Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ2003 FRÉTTIR GÓMSÆTT SJÁVARFANG: Fisksalar í Fiskbúðinni Vör halda hér á finnfluttri túnfisksteik og rísarækju semfá má íbúðinni þessa dagana.Túnfisksteikurnarkosta 1500 krónur kílóið, sem er helmingi lægra verð en gengur á gerist á þessu hnossgæti. DV-mynd Pjetur Flyturinn sjávarfang frá fjarlægum slóðum: Túnfisksteikur, risa- rækja og Viktoríukarfi Fiskbúðin Vör hefur flutt inn nokkrar framandi tegundir sjávarfangs, eins og risarækju, Viktoríukarfa og sverðfisk, að ógleymdum túnfiski sem selst á helmingi lægra verði en íslend- ingar eru vanir. „Við fluttum inn 1,5 tonn af tún- flski. Þetta eru rosafínar steikur sem við seljum á 1500 krónur kíló- ið. Það er helmingi lægra verð en íslendingar eiga að venjast á tún- flski. Það er upplagt að setja túnfisk á grillið og rækjan er sú stærsta sem ég hef séð og hef ég þó séð ýmis- legt,“ sagði Eiríkur Auðunn Eiríks- son, fisksali í Fiskbúðinni Vör, við DV. Fiskbúðin kaupir í gegnum miðl- ara í Danmörku en þar hefur íslensk- ur maður milligöngu um kaupin. Fiskurinn kemur alls staðar að, t.d. frá Úganda, Indónesíu og fleiri ffam- andi stöðum. Meðal þess sém flutt er inn í þessum áfanga er túnfiskur, sverðfiskur, risarækjur og Viktor- íukarfi sem kemur frá Úganda. Eirlk- ur er bjartsýnn á viðtökumar en seg- ir framhaldið ráðast af þeim. Hann segir íslendinga nýjungagjama og óhrædda við að gera tilraunir í elda- mennskunni og því eigi fólk eftir að taka þessari nýjung fagnandi. hlh&dv.is Ertu nokkuð að missa af stuðinu? Þ 6 r Bæring _ Gunna Dís _ Brynjar Már _ Júlli Sig _ Bjðrn Markús _ Addi Albertz strancípartý | fcPIAPAKKAR j T » ^ / 1 Ldio Með hækkandi sól fer Kiss FM á ról meó Mix Exotic. Við munum fylgjast með hitastiginu og skella upp strand- partýi við sundlaugar höfuðborgarinnar þegar vel viðrar. Keyrðu með Kiss FM og Skeljungi. Skelltu Kiss límmiða i rúðuna og þú gætir hreppt glæsilega vinninga. Límmiðana færðu á næstu bensin- stöð Skeljungs. í sumar hefur Kiss FM i samvinnu við fjölda fyrirtækja gefið glæsilega ferðapakka. Tryggir þú þér allt i útileguna á Kiss FM fyrir Verslunarmannahelgina? | Fylgstu með Kiss FM og við bjóðum þér að sjá allar helstu biómyndimar hveiju sinni. (ir»jáiutn 'tdborg & Í To$*0 nýja bftíb í bœnum Kiss FM og Tuborg ætla að bjóða hlustendum VIP miða i HerjólfsdaL Hjálpaðu okkur að setja saman texta við þjóðhátiðarlag Tuborg og Kiss fm. UMFERÐARLÖGIN! Pú getur fengið að velja og kynna þin lög á leiðinni heim úr vinnunni alla daga hjá Brynjari Má kL 16.30. Mundu bara simanúmerið 550 0 895. Fylgstu með nýja bitinu { bænum þegar Addi Albertz kynnir okkur 30 vinsælustu lögin á Kiss » FM alla fimmtudaga klukkan 18.00. Það eru 180 Kiss FM útvarpsstöðvar i heiminum og nú loksins á íslandi. Vertu Í Kiss liðinu þvi mesta stuðið er hjá okkur. á fatnadi er Villikryddað hátíðarlambalæri Brauðskinka (búnt) Franskar grillpylsur * Svínakótilettur úr kjötborði lÍf>; 9 Jarðarberfersk Grillkartöflur í álpappír Tómatar, nýir Borgfirskir Góu tvenna - Æði- og hraunbitar hafin... HIBOD Verð áður 1.098 kr./kg. 1.299 kr./kg. 799 kr./kg. 1.237 kr./kg. 638 kr./kg. 777 kr./kg. 689 kr./kg. 998 kr./kg. 189 k r. 229 kr. 169 kr. 229 kr. 99 kr./kg. 349 kr. 298 kr./kg. 448 kr. Borgarnesi Góður kostur... Sími: 430 5533 Veríð velkomin /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.