Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 32
32 nmM FÖSTUDAGUR 18.JÚL/2003 * Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Netfang: aettir@dv.is Sími: 550 5826 Sextfu ára Guðmundur Sigurðsson bifreiðarstjóri í Crindavík Guðmundur Sigurðsson bifreið- arstjóri, Vesturbraut 15, Grindavík er sextugur í dag. Starfsferill Guðmundur fæddist í Vorsabæ í Austur-Landeyjum en ólst upp í Reykjavík. Guðmundur byrjaði að vinna á Eyrinni er hann var tólf ára til að létta undir með móður sinni en hún var ein með sjö böm. Þá vann hann um tíma í Trésmiðjunni Víði. Guðmundur flutti til Grindavíkur 1965 og vann þar hjá Þorbirni hf. til 1970. Þá fór hann til sjós, var hjá Fiskanesi hf., fyrst á Geirfugli en síðan á Grindvíkingi. Hann starfaði síðan hjá Hópsnesi hf. við veiðar- færi og þjónustu báta fyrirtækisins, þar til fýrirtækið hætti. Eftir það hefur hann unnið hjá Eðvarð Júl- íussyni og Saltkaupum hf. við af- greiðslu á salti. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 31.12. 1967 Kristólínu Þorláksdóttir, f. 8.4. 1948, húsmóður. Hún er dóttir hjónanna Valgerðar Jónsdóttur, af Tröllatunguætt, húsmóður, og Þor- láks Gíslasonar af Húsatóftarætt, bifreiðarstjóra og bónda í Vík í Grindavfk, en þau em bæði látin. Böm Guðmundar og Kristólínu em Hlynur, f. 26.8. 1967, kvæntur Helgu íngimarsdóttur en börn þeirra em Kristófer Númi, f. 21.2. 1991, Ingimar Elí, f. 10.9. 1992, og Anna Dís, f. 21.3. 2001; Sigríður Helga, f. 16.11.1968, í sambúð með Róbert Paul Scala, f. 29.8. 1963, og er sonur þeirra Sæþór, f. 4.2. 2003, en dóttir Sigrfðar Helgu með Egg- erti Þórðarsyni er Sigrún, f. 2.8. 1990, og sonur Róberts er Ingimar Páll, f. 28.12. 1988; Hörður, f. 3.2. 1970, í sambúð með Jóhönnu Steinunni Guðmundsdóttur, f. 16.4. 1970, en sonur þeirra er Elías Andri, f. 6.5. 2003, en börn Harðar með Söm Ambjörnsdóttur em Sig- rún Harpa, f. 1.11. 1995, og Birgir örn, f. 7.4. 1998; Þorgerður, f. 25.4. 1971, í sambúð með Daníel Guð- mundsyni, f. 30.11. 1962, en börn þeirra em Sveinborg Katla, f. 27.11. 1995, og Guðmundur Smári, f. 6.4. 1998, en sonur Þorgerðar með Bjarna Stefánssyni er Stefán, f. 17.4. 1991, og dóttir Daníels er Drífa Hmnd, f. 15.7. 1998; Sigrún, f. 30.9. 1972, d. 17.5. 1973; Heiðar, f. 13.9. 1974, í sambúð með Særúnu Lind Femander, f. 11.6. 1978, en börn þeirra em Þorgerður Herdfs, f. 4.8. 1995, og Elmar Freyr, f. 25.4. 2000; Guðjón Viktor, f. 21.12.1986. Systkini Guðmundar em Bjarni Sævar, f. 15.4.1942, kvæntur Sigríði Guðjónsdóttur og eiga þau sjö dæt- ur; Reynir Svavar, f. 28.10. 1944 en hann á fjögur börn; Þómnn Jóna, f. 29.1. 1947, í sambúð með Þorvaldi Óskarssyni en hún á tvær dætur; Guðbjörg Jóna, f. 28.1. 1948, gift Jóni G. Bjömssyni og eiga þau fimm böm; Gunnar Oddgeir, f. 20.10. 1949, kvæntur Stefaníu Bragadóttur og eiga þau fjórar dæt- ur: Hermann Magnús, f. 20.10. 1953, kvæntur Hrönn Kristinsdótt- ur og eiga þau þrjú börn. Þá á Guðmundur, hálfbróður, samfeðra, Geir Jón, búsettan í Dan- mörku. Guðmundur er sonur hjónanna Sigurðar Jónssonar, leigubifreiðar- stjóra hjá BSR, og Sigríðar Jóns- dóttur. Þau slitu sambúð og em bæði látin. Börn Guðmundar bjóða ættingj- um og vinum til veislu í húsi Verka- lýðsfélags Grindavíkur á afmælis- daginn eftir kl. 19.00 og vonast eftir að sjá sem flesta. Sjötíu ára _____ Jóhanna Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur