Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2003, Síða 8
8 FRÉTTIR FÖSTUDAGUR 18.JÚU2003 Skullu saman ÁREKSTUR: ökumenn sluppu ómeiddir þegar tveir fólksbílar skullu saman á mótum Njarðar- götu og Hringbrautar síðdegis í gær. Bílarnir skemmdust mikið við áreksturinn og þurfti að draga þá á brott með kranabíl. Nokkrar tafir urðu á umferð meðan lögreglumenn unnu á vettvangi slyssins. Tildrög slyss- ins liggja ekki fyrir. DV-myndHari Dínamít kemur í leitirnar ÞÝFI: Allt bendir til að dínamítið, sem stolið var úr geymslu við Hólmsheiði aðfaranótt 4. júlí síð- astliðinn, sé fundið. Dínamítið fannst í ræsi undir Bláfjallavegi. Það var hópur kvikmyndafólks sem var að störfum á þessum slóðum sem rak augun í hið mikla magn sprengiefnis og gerði lögreglu viðvart. Lögreglu- menn ásamt sprengiefnasér- fræðingum Landhelgisgæslunn- ar fóru þegar á vettvang. Dínamítið varfjarlægt og hefur því verið komið fyrir í geymslu Landhelgisgæslunnar. Enn hefur ekki tekist að hafa hendur í hári dínamítþjófanna og fundurinn í gær mun ekki hafa gefið vís- bendingar um hverjir voru þar að verki. Rannsókn lögreglu heldur áfram. 1 NÝSKÖPUNARSJÓÐUR ATVINNULÍFSINS Fiárfestingarverkefni — staðan {árslok 2002 Eignarhluti Kaupverð Adsoft ehf. 21,10% 22.500.000 AGR - Aðgerðagreining ehf. 10,10% 12.140.000 Almenna vörusalan ehf. 31,10% 17.000.000 Alur-álvinnsla ehf. 32,80% 8.577.000 Atferlisgreining ehf. 14,90% 13.000.000 Á Sporbaug ehf./ In Orbit Entertainment Inc. 19,00% 50.790.000 Álfasteinn ehf. 16,30% 2.800.000 Bergspá ehf. 13,70% 36.000.000 Bioprocess A/S 9,60% 111.699.502 Bláa lónið baðstaður hf. 14,30% 88.048.475 Bláa lónið heilsuvörur hf. 6,70% 15.775.088 Bonus Ortho System (slands hf. 10,70% 17.668.750 Byr ehf. 17,80% 62.833.333 CanAg Diagnostics AB 10,40% 50.079.863 Domestic Soft Inc. 26,00% 12.933.333 Enex hf. 10,40% 12.000.000 Flexilam Lda. 44,60% 71.396.401 Foxhall ehf. 21,70% 7.500.000 Framtíðartækni hf. 16,70% 30.000.000 Frumkvöðlasetur Norðurlands ehf. 12,33% 3.233.353 GECA hf. 32,20% 61.000.000 Genergy-Varmaraf hf. 42,90% 40.000.000 Giraffe á (slandi ehf. 36,50% 4.950.000 Globodent B.V. 6,20% 12.500.000 Hafmynd ehf. 44,30% 41.181.022 Hlýri ehf. 44,30% 25.000.000 Interseafood á (slandi ehf. 25,00% 12.000.000 Icelandic Genomics Corporation 13,20% 171.569.695 lcelandic Green Polyols 17,20% 26.336.574 llsanta UAB 14,00% 87.986.750 Intel Scan Örbylgutækni ehf. 16,70% 15.000.000 Investments and Advise SIA 15,00% 15.648.050 (sgel ehf. 17,60% 2.346.614 Ishestar ehf. 13,60% 21.765.665 (slensk nýsköpun ehf. 13,30% 5.514.374 íslenska lífmassafélagið ehf. 21,40% 7.173.216 (slenska magnesíumfélagið hf. 1,90% 950.000 KK Lux SA 43,80% 37.869.472 Kine ehf. 16,80% 18.500.000 Kná ehf. 18,40% 11.000.000 Lightspeed Games Inc. 14,20% 50.815.940 Lífeind ehf. 14,90% 8.150.000 MarkMar ehf. 20,60% 3.650.000 Marsel ehf. 25,00% 5.727.272 Mótorís hf. 43,60% 37.500.000 MP Bio hf. 3,50% 75.000.000 Myllan-Carberry's Bakery LLC 10,00% 53.261.250 Nikita ehf. 20,70% 41.500.160 Norðurís ehf. 28,50% 51.773.326 Norrænar myndir ehf. 17,00% 13.551.440 Orkuhugbúnaður ehf. (Vista Vision hf./ AEV) 35,00% 35.000.000 Plötur ehf. 25,90% 24.000.000 Poly-ice Mexico S.A.de CV. 28,60% 17.920.000 Primex hf. (Genís hf.) 8,30% 87.722.798 Reykjavík Collection á (slandi ehf. 50,00% 10.000.000 Seaflower Whitefish Corp. 12,00% 59.086.934 Sindraberg ehf. 29,60% 37.050.000 Sjávarleður hf. 66,70% 20.000.000 Skaginn hf. 9,10% 64.989.134 Snorri Þorfinnsson ehf. 16,70% 6.000.000 Sprotasjóðurinn hf. 100,00% 85.300.000 Stjörnu-Oddi hf. 23,50% 35.000.000 Sæbýli hf. 19,50% 57.626.115 Sægull ehf. 100,00% 500.000 Sögusafnið ehf. 30,00% 20.000.000 Tækniþróun hf. 15,70% 4.968.285 Tölvumyndirehf. 