Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Blaðsíða 26
t 26 SKOÐUN FÖSTUDAGUR 18.JÚLÍ2003 Lesendur Innsendar greinar • Lesendabréf Lesendur geta hringt allan sólarhringinn í sfma: 550 5035, sent tölvupóst á netfangið: gra@dv.is eða sent bréf til: Lesendasfða DV, Skaftahlfö 24,105 Reykjavfk. Lesendur eru hvattir til að senda mynd af sér til birtingar. Óstjórn f utanríkisráðuneyti Asta R. og Aðalverktakar Guðjón Guðmundsson skrifar: Það er engan veginn boðlegt af utanríkisráðuneytinu að slá því fram, að það hafi ekki vitað af „viðbótarskilyrðum ríkissak- sóknara fyrir því að varnarliðs- maðurinn var færður til varnar- liðsins aðfaranótt sl. laugar- dags. Utanríkisráðuneytið eða æðsti maður þar á bæ (líklega ráðuneytisstjórinn sjálfur) átti að vita betur. Barnalegt er að tengja málið túlkun á orðinu „gæsluvarðhald" yfir á enska tungu eða öðru óskyldu. Utan- ríkisráðuneytið virðist vera van- hæft að mörgu leyti undir nú- verandi ráðuneytisstjóra - eða ráðherra sjálfum. Ég hlakka ekki til skiptanna í forsætisráð- herrastólnum síðar meir. Hólmar hringdi: Það er aumkunarvert að heyra þingmenn Samfylkingarinnar notfæra sérágreining vegna fyrirhugaðra Héðinsfjarðar- ganga með því að þykjast styðja Aðalverktaka í bótakröfu þeirra vegna frestunar verksins. Þannig endurtók Ásta Ragn- heiður, alþm. Samfylkingarinn- ar, hvað eftir annað í fréttavið- tölum að hún byggist við að Aðalverktakar færu fram á skaðabætur og ekki annað að heyra en að hún væri afskap- lega hrygg fyrir hönd Aðalverk- taka. Já, það leggst lítið fyrir kappana á Alþingi þegar þeir þurfa að ná sér í bein að naga. En þarna var samfylkingarþing- mönnum líka vel lýst. Slá í gegn, slá í gegn, er mottóið! Deilur stjórnvalda og afbrot varnarliðsmanna nú og fyrr HUÐ AÐ VARNARLIÐSSVÆÐINU: fslenska lögreglan flutti í nýtt húsnæði við Grænás. Skarphéðinn Einarsson skrifar: Meint tilraun til manndráps í Hafnarstræti, þar sem varnar- liðsmaður kom við sögu, hefur valdið miklu umróti í íslenskri stjórnsýslu. Ríkissaksóknari synjaði varnar- málaskrifstofu um að maðurinn yrði framseldur til yfírmanna varn- arliðsins, en varnarliðið óskaði eftir því. Hinir varnarliðsmennirnir, sem handteknir voru, eru lögreglu- menn varnarliðsins (skilgreindir MP). Það eru ekki góð meðmæli fyrir öryggislögreglu varnarliðsins. Laugardagskvöldið 12. þ.m. var svo meintur hnífstungumaður afhent- ur varnarliðinu á Keflavíkurflug- velli þar sem hann starfaði einnig sem lögreglumaður. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem al- varlegur ágreiningur hefur komið upp milli íslenskra yfirvalda og varnarliðsins. Þessi er þó sýnu al- varlegastur til þessa þar sem um til- raun til manndráps er að ræða. Hinn ógæfusami varnarliðsmaður, sem er tvítugur, hefur trúlega verið mjög ölvaður og allir þeir sem komu að þessu máli. Fyrir rúmu ári var á sama stað (í Hafnarstræti) framið fóiskulegt morð þegar ung- ur maður var barinn til óbóta að ástæðulausu. - Trúlega hafa áfengi og önnur fíkniefni ráðið ferðinni. Forsætisráðherra, Davíð