Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 40
~ZT7ZZ Ævintýraferðir í Haukadalsskógi FÖSTUDAGUR 18.JÚLÍ2003 . 50Óœkr/mann Ekið á fjórhjólum um skóglendi, fallegar bergvatnsár og Haukadalsheiði. Uppl. í símum 892 0566 og 892 4810 SFS Fjárhagsupplýsingakerfí Takk fyrir samstarfið!/ Gunnar Gíslason og Stoke hafa hætt samningaviðræðum við Brynjar Gunnarsson Stoke City hefur ákveðið að hætta samningaviðræðum við Brynjar Björn Gunnarsson og er Brynjar nú laus allra mála við félagið. Gunnar Þór Gísla- son, stjórnarformaður Stoke, staðfesti þetta í samtali við DV-Sport í gær. Brynjar fékk tilboð frá Stoke í maí og gerði félaginu gagntilboð í gær. óraunhæft og það þjónaði engan veginn hagsmunum hans að senda það frá sér. Mér sýnist á öllu að hann sé ekki með góða ráðgjafa sér við hlið en við höfum ákveðið að ljúka þessu máli og hætta samn- ingaviðræðum við Brynjar. Ég þakka honum fyrir samstarfið og óska honum góðs gengis við að finna félag sem er tilbúið að ganga að þessum kröfum hans,“ sagði Gunnar Þór. þessari ákvörðun forráðamanna Stoke þegar DV-Sport ræddi við hann í gær og sagðist eiga bágt með að skilja framkomu þeirra. „Mér sýnist á öllu að hann sé ekki með góða ráðgjafa sér við hlið." Óraunhæft tilboð „Þetta tilboð hans var algjörlega Kaldar kveðjur Brynjar Björn var steinhissa „Mér fannst þetta vera raunhæft tilboð. Ég fór fram á örlitla hækkun á grunnlaunum en annað ekki, en það er greinilegt að þeir sem eiga félagið meta það lítils sem ég hef lagt til þess á undaförnum árum. Ég átti þátt í að koma liðinu upp í 1. deild og halda því þar á erfiðu tíma- bili. Ég spilaði alla leiki liðsins þeg- ar ég var heill en samt er ekki hægt að borga mér þokkaleg laun. Mér finnst þetta vera heldur kaldar kveðjur frá félaginu, sérstaklega í ljósi þess að liðið var að kaupa leik- mann frá miðlungsliði í 2. deildinni fyrir 20 milljónir. Þetta er furðuleg ákvörðun hjá mönnum sem hafa lágstemmd markmið. Þeirra mark- mið er að þrauka í 1. deildinni með eins litlum tilkostnaði og mögulegt er og það segir sig sjálft að slíkt endar bara á einn veg - aftur í 2. deildinni.“ Ekki í tímaþröng Aðspurður sagðist Brynjar vera farinn að líta í kringum sig en hann væri ekki að falla á tíma. „Ég er ekki í tímaþröng. Ég hef talað við nokkra aðila, bæði f Englandi og á meginlandinu, og vonast eftir að málin skýrist fljót- lega.“ oskar@dv.is, eirikurst@dv.is Veðrið á morgun rl «föa ustan 3-8 m/s og ijartvlöri «n sums stafiar þoka vlfi ströndina. 1 að mestu norfian- og austanlands en annars hwgvifiri «fia hafgola og bjart vefiur. Hitl vifia 15 til 23 stig ■ 't' Veðriðídag i . <® I I LUNDAHAFA Sportvörugerðin skiphoit 5 s. 562 8383 Sólarlag i kvöld Rvík 23.17 Ak. 23.29 Sólarupprás á morgun Rvlk 03.51 Ak. 03.09 Sífidegisflóð Rvik 21.57 Ak. 13.25 Árdegisflóð Rvík 09.36 Ak.01.30 Veðríð kl. 61 morgun Akureyri Reykjavík Bolungarvík Egílsstafiir Stórhöffii Kaupmannah. Ósló Stokkhólmur Þórshöfn London Barcelona New York París Winnipeg 112 EINN EINN TVEIR NEYÐARLlNAN LÖGREGLA SLÓKKVIUÐ SJÚKRAUÐ . S. 552 fi) w Laugavegur12 b Negro afsláttur skýjað 12 skýjað 13 þoka 9 þoka 9 iéttskýjað 15 þrumuveður18 hálfskýjað 20 24 súld 13 skýjað 17 heiðskírt 23 heiðskírt 26 skýjað 17 heiðskírt 17 SmÁauglýsingar y 550 ^ 5000 <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.