Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 18.JÚLÍ2003 TILVERA 35 SENNÍ Sýnd kl.4f 7 og 10. Sýnd kl. 4.10,6,10,8.10 og 10.10. B.i. 12 ára Miðaverð 800kr. HOLLYWOOD ENDING: Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15.B.Í. 12 ára. MATRIX RELOADED: Sýnd kl. 5.45 og 10.B.Í. 12 ára. DARK BLUE: Sýnd kl. 10 B.i. 14 ára. RESPIRO: Sýnd kl.6 og 8.B.Í. 12ára. NÓI ALBINÓI: Sýnd kl. 6. Sýnd m. enskum texta. English subtitles. KRINGLAN ALFABAKKI erfltt að fall. Þegar tveir ólikir einstaklingar veröa strandaglópar á flugvelli, getur allt gerst. JUUEITEBIIWCHE Vf JEANRENO írfitt að falla í garjþú skerð { Tirikalega úr íeqar bú skerð þ«|!íl k hrikaleaa úr JtW Sýnd kl. 5,8,og 10. (LúxusVIP kl.5 og 8. Sýnd kl.3.45,5.50,8 og 10.10 SAMBiO JENNIRE (Besta hasarmynd þrsins það sem af er. kvikmyndir.com Frá Ang Lee, leikstjóra ,Crouching Tiger, Hidden Dragon' kemur risamynd sumarsins. Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10 Sýnd kl. 6,8 og 10. LIZZIE MCGUIRE THE MOVIE: Sýnd kl. 4,6, og 8. THE LIZZIE MCGUIRE MOVIE Sýnd kl.6. 2 FAST 2 FURIOUS: Sýnd kl. 5.50,8,og 10.10.B.i.12ára. 2 FAST 2 FURIOUS Sýnd kl. 10.10. B.i. 12 ára. SKÓGARLÍF: Sýnd m. ísl.tali kl.4. MATRIX RELOADED: Sýnd kl. lO.B.i. 12 ára. HOWTO LOSE A GUY IN 10 DAYS Sýnd kl.8. KANGAROO JACK: Sýnd kl. 4 og 6 || BRINGING DOWN THE HOUSE: Sýnd kl.8 KRINGLAN tS 588 0800 ÁLFABAKKi tS 587 8900 FJÖLMIÐLAVAKTIN Hilmar Þ. Guðmundsson hilmor@dv.is Tólf blöðádag Hlalcka til að sjá íslenska Idol- þáttinn. Frábær dómnefnd með Bubba sem aðalmann. En af hverju var ekki hægt að ftnna ís- Ienskt nafn á þáttinn? Er svo lít- il hugmyndaauðgi í gangi að ekki sé hægt að fínna gott ís- lenskt nafn á þetta ameríska af- sprengi? Látúnsbarkinn er ágætt nafn. RÚV var með þá söngkeppni og hún gekk vel. Það þarf ekkj alltaf að ftnna upp hjólið. Þá finnst mér gott að fé- lagarnir Simmi og Jói, sem best eru þekktir úr PoppTíví, séu kynnar. Jói kemur ferskur inn eftir frí og Simmi hefur fengið verðugt verkefni. Þáttur þeirra félaga, 70 mínútur, var góður þáttur en hefur smám saman þynnst út í vitleysu. Fréttablaðið kemur nú út á sunnudögum. Sem áhugamað- ur um fréttir þá fagnaði ég þessu framtaki. Hins vegar kom það á daginn sem marga grun- aði að heldur grunnt er á nýjum fréttum í sunnudagsútgáfunni. Betur má ef duga skal ef blaðið á að standa undir nafni. Einnig verð ég að koma því að f framhjáhlaupi að ég skil ekki af hverju tólf Fréttablöð koma í húsið mitt. Þar eru bara sex póstkassar. Svanhildur Hólm í Kastíjós- inu er að eflast við hvem þátt. Hafði ekki mikJa trú á henni í byrjun en nú er hún farin að grípa fram í fyrir viðmælendum þegar þeir reyna að snúa sér fimlega undan erfiðum spum- ingum. Þannig eiga góðir þátta- stjórnendur að vera. Að lokum verð ég að taka undir það sem aðrir hafa sagt: Hljómsveit íslands er vondur þáttur. STJÖRNUGJÖF DV ★ ★★★ Nói albínói ★ ★★i Dark Blue ★ ★★ Respiro ★ ★★ Identity ★ ★★ Agent Cody