Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Qupperneq 28
28 Helgarblacf H>'Vr LAUCARDAGUR 28. DESEMBER 2002 Ámi Johnsen Átti aö fara til Sandgerðis. Rangt Rangur spádómur: ÁRNI TIL SANDGERÐIS? Þetta fréttaskot var spekúlasjón sem ekki gekk upp: „Sjálfstœöismenn í Vestmannaeyj- um, eftir viðrœður vió sjálfstœóis- menn í Sandgerði, hafa ákveðið að Siguröur Valur Ásbjarnarson fari í prófkjör sjálfstœöismanna á Suður- landi. Siguróur hefur veriö bœjar- stjóri í Sandgerði og er formaður kjördæmisráös flokksins á Suður- landi. Þá segja menn að Árni John- sen verði í efsta sœti listans í Sand- gerði og verði því ef aó líkum lœtur bœjarstjóri í Sandgerði. “ Er það virkilega satt? AUMINGI FRÁ REYKJAVÍK Þetta fréttaskot um reykvískan aumingja reyndist orðum aukiö, svo ekki sé meira sagt: „Ég var aó frétta aó einhver aum- ingi úr Reykjavik hefói komiö hér til ísafjarðar, keflaó sambýliskonu sína og selt inn á hana. Allavega var þessi náungi látinn sitja inni fyrir helgina. Kannski er ísafjöröur að verða einhver ruslakista fyrir höfuð- borgina. Löggan veit eflaust allt um þetta mál.“ Gunnar á Hlíðarenda Hitti hann fyrir fullan Otkel? Vitum það ekki: VAR OTKELL DRUKKINN? Skemmtileg tilgáta og sagnagrúsk, en við getum ekkert fullyrt um eftir- farandi fréttaskot, en trúlega er Otkell hafður fyrir rangri sök: „Var Otkell Skaróason í Kirkjubœ drukkinn þegar hann reið á Gunnar ofan á sínum tíma á akrinum og skar hann á kinninni? Þetta kom m.a.fram á ráðstefnu 8. febrúar á Hólum, Hátt er líf á hestbaki. Ráöstefnustjóri var Jón Ormar Ormsson og Björn Bjarnason menntamálaráðherra var gestur. Bjarni Eiríkur Sigurósson, skólastjóri Reióskólans í Víóidal, talaói þarna um hestamennsku í Njálu og kom meó þessa tilgátu um að Otkell hafi verið nokkuð drukkinn þegar hann missti hestana tvo út af leió, hann var á leið að Markarfljóti en allt í einu tóku klár- arnir á rás og stefndu upp aö Hlíðar- enda. Bjarni taldi Otkel ekki hafa haft vald á hestunum. Skammkell vinur hans hafi séð Gunnar álengdar og stjórnað nokkferðinni hjá Otkatli, sem var sjóndapur auk þess aó vera viö skál. Fyrirlesturinn þótti eftirtektar- verður og sérstakur og eflaust efni í gott spjall vió Bjarna Eirík." Þúsundir landsmanna hringja í símann sem aldrei sefur Fréttaskot DV er þjóðþekkt fyrir- bæri sem margir hringja í. Fólk gauk- ar að okkur fréttum sem það telur að fleiri eigi að heyra. Stundum reynast það vera stórfréttir - sumar þeirra hafa skekið þjóðfélagið um langa hríð. Lesendur njóta þess að lesa fréttir sem lesendur og velunnarar DV hafa hringt í fréttasimann sem aldrei sefur - 550 5555 - auðlært símanúmer. Þessi tenging við lesendur okkar er afar mikilvæg og verður tfl þess að ýmis- legt merkilegt verður prentað í stað þess að lenda í glatkistunni. DV hvetur lesendur sína til að hika ekki við að hringja og láta vita. Þyki þér eitthvað merkilegt - þá er ekki ótrúlegt að okkur og öðrum þyki það líka. Láttu heyra í þér, þú getur óhrædd/ur rætt við okkur í góðum trúnaði. Góðar hugmyndir um efni eru þegnar auk beinna fréttahug- mynda. Á árinu sem er að líða komu mörg góð mál frá lesendum, fínar ábending- ar sem fóru í úrvinnslu hjá ritstjóm og birtust gjarnan í blaðinu sem full- burða fréttir. Þetta skapar DV sér- stöðu sem mjög öflugt fréttablað. Rétt er að ítreka enn einu sinni að þeir sem hringja eru varðir með full- kominni nafnleynd ritstjórnarinnar. Einnig er rétt að benda á að frétta- skotadeild hefur ekki símnúmera- birti. Sá sem hringir gefur upp nafn sitt, heimilisfang og símanúmer en kjósi hann það heldur þá segir hann fréttina nafnlaust. DV leggur mikla áherslu á að eiga beint samband við lesendur. Tæknin gerir það kleift að lesendur nái sam- bandi við blaðið á hvaða tíma sólar- hrings sem er alla daga ársins. Tal- hólfið tekur á móti upplýsingum þeirra sem hringja og fréttamaður opnar hólfið reglulega 2-3 sinnum á dag. Skiljanlega verða alls ekki öll fréttaskot birt í formi fréttar í blað- inu. Oft er um að ræða misskilning sem leiöréttist þegar málið er skoðaö í næði. Stundum hefur fréttin þegar birst í blaðinu - eða að blaðamenn DV eru með hana í vinnslu. Stundum er um að ræða skoðun þess sem hringir og þá á hann góða möguleika á að fá skoðun sína birta í lesendabréfum og hringir í þau í síma 550 5035. uenuss': Seyra send með tank bílum til Reykjjavíkur | loknum danslt / Ta&vtrt sL-igunáj bnituy út , Aawlwk í Sclfossi aðfen: AHrarairtoW -W',’rVrt un (i! RcykjT.ikur. hamúí; ntí urgz tó uownjrr fú íntosttruœa i v&& ina, *«n v;uit»W$i Vtrta fiestír of RtyVjavðauvvsriina. ft ná scndnr rakldðis til Kðurtiússnna á ny. Samkv»ail u«<<sttKSð frá llw-insaálu.'n fhí.. yro anaísj þe*a w.Tidiittninga, tr farln ora cin &rC á víku. Er cksð sæð íeynsu í 1 Kkntasörfeim I Rfykjavík. köa mœj >i aðeiits vcra btátabkjgOTtfcteSB) þvi að «■ ai ktcr^ ua» -«*^^>ðÍVÍðfc<jCfia, unáir fesatLv ***r upp- Scynr írá Hcítl Vaíhilt n ÞincvoIL ibu i*r tkki kv.ðx ötifl & tún ufim Þinír.-altvvuim. dns v$ viitftfljýii hö" nr um IS ára jöonA beidur <t hrnmi cfcð U1 Reykýrríktir msð aróbílun Hótel ValfcðU á Þinv/ ‘baustcr skólablaö.. Jopshop segir sssss =<«11 ur Valhöll dreift W ‘oJuWaðj JWaísins F«t. I !**, Rwídar I ^tanema ■ssít* “‘WlciSun lTemur ís]ensk| ein*osscvlr . 3^»>-}jr j W»l« irican Airlines í Kan'balmf,- 27 þúsund skot - og sum þeirra þrumuskot Fréttaskot DV hóf að starfa fyrir nærri 19 árum, í mars 1984. Vin- sældir þess hafa aukist með árun- um og eru fréttaskotin orðin nærri 27 þúsund talsins. Sum þessara skota hafa reynst sannkölluð þrumuskot. Margir þeirra sem hringja hafa greinilega gott frétta- nef, skilja nákvæmlega hvað er fréttnæmt og hvað ekki, segja sög- una skipulega og vel og skora mörg mörk, ef svo má segja. Mikilvægt er að tala inn skilaboð- in