Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Blaðsíða 55
Stjörnuspá Gildir fýrir sunnudaginn 8.júní VV Vatnsberinn (20.jan.-1s. febrj % Treystu því ekki að aðrir komi fram með nothæfar hugmyndir.Virkjaðu þinn eigin huga og hafðu trú á sjálfum þér. LjOnÍð (23.júli-22.ágúst) Þetta verður rólegur dagur og þér gefst tími til að gera ýmislegt sem hefur setið á hakanum. Þú átt góð samskipti við fólk, sér- staklega af hinu kyninu. H F\skarm (19. febr.-20.mars) Þér gengur vel í viðskiptum i dag og ert ef til vill að færa þig meira inn á vett- vang óákveðinna tíma. Ekki hafa áhyggjur af óþarfa hlutum, reyndu heldur að njóta lífsins. n Meyjan (23.ágúst-22.sept.) Þú skalt forðast deilur og umræð- ur um andstæð sjónarmið. Þú getur lent í þeirri stöðu að þurfa að vera ósamkvæmur sjálfum þér. T Hrúturinn (21.mars-19.april) Þú tekst á við afar erfitt en jafn- framt spennandi verkefni. Ef þú leggur þig all- an fram muntu uppskera í samræmi við það. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Ymislegt nýtt mun að öllum líkind- um koma fram í dagsljósið í dag. Ef þú ert of ýtinn er hætta á að þú fáir þínu ekki fram- gengt. Nautið (20. apríl-20. maí) * Þú átt ekki að taka áhættu í einka- lífinu um þessar mundir.Þú ættir þvert á móti að fara mjög varlega og ekki treysta á hjálp sem þér hefur verið lofað. tyi Sporðdrekinn (24.ot.-21.n0v.) Einhver á eftir að missa stjórn á skapi sínu í dag og þú mátt vera viðbúinn einhverju ósætti heima fyrir. Þú lendir líklega í hlutverki sáttasemjara. n Tvíburarnir (21. mai-21.júní) Þér gengur erfiðlega að Ijúka öllu sem þú ætlaðir þér. Þú beinir sjónum þínum aðallega að fjármálunum í dag enda er eitt- hvað sem gefur tilefni til þess. / Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.) Dagurinn verður fremur hefð- bundinn en samt alls ekkert leiðinlegur. Þú nýtur þess að vera með fjölskyldu þinni og Krabbinn (22.júni-22.júii) Þú þarft að hafa dálítið fyrir hlut- unum í dag en það borgar sig og þú munt sjá árangurinn innan skamms.Slappaðu af í kvöld. z Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú ert ekki í mjög góðu jafnvægi og ættir að reyna að hafa hemil á þér. Forðastu að gera innkaup sem þú gætir séð eftir. Stjörnuspá Gildirfyrir mánudaginn 9. júnf Vmsbenm (20.jan.-18.febr.) v\ ------------------------------------- Vinur þinn leitar til þín eftir stuðn- ingi. Þú skalt hugsa þig vel um hvernig og hvort þú eigir að hjálpa honum. Happatölur þínareru3,9og 25. LjÓnÍð (23.júli-22.ágúst) Fólkið f kringum þig er óþolinmótt f dag og það er óheppilegt fyrir þig þar sem þú ert dálítið utan við þig. Slappaðu af í kvöld. Ákveðin manneskja sættir sig ekki við atburð M F\Skm\( (19. febr.-20.mars) Ekki er ólfklegt að einhverjar deilur komi upp á vinnustað þínum. Þú skalt reyna að halda þig utan við þær að sem mestu leyti. Meyjan (23. agúst-22. septj sem gerðist fyrir stuttu. Þú ættir að leiðrétta mistök sem þú gerðir eins fljótt og þú getur. THrúturinn (21.mars-19.aprii) - Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Fvrri hlnti r<An<;in<; pinkpnnkt af mmmmm bi'i ppttir að fara h£r ha= Fyrri hluti dagsins einkennist af einhverjum óróleika. Þú hittir áhugaverða í kvöld en kvöldið verður mjög rólegt. Þú ættir að fara þér hægt í dag og einbeita þér að fáum atriðum í stað þess að stökkva úr einu f annað. Happatölur þínar eru 2,15 og 27. NaUtÍð (20.aprii-20.mai) ^ Þó að ákveðin manneskja virðist gera sér far um að ónáða þig skaltu passa þig að missa ekki stjórn á skapi þinu. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj Það er þægilegt andrúmsloft í kringum þig f dag og fólk virðist afslappaðra en venjulega. Kvöldið verður skemmtilegt. D Tvíburarnir (21. mai-21.júni) Þér gengur vel að fá fólk til sam- starfs við þig og árangurinn lætur ekki á sér standa.Treystu dómgreind þinni varðandi vafasama persónu. / Bogmaðurinn (22.mv.-21.desj Þú mátt búast við óvenjulegum en afar skemmtilegum degi. Ekki er ólíklegt að gamlirvinir hittist eftir langan aðskilnað. Krabbinn (22.júni-22.júni Þér berast fréttir sem þú hefur beðið eftir lengi. Fréttirnar eru ekki alveg eins góðar og þú hafðir vonast eftir en engu að síðurviðunandi. Steingeitin (22.des.