Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Síða 4
4 FRÉTTIR FÖSTUDAGUR 18.JÚLÍ2003 SLR McLaren-bíll myndaður hérlendis SPORTBlLL: fsland er að verða leikvöllur stóru bílaframleiðend- anna þegar kemur að mynda- tökum nýrra bíla en um þessar mundir eru þrír bílar sem enn á eftir að frumsýna hérlendis. DV- bílar birta á morgun myndir af hinum nýja Mercedes-Benz SLR McLaren sportbíl sem var í vik- unni við Jökulsárlón. Þegar hafa birst myndir af hinum nýja X3 sportjepplingi frá BMW. Mc- Laren-bíllinn er á fimmta hundr- að hestöfl og byggist á útliti gömlu SLR-keppnisbílanna frá sjötta áratugnum, er meðal ann- ars með vængjahurðirnar eins og þeir. ÚR LEYNI: Þegar SLR-bíllinn er ekki í myndatökum er hann geymdur und- ir segli svo að forvitin augu sjái ekki hvað þar er á ferðinni. Bryggjuhátíð SAUÐÁRKRÓKUR: Fjölmargt verðurtil skemmtunará hafnar- degi á Sauðárkróki um helgina. Bryggjuhátíðin er orðin árviss á Króknum og hefur öðlast sinn sess. Talsvert er um að ferðafólk leggi leið sína í bæinn vegna hennar. Á hafnardeginum er vinsæl dorgveiðikeppni fyrir alla aldursflokka og þar eru vegleg verðlaun í boði. Aldursskipt Króknum kapphlaup er á hafnargarðinum, tívolí fýrir þau yngstu og skemmtisigling um Skagafjörð. Bryggjuball verður haldið með Sixties og margt fleira. Markaðs- dagur verður í Aðalgötunni á laugardag en hátíðinni lýkur á miðnætti með flugeldasýningu. Mikið verður síðan að gerast í Aðalgötu fram eftir nóttu og dansleikir á skemmtistöðum. a Foreldrar barna í úrmdavík og aðrir íbúar bæjarins eru varir um sig þessa dagana: ÁHYGGJUFULUR ÍBÚAR: Gerða Hammer og Kristinn Gunnarsson voru meðal þeirra íbúa sem DV raeddi við í gær. Þau sögðu íbúa Grinda- víkur hafa talsverðar áhyggjur af veru hins dæmda kynferðisbrotamanns í bænum. verbúðinni var hins vegar enginn við og Steingrímur hvergi sjáanleg- ur. Hefur hlotið á fjórða tug dóma Steingrímur Njálsson hefur á löngum glæpaferli margsinnis ver- ið dæmdur fyrir ýmiss konar af- brot. Alvarlegustu brot hans eru án efa kynferðisbrot gagnvart ungum drengjum en af rúmlega þrjátíu dómum, sem hann hefur hlotið, eru sex vegna kynferðisbrota gagn- vart börnum og unglingum. Hina dómana hefur hann flesta hlotið fyrir þjófnað eða ölvunarakstur. „Það er ótrúlegt að menn eins og hann gangi lausir um bæinn þar sem þeir geta hugs- anlega lagtlífenn fleiri í rúst en þeir hafa þeg- argert." Þegar DV hafði samband við lög- regluna á Suðumesjum sagðist hún MÁUN RÆDD: Fljótlega eftir að Steingrímur Njálsson settist að (Grindavík spurðist það út á meðal íbúa bæjarins sem eru alls ekki sáttir við veru hans þar. „Það er ótrúlegt að svona maðurgeti flutt inn í bæjarfélag án þess að fbúum sé í það minnsta gert viðvart," sagði einn viðmælenda DV í Grindavík í gær. DV-myndir GVA ekki hafa heyrt af veru umrædds manns f bænum. Þá höfðu engar kvartanir borist frá bæjarbúum vegna hans. Þeir íbúar, sem DV ræddi við, vom hins vegar ekki alls kostar sáttir við málavexti og sumir þeirra sögðust jafnvel hafa íhugað að gn'pa til einhvers konar