hægt og rólega, enda hægt að tala í 2 mínútur inn í talhólfið. Ekkert liggur á. Fréttaskotum má koma til rit- stjómar á ýmsa vegu. Sú hefð- bundna er síminn sem aldrei sefur, 550 5555. Önnur leið er bein lína við blaðamann á daginn, 550 5822 eða 550 5000. Þá er hægt að fara inn á dv.is á tölvunni og finna Fréttaskot vinstra megin á skjánum, rétt fyrir neðan „sjávarlínu" á skjánum. Einnig er hægt að hringja í vakt- stjóra í beinum síma, 550 5801, ekki síst ef um er að ræða frétt sem ekki þolir bið. Ekki vilja allir fá greiðslu fyrir fréttaskot sín og taka það þá sér- staklega fram. Hins vegar hefur alla tíð verið í gangi nokkurs konar leik- ur milli DV og lesendanna. Við greiðum 3 þúsund krónur fyrir vel heppnað fréttaskot en leiði það til stórfréttar verður það fréttaskot vikunnar og verðlaunin eru 7 þús- und krónur. DV greiðir fréttaskytt- um sínum tugþúsundir króna viku- lega fyrir þetta. Jón Birgir Pétursson blaöamaöur Annáll 2002 Jólasveinn í umferðarslysi Meðal fréttaskota núna alveg ný- verið má nefna skot um jólasveina suður með sjó sem voru að selja mandarínur og heilluðu unga fólkið. En þeir lentu í leiðu óhappi þegar þeir óku bíl sínum yfir hraðahindrun, einn jólasveinninn datt af bílnum og sjúkrabíllinn sótti hann. Það var sorg hjá bömum við þá sjón. „Jólagjöf‘ frá Esso vakti athygli: Gleymst hafði að loka dælum bensínstöðvarinnar í Mosfellsbæ, tugir ökumanna voru mættir í frítt bensín, það voru stimp- ingar og æsingur þegar menn fóru ránshendi um fyrirtækið. Framhalds- skólanemar gáfu út klámfengið blað og fengu að heyra frá Topshop að fyr- irtækið vildi ekki auglýsa í slíku blaði. í Mosfellsbæ voru rjúpur á labbi, skynsamar, því þar má ekki freta á þær i öllu rjúpuleysinu. Frétta- skyttan var með myndavél þannig aö DV fékk bæði mynd og texta. „Ég lenti í því að vera hnepptur í varðhald og var neitað um símtöl vegna þess að þeir þekktu ekki til íslands," sagði ungur maður sem hringdi í Frétta- skotið. Hann lumaði á afar fróðlegu viðtali um framkomu embættismanna í Dóminíska lýðveldinu. Þannig má lengi telja, fréttaskotin eru mörg og mergjuð - sum hitta beint í mark meðan aðrir „brenna af ‘ ef svo má segja. En, sem sagt, um að gera að reyna. Fréttaskotadeildin vill að lokum óska landsmönnum gleðilegra jóla og góðs fréttaárs 1993. Menn eru hvattir til að slá á þráðinn til DV, ekki síst í símann sem aldrei sefur, 550 5555. Rétt Fjölmörg fréttaskot ummyndast í fréttir eftir að blaöamenn hafa kannaö trúverðugleika ábending- anna. Hér á eftir eru örfá dæmi um slíkt. FLUGNAPLÁGA I AUÐMANNAHVERFI Þegar DV fór að kanna málið reyndist þetta fréttaskot hárrétt: „Mikil flugnaplága hefur gert vart við sig hérna í allavega fjórum hús- um í Skildinganesi, sérstaklega í númer 30, 32 og 34 - flugurnar eru í hundraðatali og borðstofuborð eitt leit þannig út aó varla sást í borð- plötuna. Einn eigandinn, á