Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Page 17
Tuncus / Ljósm. Ari Magg
Rekstrarreikningur 31. des. 2002 31. des. 2001 +/-
Rekstrartekjur 18.286 6.114 199,1%
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir 3.119 936 233.1%
Hagnaður af reglulegri starfeemi fyrir skatta 2.111 533 296,2%
Hagnaður ársins 1.496 381 292,2%
Efnahagsreikningur 31. des. 2002 31. des. 2001 +/-
Eignir samtals 23.720 23.891 -0,7%
Skuldir og skuldbindingar 13.524 14.516 -6,8%
Eigið fé og víkjandi lán 10.195 9-374 8,8%
Skuldir og eigið fé alls 23.720 23.891 -0,7%
Kennitðlur
Veltufjárhlutfall 1,02 1,41
Eiginfjárhlutfall með víkjandi láni 43,0% 39,2%
Tölur eru í samræmi viö reikninga félagsins. Ársreikningur 2002 liggur frammi á skrifstofu félagsins að
Brekkustíg 22, Reykjanesbæ, viku fyrir aðalfund. Nánari upptýsingar á www.bakkavor.com
Bakkavör Group hf. framleiðir og
selur fersk matvæli og kælda
tilbúna rétti, ýmist undir eigin
vörumerkjum eða merkjum
stórmarkaða í Evrðpu. Um þessar
mundir starfa 2.230 manns hjá
félaginu í átta löndum. Hluthafar
voru 3.963 f lok síðasta árs.
Hagnaður fyrir skatta 1999 - 2002
Þús. ISK
1.500
500
1999 2000 2001 2002
Aðalfundur Bakkavör Graup hf. vegna starfeársins 2002 verður
haldinn í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, Hamraborg 6,
föstudaginn 14. febrúar n.k. og hefst hann kl. 17.00.
Bakkavör
Besta útkoman Með því að greina þarfir markaðarins rétt og sinna þeim í
tíma hefur stjórnendum hjá Bakkavör Group tekist að tryggja rekstur sem gefur
mikið af sér. Árið 2002 nam hagnaður félagsins 2,1 milljarði króna fyrir skatta.
Rekstrartekjur á árinu jukust um 200%, fóru úr 6,1 milljarði króna í 18,2 milljarða.
Framlegð var 17,1% árið 2002 en 15,3% árið áður.
Mikill vðxtur Jafnframt því að skila methagnaði hefur félagið vaxið hratt á
undanförnum árum. Það hefur gerst með kaupum á vel reknum fyrirtækjum og
með því að grípa tækifærin á ört vaxandi markaði fyrir kælda tilbúna rétti. Á
síðasta ári var innri vöxtur félagsins 21,2% en veltufé jókst um 239%. Árangurinn
2002 hvetur stjórnendur og starfsfólk til frekari dáða með skýr markmið og
hag hluthafa að leiðarljósi.
Tölur úr rekstri (í milljónum ísl.króna)