Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Blaðsíða 41
LAUCARDAGUR 7. JÚNÍ2003 DVHELGARBLAD 45 Læri, læri, tækifæri Mínípilsin eru komin í tísku á ný sem þýðir að í sumar á pils- faldurinn helst ekki að ná lengra en niður á mitt læri. Mínípilsið var á toppnum í kringum 1970 en átti þó ágætis endurkomu á níunda áratugnum með pönkinu. Nú er konum óhætt að draga mínípilsið aftur fram í dagsljósið því tíska sumarsins 2003 er stutt, virkilega stutt. Stjörnurnar hafa tekið þessari tísku opnum örmum og af myndum frá Hollywood að dæma skiptir ekki máli á hvaða aldri konurnar eru, allar hafa þær sést í stuttum pilsum og kjólum og þá erum við ekki að tala um neinar tánings- stelpur heldur fullorðnar konur eins og Cameron Diaz, Nicole Kidman og Lara Flynn Boyle. SYNGUR í MfNf: Söng- konan Mary J. Blige kom- in í stutt plíserað pils. SAMRÝNOAR SYSTUR: Tennisstjörn- urnar og systurnar Serena og Venus Williams eru vanar að spila tennis í stuttum pilsum og því ófeimnar við að klæðast stuttu í samkvæmislífinu. UÓSTOG STUTT: Britney Sþears fylgist með tískunni og er komin á Ijósan sumar- kjól - að sjálfsögðu stuttan. Myndin er tekin í tengslum við uppboð sem var nýlega haldið í New York þar sem gömul föt af söngkonunni voru boðin upp en ágóðinn iátinn renna til góðgerðar- mála. STJÖRNUR í STUTTU: Rússneski lesbíudúettinn T.A.T.U. er kominn í mínípils en dansararnir á bak við þær eru nýbúnarað rífa sig úr bæði blússum og pilsum. ——»pý8 Bfetv'- . 4;. t i M .• { » i t<1 «. Eina sem þú þarft að gera er að senda SMS skeytið DV HOPP á símanúmerið 1919 og við sendum þér frábær HOPP titboð fyrir sumarfríið þitt, tilboð sem þú færð áður en þau eru auglýst. Hver tllkynnlng kostar 49 kr. Þessi tilboð eru aðeins fyrir þá sem skrá sig hér. Vilt þú sumarfrí á SÚPER verði ?? Ef svo er skráóu þig i HOPPKLÚBB Terra Nova- Sólar og DV og þú gætir farið í sumarfriió á frábæru veröi. Getur þu hoppað út með stuttum fyrirvara ?? J að afskrá sig sendir þú SMS skeytið DV FERD STOPPA á númerið 1919, 25 ÁRA OC TRAUSTSINS VERO MpPj§í|f »* i y| a." »tW' g]!> n n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.