Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Side 37
FÖSTUDAGUR 18.JÚLÍ2003 DVSPORT 37 I fyrsta sinn í fallsæti í 13 ár Julian semur fljótlega við IA KNATTSPYRNA: Skagamenn eru nú í fyrsta sinn í fallsæti í seinni umferð í heil þrettán ár eða síðan sumarið 1990 þegar liðið féll síðan í B-deild um haustið. Sumarið 1990 var liðið í sama sæti eftir tíundu umferð og nú (9. sæti), hafði gert einu marki meira en stig í húsi voru þremur færri. Skagamenn hafa ekki verið neðar en sjötta sæti í seinni umferðinni síðan 1992 þar til nú en liðið hefur alls verið 48 sinnum ífyrsta sæti, 16 sinnum í öðru sæti, 15 sinnum í þriðja sæti, 9 sinnum í fjórða sæti, 6 sinnum í fimmta sæti, 5 sinn- um í sjötta sæti, aldrei í sjö- unda, áttunda eða tíunda sæti og núna í níunda sæti deildar- innar. FALLSÆTI: Skagamenn eru í fallsæti í fyrsta sinn í þrettán ár. KNATTSPYRNA: f samtali við blaðamann DV-Sports eftir leik ÍA og FH í gær sagði færeyski landsliðsmaðurinn Julian Johnson, sem leikur með Skagamönnum, að hann búist við að skrifa undir nýjan samn- ing við félagið á næstu dög- um. Hann vildi sem minnst segja um lengd samningsins en gaf til kynna að hann yrði samningsbundinn Skaga- mönnum næstu tvö tímabil til viðbótar. „Ég hef það gott á Akranesi og mér líkar vel við félagið," sagði Julian. „Ég gæti trúað því að það yrði skrifað undir samn- inga í dag eða á næstu dögum en ég vil fyrst og fremst ein- beita mér að fótboltanum." Ákvörðun í dag KÖRFUKNATTLEIKUR: Það skýrist í dag hvort körfuknatt- leiksstjarnan Kobe Bryant verð- ur ákærður fyrir kynferðisárás á 19 ára gamla stúlku í Eagle í V Coloradoríki. Saksóknarinn þar á bæ hefur slegið því endur- tekið á frest að tilkynna ákvörðun sína en sagði í gær að hún yrði lýðum Ijós í dag. BESTU HEIMALIÐIN Heimaleikjaárangur í Landsbanka- deild karia eftir 10 umféröir. Fylkir 5 S 0 0 11-2 15 Þróttur 5 4 0 1 10-5 12 KR 5 4 0 1 8-5 12 Grindavfk 5 3 0 2 9-9 9 (BV 5 2 1 2 9-6 7 KA 5 2 1 2 8-5 7 FH 5 2 1 2 10-9 7 Valur 5 2 0 3 7-7 6 (A 5 1 3 1 5-6 6 Fram 5 1 2 2 6-7 5 Markahæstu leikmenn deildarinnar, þeir Björgólfur og Gunnar Heiðar, hafa skorað flest mörk á heimavelli. 8jörgólfur 6 og Gunnar Heiðar 5. BESTU UTILIÐIN Útileikjaárangur f Landsbankadeild karia eftir 10 umferöir. Grindavík 5 3 0 2 7-7 9 KA 5 2 1 2 8-9 7 Þróttur 5 2 0 3 8-8 6 (BV 5 2 0 3 7-9 6 Valur 5 2 0 3 6-10 6 (a 5 1 2 2 6-6 5 FH 5 1 2 2 4-6 5 KR 5 1 2 2 4-7 5 Fylkir 5 1 1 3 4-6 4 Fram 5 1 0 4 6-16 3 KA-manninum Steinari Tenden Kður greinilega best á útivelli því hann hef- ur gert 4 af 6 mörkum sínum þar, flest allra í Landsbankadeildinni. KNATTSPYRN, 3.DEILD KARLA f B-rifiill: Árborg-lH 5-3 Staða efstu liða: Leiknir R. 9 8 1 0 38-4 25 Reynir S. 8 6 2 0 30-5 20 (H 9 5 1 3 21-16 16 Freyr 9 5 0 4 17-21 15 Árborg 9 4 2 3 28-18 14 C-riOllh Vaskur-Hvöt 1-1 Staða efstu liða: Vaskur 10 8 1 1 32-12 25 Reynir Á. 9 5 2 2 16-12 17 Hvöt 10 4 3 3 21-9 15 Magni 9 4 2 3 22-15 14 Stoke kærir WBA „Við munum leggja málið fyrir gerðardóm," sagði Gunnar Gísla- son, stjórnarformaður Stoke City, um flutning James O’Connor frá Stoke til West Bromwich Albion. Leikmaðurinn er með lausan samning eftir að hafa spilað með Stoke síðustu ár en þar sem hann er ekki orðinn 24 ára er honum ekki leyft að flytja sig á milli félaga und- ir