Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Qupperneq 22
22 Helgarblacf 13 V LAUG ARDAGU R 22. MARS 2003 ... lvíkt í snyrtibudduna Lancome-augnblýantur „Þessi brúni augnblýantur var einu sinni lengri. Ég er vön að tálga blýanta en ekki ydda - frá því ég var í námi í Mynd- lista- og handíðaskólanum - hvort sem um er að ræða teikniblýantana eða augnblýantana." Baugabani frá Yves Saint Laurent „Þessi er nauösynlegur þegar ég er aðframkomin af þreytu og útlitið eftir þvi. Baugabaninn er gott trikk þegar þannig er ástatt.“ Mattur varalitur „Mattir varalitir eru meira flatterandi held- ir en glansandi. Form varanna kemur betur í ós en mér finnst glampinn af glansandi vara- truflandi. Ég er hrifin af þessum dökka vara- lit frá Shisedo (m2) sem er lítill og fallega formaður." lit oft virka Litlaus varalíontúra „Ég er mikill dýravinur og friða samviskuna af og til með því að versla i Body shop. Þessi litalausa varakontúra lokar húð- inni í kringum varirnar svo að varaliturinn renni ekki út um allt. Maður teiknar bara , ósýnilega línu með þessu í kringum var- irnar áður en varablýanturinn og varaliturinn er settur á.“ Ósýnilegir hanslíar „Ég hef tröllatrú á þessari kvoðu sem myndar ósýnilega en sterka vöm fyrir É húðina. Þegar ég er búin að bera þetta 1 á hendurnar á mér get ég sullað í alls konar efnum því þau fara ekkert inn í húðina en hún getur þó andað. Ég nota þetta alltaf þeg- ar ég er að mála eða steypa. Þar eru alls konar mishættuleg efni sem ég þarf að verjast, silíkon og latex svo eitthvað sé nefnt. Við Nanna (bola- bíturinn minn) notum þetta reyndar báðar; hún í fellingarnar á andlit- inu. Ég veit að þetta undraefni hefur hjálpað fólki með ofnæmi. Það heit- ir Proderm og fæst i apótekum." Silkiúlpur, fóðraðar íslenskum æðardúni, eru meðal þess sein Björg og Vala í Spaksmannsspjörum sýna nú í hinu virta Zwarovski-galleríi í Austurríki. Æðardúnninn hefur ekki áður svo vitað sé verið notaður til fram- leiðslu á fatnaði en útkoman er hreint frábær. Ilúfan er skreytt með kristöllum frá Zwarovski. Hinqað til hefur íslenski æðardúnninn ekki verið notaður íöllu fleira Að þessu sinni er það myndlistarkonan Hulda Hákon sem opnar snqrtibudduna sína fqrir lesendum DV. Hulda tekur þessa daqana þátt ísamsýninqunni „Þetta vil éq sjá“ í Gerðuberqi þar sem Inqibjörq Sólrún hefur valið saman verk- in. Sjálfseqist Hulda ekki mála siq mikið. Hún er lítið fqrir meik en þakklát fqrir matta varaliti sem hún qenqur með daqs- daqleqa, misdökka eftir þvíhve lanqt er liðið á daqinn. en kodda oq sænqur. Hönnuðir Spaksmannsspjara hafa hins veqar tekið hann upp á arma sína oq nota hann íúlpur, kraqa, vettlinqa oq töskur. Hönnunin hefur vakið athqqli oq er m.a. til sqnis hjá hinu virta Zwarovski-qalleríi íAusturríki um þessar mundir. Æðardúnninn slær refum og minkum við „Æðardúnn- inn er frábært efni og hægt er aö búa til úr honum lúx- usvöru. í vetr- arlínunni okk- ar er að finna nokkrar yfir- hafnir þar sem við notum ís- lenskan æðar- dún og má segja að hug- myndin sé sú að búa til flíkur sem eru í sama flokki og | pelsar. Það I er alþekkt að margar kon- ur vilja ekki ganga í pelsum sem hafa kostað dýradráp," segir Björg Ingadóttir fatahönnuður sem á og rekur tískuverslunina Spaksmannsspjarir ásamt Valgerði Torfadóttur. Björg og Vala eru nýkomnar frá Austurríki þar sem þær voru við opnun sýningar á vetrarlínu Spaks- mannsspjara í boði hins virta Zwarovski-fyrirtækis í Innsbruck. Það þykir mikill heiður að fá að sýna í gall- eríinu og hefur undirbúningur sýningarinnar staðið yfir í hartnær tvö ár. í apríl er skipt yfir í sumarlínu Spaksmannsspjara. Sýning á hönnun þeirra mun standa fram á haust. Dúnninn lúxusvara Hönnun Spaksmannsspjara hefur vakið eftirtekt er- lendis. Björg segir það koma mörgum á óvart hérlend- is hversu dýr dúnninn sé og að hann sé flokkaður með lúxusvör- um. „Marg- ir átta sig á ekki á eig- inleikum æðardúns ins - og þeirri stað- reynd að hann er handtínd- ur. Þessar I flíkur eru dýrar og auk þess I að vera [ gerðar úr | æðardúni j þá eru | þær mik- ið til | hand- saumaðar,“ segir Björg. í ytra byrð- ið nota Björg og Vala bómull og silki sem hvort um sig eru dúnheld efni. „Viö höfum notað íslenska ull og íslenskt mokka- skinn í hönnun okkar frá upphafi. Dúnninn kemur í beinu framhaldi og við munum halda áfram að þróa hann,“ segir Björg. Hún segir Spaksmannsspjarir einkum framleiöa föt fyrir íslenskar konur - annað komi bara sem aukabón- us. Þær ætla til dæmis að þekkjast boð frá Dubai í apr- íl og vera með í brúðarsýningu þar. Það er ekki hægt að sleppa Björgu án þess að for- vitnast aðeins um sumarfótin. „Náttúruefni verða alls- ráöandi hjá okkur, bómull, viskos og netaefni. Við ætl- um líka að nota þennan fina kristal frá Zwarovski til að skreyta fötin. Litirnir verða bleik-beige og dökkblá- ir,“ segir Björg Ingadóttir. -aþ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.