-19.janj Fjölskyldan ætti að sameinast um að hrinda (framkvæmd breytingum sem hafa beðið allt of lengi. Kvöldið verður afar ánægjulegt. HANDBÓKIN sjávarfréttir 2002/2003 Hafsjór af fróðleik Skrá yfir öll fiskiskip ásamt heimilisföngum og símanúmerum útgerðanna Kvótaskrá Þjónustuskrá Afli og aflaverðmæti Tilboð 25% afsláttur aðeins 2980 kr. Framtiðarsýn • Skaftahtíð 24 • Simi: 511-6622 • Fax: 511-6692 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ2003 DV HELGARBLAD 59 C. Hrollur Helga, hér gefur að líta sigur- saslasta víking sem gengið hefur á franskri jörð. 726 Þurftirðu endilega að taka alla þessa drullu með þer? Andrés önd Bridge Opið Evrópumeistaramót í Frakklandi Opið Evrópumót í bridge verður haldið í borginni Menton í Frakk- landi dagana 14.-28. júní næstkom- andi. Eins og nafnið gefur til kynna geta nokkurn veginn allir með óflekkaö mannorð tekið þátt og munu nokkur pör frá íslandi nota réttinn og spila í sveitakeppninni og tvímenningskeppninni. Bridgesamband íslands styður við bakið á þremur pörum þótt þau spili ekki opinberlega fyrir íslands hönd. Það eru pörin sem nýlega nældu í bronsið á Norðurlandamótinu í Fær- eyjum, Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson, og Bjarni H. Einarsson og Þröstur Sigtryggsson. Þriðja parið er síðan Steinar Jónsson og Stefán Jó- hannsson. Fróðlegt verður að fylgjast með frammistöðu þeirra gegn bestu sveitum og pörum Evrópu. Jón og Þorlákur virðast vera í góðu formi þessa dagana og njóta enn fremur mikils álits sem fyrrver- andi heimsmeistarar í bridge. Ætti það að hjálpa þeim til að gera usla í röðum misjafnra andstæðinga sem alltaf eru stór hluti keppenda í opn- um mótum. í mótsblaði Færeyinga kom Þor- lákur mjög við sögu þegar hann náði fram skemmtilegri kastþröng í ann- ars nokkuð vonlausri slemmu. í fræðibókum á ensku máli kallast þessi tegund kastþröngvar „Squeeze without the count“, sem er mótsögn viö hina almennu reglu sem er að gefa andstæðingunum bókina til að fá kastþröngina til að virka. Léleg þýðing gæti verið „kastþröng án talningar", en Þórður Sigfússon hef- ur komið með ágæta uppástungu að kalla þetta „forþvingun", sem er ágæt lýsing á athöfiiinni. En skoðum þéssa slemmu sem reyndar kom upp í leiknum við Norðmenn. N/O * D743 44 G1043 4 K8 4 K85 4 1086 <4 K5 4 97432 4 942 4 ÁKG52 44 ÁD8 4 ÁD 4 G76 4 9 * 9762 4 G1065 4 ÁD103 Þar sem Jón og Þorlákur sátu n-s gegn Norðmönnunum Aa og Furunes gengu sagnir á þessa leið : Noröur Austur Suftur Vestur pass pass 2 grönd pass 34 pass 34 pass 44 pass 4 4 pass 44 pass 4 grönd pass 54 pass pass pass 64 pass Mörgum kann að finnast frekar bí- ræfið hjá Jóni að gefa Þorláki undir fótinn með fjórum laufum en þá ber að hafa í huga að þeir spila Puppett- Stayman og Þorlákur hefur lofað fimmlit í spaða. Eftir það væri frek- ar lélegt hjá Jóni að gefa ekki eina fyrirstöðusögn undir geimi. Og hvað Þorlák varðar þá þarf hann bara eitt vink meö sín góðu spil til þess að ákveða að fara í slemmuna. Furunes spilaði út tígulgosa og Þorlákur drap heima á drottninguna. Síðan tók hann þrisvar tromp og endaði í blindum. Þá var að snúa sér að hjartalitnum. Eins og lesendur sjá getur Þorlákur unniö spilið með því að spila upp á kónginn annan rétt, en hver gerir það þegar nóg er að lit- urinn falli, eða nían sé önnur? Þor- lákur spilaði því hjartagosa, kóngur og ás. Nú spilaði hann hjartadrottn- ingu til að sjá hvort nían kæmi. Hún kom ekki og þá var komið að laufinu. ÁD tvíspil rétf hefði komið -4| sér vel í stöðunni og Þorlákur spilaði laufi, lítið frá Furunes og kóngurinn upp. Þegar hann hélt var komið örlít- ið lif i slemmuna og Þorlákur tók nú tvö síðustu trompin og kastaði tígul- kóng í annað þeirra. Nú spilaði Þor- lákur tígulás og staðan var þessi: Furunes reyndi hvað hann gat og 4 - * 97 4 - 4 ÁD 4 - <4 104 4 - 4 85 4 - 4» - 4 97 4 94 4 - 44 8 4 Á 4 G7 kastaði laufásnum en Þorlákur var með stöðuna á hreinu og kastaði hjartafjarka úr blindum. Síðan spilaði hann litlu laufi frá gosanum. Glæsilega spilað vonlitlu spili. En laun heimsins eru vanþakklæti! Á hinu borðinu spilaði Geir Helge- mo einnig sex spaða og fékk út lítið hjarta. Hann þurfti því aðeins að spila á laufkónginn til þess að fá tólfta slaginn. Umsjón Stefán Guðjohnsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.