Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Qupperneq 19
4
LAUGARDAQUR 14.JÚNÍ2003 DVHELCARBLAÐ 19
fætinum. Auk þeirra hefur dyggasti aðdáandi
sveitarinnar til sex ára einnig vígst inn í sam-
félagið með tattúveringu. Annar eins metn-
aður aðdáanda íslenskrar sveitar hlýtur að
vera fáheyrður."
Pressan er því mikil á eftirlegukindunum
óflúruðu í hljómsveitinni, Eggert og Palla,
sem segjast staðráðnir í að láta ekki undan
hópþrýstingnum. Það er greinilegt að mikið
hefur neistað milli flúraðra og óflúraðra og
sitt sýnist hverjum.
„Mig hefur aldrei langað í húðflúr. Við Egg-
ert sýnum með þessu mikla samstöðu. Húð-
flúr er bara fyrir wanna-be gaura," segir Palli
við góðar undirtektir Eggerts og blæs út
brjóstkassann móti Bigga sem kallar þá Egg-
ert kettlinga og segir mikinn klofning kominn
í sveitina með þessu.
Húðflúr er bara fyrir wanna-
be gaura, segir Palli við góðar
undirtektir Eggerts og blæs út
brjóstkassann móti Bigga sem
kallar þá Eggert kettlinga og
segir mikinn klofning kominn
í sveitina með þessu.
„Það að hafa lifað af tíunda áratuginn án
þess að fá sér tattoo er reyndar merkilegt út af
fyrir sig,“ segir Biggi. „Nú er 2003 og þetta er
allt í lagi. Til minningar um vinina, þennan
skemmtilega tíma með strákunum ..."
Eggert og Palli kúgast í sameiningu og þyk-
ir Biggi fulltilfinningasamur, þó feyndar hafi
ekki verið full alvara á ferðinni:
„Yeah, whatever," segja þeir ákveðið.
„Næsta spuming.“
Ekkert á móti peningum
Það er stórt skref fyrir hljómsveit að byrja
annan áratuginn. Maus er tíu ára og
nokkrum vikum betur og elsta eftirlifandi
hljómsveit sinnar kynslóðar. Er þar átt við
sveitir sem vom stofnaðar og áberandi í
kringum ‘95. „Sigurrós og Botnleðja em
stofnaðar rétt á eftir okkur en ég held að við
séum nokkurn veginn einir eftir frá þessum
tíma sem hafa starfað samfellt,“ segir Biggi.
Palli tekur þó fram að á heildina litið séu
þeir ekki gömul sveit.
„Sálin er miklu eldri en við, SSSól, Stuð-
menn em svo náttúrlega ömgglega 150 ára
eða að sigla í það. Það er til fullt af eldri sveit-
um en við.“
Mausarar segjast ekkert finna fyrir aldrin-
um.
„Við pælum ekkert í því. Við veltum því fyr-
ir okkur að gera eitthvað á 10 ára afmælinu
en fannst það frekar óspennandi við nánari
tilhugsun. Það eru bara sveitir sem hafa
áhyggjur af þessu sem halda upp á afmælið,"
segir Biggi og Palli bætir við.
„Ef maður lítur á sfnar uppáhaldshljóm-
sveitir, Cure er 25 ára, Radiohead 17-18 ára
o.s.frv. þá er þetta ekki mikið.“
„Það spilar líka inn í að við emm ekki í
þessu út af peningunum. Við emm allir í
fastri vinnu. Sumir hafa fótboltaklúbb eða
eitthvað en við hittumst og búum til tónlist.“
„Við höfum samt ekkert á móti peningum
og emm alltaf til í að taka við peningum. Ég
vil að það komi skýrt fram,“ segir Palli sölu-
mannslega.
„Auðvitað höfum við samt mikinn metnað
fyrir því sem við emm að gera. Við tökum
tónlistina alvarlega. Hljómsveitin er hluti af
okkar lífi og við lítum innst inni frekar á okk-
ur sem tónlistarmenn og hitt sem leið til afla
peninga," segir Eggert.
Bókhaldsmál em í umræðunni þessa dag-
ana og orð Bigga um að peningarnir séu
aukaatriði hjá maus kveikja hjá mér forvitni
um hvort sveitin sé í plús eða mínus eftir tíu
ára starf. Strákarnir em á öndverðum meiði
með það í fyrstu, Eggert telur að plúsinn sé
einhver en Biggi og Palli hrista höfuðið hlæj-
andi og segja að þeir séu í stómm mínus þeg-
ar allt tekið saman.