aðgerða til að koma manninum úr bænum. Aftur á móti er það fátt sem íbúar geta gert í málunum á meðan mað- urinn brýtur ekki af sér. Það er því erfitt að segja til um hvert ftamhald málsins verður. agust@dv.is (búar Grindavíkur eru varir um sig þessa dagana eftir að það spurðist út að þekktur kynferð- isbrotamaður hefði flutt í bæ- inn. Maðurinn hefur hlotið á fjórða tug dóma á glæpaferli sínum, þar af sex fyrir kynferð- isbrot gagnvart börnum. Uggur og ótti bærist nú í brjóst- um foreldra barna í Grindavík eftir að Steingrímur Njálsson, marg- dæmdur kynferðisbrotamaður, settist að í bænum ekki alls fyrir löngu. Ibúar, sem DV ræddi við í gær, sögðu að fyrst hefði orðið vart við Steingrím í bænum fyrir nokkrum vikum. Hann býr nú í ver- búð í bænum, nálægt hestaleigu þar sem börn eru oft að leik, og hafa íbúar Grindavíkur miklar áhyggjur af veru hans þar. VERBÚÐIN: Verbúðin, þar sem hinn dæmdi barnaníðingur heldur sig nú, er nærri hestaleigu sem er í bænum og þar nálægt eru börn oft að leik. Ibúar Grinda- víkur hafa miklar áhyggjur af gangi mála. Sést sjaldan á ferii „Hann sást fyrst héma fyrir nokkmm vikum og fljótlega eftir að einhver áttaði sig á því hver þessi maður væri fór það að spyrjast um bæinn," sagði einn íbúi Grindavík- ur í samtali við DV í gær. „Fólki er svo sannarlega ekki sama um að þessi maður skuli vera fluttur hingað f bæinn og það hefur varla verið talað um annað si'ðustu daga. Ég hélt að maður, sem hefði hlotið svo marga dóma fyrir kyn- ferðisafbrot, ætti ekki að geta geng- ið laus og flutt inn í bæjarfélag án þess að íbúum þar sé í það minnsta gert viðvart, en það er greinilega ekki svo. Svo er það náttúrlega til skamm- ar að menn eins og hann eigi ekki í nein hús að vernda heldur gangi þess í stað lausir þar sem þeir geta hugsanlega lagt í rúst líf enn fleiri en þeir hafa þegar gert,“ sagði ann- ar viðmælandi við DV í Grindavfk í gær. Sá sagðist hafa grennslast lítil- lega fyrir um málið og meðal ann- ars komist að því að maðurinn væri ekki með skráð heimilisfang í Grindavík. Engu að síður staðfestu fjölmarg- ir íbúar bæjarins að Steingrímur byggi nú í verbúð í bænum, nálægt hestaleigu, þar sem börn væru oft að leik. Þau sögðu hann hins vegar lítið vera á ferli og sjaldan sjást á meðal fólks. Þegar DV knúði dyra á Matur og menning Fjölskylduhátíð á Blönduósi 18. - 20. júlí Meðal dagskrárliða: Landsmönnum boðið í fjórréttaða máltíð, varð- eldur og kvöldvaka, Skralli trúður, Lalli töframaður, Afi gamli, dans- hópurinn Hófar sýnir kántrýdans, Hallbjöm Hjartarson og Land og synir á alvöm sveitaballi, fjölskyldumessa, hoppukastalar, hringekjur og önnur leiktæki fyrir bömin, sönghópurinn Höfuðtónar, lifandi handverk á Heimilisiðnaðarsafhinu, myndlist, ókeypis silungsveiði, gönguferðir með leiðsögn í Hrútey, og margt, margt fleira... Á Blönduósi er auk þess fyrsta flokks tjaldsvæði, sundlaug og golfvöllur, sem em opin alla helgina. .blonduos.is www Þekktur kynferðisbrota- maður sestur að í Grindavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.