Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Qupperneq 73

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Qupperneq 73
- LAUGARDAGUR <3. NÓVEMBER 2002 Helgarblacf 3DV smnnn Miðasala opnuð kl. 13.30. Sýnd lau. 5.30, 8 og 10.30. Sun. kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd f Lúxus kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. B.i. 16. M/ísl. tali kl. 2 og 4. Sýnd kl. 2 og 4. □□ Dolby /DD/ Thx SÍMl 564 0000 - wAA/w.smarabio.is Silja Aöalsteinsdóttir skrifar um fjölmiöla. Þröskuldur hússins er þjöl Það var gaman að hlusta á leikritið hennar Jónínu Leós- dóttur á rás 1 á sunnudaginn var, Stundarbrjálæði. Ekki ein- göngu efnisins vegna - umræð- ur milli fyrrverandi hjóna um fyrirhugað sjálfsvíg karlsins - heldur vegna þess að þar lék danska leikkonan Charlotte Boving eiginkonuna. Meira gaman að fá ekta erlendan framburð en leikinn erlendan framburð ef fólk á að vera af erlendum uppruna. Mikið fann ég til með David, grátandi í flugvél, í lokaþætti Haltu mér slepptu mér á Stöð 2; Karen farin frá honum til bóka- útgefandans og hvað verður um börnin? Allir aðrir fundu ham- ingjuna í þessum lokaþætti, Pete og Jo giftust eftir deilur við föður hennar ríkisbubbann sem var svo illa leikinn að það var ástæðulaust að taka mark á honum og Adam og Rakel eign- uðust son eftir að tvísýnt hafði verið um líf móður og bams. Eftirgrennslan á Netinu leiddi í ljós að verið er að gera fimmtu röðina svo áhangendur þurfa ekki að örvænta. Tímaritið Vera vekur athygli, ekki síst fyrir snöfurlegar greinar Þómnnar Hrefhu Sigur- jónsdóttur, fyrrum blaðamanns á DV. Nýtt tölublað birtir rann- sókn hennar á karlmönnum í gamanþáttaröðum í sjónvarpi sem gaman er að velta fyrir sér, en merkasta framlag Þómnnar Hrefnu til þessa í Vem var langt og snjallt viðtal við Arn- fríði Jónatansdóttur í sumar. Arnfríður vakti landsathygli í kvikmyndinni Braggabúum fyr- ir snjallt orðfæri og myndrænt mixmi og í Vem-viðtalinu fáum við nauðsynlegan bakgrunn þessarar makalausu konu sem gaf út eina ljóðabók (Þröskuld- ur hússins er þjöl, 1958) og síð- an ekki söguna meir. Bók- menntaáhugamenn ættu að út- vega sér ritið. lítra FRYSTIKISTA á hjólum. 1 karfa fyigir. Stærð (HxBxD) 88,5x60x66. Whirlpool Ú&) Heimilistæki TILBOÐ 39.995 ÚTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í verkið: „Hita og vatnsveita norðan Vallaráss í Borgarnesi". Verktaki skal leggja nýja hitaveitulögn úr einangruðum PEX-pípum í jörðu frá enda á stállögn við Vallarás að Brautarholti og golfskála. Frá þessari lögn skal verktaki leggja heimæðar úr sama efni inn í hús hjá notendum á leiðinni.Einnig á að leggja nýja vatnslögn úr PE- plastpípum frá Vallarási í hesthúsahverfi og golfskála. Helstu magntölur eru: Skurðir 2100 m Hitaveitulagnir PEX 22 mm/77 mm - 75 mm/160 mm 2100 m Vatnslagnir 63 mm - 110 mm PE 100 1020 m Verkskil eru 1 apríl 2003. Úboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 26. nóvember 2002 kl. 14.00 hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Hljómsveit Lúdó og Stefón leikur fyrir dansi í lcvöld 12.00 17.00 18.50 19.00 20.00 21.00 22.25 00.25 01.50 02.15 Enski boltinn (Man. City-Man. Utd). Bein út- sending. Toppleikir (Toppleikir). Lottó. PSI Factor (8:22) MAD TV (MAD-rásin). Nothing Personal (Trúar- stríð). Hnefaleikar-MA Barrera (MA Barrera-Johnny Tapia). Útsending. Big Tum on (Holdiö er veikt). Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuö börn- um. Another Japan (5:12). Dagskrárlok og skjáleikur. 21.00 Óöld ríklr á Norður-irlandi á mllll kaþóllkka og mótmælenda. Blóöugum átökum ætlar aldrei aö linna og hatriö á milli stríöandl fylkinga er ótrúlegt. Þessl mynd gerlst skömmu eftir aö komlö var á vopnahléi áriö 1975. Aö- alhlutverk: lan Hart, John Lynch, James Fraln. Lelkstjórl: Thaddeus O’Sulllvan. Stranglega bónnuö böm- um. 01.50 Myndaflokkur um klámmyndalönaö- inn í Japan. Rætt er vlö lelkara og framlelöendur í þessum vaxandi geira sem veitir mllljöröum. Stranglega bönnuö börnum. 