Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003 Helcjarblacf I>V I 9 „Leikhúsið liefur ótvíræða eiginleika fram yfir sjónvarp og kvikmyndir og það er hinn lifandi líkaini og náhegð hans við áhorfandann. Eðli sínu samkvæmt eru sjónvarp og kvikmyndir eftirlíking af raunveruleikanum á þann hátt sem leikhús er alls ekki. Leikritun þarf að miðast við þetta. Hún verður að leita fram á við inn í aukið frelsi; ekki aftur á bak inn í eftirlíkingu af raunveruleikanum," segir Sigurður Pálsson. DV-myndir Hari aldrei á dagskrá að persónusköpunin yröi hefðbundin. En ef ég væri að skrifa leikrit einungis til að fá hrós frá íslenskum leiklistargagnrýnendum væri ég hættur að fást við leikritun fyrir löngu." dásainlega furðulegt leikrit“ Þú skrifaðir fyrsta verkið sem sýnt var í Nemendaleik- húsinu. „Já, og það var einnig mitt fyrsta leikverk. Ég tók mér hlé frá námi áður en ég fór í framhaldsnám í leikhúsfræð- um, tók magister-próf og fyrri hluta af doktorsgráðu. Ég hafði kennt við SÁL-skólann og þegar Nemendaleikhúsið hóf göngu sína árið 1976 var fyrsta sýningin Undir suð- vesturhimni sem ég skrifaði við tónlist Gunnars Reynis Sveinssonar tónskálds. Ég leikstýröi sjálfur. Þá var ég 27 ára og nú eru 27 ár síðan. Árið eftir skrifaði ég Hlaupvídd sex sem Þórhildur Þorleifsdóttir leikstýrði, en það verk var leikið víða um land næstu ár á eftir. Undir suðvesturhimni var dásamlega furðulegt leikrit. Ég er mjög stoltur af því. Ég held að fá verk hafi fengið jafn hrikalega dóma. Og ég er vanur slæmum dómum, góðum dómum og allt þar á milli. Þriðja verkið var Mið- jarðarfór sem Hallmar Sigurðsson leikstýrði og sýnt var árið 1983. Það er eftirlætisverk mitt; þar hef ég komist lengst í því að brjóta upp leikritunarformið, en verkið hafði ákveðinn undirstrúktúr sem ekki var sjáanlegur. Tattú er því fjórða verkið sem ég hef skrifað fyrir Nem- endaleikhúsið. í tilefni af sýningum á Tattú munu leiklist- amemar leiklesa eldri verkin í húsnæði leiklistardeildar LHÍ við Sölvhólsgötu næstu þtjú þriðjudagskvöld. Ég hitti í fyrra bráðgáfaða manneskju sem hafði séð Undir suðvesturhimni; sýningin var komin á minningar- stigið hjá henni og orðin að mikilli upplifun. Ég bjóst ekki við því að neinn myndi eftir þessari leiksýningu. í þessu verki fékk ég nýlistadeild Myndlista- og hand- íöaskólans til að gera leikmyndina." Hina alræmdu nýlistadeild ... „Já, ég held að fæst þeirra hafi komið í leikhús þá. Þau höfðu, held ég, engan áhuga á leikhúsinu; litu á það sem hefðbundið dót. Fyrir utan ágæta leikmynd komu út úr þessu starfi tvö hjónabönd sem enn lifa góðu lífi. Það var þvi ekki til einskis - Undir suðvesturhimni. Ég held að sumt í verkinu sem virkaði fáránlega á þess- mn tíma sé eitthvað sem við þekkjum núna betur úr greinmn Agnesar Bragadóttur um íslenskt viðskiptalif, til dæmis harkalegri valdabaráttu en menn ímynduðu sér að væri í gangi. Þetta leikrit virkar á mig núna sem undar- leg blanda af timalausu og skringilega aktúel verki.“ Er ekki eitthvert miðilselement í góðum höfundum? „Jú, ætli það ekki. Höfúndar eru útvarpstæki. Það verð- ur að vera hægt að stilla á allar bylgjulengdir." -sm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.