Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Blaðsíða 34
38 DVHBLGARBLAÐ LAU6ARDAGUR 14.JÚNÍ2003 \ ------------------ Meira en þúsund orð KENNDU MÉR AÐ KYSSA RÉTT: Kossar eru alþjóðleg ástaratlot. Athöfnin er alltaf sú sama en merkingin er aldrei sú sama. Virðing, auðmýkt, aðdáun, ást, kveðja og hatur. Allt eru þetta tilfinningar sem knýja fólk til kossa. George Bush kyssir eyðnismitaða prinsessu af ættbálki zúlúa frá Zambíu sem kemur í heimsókn í Hvíta húsið. Einn af hverjum fimm (búum Zamblu er smitaður af eyðni. * S Palestínsk móðir fagnar syni sínum með kossi eftir að (sraelski herinn sleppir honum úr haldi íborginni Dura í (srael. Ekki sleppa allir lifandi úr slíkum handtökum. W-:.;í Par (Hong Kong kyssist eftir að hafa tekið ofan grímur til varnar HABL, mannskæðri lungnabólgu sem hefur farið eins og eldur (sinu um þann heimshluta. Hestasveinnmn Quintana kyssir sigurvegarann á Derby-kapp- reiðunum Funny Cide. Þetta er sannkallaður sigurkoss. Suður-kóreskur hermaður fær kveðjukoss frá barni sínu við kveðjuathöfn hermanna sem Suður-Kórea sendir til (raks þar sem þeir eiga að starfa við friðargæslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.