Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Blaðsíða 23
LAUCARDACUR 7. JÚNÍ2003 l)\' Ht I CARHl At) 23 ... eitthvað fyrír þig? Krem fyrir konur á breytingaskeiðinu Fyrir 18 mánuðum sendi Lancðme frá sér andlitskrem sem tekur á vandamálum þroskaðrar húðar. Síðan bættist augnkrem við og nú er Absolue línan fullkomn- uð með tilkomu næturkremsins á markaðinn. Absolue- línan er ætluð fyrir þær fjölmörgu konur sem finna fyrir óþægindum vegna húðþurrks í kjölfar breyt- ingaskeiðsins. Óreglulegur svefn og þreyta eru meðal algengustu fylgikvilla breytingaskeiðsins og svefntruflanir og stuttur svefn hefur áhrif á vöxt hormóna sem svo aftur hefur áhrif á húðina. En jafnvel fullkominn nætursvefn er ekki lengur nóg þegar aldurinn hækkar og hormónar breytast, það þarf oft meira til og þá getur gott næturkrem gert kraftaverk. Absolue nuit næturkremið er sagt örva endurnýjun frumnanna yfir nóttina og húðin öðlast þægindi, hvfld og raka. Kremið inniheldur N- Stimuline, sem er náttúrulegt efni sem örvar myndun fitu í húð- þekjunni sem skiptir máli varðandi endurbyggingu hornlagsins. Kremið örvar endurnýjun húðarinnar á nóttunni og hjálpar við að endurheimta gott ástand varnarþátta húðarinnar svo hún hafi þrek til að berjast gegn ytri áreit- um að morgni. Kremið byggir húðina upp innan frá þannig að teygjanleiki hennar endurnýjast og áferðin verður mýkri og litarhátturinn jafnari. Kremið er borið á andlit, háls og bringu á kvöldin. Áferð kremsins er mjúk og fersk og af því er róandi ilmur byggður á ilmkjarnaolíufræðum. ABSOLUE NUIT Söím IWorKl Récupémeur Vittfltr. (xiu rt Dícolkté Alwoíutr Night Recwrry Ttvetmint ftwe, N«ck ttnd DécoUeté LANCÓME MHIÍ Neonbleikur og bronsaður sumarhiti Þolsmokkurinn frá Durex: Förðunarfræðingar MAC mæla með ne- onbleikum lit á var- irnar í júní og gulli, beis og gylltum gljáa á kinnar. og augu. Sum- arhitinn springur út í Tan Ray „lúkki" merk- isins með óvæntri hitabylgju af skuggum þar sem áherslan er lögð á að hiti sumarsins komi fram í förðuninni, m.a. með notkun sólarpúðurs og glitr- andi augnskugga. Skoðið sumarlitina í Mac-deildinni í Deb- enhams þar sem mottóin þrjú í júní eru: „Stop them dead in neon“, „Bask in bronze“ og „Glow metallic“. Leikfang lostafullra Nýjasti smokkurinn frá Durex; Durex Performa, eða Þol- smokkurinn, kom nýlega á markað hér á íslandi. Þolsmokk- urinn er þeirri náttúru gæddur að hann eykur úthald karlmanns- ins við kynlíf vegna sérstaks smyrsls sem er inni í totunni á smokknum. Þetta smyrsl leysist upp við líkamshita og dregur ör- lítið úr næmi viðkvæmasta svæðis karlmannsins. Það veldur þvf að limurinn heldur reisn lengur, sáð- láti seinkar og kynlífið verður ánægjulegra. Smyrslið kemst hins vegar aldrei í snertingu við konuna og hefur ekki áhrif á hana. Þolsmokkurinn stendur því undir nafni sem leikfang lostafullra. Gleðilegt og lit íkt sumar! Nú eru sumarplönturnar komnar á stjá! Opið virka daga í frá kl. 9 til 21 og um helgar frá kl. 10 til 20. Verið velkomin! GROÐRARSTOÐIN ' Moiík STJÖRNUGRÓF18, SÍMI581 4288, FAX 581 2228 www.mork.is mork@mork.is Hefurðu prófað nýju Happaþrennuna? Happaþrennan inniheldur þrjá skemmtilega leiki. Hæsti vinningur er 3 miUjónir auk fjölda annarra vinninga. Lumar þú á 150 kr. sem gætu fært þér vinning? Mikið úrval af nýjum vörum í frönsku línunni Mjög hagstætt verð. A horni Laugavegar og Klapparstígs Heildsöludreifing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.