Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Síða 24
24 TILVÉHA FÖSTUDAGUR 18.JÚU2003 Tilvera Fólk < Heimilið * Pægrculvöl Netfang: tilvera@dv.is Sími: 550 5824-550 5810 Robbie í lífshættu á sviðinu ÞÝSKALAND: Popparinn Robbie Williams var látinn yfirgefa sviðið snögglega á tónleikum sem hann hélt í þýsku borginni Mannheim um síðustu helgi þar sem skipuleggjendurtöldu hann í lífshættu. Ástæðan var sú að stór mynd- skjár ofan við sviðið hafði losnað í látunum og voru hljómleikarnir tafarlaust stöðvaðir þegar það upp- götvaðist. Robbie var í miðju lagi þegar hann hætti snögglega að syngja og tilkynnti áheyrendum að hætta væri á ferðum. „Eitthvað yfir sviðinu hefur losnað og gæti hæglega fallið niður og drepið einn okkar," sagði Robbie. Fimmtán mínútna hlé var gert á tónleikunum á meðan skjárinn var festur en á eftir var aðeins tími fyrir tvö lög til viðbótar sem mörgum þótti snubbóttur endir. Robbie fór fram á það við sína menn að allur búnaður yrði yfir- farinn svo hann gæti haldið Evróputúrnum áfram án þess að eiga það á hættu að fá tækin í hausinn. Terminator 3: Fullkomið drápsvélmenni „ímyndið ykkur heim umvafinn eiiífu myrkri, heim þar sem vél- arnar stjórna. (myndið ykkur svo að til sé einn maður sem getur breytt þessu. En fyrst þarf eitthvað hræðilegt að gerast" - John Connor Þriðja myndin um Tortímandann með Arnold Schwarzenegger í aðal- hlutverki, Terminator 3: Rise of the Machines, verður frumsýnd í Regn- boganum, Laugarásbíói og Smára- bfói í dag. Myndin nýtur mikilla vin- sælda í Bandarfkjunum og hiaut mestu aðsókn sem mynd með Schwarzenegger í aðalhlutverki hef- ur hlotið á frumsýningarhelgi. T-X kemur til sögunnar f grófum dráttum er söguþráður myndarinnar á þá leið að hún gerist tíu ámm eftir mynd númer tvö. Sara Connor er látinn og sonur hennar, John Connor, sem leikinn er af Nick Stahl, er um tvítugt og sér fyrir sér sem tölvuhakkari. Skynet leggur aUt í sölumar til að drepa Connor og sendir fullkomnasta vélmennið til þessa til að drepa hann. Það er leik- konan Kristanna Loken sem leikur vélmennið T-X sem á að kála Conn- er. Vélmennið er einnig foritað til að eyða öllu öðmm mannlíkjum, er búið fullkomnustu vopnum og getur breytt sér í hvað vél sem er. Arnold Schwarzenegger leikur eldra módel, svokallað T 101, sem sent er úr fram- tíðinni til að bjarga Connor. Inn í söguna blandast ung kona sem heitir Kate Brewer, leikin af Claire Danes. Hún er einnig á dauðalista T-X. Conor og Brewer taka saman höndu og reyna eftir Skynet leggur allt í sölurnar til að drepa Connor megni að bjarga eigin skinni og framú'ð mannkynsins um leið með hjálp vélmennisins T101. Ungir og efnilegir leikarar Leikstjóri Terminator 3: Rise of the Machines er Jonathan Mostow en hann hefur áður leikstýrt mynd- unum U-571, Breakdown og Beverly Hills Bodysnatchers, auk þess sem hann hefur leikstýrt nokkmm sjón- varpsmyndum. Helstu leikarar í myndinni fyrir utan Schwarzenegger em þau Nick Stahl, Kristanna Loken og Claire Danes. Stahl vakti fyrst athygli þegar hann lék á móti Mel Gibson í Man Without a Face og þótti standa sig vel í Thin Red Line. Claire Danes hefur leikið í nokkmm myndum en maker, U-Turn og How to Make an Kristanna Loken en hún hefur starf- þar á meðal Flora Plum, Brokedown American Quilt. Terminator 3: Rise að sem módel frá fimmtán ára aldri. Palace, The Mod Squad, The Rain- of the Machines er fyrsta mynd tii kl. 03:00 föstu- og lai tilkl. 01:00 sunnudaga VIOEOHÖLLIN Á bfnu bandj Schwarzenegger snýr aftur Eftir tólf ár fjarveru er Arnold Schwarzenegger kominn aftur á hvíta tjaldið sem óstöðvandi vélmenni í þriðju myndinni um tortímandann, Rise of the Machines. Ferill Schwarzen- eggers er ævintýri líkastur, hvort sem hann er sem kraft- lyftingamaður, leikari í Hollyw- ood eða í einkalífinu. Austurríska eikin, Amold Alois Schwarzenegger, kom í heiminn 30. júní árið 1947 í Graz í Austurríki. For- eldrar Schwarzeneggers voru strang- ir og siðavandir og kröfðust skilyrðis- lausrar hlýðni af drengjunum sínum tveimur. Amold var yngri. Faðir hans var lögreglumaður og segir sag- an að hann hafl hvatt syni sína óspart til að stunda líkamsrækt. Schwarzenegger byrjaði að lyfta lóðum fimmtán ára og átján ára gekk hann í aust- urríska herinn þó að dvöl hans þar yrði stutt. Skömmu eftir að Schwarzenegger hætti í hernum tók hann þátt í Evrópumeistaramóti ungliða í vaxtarrækt og sigraði með yfirburðum. Herra alheimur Á næstu ámm Schwarzen-egger þátt í vaxtarræktarmóta og si nær undantekningarl: mætti aftur til leiks ári seinna og sigr- aði. Ferill Schwarzeneggers í kvik- myndum hófst árið 1970 þegar hann lék grísku hetjunna Herkúies í þrem- ur bíómyndum. Enskukunnátta hans þótti með eindæmum léleg og þess vegna sagði hann ekki eitt ein- asta orð f fyrstu myndinni, Hercules Goes to New. Um svipað leyti stofnaði hann pöntunarþjónustu sem sérhæfði sig í sölu á vömm tengdum vaxta- rækt og lyftingum. Schwarzenegger lét þó ekki þar við sitja og hóf fram- leiðslu á kennslu- myndböndum um vaxtarrækt og út- skrifaðist með gráðu í viðskipta- og hagfræði úr bréfaskóla. Hann hagnaðist einnig á fasteignaviðskiptum Hoidgervingur vélmennis Amold Schwarzenegger hlaut Golden Globe verðlaunim sem besti nýliðinn í kvikmyndum árið 1975 fýrir leik sinn í myndinni Stay Hungry og árið 1977 sló kennslu- myndbandið Pumping Iron öll sölu- met. Hann þótti standa sig vel í myndunum Conan the Barbarian og Conan the Destroyer en í framhaldi Hann var kosinn herra alheimur árið 1969 og var á góðri leið með að verða mesti lyftingamaður allra tíma þegar hann sigraði í heimsmeistarakeppni í kraftlyftingum og var kosinn herra Olympia í sjötta sinn. Árið 1976 neit- aði Schwarzenegger að taka þátt í keppninni á þeim forsendum að hann vildi gefa öðmm þátttak- endum tækifæri til að hljóta titilinn. Hann ÓSTÖÐV- ANDII: f huga margra er Arnold Schwarzen- egger hold- gervingur vél- mennlsins (Term- inator-myndun- um sem erallra besta hlutverk hans til þessa. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.