Oddsson, juftir RÍKISÚTVARPIÐ RÍKlStfTVARPIÐ: Tvær aðskildar stofnanir. RÚV: hljóðvarp - sjónvarp Gyða Einarsdóttir hringdi; Ég, eins og margir aðrir, furða mig á því, að flestir sem ræða vanda RÚV gera engan greinarmun á RÚV, stofnun- * inni sjálfri. Tala bar um RÚV sem eina stofnun og vanda hennar. Sannleikurinn er auð- vitað sá að RÚV er í raun tvær aðskildar stofnanir, hljóðvarp og sjónvarp, rekiö með sitt hvorum framkvæmdastjóran- um, dagskrárstjóranum o.s.frv. Eitt útvarpsráð skiptir engum sköpum í þessu sambandi. All- ir eru sammála um að það eigi engan rétt á sér, enda tilurð þess í mesta lagi til að hygla sér og sínum, eins og dæmin / sanna. Það ætti t.d. ekki að þekkjast að neinn því tengdur ynni hjá RÚV. En hvað sem því líður er langur vegur frá hljóð- varpsrekstri RÚV og sjónvarps- rekstri. Sjónvarpið er hítin sem eyðir en hljóðvarpið eitt og sér getur staðið undir sér og á ekki að þurfa að skaða neina aðra > fjölmiðla. Svona er málið ein- falt. hefur sýnt mikla festu og stillingu í þessari deilu við varnarliðið En lítum aðeins aftur í tímann. - Árið 1959, í ágústmánuði það ár, tóku íslenskir lögreglumenn f aðal- hliði Keflavíkurflugvallar konu vamarliðsmanns ölvaða á bíl, á leið inn um hliðið. Þeir hugðust færa konuna til héraðslæknisins í Kefla- vík til blóðtöku en herlögreglu- menn komu á staðinn og komu í veg fyrir að svo yrði gert. Það mun víst hafa verið í eina skiptið sem ís- lenskir lögreglumenn á Vellinum hafa þurft að þola þá niðuriægingu Garðar H. Björgvinsson .útgerðarmaðurogbátasmiður í beinu framhaldi af ofan- greindri fyrirsögn má segja að í hnotskurn sé það sem nú er að gerast eftirfarandi. Fyrir tveimur ámm sagði Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafró, við þann sem hér skrifar, að það væri á tíu ára áætlun hjá Hafró að fram- kvæma rannsóknir á lífríki land- gmnnsins með tilliti til dreginna veiðarfæra. Við sjáum okkur ekki fært lengur að sitja hjá aðgerðalaus og horfa upp á lífríkið innan fiskveiðilögsögu ís- lands lagt endanlega í rúst vegna skamm- sýnnar gróðahyggju fá- einna útgerðarmanna. Ég hef hingað til leyft vinum mínum og samstarfsmönnum úti í heimi að fylgjast með gangi mála f sambandi við það hvernig íslend- ingar haga veiðum sfnum. Þar sem ekki bólar á því að standa eigi við að horfa í byssukjafta við störf sín og afhenda hernum vamarliðsfólk sem þeir höfðu afskipti af. Það sagði mér lögreglumaður, mikill sómamaður, nú látinn en starfaði við löggæslu á Vellinum áratugum saman. Bandarísk lög sögðu að sakborn- ingar gætu neitað blóðtöku. Hið sama höfðu íslensk lög einnig kveðið á um en verið breytt árið 1958 þannig að sakborningur eða sá gmnaði varð að sæta blóðtöku. En varnarliðið fór með áðurnefnda konu til sfns heima. Þetta mál hafði loforð um rannsóknir á skaðsemi dreginna veiðarfæra iæt ég til skar- ar skríða, því fyrr verður ekkert að- hafst. Það sem verður því sent frá okk- ur í Framtíð íslands eftir fáeina slæm áhrif á samband íslenskra stjórnvaida við varnarliðið. ÖUum fundum sem fyrirhugaðir vom í