í Keflavík Jóhanna Stefánsdóttir hjúkmn- arfræðingur, Vallargötu 17, Kefla- vfk, Reykjanesbæ, er sjötug í dag. . Starfsferill Jóhanna fæddist f Keflavík og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavík og lauk prófum frá Hjúkmnarskóla íslands 1955. Jóhanna var almennur hjúkmn- arfræðingur og sfðan deildarstjóri við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs. Jóhanna var trúnaðarmaður við sjúkrahúsið og ritaði sögu þess, ásamt Sólveigu Þórðardóttur ljós- móður. Fjölskylda Eiginmaður Jóhönnu er Haf- steinn Magnússon, f. 29.6. 1934, verslunarmaður. Hann er sonur Magnúsar Runólfssonar og Jónínu Hafliðadóttur sem bjuggu í Hauka- dal á Rangárvöllum en þau em bæði látin. Böm Jóhönnu og Hafsteins em Guðrún Hildur Hafsteinsdóttir, f. 11.6. 1955, en maður hennar er Torfi Rúnar Kristjánsson, f. 13.1. 1954 og em börn hennar Jóhanna Eyrún, f. 1974, Vigdís María, f. 1977, Eiríkur Fannar, f. 1980, og Krist- jana, f. 1998; Magnús Hafsteinsson, f. 29.12. 1957, en kona hans var Hrefna Kristjánsdóttir, f. 1957, d. 26.6. 1985, og em börn hans Bjarni Valur, f. 1984, og Nanna Björt, f. 1993; Stefán Þór Hafsteinsson, f. 2.5. 1960, en kona hans er Sigríður Bjarnadóttir, f. 22.11. 1972, og er sonur hennar Bjarni Einarsson, f. 1973; Hafsteinn Hugi Hafsteins- son, f. 31.1. 1965, en kona hans er Ásta Hjörleifsdóttir, f. 1967, og em börn hans Hafrún Ósk, f. 1986, Stef- án, f. 1991, og Helgi Þór, f. 1998. Hálfbróðir Jóhönnu er Kjartan Stefánsson, f. 24.2.1909. Albræður Jóhönnu: Einar Stef- ánsson, f. 13.7. 1920, rafeindavirki; Björn Stefánsson, f. 11.1.1925, inn- kaupastjóri hjá Hitaveitu Suður- nesja. Foreldrar Jóhönnu: Stefán Bjömsson, f. 27.12. 1875, d. 7.9. 1944, kennari á Akureyri, í Keflavík og Reykjavík og síðar sparisjóðs- stjóri við Sparisjóðinn í Keflavík, og k.h., Jónína Einarsdóttir, f. 26.2. 1899, d. 25.4. 1985, bókari við Sparisjóðinn í Keflavík. Jóhanna verður að heiman á af- mælisdaginn. Andlát Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir húsmóðir á Skagaströnd Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir lést á dvalarheimilinu Sæborg á Skaga- strönd 13.7. sl. Útför hennar fer fram frá Hólaneskirkju á Skaga- strönd laugard. 19.7. kl. 11.00. Starfsferill Jóna Guðrún fæddist á Siglufirði 15.7. 1918 og ólst þar upp til átta » ára aldurs en þá slitu foreldrar hennar samvistum. Hún fór þá í sveit að Ásbúðum á Skaga. Þar dvaldi hún á sumrin en gekk í skóla í Reykjavík á vetuma en þangað hafði móðir hennar flutt með fimm böm sín. í Ásbúðum kynntist Jóna eftirlif- t andi eiginmanni sínum. Þau hófu búskap á Fjalli en fluttu til Skaga- strandar 1941 og byggðu sér þar hús úr gömlum vegavinnuskúr sem hafði verið fluttur frá Blönduósi og var stækkaður eftir því sem böm- unum fjölgaði. Húsið nefndu þau Dagsbrún og bjuggu þar til 1958, með kindur kýr og hesta, eins og þá tíðkaðist. Þau bjuggu síðan að Fellsbraut 5 og síðan í Lundi en í mörg ár undu þau vel á dvalar- heimili aldraðra, Sæborg, á Skaga- strönd. Fjölskylda Guðrún Jóna gifrist 17.6. 1939 Skafta Fanndal Jónassyni frá Fjalli, f. 25.5.1915. Hann er sonur Jónasar Þorvaldssonar og k.h., Sigurbjargar Jónasdóttur á Fjalli. Jóna og Skafti eignuðust sjö börn en tvö yngstu fæddust andvana. önnur böm þeirra: Hjalti, f. 8.3. 