Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Blaðsíða 37
LAUGAKDAGUK 3. MAÍ 2003 Helcjarblað D"Vr 41 þau lögö undir kodda pilts eöa stúlku. Seyði rótarinnar þótti einnig gott til að örva kynhvöt hús- dýra. Ekki er ólíklegt aö trúin á frygöarkraft brönugrasa tengist lögun rótarinnar sem þykir líkjast kynfæri karlmanns. Sé ljónslappi tíndur á Jónsmessunótt er sagt að seyði plöntunnar hafi þá náttúru að auka kyngetu beggja kynja. Bandarískur sálfræðingur hélt því fram fyrir nokkrum árum að það sem hefði mest áhrif á kyn- hvötina væri lyktin af graskerum og lofnarblómi eða lavendil og að hún yki blóðsteymi til kynfæranna um fjörutíu prósent. Milljónir manna í Austurlöndum og í hinum vestræna heimi finnst jafnsjálfsagt að borða ginseng á hverjum morgni eins og að bursta tennurnar. Að margra mati er ginseng allra meina bót og ekki síst kraftmikið vítamín fyrir kynlífið. Kava kava er jurt af ætt piparjurta og vinsæl sem ástarlyf í heimkynn- um sínum í Eyjaálfunni. Duft sem unnið er úr rót plöntunnar er hrært út á vatn og sé blandan drukkin veldur hún sælutilfinnigu og neytendur finna til góðvilja til allra manna. Vinsældir kava hafa aukist á Vesturlöndum síðustu árin og þykir kavadrykkurinn upp- lagður til að auka unaðsmátt ástar- lífsins og binda elskendur sterkum böndum. Fyrir nokkrum árum var sagt frá því í ferðablaöi að karlmenn á Tróbíanteyjum færu huldu höfði um uppskerutíma yamrótarinnar. Meðan á uppskerunni stendur safn- ast konurnar á eyjunni í stóra flokka og „veiða“ karlmenn og mis- nota þá kynferðislega. Talið er að mikil neysla á ferskum yamrótum örvi kynhvöt kvennanna svo mikið aö þær ráði engan veginn við sig og ráðist á mennina stjórnlausar af frygð. Mikill er máttur jurtanna. Stærð stóru táar skiptir mál í íslenskum þjóðháttum er fjöldi frásagna sem greinir frá því hvern- ig sjá má fyrir hjónaband. Það þótti öruggt merki um að stúlku litist vel á pilt ef hún fór í einhver fot af honum eöa setti upp húfuna hans. Ef reim losnaöi á skó ungs manns var talið víst að hann gifti sig inn- an tíöar og ef ungur maður fann sokkaband átti hann að komast í náin kynni við stúlkuna sem átti það. Karlmenn sem voru svo óheppn- ir að stóra táin á þeim var lengri en táin við hliðina áttu að giftast niður fyrir sig en væri stóra táin styttri áttu þeir að giftast upp fyrir sína stétt. Sagt er að karlmenn geti lesið hversu oft þeir giftust með því að telja hrukkurnar á handar- bakinu ofan viö litla fingur. Til þess að vita hvort piltur eða stúlka voru óspjölluð voru ýmis ráð. Ef baldursbrá var sett í stól stúlkunnar og hún látin setjast á hana gat stúlkan ekki staðið upp aftur nema hún væri hrein mey. Sé kvikasilfur látið í lófa pilts eða stúlku liggur það kyrrt ef þau eru hreinn sveinn eða mey, annars skelfur það og hendist til í lófan- um. Vilji ungur maður ná ástum stúlku á hann að skera sig til blóð og koma blóðinu ofan í hana með einhverjum ráöum en til þess að kona elski mann sinn á að gefa henni saxað rjúpuhjarta að borða. Til að bæta samlyndi og hjúskapar- far hjóna á karlmaðurinn aö ganga með hrafnshjarta á sér. Ef konan er ófrjósöm skal gefa henni kapla- mjólk að drekka eða taka eista úr ref, þurrka það í skugga og mylja út í vín og gefa henni að drekka skömmu eftir að hún hefur á klæð- um, einnig er talið gott að konan hafi hærra undir lendum en herð- um við samfarir til að auka líkur á getnaði. -Kip Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Bílamarkaðurinn Við vinnum fyrir þig! Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantar slíka bíla á staðinn. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bílasala Opið laugardaga kl. 10-17 Opið sunnudaga kl. 13-17 Glæsilegur bill með öllu, Chrysler PT cruiser 2,4 Limited, nýskr. 08/2000, brúngrár, ssk., leður/rússkinn, glertoppl., 16" krómfelcjur, allt rafdr. litað gler, CD, samlitur, fjarst. samlæs. V. 2.990 þús. bílalan 2 millj. Öll skipti ath. VW Golf 1,6 Comfortline, nýskr,. 12/1999, hvitur, ek. 78 þús. km, 5 g., 16“ álfelgur, litað gler, þjófavörn o.fl. V. 990 þús. BMW 325i (impetus) '94, svartur, ek. 153 þús. km, 5 g., 17" álf., topplúga, aksturstölva, lækkunarsett, cruse control o.fl. V. 1.190 þús. öll skipti ath. MMC Galant 2,0 4x4 '91, hvítur, ek. 200 þús. km, 5 g., allt rafdr. V. 285 þús. tilboð 230 þús. Kia Sportage 2.0 4x4 '95, blár, ek. 92 þús. km, 5 g., fjarlæs., stifbretti o.fl. V. 690 þús. Honda Civic 1,5 '96, hvítur, ek. 164 þús. k m, ssk., álf., rafdr. rúður, o.fl. V. 550 þús. Toyota HiLux 38" '92, grár, ek. 200 þús. km, ek. 70 þús. km. á vél, 5 g., loftdæla, litað gler. V. 990 þús. Tilboð 870 þús. Suzuki Baleno station 4x4 '98, blár, ek. 114 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, álf., o.fl. V. 890 þús. MMC L-200 bensín, vsk. bíll, '91, hvítur, ek. 180 þús. km, 5 g., V. 300 þús. VW Polo 1,4i '96, hvítur, ek. 90 þús. km, 5 g., Gott eintak. Verðtilboð 450 þús. Opel Corsa 1,4i '97, rauður, ek. 81 þús. km, 5 g., ný tímareim. V. 460 þús., tilboð 390 þús. Nissan Almera 1,6 SLx '99, grænn, ek. 94 þús. km, 5 g., 17” álf., litað gler, Ijósahlífar o.fl. V. 890 þús. Aðeins 230 þús. + yfirtaka VW Golf 1,6 Comfortline '99, orange, ek. 46 þús. km, 5 g., rafdr. rúður. V. 1.020 þús. Tilboð 890 þús., bilalán 650 þús., 17 þús. á mán. 100% lán Honda Civic 1,5 VTEC '98, blásans., ek. 30 þús. km, ssk., iitað gler, samlæs., allur samlitur, 100% lán 960 þús. 260 þús. út + yfirtaka Toyota Corolla 1,6 XLi '97, grænn, ek. 82 þús. km, ssk., dráttarklúla, spoiler o.fl. V. 680 þús. Bilalán 420 þús. Toyota Rav-4, 2,0 I, árgerð 1996, grænn, ekinn 136 þús. km, 5 gíra, rafdr. rúður ofl. Verð 890 þús. Tilboð 790 þús. Toyota Corolla Xli, árgerð 1997, silfurgrár, ekinn 120 þús. km, 5 gíra, álfelgur, spoiler o.fl. Verð 590 þús. Bílalán 340 þús. ATH. SKIPTI Á DÝRARI STATIONBÍL VW Passat 1,8, turbo, árgerð 1997, rauður, ekinn 124 þús. km, 5 gíra, 17” álfelgur, topplúga, o.fl. Verð 1.050 þús. Skoða skipti á ódýrari húsbíl. Alfa Romeo 166 2,5 V6, nýskr. 