ut- anríkisráðuneytinu var aflýst og Guðmundur í. Guðmundsson, sá grandvari maður, þáv. ráðherra, varð æfur af reiði. Einnig hafa komið upp agabrot varnarliðsmánna fyrir þennan at- burð sem prýddu síður dagblað- anna. Þar á meðal eitt innan vallar- ins þar sem herlögreglan kom við sögu og íslenskir og erlendir borg- aralegir flugvirkjar. Það var kornið sem fyllti mælinn. Guðmundur í daga er þetta (hér er verið að tala til 22 náttúmverndarsamtaka vítt og breitt um heiminn, m.a. Alþjóða- hvalveiðiráðsins, Uni Lever og fleiri): Við sjáum okkur ekki fært lengur gekk á fund sendiherra Bandaríkj- anna á Islandi og krafðist þess að yfirmaður vamarliðsins færi sam- stundis úr landi. Og svo fór, að lok- um, eftir þref og þras. íslenska lögreglan á Vellinum flutti líka 1959, nánar tiltekið á gamalársdag það ár, úr bragga frá sríðsámnum í nýtt húsnæði við Grænás. Síðan hafa ekki komið upp teljandi leiðindi af þessum toga, fyrr en nú árið 2003, í margnefndu hnífstungumáli. „Þetta er ekki í fyrsta skiptisem alvarlegur ágreiningur hefur kom- ið upp milli íslenskra yf- irvalda og varnarliðsins. Þessi erþó sýnu alvar- legastur tilþessa þar sem um tilraun tilmann- dráps er að ræða." Vonandi verða málalok þau er báðir aðilar una, íslensk stjórnvöld og vamarliðið. En lögum nr. 110 frá 1951þarf að breyta. Það er ljóst. Ekki ber að túlka fyrrnefndar sögur sem skoðun bréfritara. Aðeins hef- ur verið stuðst við fréttir í blöðum nú og gömul blöð frá 1959 og fyrr, ásamt öðmm heimildum. að sitja hjá aðgerðarlaus og horfa upp á lífríkið innan fiskveiðilög- sögu íslands lagt endanlega í rúst vegna skammsýnnar gróðahyggju fáeinna útgerðarmanna. Reykjaneshryggurinn utan lög- sögu íslands er einnig í hættu af völdum rányrkju íslenskra og er- lendra úthafsskipa sem í raun em lítið annað en skip búin til „hryðju- verka" gegn lífríkinu í hafinu. Mun- ið, að allur fiskur í sjó er matar- forðabúr þjóðanna og fslandsmið em ein mildlvægustu fiskimið jarð- arbúa sameiginlega. Það er því ekki einkamál íslendinga hvort þau em eyðilögð eða ekki. Reykjaneshryggurinn er t.d. afar mikilvæg undirstaða alls lífríkis í Norður-Atlantshafi. Því ber öllu náttúmverndarfólki að vakna nú til meðvitundar við þetta ávarp frá Framtíð fslands (kt. 481096 -3089). - Lesendur góðir; þetta er aðeins byrjunin á bréfi sem er í þann veg- inn að fara í loftið til 22 náttúm- vemdarsamtaka og annarra aðila. Athuga ber að heiidarafli lands- manna var á fiskveiðiárinu sem telst frá 1. september 2001 til 1. september 2002 alls 2.162.312 tonn, en aðeins 92.294 tonn vom veidd á náttúmvænan hátt, þ.e. á handfæri og línu. Allt hitt er tekið í einhvers konar „skaföld", þ.e. með dregnum veiðarfæmm og í flottroll. Allt samkvæmt tölum beint frá Fiskistofu. - Lítur þetta vel út í aug- um náttúmvemdarsinna? Lífríki landgrunnsins til framtíðar HRYÐJUVERK: Aðeins 92.294 tonn voru veidd á náttúruvænan hátt. Allt hitt er tekið í ein- hvers konar „skaföld", þ.e. með dregnum veiðarfærum og í flottroll.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.