1940, búsettur í Hafnarfirði, kvænt- ur Jónínu Arndal og á hann bömin Matthías Ingvar, Guðlaug öm, Óskar Þór, Valdimar Núma, Pálínu Ósk; Jónas, f. 26.2. 1941, búsettur á Blönduósi og em börn hans Jóna Sveinbjörg, Elín íris, Skafti Fann- dal, Sigurður, Róbert Vignir, og Jónas Ingi; Vilhjálmur Kristinn, f. 9.4. 1942, búsettur á Skagaströnd, kvæntur Salóme Jónu Þórarins- dóttur og em böm hans Sigrún Anna, Dagný Guðrún, Vilhjálmur Magnús og Sólveig Steinunn; Anna Eygló, f. 12.6. 1944, en sambýlis- maður hennar er Gunnþór Guð- mundsson og em böm henriar Val- dís Edda, Hafþór Hlynur, Laufey og Vilhjálmur Fannar; Þorvaldur Hreinn, f. 6.6. 1949, kvæntur Ernu Sigurbjörnsdóttur og em börn þeirra Sigurbjörn Fanndal, látinn, Hafdís Eygló og Jónas Fanndal. Uppeldisdóttir Jónu og Skafta er Valdís Edda Valdimarsdóttir, f. 20.10. 1963, gift Hlíðari Sæmunds- syni og á hún sex börn. Systkini Jónu Guðrúnar em Þórður; Sigrún Margrét, látin; Bergur, látinn, og Sigríður Petra. Hálfsystkini Jónu Guðrúnar, samfeðra, em Stella Rut, Ester og Halldór. Foreldrar Jónu Guðrúnar: Vil- hjálmur Magnús Vilhjálmsson frá Húnakoti í Þykkvabæ og Kristín Jónsdóttir frá Minna-Holti í Fljót- um. Stórafmæli 85 ára Helga Helgadóttlr, Holtagerði 46, Kópavogi. Sigfús Slgurðsson, Goðalandi 6, Reykjavík. 80 ára Ásmundur Þorsteinsson, Sunnuvegi 4, Þórshöfn. Gísli Björnsson, Grund 1, Akureyri. Jónína Sigmundsdóttir, Brimnesvegi 24, Ólafsfirði. Þórhallur Jónsson, Lóni 1, Norður-Þingeyjarsýslu. 75 ára Þorgeir Ólafsson, Hrafnakletti 8, Borgarnesi. 70 ára Alrún Klausen, Álfaskeiði 94, Hafnarfirði. Ásgeir Nikulásson, Lönguhlíð 25, Reykjavík. Jóhanna Stefánsdóttir, Vallargötu 17, Keflavík. Karl K. Þóröarson, Hliðsnesi 3, Bessastaðahreppi. Marlaug Einarsdóttir, Hjallabraut 43, Hafnarfirði. Zophonfas Frímannsson, Syðsta-Mó, Fljótum. Þuríður Ásvaldsdóttir, Ökrum, Suður-Þingeyjarsýslu. 60 ára Gfsli H. Hallbjörnsson, Vesturgötu 162, Akranesi. Guðný Ragnarsdóttir, Tjarnarbrú 20, Höfn. Halldór Guðnason, Breiðvangi 38, Hafnarfirði. Jón Ingi Pálsson, Hraunbergi 5, Reykjavík. Kristbjörg Ragnarsdóttir, Smáragrund, Norður-Múlasýslu. Kristín Þorstelnsdóttir, Furulundi 1, Garðabæ. Marfa Jóhannsdóttir, Bergstaðastræti 76, Reykjavík. Ragnheiður Ragnarsdóttir, Fossvöllum 2, Norður-Múlasýslu. Sigrún Angantýsdóttir, Hólmagrund 1, Sauðárkróki. 50ára Einar Bragi Sigurðsson, Leynisbraut 1, Grindavík. Guðlaug Sjöfn Jónsdóttir, Melgerði 26, Kópavogi. Hulda Fanny Hafstelnsdóttir, Þrastanesi 3, Garðabæ. Rudolf Marjan Zak, Skaftahlíð 36, Reykjavík. Sigurður Haraldsson, Fálkagötu 26, Reykjavík. Sigurlaug A. Höskuldsdóttir, Laugartúni 21, Akureyri. Þóra Hjördfs Egilsdóttir, Bessahrauni 9a, Vestmannaeyjum. Þórður Brynjólfsson, Eyrarholti 5, Hafnarfirði. 40 ára Asta Kristfn Pálmadóttir, Urðarstíg 1, Hafnarfirði. Bryndfs Guðjónsdóttir, Reynihlíð 4, Reykjavík. Guðrún Stefánsdóttlr, Stekk, Reykjavík. Gunnlaugur Sigurðarson, Reyrengi 3, Reykjavík. Hafalda Elfn Kristinsdóttir, Brautarholti 11, Ólafsvík. Hjördfs Haröardóttir, Nípá 2, Suður-Þingeyjarsýslu. Hreinn Sigmarsson, Hjallabraut 17, Hafnarfirði. Jón Gunnar Jónsson, Hafnarbraut 32a, Neskaupstað. Pétur Sverrisson, Urðarbraut 8, Garði. Svala Guðrún Þormóðsdóttir, Grænuhlíð 10, Reykjavík. Unnsteinn Óskar Guðmundsson, Hjallavegi 23, Suðureyri. Þórður Kristján Karisson, Heiðmörk 20h, Hveragerði. Þrándur Arnþórsson, Keilufelli 41, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.