Banks ★ ★i Phone Booth ★ ★★ Charlie Angels Full Throhle ★ ★ Hollywood Ending ★ ★ Anger Management ★ ★ 2 Fast 2 Furious ★ ★ Kangaroo Jack ★ ★ Matrix Reloaded ★ ★ Bringing Down the House ★ ★ Lizzie McGuire Movie ★i Dumb and Dumberer i Hvaö er ísjónvarpinu um helgina? Bíóveisla á laugardagskvöld Grfskt brúðkaup: Myndin segir fráToulu sem er 30 ára og starfar í veitingahúsi fjölskyldu sinnar í Chicago. Fjölskyldan ætlast til að Toula nái sér í grískan mann og lifi hamingjusöm til aeviloka. En hún er ekkert á því. Það verður nóg áð gera fyrir þá sem ætla að horfa á sjón- varpið á laugardagskvöldið því Stöð 2 og Ríkissjónvarpið sýna samanlegt sjö kvik- myndir annað kvöld. Stöð 2 My Big Fat Greek Wedding, eða Ekta grískt brúðkaup, er gaman- mynd sem fékk tilnefningar til Golden Globe og óskarsverðlauna. Myndin segir frá Toulu sem er 30 ára og starfar í veitingahúsi fjölskyldu sinnar f Chicago. Fjölskyldan ætíast til að Toula nái sér í grískan mann og lifi hamingjusöm til æviloka. En hún er ekkert á því. Toula fellur fyrir manni með ólíkan bakgmnn og kynni þeirra valda uppnámi í fjöl- skyldunni, svo vægt sé til orða tekið. My Big Fat Greek Wedding hefst kfukkan 21.00. Gamanmyndin Trading Places, eða Vistaskipti, segir frá smákrimm- anum Billy Ray Valentine sem fær nýtt hlutverk í fífinu, þökk sé bræðr- unum Randolph og Mortimer, sem vita ekld aura sinna tal. Randolph veðjar við Mortimer um að hann geti gert hvaða glæpamann sem er að góðum kaupsýslumanni í fyrir- tæki fjölskyldunnar. Billy veit ekkert um þessi áform en sá hlær best sem síðast hlær. Trading Places hefst klukkan 22.40. Joy Ride sem hefst klukkan 0.35 segir frá Lewis leggur upp f langferð til að sækja stúlkuna sem hann elsk- ar. Bróðir hans slæst með í för og kennir Lewis hrekk sem hefur alvar- legar afleiðingar í för með sér. Bíl- stjórinn sem verður fyrir barðinu á þeim reynist vera geðveikur morð- ingi og skemmtiför bræðranna snýst upp í algjöra martröð. Biloxi Blues segir frá ungum dreng sem er sendur í þjálfunarbúð- ir f Mississippi sem eiga að undirbúa hann undir átök seinni heimsstyrj- aldarinnar. Hann lærir ýmislegt um fífið og tilveruna. Myndin er byggð á leikriti eftir NeU Simon. Biloxi Blues hefst klukkan 2.10 Ríkissjónvarpið Rómantfskra gamanmyndin Sannleikurinn um hunda og ketti hefst klukkan 20.15. Myndin sem er frá árinu 1996 segir frá dýralæknin- um og útvarpskonunni Abby Barnes sem hefur ekki of mikið sjálfstraust. Einn hlustenda hennar vill ólmur hitta hana en þegar hann kemur á útvarpsstöðina tekur hann skutíuna Noelle, vinkonu Abby, f misgripum fyrir hana. Abby leiðréttir ekki mis- skilninginn heldur biður hún Noelle að gerast staðgengill sinn enda trúir hún því ekki að svona myndarlegum manni geti fundist eitthvað til henn- ar sjálfrar koma. Bandaríska spennumyndin Morð á Skuggafjalli hefst klukkan 21.55. Denny Traynor lifir ósköp þægilegu fjölskyldulífi en dag einn er hann tekinn fastur vegna