Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2003, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2003, Blaðsíða 37
 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ2003 DVSPORT 37 1 Bellion til Man. KNATTSPYRNA: Englands- * meistarar Manchester United gengu frá sínum fyrstu leik- mannakaupum í gær þegar franski framherjinn, David Bellion, skrifaði undirfjögurra ára samning við féiagið. Bellion var með lausan samn- ing hjá Sunderland og kostaði United því ekki krónu. Bellion, 2 sem er aðeins 20 ára, hafði Utd leikið í tvö ár með Sunderland. „Ég er mjög spenntur yfir þessu öllu saman. Ég mun leggja mig 100% fram hjá United því að þetta er draum- ur fyrir mig," sagði Bellion. Sir Alex Ferguson sagðist hæstánægður með að hafa nælt í Bellion sem hann sagði smella inn í framtíðaráætlanir félagsins. Dunn á leið til Birmingham KNATTSPYRNA: Enska úrvals- var Ijóst um mitt tímabil í fyrra deildarfélagið Birmingham að hann færi frá félaginu. City keypti í gær enska lands- Dunn mun hitta Steve Bruce, liðsmanninn David Dunn frá stjóra Birmingham, síðar í vik- Blackburn fyrir rúmar 600 millj- unni til þess að ræða kaup og ónir króna. kjör. Ef kaupin ná í gegn verð- Dunn, sem er 23 ára, hefur aila ur Dunn dýrasti leikmaður fé- tíð verið í herbúðum Black- lagsins en dýrasti leikmaðurfé- burn en hann lenti upp á kant lagsins í dag er framherjinn við Graeme Souness, fram- Clintom Morrison sem kostaði kvæmdastjóra Blackburn, og rúmar 500 milljónir króna. Bowyer til Newcastle KNATTSPYRNA: Newcastle mesta efnið í enska boltanum United tilkynnti í gær að en vandræði sem hann hefur gengið hefði verið frá Ijögurra komið sér í utan vallar hafa ára samningi við Lee Bowyer. hindrað frammistöðu hans á Newcastle þurfti ekki að greiða vellinum. Bobby Robson, stjóri fyrir Bowyer þar sem hann var Newcastle, játaði að hann búinn með samninginn við hefði lengi hugsaðsig um West Ham en þess í stað hvort hann ætti að gera samn- greiða þeir Bowyer um 4 millj- ing við Bowyer þar sem fortíð ónir króna í vikulaun. Bowyer hans væri dökk en sagði að all- hefum löngum verið talinn eitt ir ættu skilið annað tækifæri. Bylting fyrir Hafnfirðinga 50 metra innisundlaug mun rísa í Hafnarfirði á næstu árum Vandamál hafnfirskra sund- manna verða brátt úr sögunni því bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur sett byggingu 50 metra innisundlaugar á rammafjár- hagsáætlun fyrir 2004-2007. („Það segir sig sjálft að sllk sund- laug og sú aðstaða sem henni íylg- ir er mikil byltingu fyrir allt sund- starf í Hafnarfirði," sagði Sigurður Guðmundsson, formaður SH, sem barist hefur fyrir byggingu þessa húss um árabil. „Það hefúr verið mikil vöntun á slíku húsi undanfarin ár og þörfin er alltaf að aukast. Sundfélagið og bæjarfélagið er að stækka þannig að þörfin er orðin mjög brýn," Isagði Sigurður. Sundfélag Hafnarfjarðar er eitt stærsta sundfélag landsins með 350 skráða sundmenn og hafa æf- ingar hjá félaginu farið fram á fjór- um stöðum undanfarin ár vegna aðstöðuleysis. í suðurbæjarlaug, Sundhöllinni í Hafnarfirði, sund- lauginni á Álftanesi og Kópavogs- laug. „Það er mjög erfitt fjárhagslega fyrir félagið að þurfa að hafa æf- Iingar í öðrum bæjarfélögum og við höfum verið að greiða um eina og hálfa milljón á ári fyrir afnot af sundlaugum utan bæjarfélagsins. GLÆSILEGT MANNVIRKI: Elns og sjá má á þessari tillögu SH verður þetta veglegt mannvirki með 50 