Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 18.JÚLÍ2003 TILVERA 33 Spurning dagsins: Trúirðu á álfa og huldufólk? Sara Ósk Nóadóttir Já, ég held það. Sigrlður Ólafsdóttin Já, já, alveg eins. Margeir Bjarki Stefánsson: Já, það Pétur Þór Karlsson: Já, ég trúi á þá. Ragnar Mánl Hafþórsson: Já, þaðeru Gunnar Birgir Stefánsson: Já, svona eru álfar f klettinum heima hjá mér. álfar I klettinum hjá frænku minni. eiginlega. Stjömuspá Gildirfyrirlaugardaginn 19. júlí Myndasögur VV Vatnsberinn ao.jan.-isMr.) W ----------------------------- Þú verður upptekinn fyrri hluta dagsins og missir af einhverju sem þú hefur beðið eftir. Ekki örvænta því þú færð annað tækifæri innan tíðar. LjÓnÍð I23.júli-12. dgústl Þú heyrir óvænta gagnrýni í þinn garð og átt erfitt með að sætta þig við hana. Ekki láta annað fólk koma þér úr jafnvægi. ^ Fiskarnir (i9. feár.-io.magj Dagurinn verður skemmti- legur að mörgu leyti. Þú kynnist einhverju nýju og færð áhugaverða áskorun. Meyjanpj. ágúst-22.sept.) Vinnan gengur hægt en þú færð hrós fýrir vel unnið starf. Kvöldið verður rólegt en ef til vill áttu von á gestum. T Hrúturinn (21.wars-19.apm) Þú finnur fyrir breytingum í einkalffinu. Þú þarft á athygli vina þinna að halda á næstunni. Happatölur eru 1,13 og 14. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Viðkvæmt mál sem tengist fortíðinni kemur upp og þú átt á hættu að leiða hugann stöðugt að því þó að þú ættir að einbeita þér að öðru. ö NaUtÍð (20.apnl-20.mai) Þú ættir að hafa vakandi auga fyrir smáatriðum í dag. Taktu vel eftir fyrrimælum sem þú færð. Happatölur þínar eru 3,19 og 46. Sporðdrekinnpj.^.-ji.OTj Félagslífið tekur einhverjum breytingum. Þú færð nýjar hugmyndir og það gæti verið upphafið að breytingum. |'| Tvíburarnir (2imt-2i.júni) Þú þarft að huga þig vel um áður en ákvörðun er tekin í mikilvægu máli. Breytingar í félagslífinu eru nauðsynlegar. Bogmaðurinn (22.n6v.-21.des.) Það er jákvætt andrúmsloft í kringum þig þessa dagana. Nýr kunningjahópur kemur mikið við sögu í kvöld. Krabbm(22.júni-22.]úii) Þér finnst þér ef til vill ekki miða vel í vinnunni en þú leggur mik- ilvægan grunn fyrir starf næstu vikna. Happatölur þínar eru 15,16 og 41. z Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þér miðar hægt við ákveðið verkefni sem þú hefur tekið að þér. Þetta er ekki hentugur tími til að gera miklar breytingar. Krossgáta Lárétt 1 hestur, 4 skömm, 7 auðvelda, 8 sá, 10 frumeind, 12 ferðalag, 13 baun, 14 bæli, 15 farvegur, 16 könnun, 18 trjá- tegund, 21 umgerð, 22 hró, 23 ötul. Lóðrétt 1 eldsneyti, 2 spíri, 3 dómsmál, 4 rekstur, 5 fæðu, 6 viðkvæm, 9 hlífir, 11 hrekkjabragð, 16 ágjöf, 17 hugarburð, 19 venju, 20 utan. Lausn neist á situnni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Svarturáleik! Jón Viktor, sem á afmæli í dag, stóð sig aðeins undir væntingum í Búdapest. Hann tapaði aðeins 4 Elo-stigum en hann getur gert mun betur. Hann hefur verið alþjóðleg- ur meistari í nokkur ár og varð fs- Lausn á krossgátu landsmeistari í skák árið 2000. Skákmenn eru alltaf að bíða eftir því að Jón Viktor taki á sig rögg og nái að sýna þá hæfileika sem í hon- um býr. Pilturinn er ekki gamall, rétt skriðinn á þrítugsaldurinn, svo þess verður ekki langt að bíða eftir því að hann taki framförum. Hér vinnur hann bandarísku skákkon- una Jennifer Shahade með skemmtilegri fléttu. Jennifer er þó enginn aukvisi í skákinni og fékk 1 af 3 á móti íslendingunum, tapaði fyrir Braga og Jóni Viktori en vann Arnar Gunnarsson. Ekki slæmt það. Hvítt: Jennifer Shahade (2366) Svart: Jón Viktor Gunnarsson (2411) Alþjóðlegt skákmót Búdapest (6), 10.07.2003 21. -Hg3+ 22. fxg3 Re2+ 23. Kg2 Bc6+ 24. RB Dgl+ 0 'uu| oz 'Q|s 6 L 'BJozt 'sndgt '>t!3[9 11 'ju|3 6 'tuæu 9 'jetu s 'ituaspejs 'jejjejjaj £ 'j|e z '|o>j 1 5191991 ‘uiei Eð 'Jbójs zz 'iuauej iz '|>|sa 8t 'joid 91 'sej s L 'isg Þ t 'eua £ 1 'jnj z l 'tupje 01 'l|a| 8 'e«a| L 'uetus j? 'ie|j[ t 519JH Hrollur Eyfi Andrés önd Margeir Látum okkur sjá ... ég get setið uppréttur, ég er kominn með (yrstu tennurnar... f Eg borða ekki bara fljótandi \ | fæðu og ég get sagt j V „mamma" og „pabbi". J í Fjárinnl Eg er að \ ( verða gamallll J C s | ^ ' -• ' ... ■. 1 Sætir sólardagar DAGFARI Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@dv.is Sólmánuður heitir hann - sam- kvæmt gamla „tímatalinu" - og þessa dagana ber hann nafn með rentu hér í Reykjavfk. Við höfuð- borgarbúar þráum auðvitað að vera sólarmegin í Iífinu, spóka okk- ur á ylströndinni f Nauthólsvík, flatmaga á bekkjunum í sundlaug- unum og sitja niðri á Austurvelli með gos. Samt höfum við kannski hvað minnst við það að gera af íbú- um þessa lands að hafa brakandi blíðu. Velflestir eru í „þægilegri innivinnu," sem á annað borð hafa vinnu, og nota svo hvert tækifæri sem gefst á þessum tíma árs til að bregða sér út fyrir borgarmörkin; í bústað, með tjaldið, í hjólatúra, út- reiðar, veiði, siglingar, gönguferðir og guð má vita hvað. í raun er góða veðrið og sólskinið þarfara úti á landsbyggðinni. Því fyrir utan hvað ferðalangar, bæði íslenskir og erlendir, sjá mun meira af náttúrufegurðinni og fjöliunum í bjartviðri en í rigningu og rolci þurfa sjómenn, hringinn 1' kringum landið, gæftir fyrir smábátana og þeir sem standa í vega- og virkjana- framkvæmdum eru þalcklátir fyrir þurrviðri. Ekld má svo gleyma bændunum sem verða að fá þurrk á þessum árstíma til að afla vetrar- forða fyrir búfé sitt, jafnvel þótt flestir hafi tekið upp nútímatækni sem hefúr stytt verkunartímann verulega. En það verður víst verkefni himnaföðurins að deila út sól og regni eftir sínum hentugleikum hér eftir sem hingað til. Við getum í1 besta falli legið á bæn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.