Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Blaðsíða 22
22 Helcjorblaö DV LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2003 ... kíkt í snyrtibudduna Blátt fyrir brún augu „Fyrir tæpum þremur árum fór ég að nota gleraugu dags daglega og þá fór ég að mála mig meira í kringum augun. Maskarinn sem ég nota í dag er svartur og frá Yves Saint Laurent en frá því merki er einnig blái augnblýanturinn minn. Snyrtifræðingurinn Gréta Boga kom mér upp á lagið með að nota bláan blýant í kringum augun, en blái liturinn fer svo vel með brúnum augum eins og rnínurn." Freisting frá Svíþjóð „Ég var stödd í snyrtivöruverslun i Stokkhólmi á dögun- um ásamt tveimur vinkonum mínum þegar við féllum all- ar þrjár fyrir þessum Kanebo cremy coulor high lighter. Þennan nota ég á augnlokin þegar ég ætla að gera mig extra fina. Þetta er víst til í öllum mögulegum litum en þessi sem ég nota er alveg ljós og er númer 6.“ MAC-vörurnar eru seldar í snyrtivörudeild Debenhams en þær hafa verið á markaðnum síðan 1985 en eru þó fyrst núna fáanlegar á íslandi. Hér má sjá starfsfólk deildarinnar á opnunardaginn. Meilt frá Kanebo „Þetta meik .Kanebo liquid finish, hef ég notað síð- an í vetur, en það er létt og matt, dreifist vel og er með góðum raka og mjög gott fyrir húð á mínum aldri. Venju- lega nota ég ekki andlitsfarða upp á hvern dag en núna í kosningabaráttunni hef ég gert það, enda búið að vera mik- ið af myndatökum og öðrum uppákomum þar sem maður hefur viljað líta vel út.“ DV-Mynd ÞÖK Brúnt á varimar „Ég nota ekki varaliti, bara gloss, og er hrifin af dökkum og brúnleitum tón- um. Þessa dagana er ég með gloss og blý- ant í stil frá Kanebo en liturinn á gloss- inu kallast „copper brown“. Þetta gloss helst ágætlega á og gefur góðan glans. Ég hef verið mjög hrifin af Kanebovörunum því þrátt fyrir að vera dýrar þá eru þær svo drjúgar." Bjargvættur frambjóðandans Þennan töfrapenna frá Yves Saint .aurent hef ég notað í mörg ár og kaupi hann alltaf í flugvélunum í Saga bout- ique. Þessi penni er algjör bjargvættur frambjóðandans þvi hann gerir svo mikið fyrir útlitið þegar maður er þreyttur. Góður í kringum augum til að fríska mann upp.“ I qær bættist við nýtt snqrtivörumerki á íslenska markaðinn. Merki þetta heitir MAC en marqir íslenskir förðunarfræðinqar kannast vel við það merki sem fæst nú ímeira en 44 löndum. M AG - vöraraar komnar til Islands Útqáfustjóri Náttúrufræðistofnunar ís- lands, Álfheiður Inqadóttir, hefur notað óvenjumikið af snqrtivörum upp á síðkastið. Ástæðan ersú að hún skipar 2. sæti á lista Vinstri qrænna íReykjavík suður oq þvíhafa fylqt tilheyrandi myndatökur sem hafa qefið tilefni til þess að líta sem best út. DV náði náttúru- fræðinqnum á hlaupum oq fékk að kíkja í snyrtibuddu hennar þar sem einqönqu voru vörur frá Kanebo oq Yves Saint Laurent. MAC-vörurnar hafa verið á markaðnum síð- an 1985 og verið í miklu uppáhaldi hjá förðunar- fræðingum víða um heim. Merkið á uppruna sinn að rekja til Toronto í Kanada en það varð til upp úr samstarfi förðun- arfræðinga, ljósmyndara og hársnyrta sem hönn- uðu vörumar sérstak- lega með þarfir förðunar- fólks í huga en það þarf að vinna undir ýmsum erfiðum og óvenjulegum skilyrðum eins og í sterk- um stúdíóljósum og álíka þar sem gæði forðunarvar- anna skipta miklu. í dag eru það ekki bara fórðun- arfræðingar sem nota vör- urnar, enda hefur hróður þeirra fyrir löngu borist út fyrir förðunargeirann, heldur henta vörurnar öllum þeim sem fylgjast með tiskunni, eru hrifnir af sköpun og skemmti- legri litasamsetningu. Merkið er í dag í eigu Estée Lauder-fyrirtækis- ins en gaman er að geta þess að förðunarfræðing- ar sjónvarpsþáttanna „Sex and the City“, „Fri- ends“ og „Will and Grace“ nota MAC-vörur við förðun leikaranna. Rokkstjömur nota MAC MAC hefur einnig látið að sér kveða í góðgerðar- málum og hefur t.d. síðan 1994 verið með sérstakan „Aids fund“, sjóð sem styður eyðnisjúka. Til styrktar sjóðnum eru seld- ir svokallaðir Viva glam varalitir en ágóðinn af sölu þeirra rennur allur til eyðnisjúkra kvenna, manna og barna um allan heim. MAC er nú fáanlegt í meira en 44 löndum en fyrir- tækið markaðssetur förðunarvörur sínar sem vörur Shakira, Dixie Chicks, Alicia rokkstjörnur sem fyrir alla kynþætti, allan aldur og fyrir bæði kyn- in. MAC er með hóp á sínum snærum sem hannar útlit og stíla fyr- ir hverja árstíð og gætir áhrifa þeirra víða um heim. Merkið hefur skapað sér það orðspor að vera mjög trendí, kúl og ófeimið við nýjungar og virðist ekkert vera bannað hjá stílistum MAC enda víla þeir ekki fyrir sér að senda frá sér villt útlit og brjálaða liti á hverju ári, eitthvað sem aðrir förðunarvöruframleið- endur fara mun fínna í en það má alltaf lesa um nýjustu strauma og stefnur MAC- stílist- anna á heimasíðu fyrir- tækisins, www.maccosmet- ics.com. Þá hafa MAC-vörurn- ar hlotið góða dóma víða um heim og hafa margoft hlotið verðlaun glanstímaritanna þegar verið er að velja bestu förðunarvörurnar, en það er hægt að þekkja MAC-vörurnar á þeirra einföldu, stílhreinu og svörtu umbúðum. Að lokum er gaman að segja frá því að þekktustu nöfnin í poppbransanum eru einnig aðdáendur MAC- varanna og má þar nefna: Alicia Keys - sem heldur upp á Espresso Eye Shadow, Keys og Ashanti eru dæmi um Ashanti - sem er aðdá- eru aðdáendur MAC-varanna. an(jj StudÍoFÍX Found- ation, Shakira - sem fíl- ar vel Pink Lipstick og Shania Twain - sem heldur upp á Shroom Eye Shadow. Það er um að gera að koma við í snyrtivörudeild Debenhams og kynna sér þetta merki en i lok næstu viku verður einmitt ný lína, Aquadisiac, kynnt þar. -snæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.