Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 25
■f" FÖSTUDAGUR 18.JÚLÍ2003 TILVERA 25 Eins og ristað brauð án smjörs SKOÐANAKÖNNUN: Sýningarstúlkan ofur-íturvaxna, Jordan, hefur verið valin andlit breska forleiksdagsins, 30. júlí, daginn fyrir breska fullnægingar- daginn, sem haldinn hefur verið hátíðlegur síðustu tvö árin með það að markmiði að hjálpa konum til að fá meira út úr kynlífinu.Til að leggja áherslu á þennan merkisdag mun Jordan fá það hlutverk að tilkynna niðurstöður viðamestu könnunar sem gerð hefur verið á viðhorfum Breta til forleiks og raunverulegri iðkun hans. Sjálf segist hún eiga von á sjokk- erandi niðurstöðum úr könnuninni, sem gerð var meðal 1000 breskra karla og kvenna á aldrinum 17 til 35 ára. „Kynlíf án forleiks er eins og ristað brauð án smjörs og sumir í þessu landi halda að það sé í góðu lagi að sleppa því, en ekki samkvæmt mínum kokkabókum," sagði Jordan. Árás véllmennanna: Skynet leggur allt í sölurnar til að drepa Connor og sendir fullkomn- asta vélmennið til þessa til að drepa hann. Vélmennið er búið fullkomnustu vopnum og getur breytt sér í hvað vél sem er. af þeim lék hann vélmenni í mynd- inni Terminator í leikstjóm James Camero og sló í gegn - Schwarzen- egger varð súperstjama. Þrátt fyrir að ferill Schwarzen- eggers hafi verið æri brokkgengur frá því að hann lék í fyrstu myndinni um tortímandann hefur hann alltaf átt dyggan hóp aðdáenda. Á tímabili reyndi hann að breyta ímynd sinni og lék í að minnsta kosti tveimur gamanmyndum og einni jólamynd sem allar mistókust. Athyglisverð- ustu myndir hans á síðustu ámm em Predato, Terminator 2 og Last Action Hero sem allar em vísindaskáldsög- ur. Schwarzenegger var valinn herra alheimur árið 1969. í huga margra er Amold Schwarz- enegger holdgervingur vélmennisins í Terminator-myndunum og allra besta hlutverk hans til þessa. Ætlar að verða fylkisstjóri Árið 1986 giftist Schwarzenegger inn í Kennedyfjölskylduna þegar bandaríska sjónvarpskonan María Shriver sagði „já" við bónorði hans. Hún er frænka Johns F. Kennedys heitins, fyrmm forseta Bandaríkj- anna. Þau eiga fjögur böm. Schwarzenegger varð bandarískur ríkisborgari árið 1983. Hann er eld- heitur repúblíkani og stuðnings- maður George Bush og stefnir að því að verða kosinn fylkisstjóri í Kali- fomíu í næstu kosningum. Helsti veikleiki hans em vindlar. kip@dv.is Leikferill Arnolds Schwarzeneggers Svalasti Austurríkismaður allra tíma, Amold Schwarzenegger, hefur leikið í þrjátíu og sex sjón- varps- og kvikmyndum eða léð þeim rödd sína. Austurríska eik- in er með hæst launuðu leikur- um í Hollywood og blæs á alla gagnrýni um að hann geti hvorki leikið né talað. Joe's Last Chance 2003 AroundtheWorfdin80Days 2003 The Rundown 2003 Terminator 3: Rise of the Machines 2003 Ubertýs Klds 2002 Coilateral Damage 2002 Dr. Dolittle 2 2001 The 6th Day 2000 TheEndofDays 1999 Batman&Robln 1997 Jingle All the Way 1996 Eraser 1996 Junlor 1994 True Ues 1994 Last Actlon Hero 1993 Terminator 2: Judgment Day 1991 Kindergarten Cop 1990 Total Recall 1990 Twins 1988 Red Heat 1988 The Runnlng Man 1987 Predator 1987 RawDeal 1986 Commando 1985 RedSonJa 1985 TheTerminator 1984 Conan the Destroyer 1984 Conan the Barbarian 1982 TheJayneMansfieldStory 1980 Scavenger Hunt 1979 The Villain 1979 StayHungry 1976) The Long Goodbye 1973 Hercules in New York 1970 Hercules-TheMovie 1970 Hercules Goes Bananas 1970 Hugsaðu þér hvað það væri jákvætt að byrja fríið á því að taka sér tak og hætta að reykja. Þú hefur nægan tíma til að vinna með reykleysisáætlun þína, vinna gegn fráhvarfseinkennum nikótínsins, yfirvinna reykingaávanann, stunda slökun, hvílast nægjanlega og sofa. .— www.dv.is-----------. Þú nálgast eldri pistla Guðbjargar Upplýsingar um Nicotinell nikótínlyf Reykingaprófið Þú getur sent fyrirspurnir til Guðbjargar Nicotinelí Nicotinell tyggigúmmí er lyf sem er notaö sem hj ii til aö hætta eda draga úr reykingum. Þaö inniheldur nikótín sem losnar þegar til c lengure . ...........____________________ _ . . slæma hjarta- og æöasjúkdóma eiga ekki aö nota nikótínlyf nema í samráði við lækni. Nicotinell tyggigúmmí er ekki ætlað börnum yngri en 15 ára nema í samráði við lækni. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. ■■■>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.