Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 22. MARS 2003
Hefqarbiacf 3Z>V
37
Örn í safni Sigurjóns
Næstkomandi sunnudag 23.
mars, klukkan 20 verða tónleikar
í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
á Laugarnestanga þar sem Örn
Magnússon píanóleikari leikur
verk eftir tónskáldin Mozart og
Chopin. Örn Magnússon stund-
aði framhaldsnám í Manchester,
Berlín og London eftir að hann
útskrifaðist úr Tónlistarskólan-
um á Akureyri. Hann hefur leik-
ið á fjölda tónleika hér heima og
erlendis og geislaplötur hafa ver-
ið hljóðritaðar með leik hans.
Hann hefur farið í tónleikaferðir
um Japan og leikið á tónleikum í
Þýskalandi, Bretlandi, Hollandi,
Belgíu, Ungverjalandi auk Norð-
urlandanna, bæði sem einleikari
og með öðrum. Geislaplatan
Söngvar Jóns Leifs hlaut ís-
lensku tónlistarverðlaunin á síð-
asta ári, en þar flytur Örn ásamt
Finni Bjarnasyni söngvara öll
sönglög Jóns fyrir rödd og píanó.
Örn hefur á undanförnum árum
leikið að mestu 'tónlist íslenskra
tónskálda en söðlar um með
þessari efnisskrá og leikur verk
klassískra meistara, en hann
hefur á síðustu vikum leikið
þessa efnisskrá á tónleikum víða
Örn Magnússon.
um land.
Efnisskráin samanstendur af
tveimur sónötum Mozarts fyrir
hlé og stökum verkum eftir
Chopin eftir hlé.
Startpakkinn
- tölvuleikur fylgir!
Leigdu
meiri
Bora frá 32.202 kr. á mánudi í 3 ár.
Þú átt meira skilið. Þess vegna færðu nú meiri Volkswagen. Komdu og
fáðu þér nýjan Golf, Golf Variant, Golf Variant 4Motion* eða Bora með
ótrúlega glæsilegum aukahlutapakka sem fylgir með í kaupunum.
Komdu strax og nældu þér í meiri VW!
Innifalið í rekstrarleigu: 20.000 km. akstur
á ári, smurþjónusta og þjónustuskoðanir.
Rekstrarleiga er háð gengi gjaldmiðla og
getur því breyst án fyrirvara.
Volkswagen
m
HEKLA • Laugavegi 170-174 • Sími 590 5000 • www.hekla.is • hekla@hekla.is
> 4Motion er sítengt aldrif með rafeindastýringu fyrir aukið veggrip.
Bora kostar frá 1.940 þús.
Þú velur!
Tölvuleikur að verðmæti 4.990 kr.
fylgir með Startpakkanum.*
Startpakkinn
- allt sem til þarf
til 15. apríl
Innifalið í ADSL II Startpakka er:
USB mótald, stofngjald og smásía,
Samtals að verðmæti 18.125 kr.
Miðað er við 12 mánaða áskrift.
•Meðan birgðir endast.
3.750 kr. á mánuði
2uú -Kte/s 512 Kb/s hraði
og 100 MB til útlanda innifalið.
Internetaðgangur er innifalinn í mánaðargjaldi.
Verslun Íslandssíma í Kringlunni.
íslandssimi í