12/1998, silfurgrár, ekinn 60 þús km, steptronic, 2 gangar af álfelgur, allt rafdr. Glæsilegur bill. Verð 2.200 þús. Tilboð 1.980 þús. Bílalan ca 1.320 þús. Toyota Corolla 1,6 '98, blár, ek. 96 þús. km, ssk., þjófavörn, fjarstart, litað gler o.fl. V. 780 þús. Bílalán 250 þús. Einnig: Toyota Corolla 1,3 Terra, árgerð 1999, rauður, ekinn 75 þús. km, 5 gíra, rúður rafdr. o.fl Verð 770 þús. Bílalán 340 þús. Musso 2,9 Tdi, árgerð 1998, silfuri., ekinn 105 þús. km, 5 gíra, 31" dekk, álfelgur, spoiler o.fl. Verð 1.550 þús. Bílalán 700 þús. Opel Corsa, árgerð 1998, rauður, ekinn 122 þús. km, 5 gíra, 5 dyra, sumar- og vetrardekk. Verð 430 þús. Peugeot Boxer 2,5, turbo, dísil, húsbíll, árgerð 1997, ekinn 98 þús. km, 5 gíra, ísskápur, eldavél, svefnaðstaða o.fl. Verð 1.250 þús. Bilalán 600 þús. 100% lán Toyota Yaris WT-I '02, grænn, ek. 11 þús. km, 5 g., spoiler, dráttarkúla o.fl. V. 1.300 þús. 22 þús. á mán. Dodge Grand Caravan, 3,8 I, 4x4, '00, Ijósgrænn, ek. 50 þús. km, ssk., 7 manna, cruisecontrol o.fl. V. 2.950 þús. Bílalán 1.850 þús. Jaguar XJ12, 350 Chevy vél, árgerð 1982, vínrauður, sjálfsk, , leður, rafdr. rúður, samlæsingar. Litur vel út. Verð 750 þús. Plymouth Grand Voyager 3,8 I, 4wd, '97, grænn, ek. 90 þús. km, 7 manna. V. 1.890 þús. Toyota Hilux Turbo dfsil, árgerð 2000, svartur, ekinn 49 þús. km, 5 gíra, upphækkaður, álfelgur o.fl. Verð 2.290 þús. Bilalán 1.050 þús. EINNIC: Toyota Hi Lux D. cab 2,4, bensín, árgerð 1992, grænn, ekinn 236 þús. km, krómfelgur, 32" dekk, plasthús o.fl. Verð 690 þús. VW Transporter pallbíll '00, hvítur, ek. 14 þús. km, 5 g., 4 manna. V. 1.490 þús. Bílalán 800 þús. GMC Ciera 6,5 turbo disil, 4x4, '98, rauður, ek. 107 þús. km, ssk., leður, cd, cruise control o.fl. V. 2.490 þús. Bílalán 1.290 þús. Við auglýsum bílinn þinnn þér að kostnaðarlausu í DV ef bílinn er á sýningarsvæðinu Ford Explorer 4,0 V6, árgerð 1994, blár, ekinn 100 þús. km, sjálfsk., litað gler o.fl. Verð 990 þús. Subaru Legacy 2,5 Outback, árgerð 2001, vínrauður/grár, ekinn 54 þús. km, sjálfsk, leður, 2 topplúgur, álfelgur, kastarar, CD o.fl. Verð 2.880 þús. Bílalán 2.150 þús. Toyota Avensis 1,6 Terra station, '98, rauöur, ek. 95 þús. km, 5 g., dráttarkúla. V. 890 þús. Subaru Legacy 2,0 4x4 '98, grænn, ek. 87 þús. km, ssk., álfelgur, allt rafdr. V. 1.190 þús. Willys CJ 318 Dodge-vél, '64, hvítur, ssk., 44" og 35“, lengdur á milli hjóla, gormafjöörun, Dana 44, V. 490 þús. Tilboð 380 þús. Land Rover Discovery 4,0 V8, árgerð 1997, grænn, ekinn 100 þús. km, sjálfsk., 33" dekk, leður, 2 topplúgur o.fl. Verð 1.850 þús. Bílalán 900 þús. Ford Econoline XL 350, bensín, árgerð 1990, blár, ekinn 100 þús. km, sjálfsk., 15 manna. Verð 590 þús. Suzuki Baleno station 4x4 '98, grænn, ek. 114 þús. km, 5 g., álf. V. 890 þús. Range Rover V8 '99, blár, ek. 90 þús. km, ssk., 18" álf., leður, cruisecontrol, m/öllu. V. 3.590 þús. Willys CJ 7 360, árgerð 1986, grænn, sjálfsk., ný 38" negld dekk, Nospin framan og aftan, 4:10 hlutföll. Dana 300 millikassi o.fl. Verð 590 þús. Suzuki Vitara Se, langur, árgerð 2000, blár/grár, ekinn 49 þús. km, 5 gíra, upphækkaður, litað gler, o.fl., flottur jepplingur, Verð 1.390 þús. Bílalán 900 þús. Toyota Hi Lux D. Cab. Turbo dísil, nýskr. 