börn Karls og Sigríðar eru Ástríður Karlsdóttir, f. 12.3. 1946; Guðfinnur Karlsson, f. 9.8. 1947; Jón Karlsson, f. 2.10.1949; Karl Sigmar Karlsson, f. 21.9. 1951; Siguröur Karlsson, f. 6.12. 1954, d. 1998; Erla Karlsdóttir, f. 16.4. 1957; Kol- brún Karlsdóttir, f. 24.1. 1959; Sigríður Karlsdóttir, f. 23.5. 1961; Halldóra Ólöf Karlsdóttir, f. 29.6. 1962; Jóna Svava Karlsdóttir, f. 8.12. 1963. Foreldrar Karls voru Guðmundur Karl Guðmunds- son, f. 28.5. 1892, d. 10.7. 1929, skipstjóri á Stokkseyri og síðar í Þorlákshöfn, og Sesselja Jónsdóttir, f. 26.2. 1892, d. 8.9. 1977. Karl og Sigríður verða með heitt á könnunni að heimili sinu á sunnudaginn frá kl. 14.00-18.00. Þarna í Iðunnarheftinu er líka myndræn vísa eftir Bjarna Valtý Guðjónsson: Okkar konur kíló fleiri bera og kvióurinn er þandari. Ég held aö þetta hljóti nú aö vera Hafnarfjarðarbrandari. Umsjón Ragnar Ingi Aðalsteinsson ria@ismenntis Við endum á limru sem einnig er eftir Hjálmar. Að sögn hans var það ein af stórfréttum sumarsins sem varð kveikjan að kveðskapnum: Bráömyndarlegur var Baröi, mörg blómarós agndofa staröi, en frœgast þó er aö hann fjölgaöi sér eins og kanína í kirkjugaröi. Skartar sínum bjarta blóma Baula, þessi vöröur forni og í haustsins Ijúfum Ijóma lyftist brún á Skessuhorni. Næst er fjallað um þá fáheyröu frétt þar sem sagði að konur á Akureyri væru miklum mun þyngri en kynsystur þeirra í Hafnarfirði. Höf- undur er Hjálmar Freysteinsson: V. H-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.