Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Qupperneq 5
REYKJAVÍKURHÖFN Laugardagur 31. maí Hátíð hafsins flautuð inn af skipsiúðrum. Dorgveiðikeppni við Ægisgarð. Laugarásbfó býður þátttakendum í bíó. 11:00 12:00 Siglingakeppni Brokeyjar ræst með fallbyssuskoti. Sýningin Uppbygging hafnarinnar 1913 - 1917 opnuð á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Sumarhátíð Vesturbæjarsamtakanna undirbýr skrúðgöngu til Reykjavíkurhafnar í gamla Stýrimannaskólanum. Allir velkomnir! J Leiktæki á hafnarbakkanum, hoppkastalar, hringekjur og fleira skemmtilegt. Sjávarréttaveisla: Gómsætir sjávarréttir úr íslensku sjávarfangi fást í tjaldborg á höfninni. Sunnudagur 1. júní Mondial Billes - stórskemmtilegt og spennandi franskt glerkúluspil. Heppinn vinningshafi fer til Frakklands til að keppa um heimsmeistaratitilinn. Hafið með augum 12 ára barna. Börn úr Grandaskóla kynna verkefni um lífríki hafsins á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafni, Grófarhúsi. Menntun og störf í sjávarútvegi: Fjölmargar stofnanir og fyrirtæki tengd hafinu kynna starfsemi sína í tjaldborg á Miðbakka hafnarinnar. Bacalaosnakk! Alíslenskt, splunkunýtt nasl frá Norðurströnd, Dalvík og Úlfari í boði Starfsfræðslunefndar fiskvinnslunnar. Skemmtisigling fjölskyldunnar: Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. Ómetanlegt tækifæri fyrir Reykvíkinga og gesti höfúðborgarinnar til að sjá borgina frá allt öðru sjónarhorni en venjulega. Aðgangur ókeypis. Dagur lúðrasveitanna hefst á Ingólfstorgi. 13:30 Þorskastríðið - lokaslagurinn: Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra opnar Ijósmyndasýningu um lokaátök þorskastríðsins í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur- Hafnarhúss. Karlakórinn Stefnir syngur sjómannalög. Fyrrverandi skipherrar úr landhelgisgæslunni verða með leiðsögn um sýninguna,- Spennandi knattspymukeppni og reiptog í Laugardal. 14:00 Skemmtisigling fjölskyldunnar: Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. ; jyfc®fr:IlsSSfi Hljómsveitin Gemini tekur lagið. Ftamenco í flutningi Minervu Iglesias og hóps hennar. Skrúðganga úr Vesturbænum kemur skrautleg og skemmtileg á Miðbakkann og tekur lagið. Andlitsmálun fyrir alla atdurshópa. Bamakór Dómkirkjunnar syngur. Stjórnandi Kristín Valsdóttir. Svipmyndir úr Sumarævintýrí Shakespeares í stórskemmtilegum flutningi leikara frá Leikfélagi Reykjavíkur. 15:00 §S| írafár, vinsælasta hljómsveit landsins, með Birgittu Haukdal í broddi fylkingar leikur fyrir gesti Hátíðar hafsins. Kynnir Felix Bergsson. 15:00 K Skemmtisigling fjölskyldunnar: Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. Jörðin séð frá himni opnuð á Austurvelli. Hin heimsþekkta sýning Ijósmyndarans Yann Arthus Bertrand opnuð í Reykjavík. 8:00' ** Hátíðarfánar prýða skip í höfninni. 110:00 Sgp Athöfn við Minningaröldu Sjómannadagsins við Fossvogskapellu í Fossvogskirkjugarði. «soo K-aBM Sjðmannaguðsþjónusta f Dómkirkjunni. Karl Sigurbjörnsson biskup íslands predikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. «:oo Leiktæki á hafnarbakkanum, hoppkastalar, hringekjur og fleira skemmtilegt. Sjávarréttaveisla: gómsætir sjávarréttir úr íslensku sjávarfangi fást í tjaldborg á Miðbakka hafnarinnar. Þorskastríðið - lokaslagurínn: Ljósmyndasýning um þorskastríðið 1973-76 í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúss. Fyrrverandi skipherrar úr landhelgisgæslunni verða með leiðsögn um sýninguna. Mondial BHles - franska glerkúluspilið: Keppt til úrslita. Fyrstu verðlaun: Ferð til Frakklands. 13:00 Menntun og störf í sjávarútvegi: Fjölmargar stofnanir og fyrirtæki tengd hafuinu kynna starfsemi sína í tjaldborg á Miðbakka hafnarinnar. Bacalaosnakk! Skemmtísigling fjölskytdunnar: Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. Vöfflur og kaffi. Kvennadeild Slysavarnafélagsins Landsbjargar selur sígildar veitingar í Tjaldborg á höfninni. Handavinna, basar og kaffisala á Hrafnistuheimilunum í Reykjavík og Hafnarfirði. mmamm Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Hafnarbakkanum. 14:00 Hátíðahöld Sjómannadagsins á Miðbakka Setning hátíðarinnar: Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs. Ávörp: Fulltrúi ríkisstjórnarinnar, Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra. Fulltrúi Landssambands íslenskra útvegsmanna, Guðbrandur Sigurðsson ffamkvæmdastjóri Brims ehf og Útgerðarfélags Akureyringa hf. Fulltrúi sjómanna, Helgi Laxdal formaður Vélstjórafélags íslands. Sjómenn heiðraðir. Kynnir: Guðjón Pedersen. ' S 14:00 f ■ Skemmtisigting fjölskytdunnar: Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. Ráarslagun Kappar takast á og reyna að fella andstæðing sinn í sjóinn. Maggi mjói frá Latabæ kemur í heimsókn. Kapprðður á innri höfninni. Sjö frækin lið ræðara takast á. Skemmtisigting fjölskytdunnar: Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. öldudans, dansdeild ÍR sýnir. Listflug yfir höfninni. 15:50 Með fullri reisn: Atriði úr hinum vinsæla söngleik flutt af frábærum leikurum Þjóðleikhússins. Maggi mjói úr Latabæ Þorskastríðið Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Sjávarútvcgsráðuney tiÖ SAMSKIP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.