morðs sem hann átti að hafa framið fýrir 20 árum. I fyrstu harðneitar Denny að hafa framið glæpinn en sönnunargögnin sem lögð eru fram bendla hann við málið. Konan hans veit ekki lengur hvort hún getur treyst honum og krefur hann skýringa en svo er það annað mál hvort hún sættir sig við þær. Auga fýrir auga segir frá því þegar Daniel kemur heim á setur fjöl- skyldu sinnar um jólin ásamt kær- ustu sinni en brátt fara ógnvekjandi atburðir að gerast. Kvikmyndaskoð- un telur myndina ekki hæfa fólki yngra en sextán ára. Auga fyrir auga hefst klukkan 23.25. Hvað er í sjónvarpinu íkvöld? StarTrek — Generations Sjónvarpið kl. 21.55: Bandaríska bíómyndin Geim- ferðin - Kynslóðirnar (Star Trek - Generations) verður í sjónvarpinu klukkan 21.55 í kvöld. Myndin var gerð árið 1994 en gerist á tuttug- ustu og þriðju öldinni og segir frá því þegar áhöfn og farþegar á geim- skipinu Enterprise lenda í miklum hremmingum í jómfrúrferð þess um geiminn og lárk kafteinn ferst. Löngu seinna á kafteinn Picard í höggi við brjálaðan vísindamann í tortímingarham en eini maðurinn sem getur hjálpað honum hefur verið dauður í 78 ár. Leikstjóri er David Carson og meðal leikenda eru Patrick Stewart, Jonathan Frakes, Brent Spiner, LeVar Burton, Michael Dorn, Marina Sirt- is, Maicolm McDowell og William Shatner. LífÍð.eftir vinnu Skálholt Ólafía, leikrit Guðrúnar Ásmundsdóttur, verður sýnt í Skálholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Það fjallar um ævi Ólafíu Jóhanns- dóttur (1863-1923) sem varfrum- kvöðull í kvenréttindabaráttu á (s- landi og þekkt fyrir líknarstörf sín í Ósló. Edda Björgvins leikur Ólafíu. Deiglan: Ljóðapartý Nýhils hefst í Deiglunni á Akureyri kl. 21.00. Ný- hil er félagsskapur ungra athafna- manna á sviði lista og er meginá- hersla lögð á ritlistina. Heima er best Sýning á teikning- um eftir Jesús Loayza verður opn- uð kl. 17 í dag í gluggum Heima er best, menningarstarfsemi Mar- grétar að Vatnsstíg 9, og eru allir velkomnir þangað. Myndirnar verða til sýnis fram til 18. ágúst. Varmahlfð: Aðalheiður S. Eysteins- dóttir opnar eina af sínum 40 sýn- ingum í ash galleríi í Varmahlíð í Skagafirði. Hönnunarsafn: Hönnunarsafn Is- lands að Garðatorgi 7, Garðabæ, hefur sett upp sumarsýningu á munum í eigu safnsins sem er opin á skrifstofutíma. Norræna húsið: Harmoníkuhátíð Reykjavíkur 2003 hefst í Norræna húsinu í kvöld kl. 21 með leik Igor Zavadski, fyrrum heimsmeistara. Nasa: Styrktarball fyrir Hinsegin daga verður á Nasa í kvöld frá 24.00-5.30 Fram koma: Sigga Beinteins, Hafsteinn, Davíð og dragdrottningin Starína. Páll Ósk- ar er plötusnúður kvöldsins. Vfdalfn: Gleðisveitin Gilitrutt leikur fýrir gesti á Vídalín við Aðalstræti. Á morgun: Frístundahópurinn Hana-nú í Kópavogi heldur upp á tvítugsafmælið sitt með bumbu- slætti á morgun. Krummakaffi hefst kl. 9.00 en hátíðargangan á vegum gönguklúbbsins kl. 10.00 frá Gjábakka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.