númer 34, hefur látiö svœla út húsió, fólkið var aö verða vitlaust á þessu. Þetta er óskiljanlegt en kannski geta nátt- úrufræóingar frœtt okkur nánar um þetta fyrirbœri. “ Hárrétt: BÍR/EFINN ÞJÓFNAÐUR í ANTIKBUÐ Þetta fréttaskot gekk vel upp og gott betur. Nokkrum mánuðum síð- ar fundust ljónin í Danmörku og eigandinn keypti þau aftur á list- munauppboði þar. „Aöfaranótt laugardags var stolið tveimur gríðarlega miklum bronsljónum sem staðió hafa fyrir utan dyrnar hjá okkur. Þau hafa veriö þarna í tvö ár og voru boltuó niöur. Hvort um sig vegur um 60 kíló. Þeirra er sárt saknaó. “ BUAST VIÐ BOXI A BLOT- INU Rétt, en þó rangt. Stranda- menn boxa ekki á blótum sínum, þeir faðmast. Hins vegar var það rétt að mikill ágrein- ingur var með mönnum viö Hrútafjörðinn um þetta leyti. „Nú hitnar í kaupfélagsmálinu á Boröeyri viö Hrútafjörö. Nú fór Bjarni, fyrrverandi sjoppustjóri á Brú, fram á aö fá dótið sitt af skrif- stofunni sem haföi veriö lœsí eftir aö honum var sagt upp. Boöaöi hann Jósef stjórnarformann á fund sinn í Brúarskála. Þegar Jósef mœtti réöst Bjarni á hann og veitti honum FEITAR KONUR, MAGRAR KON- UR Þetta fréttaskot varð að skemmti- legri frétt, innleggi í dálítinn meting milli hafnfirskra og akureyrskra kvenna: „Konur á Akur- eyri sem eru 50 ára hafa áhyggjur eftir að kom í Ijós aö hafnflrskar konur eru mjóar en ak- ureyrskar FEITAR! Viö hér nyróra erum að velta þessu fyrir okkur - hvernig í ósköpunum stendur á því aö viö erum svona feitar? Við höld- um helst aó ástœóan sé slæm laun, bœði hjá þeim sem vinna hjá bænum og líka í fyrirtœkjunum. Viö höfum ekki haft efni á aö fara í World HAFNARFJORÐUR - mjóar konur Rétt: MISFERLI í ÞJOÐMENNING- ARHUSI Þetta fréttaskot reyndist því miður eiga við rök að styðjast og varð að stórmáli: Starfsmenn Þjóömenningar- hússins hafa verið í yfirheyrslum hjá Ríkisendurskoðun vegna meints fjár- málamisferlis for- stööumanns húss- ins. áverka, hann fékk djúpa skurói og mikiö mar. Fór svo aö kona Bjarna ró- aði mann sinn. Jósef var fluttur til Hvammstanga og fór undir lœknis- hendur þar. Hefur Jósef kœrt til lög- reglunnar. Nú er árlegt þorrablót í barnaskólanum á Boróeyri. Umsjónar- maóur þess er um- rœddur Bjarni. Bú- ast menn viö boxi á blótinu - enda lög- legt núna. “ Rétt - og þó ekki: Metingur milli bceja: Class. En núna erum vió á leiðinni í World Class, hún Ásta Hrönn aug- lýsti svo skemmtilega eftir þessi ótió- indi. Þió œttuö að fylgjast með okkur - nœsta könnun veröur okkur í hag.“ Reyndist rétt vera: VAXJARRÆKTARMENN NOTA INSULIN Þegar fréttamenn DV fóru að kanna þetta ótrúlega mál reyndust „íþróttamenn“ nota lyf sykursjúkra til að ná betri árangri: „Ég veit til þess aö vaxtarrœktar- menn nota insúlíntöflur til aö hjálpa sér við rœktina. Hringiö í mig ef þió viljiö vita meira. “ AKUREYRI Feitar konur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.