11/1999, grár, ekinn 59 þús. km, 38” breyttur hjá Arctic Tmcks. Rottur jeppi. Verð 2.890 þús. GMC Ciera K3500 p.up, árgerð 1989, rauður, ekinn 290 þús. km, 45 þús. km á vél, 5 gíra, 35 dekk, krómfelgur, leitarljós o.fl. Verð 680 þús. Hyundai Starex 4x4, árgerð 2001, blár, ekinn 38 þús. km, 5 gíra, 7 manna, álfelgur, spoiler, dráttarkúla. Verð 2.190 þús. Tilboð 1.990 þús. Bílalán 1.200 þús. Pontiac Firebird V6, árgerð 1989, svartur, sjálfsk., álfelgur, körfustólar, fullt af græjum. Verð 790 þús. Ford Ka 1,4i, árgerð 2000, fjólublár, ekinn 39 þús. km, 5 cjíra, álfelaur, spoiler, CD, rafdr ruður. Verð 680 þús. Kia Sportage 2,0 turbo dísil, '00, gylltur, ek. 75 þús. km, 5 g., álf., spoiler, flottur V. 1.490 þús.^Bíalán ca. 950 þús. Ford Aerostar, 4,0 I, árgerð 1995, hvítur, ekinn 150 þús. km, sjálfsk., 7 manna, litað gler, allt rafdr. Verð 650 þús. Piaggio Porter, 16 v, árgerð 2001, hvítur, ekinn 4 þús. km, 5 gíra, 7 manna. Sparibaukur. Verð 990 þús. Dodge Ram ferðabíll 4x4, árgerð 1992, og grár, ekinn 100 þús. km, sjálfsk, 31" dekk. Upphækkaöur toppur, svefnaöstaöa, 4 captain-stólar, CD. Verð 1.190 þús. Cherokee Laredo 4,0, árgerð 1992, grár, ekinn 195 þús. km, sjálfsk. Verð 450 þús. Tilboð 330 þús. M. Benz 220 dísil +97, ek. 268 þús. km, ssk., álf. Gott eintak. V. 1.790 þús. VW Polo 1,41 '96, hvítur, ek. 90 þús. km, 5 g. V. 550 þús. Tilboð 450 þús. VW Bora 1,6 Comfortline '99, grár, ek. 54 þús. k m, ssk., CD, sumar- og vetrardekk. V. 1.250 þús. Bílalán 600 þús. Chevrolet Silverado K2500 6,5 dísil turbo, árgerð 1997, svartur, ekinn 116 þús. km, sjálfsk., leður, ný 35” dekk. Glæsilegur bíll. Verð 2.490 þús. Lúxusjeppi, Dodge Durango V8 SLT '01, svartur/grár, ek. 9 þús. km, ssk., 7 manna, leður, 34“ dekk, álf., o.fl. V. 4.580 þús. Nissan Pathfinder V6, árgerð 1989, rauður, ekinn 200 þús. km, sjálfsk., CD, krómfelgur, cruise control. Lítur vel út. Verð 390 þús. TILBOÐ 290 þús. Nissan Pathfinder 2,5 dísil, árgerð 1989, blár, ekinn 198 þús. km, 77 þús. km á vél. 36" dekk, Topplúga, ný kúpling o.fl. Verð 330 þús. Tilboð 280 þús. staðgr. Grand Cherokee Laredo '96, ek. 120 þús. km, ssk., álf., litaö gler o.fl. V. 1.250 þús. Bílalán 750 þús. Renault Mégane Scenic '98, ek. 82 þús. km, ssk., cd, rafdr. rúður, dráttarkúla. V. 990 þús. Opel Corsa 1,21 Comfort '02, rauður, ek. 3 þús. km, 5 g., cd. V. 1.260 þús. Bflalán 750 þús. Renault Twingo 1,21, rauður, ek. 50 þús. km, ssk., eyðslugrannur. Tilboö 610 þús. MMC Pajero V6 '90, blár/grár, ek. 180 þús. km, ssk., 31“ álf., 7 manna, topplúga. V. 470 þús. MMC Galant GLXi '92. hvítur, ek. 156 þús. km, 2 gangar af álfelgum, topplúga, cruisecontrol, gott eintak. V. 480 þús. Tilb. 350 þús. Plymouth Sundance 2,2 turbo '88, brúnn, ek. 100 þús. km, ssk. V. 290 þús. Toyota LandCruiser Vx 90 3,0 Tdi, árgerð 1998, blár, ekinn 100 þús. km, sjálfsk, allt rafdr. Góður bíll. Verð 2.390 þús. Bílalán 1.500 þús. c T* e 5 j "T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.