Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Qupperneq 17
Tuncus / Ljósm. Ari Magg Rekstrarreikningur 31. des. 2002 31. des. 2001 +/- Rekstrartekjur 18.286 6.114 199,1% Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir 3.119 936 233.1% Hagnaður af reglulegri starfeemi fyrir skatta 2.111 533 296,2% Hagnaður ársins 1.496 381 292,2% Efnahagsreikningur 31. des. 2002 31. des. 2001 +/- Eignir samtals 23.720 23.891 -0,7% Skuldir og skuldbindingar 13.524 14.516 -6,8% Eigið fé og víkjandi lán 10.195 9-374 8,8% Skuldir og eigið fé alls 23.720 23.891 -0,7% Kennitðlur Veltufjárhlutfall 1,02 1,41 Eiginfjárhlutfall með víkjandi láni 43,0% 39,2% Tölur eru í samræmi viö reikninga félagsins. Ársreikningur 2002 liggur frammi á skrifstofu félagsins að Brekkustíg 22, Reykjanesbæ, viku fyrir aðalfund. Nánari upptýsingar á www.bakkavor.com Bakkavör Group hf. framleiðir og selur fersk matvæli og kælda tilbúna rétti, ýmist undir eigin vörumerkjum eða merkjum stórmarkaða í Evrðpu. Um þessar mundir starfa 2.230 manns hjá félaginu í átta löndum. Hluthafar voru 3.963 f lok síðasta árs. Hagnaður fyrir skatta 1999 - 2002 Þús. ISK 1.500 500 1999 2000 2001 2002 Aðalfundur Bakkavör Graup hf. vegna starfeársins 2002 verður haldinn í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, Hamraborg 6, föstudaginn 14. febrúar n.k. og hefst hann kl. 17.00. Bakkavör Besta útkoman Með því að greina þarfir markaðarins rétt og sinna þeim í tíma hefur stjórnendum hjá Bakkavör Group tekist að tryggja rekstur sem gefur mikið af sér. Árið 2002 nam hagnaður félagsins 2,1 milljarði króna fyrir skatta. Rekstrartekjur á árinu jukust um 200%, fóru úr 6,1 milljarði króna í 18,2 milljarða. Framlegð var 17,1% árið 2002 en 15,3% árið áður. Mikill vðxtur Jafnframt því að skila methagnaði hefur félagið vaxið hratt á undanförnum árum. Það hefur gerst með kaupum á vel reknum fyrirtækjum og með því að grípa tækifærin á ört vaxandi markaði fyrir kælda tilbúna rétti. Á síðasta ári var innri vöxtur félagsins 21,2% en veltufé jókst um 239%. Árangurinn 2002 hvetur stjórnendur og starfsfólk til frekari dáða með skýr markmið og hag hluthafa að leiðarljósi. Tölur úr rekstri (í milljónum ísl.króna)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.