formerkjum Bosmans-dómsins svokallaða. WBA verður að greiða Stoke fyrir kappann. „Tja, þeir eru alla vega með húmorinn í lagi,“ sagði Gunnar um tilboð WBA í O’Connor sem hljóð- „ aði upp á 50 þúsund pund. „Fyrir tveimur árum buðu þeir okkur 750 þúsund pund í leikmann sem síðan þá hefur þroskast og staðið sig prýðilega vel í 1. deildinni. Það hlýtur að vera einhvers virði," sagði Gunnar og bætti því við að fylgt hefði boði WBA að greiða verðið í nokkrum hlutum. „Slík mál koma upp af og til og ekkert annað að gera en að leggja málið undir dóm þar sem kaup- verðið verður ákveðið.” eirikurst@dv.is FLEST SKALLAMÖRK í SUMAR: SteinarTenden, KA 5 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, (BV 3 Kristján Brooks, Fram 2 Veigar Páll Gunnarsson, KR 2 Sinisa Kekic, Grindavfk 2 lan Jeffs, (BV 2 Guðmundur Bjarnason, Grind. 2 Eyjamenn hafa skorað flest mörk með skalla, 7 talsins. ooj.sport@dv.is Framarar töpuðu enn einum leiknum á lokamínútunum KA-menn lyftu sér upp í fimmta sæti Landsbankadeildarinnar í gærkvöld þegar liðið bar sigur- orð af Fram, 3-2, á Laugardals- velli. Þetta var annar sigur liðs- ins á fimm dögum og kom lið- inu af mesta fallsvæðinu í bili. Raunir Framara halda hins veg- ar áfram. Enn eina ferðina tap- áði liðið leik á síðustu mínútum leiksins og botnsætið er þeirra í bili. Það var mikill munur á leikað- ferðum KA-manna og Framara þegar liðin mættust á gærkvöld. Framarar reyndu að láta boltann ganga manna á milli en KA-menn sóttu hratt um leið og þeir unnu boltann og freistuðu þess að opna þriggja manna varnarlínu Framara. KA-menn voru of óþolinmóðir í byrjun leiks og komu boltanum of sjaldan út á kant þar sem nóg pláss var en það lagaðist þegar líða tók á leikinn og skapaði liðið þá oft mikla hættu. Framarar spiluðu hins vegar sér- lega hægt sín á milli og áttu KA- menn, sem hafa verið þekktir fyrir það í gegnum tíðina að spila skipu- lagðan varnarleik, auðvelt með að komast aftur fyrir boltann og loka svæðum. Hugmyndaleysi Framara í sóknarleiknum var algjört og í seinni hálfleik gekk þeim mjög illa að opna vörn KA-manna. Augna- blikseinbeitingarleysi KA-manna kostaði jöfnunarmark Framara en þjálfarinn, Þorvaldur Örlygsson, dró sína menn áfram og skoraði sigurmarkið í næstu sókn. Það mark sem og bæði mörk Steinars Tenden voru dæmigerð fyrir leik Framara í sumar. Dekkningin inni í teig í föstum leikatriðum og í fyrir- gjöfum utan af kanti hefur verið Hugmyndaleysi Fram- ara í sóknarleiknum var algjört og í seinni hálfleik gekk þeim illa að opna vörn KA. ótrúlega léleg og nokkuð sem Steinar Guðgeirsson, þjálfari liðs- ins, og leikmenn hans þurfa að ráða bót á ef liðinu á að takast að hífa sig upp af botninum. Framarar voru meira með bolt- ann í seinni hálfleik og telja sig ef- laust hafa verið hlunnfarna en það verður að segjast eins og er að það var miklu meiri heildarbragur á liði KA. Þar voru menn að vinna saman sem ein heild og leikskipulag Þor- valdar þjálfara gekk að mestu leyti upp. Dugnaðurinn og sigurviljinn skein úr andliti hvers leikmanns KA * og ekki erfltt að sjá hvað hefur gert það að verkum að flestum liðum finnst mjög erfitt að spila gegn KA. Liðsheildin er sterk öfugt við Fram- arana sem eru með fúllt af góðum knattspyrnumönnum sem ná ein- hvern veginn ekki saman. oskar@dv.is Ótrúlega sætt sagði KA-maðurínn Öríygur Helgason í leikslok Fram-KA 2-3 (1-2) 1 -0 Kristján Brooks (11., skalli úr markteig eftir að Freyr Karlsson hafði skotið í hann). 