„Ef við væmm fyrirtæki væmm við búnir
að skipta tvisvar um kennitölu," segir Biggi
og svarar þessu endanlega.
Maus hefur spilað á nokkmm tónleikum
undanfarið eins og eðlilegt er í kringum
plötuútgáfu. Þeir halda útgáfutónleika 19.
júní í Iðnó og hyggjast spila eitthvað í ágúst.
Hljómsveitin hefur frá upphafi miklu frekar
verið tónleikasveit en ballhljómsveit og ég
minnist þess að hafa einhvern tímann rekið
upp stór augu þegar ég sá maus auglýsta í
Njálsbúð um helgina, nokkuð sem bara hefur
gerst einu sinni.
„Við höfum ekkert á móti ballspila-
mennsku og höfúm gert það öðm hverju í
gegnum tíðina," segir Palli og Biggi heldur
áfram:
„Við höfum hins vegar ekki staðið sjálfir
fyrir okkar eigin böllum. Það hefur verið
vinnuregla frá upphafi. Við bókum ekki hús
og mætum á rútunni með plakötin. En ef ein-
hver hringir og biður okkur emm við alveg til.
Sjálfsagt mál. Þá getur maður líka verið viss
um að það er að minnsta kosti einhver sem
Efvið værum fyrirtæki værum
við búnir að skipta tvisvar um
kennitölu.
vill sjá okkur og heyra á svæðinu. Það heillar
okkur hins vegar eldd að mæta óumbeðnir og
spila fyrir framan blindfullt fólk sem vill bara
slást og heyra House of the rising sun. Það
gefur okkur einfaldlega ekki neitt ... nema
hugsanlega peninga," bætir hann við eftir
stutta umhugsun og þeir skellihlæja: „Við
emm svo lélegir bisnessmenn."
Rassskellum meik-manninn!
Musick er sungin á ensku líkt og Ghost-
songs, önnur plata sveitarinnar, en síðustu
tvær hafa verið með íslenskum textum. Vakir
fyrir sveitinni að brjóta ísinn erlendis, eða
hvað? Við hverju er búist af plötunni?
„Þetta verður fyrsta maus-platan sem kem-
ur út annars staðar en á íslandi," svarar Biggi.
„Það var stefnan frá upphafi að stækka hlust-
endahóp okkar út fyrir ísland og við skömm-
umst okkar ekkert fyrir að viðurkenna það.
Platan var beinlínis tekin upp með það að
markmiði. Ég sem á íslensku og íslenska er
mitt mál. Það var einu sinni dálítil noja hjá
okkur gagnvart því að syngja á ensku. En það
er fáránlegt að láta það vera einhvern vegg
fyrir sér. Staðreyndin er sú að þetta er það
sem okkur finnst skemmtilegast að gera. Við
viljum ekki vera ballhljómsveit, það er ekki
hægt að vera bara tónleikasveit á íslandi, við
höfum ekki áhuga á að búa til tónlist fyrir
auglýsingar o.s.frv. Þannig að við sjáum ekk-
ert að því að prófa. Það eina sem er öruggt í
þessu er það að fólk getur keypt plötuna okk-
ar í Þýskalandi eða Danmörku eða Bretlandi,
vonandi. Við erum hæstánægðir með það.
Tilgangurinn er ekki að komast inn á ein-
hverja lista eða selja bílfarma eða „meikað’a"
eins og sagt er.“
Biggi er orðinn heitur: „Það væri réttast að
taka manninn sem fann upp það orð, „að
meika’ða", og rassskella hann. Eða þykir eitt-
hvað athugavert við það að rithöfúndur selji
bókina sína til annarra landa? Það er það
sama og við erum að gera, gefa út plötu í
Þýskalandi og kannski spila þar á tónleikum.
Þetta er ekkert frábrugðið því að halda gigg á
Gauknum eða Dalvík. En okkur finnst þetta
bara frekar fyndið, hvenær sem íslensk
hljómsveit kemur frá útlöndum er spurt um
leið: Og liggja svo samningar á borðinu?“
Palli tekur undir: „Það er eins það sé búið
að gera það að einhverju neikvæðu, feimnis-
máli, að vilja og reyna að ná árangri í tónlist.
Hvaða bull er það?“
„Það er alltaf gaman að ná nýjum eyrum,"
segir Eggert. „Og að komast í frfhöfnina."
fin&dv.is
MAUS í HAM: Myndirnar á opnunni eru frá
upptökum á myndbandi við lag af Musick.
Börkur Sigþórsson er leikstjóri þess.