16.00 Geim TV 14.00 XY-TV. 15.03 100%. 16.00 Geim TV. 16.30 Ferskt. 17.02 íslenski 20.00 XY-TV. 21.02 100%. ____________________ í Game-TV er fjallaö um tölvuleikl og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt er úr væntalegum lelkjum, fariö yflr mest seldu lelkl vlkunnar, spurnlngum áhorfendum svarað, getraun vikunnar o.s.frv. Vlljiröu taka þátt í getraun vlk- unnar eöa vantl þlg elnhveijar upplýs- ingar varöandl tölvulelkl eöa efni tengdu tölvulelkjum sendu þá tölvu- póst á gametv@popptivl.is. First Monday 12.30 Mótor (e). 13.00 Tvöfaldur Jay Leno (e). 14.45 Heltl potturlnn (e). 15.30 Spy TV (e). 16.00 Djúpa laugin (e). í Djúpu lauginni sýna Islendingar' af öllum stæröum og gerö- um sínar bestu hliðar í von' um aö komast á stefnu- mót. 17.00 Survlvor 5 (e). 18.00 Fólk - meö Sirrý (e). 19.00 First Monday (e). 20.00 Jamie Kennedy Ex- periment. 20.30 Everybody Loves Raymond. 21.00 Popppunktur. 22.00 Law & Order Cl (e). í þess- um þáttum er fylgst með störfum lögregludeildar f| New York en einnig meö glæpamönnunum sem hún eltist viö. Áhorfendur upplifa glæpinn frá sjónar- horni þess sem fremur hann og síöan fylgjast þeir meö refskákinni sem j hefst er lögreglan reynir aö finna þá. 22.50 Law & Order SVU (e). 23.40 Tvöfaldur Jay Leno (e). 01.10 Muzik.ls Hinir frægu lelkarar James Garner, Joe Mantegna og Charles Durnlng prýöa þessa vönduöu þættl um vanda- samt starf bandariskra hæstaréttar- dómara sem þurfa aö kljást vlö helstu slöferölleg vandamál samtímans og eru örlagavaldar í lífl margra. 20.00 Jamie Kennedy Experiment Jamle Kennedy er upplstandari af guös náö en hefur nú tekiö tll vlö aö koma fólkl i óvæntar aöstæður og fylgjast meö vlöbrögöum þess. Og allt aö sjálfsögöu tekið upp á falda mynda- vél. 20.30 Everybody Loves Raymond Ray og Debra eru venjuleg hjón sem búa í úthverfi en þaö er líka þaö elna venjulega vlö þau. Foreldrar Rays og bróöir búa nefnllega á móti þelm og þar sem þau eru þar er fjandlnn laus. 21.00 Popppunktur er fjölbreyttur og skemmtllegur spumlngaþáttur þar sem popparar landslns keppa í poppfræöum. Umsjónarmenn þáttarins eru þelr Fellx Bergsson og Gunnar HJálmarsson (dr. Gunnl). 0 UTVARP 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnlr. 10.15 Bókaþlng. 11.00 i vikulokln. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagslns. 12.20 Hádeglsfrétt- Ir. 12.45 Veöurfregnir og auglýslngar. 13.00 Víösjá á laugardegl. 14.00 Tll allra átta. 14.30 Nýjustu fréttir af tungllnu. 15.20 Meö laugar- dagskafflnu. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Frétt- Ir. 16.08 Veöurfregnlr. 16.10 Orö skulu standa. 17.05 Blx og hvíta djassbylgjan. 17.55 Aug- lýslngar. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Myndllstarkonur í upphafl 21. atdar. 18.52 Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00 ís- lensk ténskáld: Hréömar Ingi Slgurbjörnsson - 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 Stefnumöt. 20.20 FJallkonan býöur í mat. 20.50 Péstkort. 21.05 SJómennska í skáldskap. 21.55 Orö kvöldslns. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 í góöu tóml. 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. 10.00 Fréttlr. 10.03 Helgarútgáf- an. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 SHelgarútgáfan. 16.00 Fréttlr. 16.08 Fugl. 17.00 RimskíJ-Korsa- kov og aörlr göölr rokkarar. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Konsert. 19.00 Sjónvarpsfréttlr og Laugar- dagskvöld meö Gísla Martelnl. 20.20 PZ-sen- an. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvöröurlnn meö Heiöu Eirfksdóttur. 24.00 Fréttlr. j 09.05 Ivar Guömundsson. 12.00 /Um Hádegisfréttlr. 12.15 /SS Óskalagahádegl. 13.00 íþróttlr eltt. 13.05 BJarnl Ara. 17.00 ReykJavík síödegis. 18.30 Aöalkvöldfréttatíml. 19.30 Meö ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.