metra laug og lítilli upphitunarlaug. Einnig er gert ráð fýrir áhorfendabekkjum sem munu taka um 200 manns í sæti. Þess utan höfúm við ekki getað tekið við öllum þeim sem vilja æfa með okkur vegna aðstöðuleysis," sagði Sigurður. Þegar hefur verið ákveðið að byggingin rísi á Ásvöllum og verður hún við hlið íþróttahúss Hauka og er mikil og glæsileg íþróttamiðstöð að rísa þar sem sómi er að. Hrafnkelf Marinósson, fyrrver- andi formaður SH, hefur unnið öt- ullega að þessum málum undan- farin ár og það er að hans frum- kvæði sem teikningin hér til hliðar var gerð en hún er tillaga SH að byggingunni en hefur ekki verið samþykkt. „Við höfum veríð að greiða um eina og hálfa milljón á árí fyrír afnot af laugum utan bæjarfélagsins.“ „Við teljum þessa byggingu vera mjög hagkvæman kost. Hún myndi kosta um 450 milljónir þegar allt er tafið og er það í samræmi við þær ætlanir sem bærinn hefur. Það er hægt að byggja slíka höll á aðeins einu ári. Hún verður þó væntan- lega ekki gerð í einum rykk heldur verður tekið eitt skref í einu og það gæti kostað um 350 milljónir að gera höllina nothæfa og svo mætti dytta að lokahnútunum í rólegheit- um,“ sagði formaður Sundfélags Hafnarfjarðar, Sigurður Guð- mundsson, ánægður að lokum. henry@idv.is „Þetta er toppurinn á veiðinni" sagði Þórarinn Jóhannesson sem opnaði Hrútafjarðará og Síká ásamt öðrum veiðimönnum Flestar laxveiðiár hafa verið opn- aðar veiðimönnum en eftir er að opna örfáar. Hrútafjarðará og Síká voru opnaðar fýrir veiðimönnum í gærmorgun og fyrsti fiskurinn sem kom á land var bleikja en veiðimenn sáu laxa á nokkmm stöðum í ánni. í Réttarfossi og Réttarstreng voru 10 laxar en þeir fengust ekki til að taka flugur veiðimanna þennan fyrsta veiðidag, enda blankalogn í Hrúta- firðinum. „Það er ekki hægt að hafa þetta betra en hérna við Hrútafjarðará, fullt af bleikju og fiskurinn í töku- stuði. Laxinn vildi ekki taka áðan og þá fer maður bara í bleikjuna," sagði Þórarinn Jóhannesson sem á heið- urinn af fyrsta fiskinum í ánni á sumrinu, 3 punda bleikju í Dumbafljótinu sem hann veiddi á mýsluna, hnýtta af Gylfa Kristjáns- syni á Akureyri. „Við sáum laxa í Réttarhyl og Rétt- arstreng en þeir vildu alls ekki taka," sagði Þórarinn og hélt áffam að kasta flugunni. Bleikjan var í töku- stuði og heilmikið af henni í hyln- um. Það var erfitt að slfta sig frá hylnum, fiskurinn vakti um allt og sumar bleikjumar voru vemlega vænar. „Það var lax héma en hann vildi alls ekki taka, sama hvað við reynd- um,“ sagði Ari Sigvaldason sem veiddi í Síká með Kristjáni Ara Ara- syni. Þeir ætluðu að færa sig neðar í ána þar sem bleikjan var í tökustuði. Veiðimenn vom að veiða ofarlega í Norðurá í Borgarfirði en þar hafa veiðst flestir laxar þessa dagana. Fyrstu laxarnir komnir í Búðardalsá „Opnunarhollið veiddi 6 laxa og það er nokkð gott. Þeir vom ffá 4 upp í 11 pund og það em komnir fiskar upp að brú,“ sagði Símon Sig- urpálsson annar af leigutökum Búðardalsá á Skarðsströnd, en áin var opnuð veiðimönnum fyrir fáum dögum. „Við fengum þessa laxa á devon og maðkinn. Það er komið þónokk- uð af fiski í ána. Við höfum ekki opn- að stigann við þjóðveginn en þar em nokkir laxar," sagði Símon enn fremur. G.Bender GÓÐUR: Þórarinn Jóhannesson með fyrsta fiskinn úr Hrútafjarðará I gærmorgun, þriggja punda fisk, veiddan á fluguna mýslu. Mikið var þar af bleikju. DV-mynd G. Bender r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.