1 -1 Steinar Tenden (23., skalli úr markteig eftir fyrirgjöf Örlygs Helgasonar). 1 -2 Steinar Tenden (42., skalli úr markteig eftir að Steinn Viðar Gunnarsson skallaði til hans). 2-2 Kristján Brooks (81.,skot úr markteig eftir langa sendingu frá Baldri Bjarnasyni). 2-3 Þorvaldur Örlygsson (82., skot úr teig eftir hornspyrnu Deans Martin). Laugardalsvöllur 17. júh 2003 - 6 umferd „Þetta var ótrúlega sætur sigur í kvöld," sagði KA-maðurinn Ör- lygur Þór Helgason skælbrosandi við DV-Sport eftir sigurinn á Fram í gær. „Við gáfum allt sem við áttum og það var yndislegt að sjá skotið hjá þjálfa [innsk. blm. Þorvaldar Örlygs- sonar] syngja í netinu. Það að við skyldum koma aftur til baka eftir að þeir höfðu jafnað sýnir styrk okkar og Ég skil þetta ekki. Það er alltafsama sagan með okkur. karakter. Þessi sigur var gífúrlega mikilvægur fyrir okkur því að við náðum að komast burt af fallsvæðinu í bili. Þetta mót er mjög jafnt og spennandi þannig að einn tapleikur getur komið okkur aftur í fallsæti,” sagði Örlygur Þór eftir leikinn og bætti við að liðið yrði að passa sig á því að ofmetnast ekki því að handan homsins biði erfiður leikur gegn Vík- ingiíbikamum. Skil þetta ekki Ingvar Ólason, fyrirliði Fram, var forviða þegar DV-Sport náði tali af honum eftir leikinn. „Ég skil þetta ekki. Það er alltaf sama sagan með okkur. Við dekkum ekki mennina inni í teig og það er eins og við ætlum aldrei að læra af mistökunum. Við töpum hverjum leiknum á fætur öðmm út af þessu og við verðum að gera betur. Við vomm með leikinn í okkar höndum í síðari hálfleik og eftir að við jöfnuðum þá var ég viss um að við myndum vinna. Þeir svömðu strax, mest fyrir okkar aumingjaskap, og nú verðum við rífa okkur upp,“ sagði Ingvar. oskar@dv.is Fram 0-5-2) Gunnar Sigurðsson...........2 AndrésJónsson...............3 Baldur Bjarnason............2 Bjarni Hólm Aðalsteinsson...3 (59.,GuðmundurSteinarsson ...2) Ómar Hákonarson ............3 (82., Kristinn Tómasson.....-) Viðar Guðjónsson............2 Ingvar Ólason................2 Freyr Karlsson ..............2 (71., Daði Guðmundsson......-) Gunnar Þór Gunnarsson........3 Andri Fannar Ottósson .......2 Kristján Brooks.............3 Samtals 12 menn.............28 Gui spjöld: Fram:Guðmund- ur (90). Rauð spjöld: Engin. Skot (á mark); 17(6)-12(3) Horn: 7-3 Aukaspyrnur: 12-14 Rangstööur: 1-5 Varin skot: Gunnar 0 - Sören 4 KA (4-3-3) SörenByskov .................4 Örlygur Þór Helgason ........4 Slobodan Milisic ............3 Ronnie Hartvig ..............4 Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson . 3 Steinn Viðar Gunnarsson .....2 Þorvaldur örlygsson .........4 Dean Martin..................4 Jóhann Helgason .............2 (85, Steingrimur Eiðsson ....-) Hreinn Hringsson ............3 (88., Pálmi Rafn Pálmason....-) SteinarTenden................4 (75, Elmar Dan Sigþórsson....-) Samtalsll menn...............37 Gaeði leiks:,------------------ Dómari: Ólafur Ragnarsson (4). Ahorfendur: 491. Maðurleiksins hjá DV-Sporti: Þorvaldur Örlygsson, KA 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.