36,50% 40.000.000 Vindorka ehf. 12,70% 35.000.000 Vistorka hf. / (slensk Nýorka ehf. 65,31% 46.200.000 Vottun hf. 13,20% 1.701.394 X18-The Fashion Group ehf. 14,60% 105.000.000 Yellowtel A/S 4,04% 10.300.000 Zoom hf. 27,23% 34.506.000 Þetta er-This.is ehf. 10,00% 5.000.000 Óútborguð fjárfestingarloforð 23.647.917 Samtals 2.471.714.495 I NSA Fiárfestingarverkefni - sem strikuð voru út af lista á árinu 2002 Eignarhluti Kaupverð Genis hf. 5,10% 87.722.798 Handtölvur ehf. 23,20% 30.000.000 Hvítserkur hf. 25% 12.000.000 LH-tækni hf. 18,10% 40.000.000 LífAfl ehf. 22,20% 18.000.000 Luxinfecta ehf. 33,00% 25.000.000 Máki hf. 15,20% 80.000.000 Netverk Pic. 2,40% 59.749.525 Reykjavfk Clothing ehf. 36,80% 70.000.000 Silveton AS 8,30% 71.152.634 SNS ehf. 29,20% 60.398.295 Tandelta ehf. 9,80% 2.000.000 Taugagreining hf. 2,70% 12.139.695 Tölvusamskipti hf. 11,00% 1.600.000 Vista Vision hf./AEV 35,00% 35.000.000 Víkingar ehf. 49% 60.000.000 Þórsbrunnur hf. 3,60% 21.000.000 Samtals 685.762.947 I NSA Fjárfestingarverkefni — sem strikuð voru út af lista á árinu 2001 Eignarhluti Kaupverð Glulam Lda. 44,60% 55.000.000 Icetech á (slandi hf. 27,35% 42.064.462 Mímisbrunnurehf. 22,00% 12.140.000 Planodin ehf. 36,40% 21.000.000 Samtáls 130.204.462 STTJÐNINGUR: Fjölmörg fyrirtæki hafa notið aðstoðar Nýsköpunarsjóðs á undanförnum árum. Slíkur stuðningur, ekki síst við svonefnd sprotafyrirtæki, er víða um lönd talin nauðsynlegur, þó vitað sé að hluti þeirra fjármuna muni glatast. Fyrírtæki sem Nýsköpunarsjóður hefur fjárfest í: Fjölmörg horfin yfir móðuna miklu Nýsköpunarsjóður atvinnulífs- ins hefur afskrifað stórar fjár- hæðir í fyrirtækjum sem fjárfest hefur verið í síðan sjóðurinn tók til starfa í ársbyrjun 1998. Farið er að ganga á stofnfé sjóðsins en stjórnendur binda vonir við að gullmolar leynist innan um fjárfestingar liðinna ára. Segja má að það liggi í hlutarins eðli að sjóðurinn tapi á einhverjum fjárfestingarverkefnum, enda er hann stofnaður til að taka þátt í áhættuverkefnum og nýsköpun. Þannig sé tilgangur sjóðsins að virka sem vítamínsprauta inn í þró- un í atvinnulífinu. Má því með rök- um telja eðlilegt að einhver verk- efni gangi ekki upp og fjármunir tapist. Á hinn bóginn er spurt um stefnu og mat á þeim verkefnum sem ákveðið er að taka þátt í. Gunnar Örn Gunnarsson hefur m.a. bent á að í fyrirtækjasafninu séu vænleg fyrirtæki á borð við Sea- flower Whiteflsh Corp. og Bláa lón- ið. Ef litið er á Seaflower Whitefísh Corp. þá var það stofnað af Nýsi hf. og namibíska þróunarfélaginu Fiscor árið 1993. Árið eftirgengu ís- lenskar sjávarafurðir (ÍS) inn f fé- lagið, en ÍS sameinaðist SÍF árið 1999. Nýsköpunarsjóður á 12% hlut í Seaflower sem keyptur var á 59.086.934 krónur. Nýjustu fréttir af því fyrirtæki mátti sjá í Kauphöll íslands 11. júlí er tilkynnt var að SÍF hefði selt 19,7% hlut sinn í Sea- flower til Fiscor. Hagnaður SÍF af sölunni er sagður 200 milljónir króna. Nýsköpunarsjóður hefúr verið með á borðinu samning um sölu á sínum hlut í fyrirtækinu og telur sig í ljósi sölu SÍF geta þrefald- að upprunalegt kaupverð. Ekki er þó ljóst hvort áhugi er áfram á þeim bréfum eftir sölu SÍF á sínum hlut. Breytt stefna dugði ekki til Úlfar Steindórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri NSA, lýsir því í ársskýrslu fyrir árið 2001 að grund- vallarbreyting hafl orðið á fjárfest- ingarumhverfinu árið 2000 og af- koma sjóða hafi orðið langt undir væntingum. Því hafi Nýsköpunar- sjóður orðið að hverfa frá því að fjárfesta í frumverkefnum og snúa sér að fyrirtækjum sem lengra voru komin og skorti hlutafjáraukningu. Árið 2001 tapaði sjóðurinn samt sem áður 772 milljónum króna og 1.300 milljónum á síðasta ári. Þá hafa 1.700 milljónir verið settar á afskriftareikning frá upphafi. í dag er svo komið að sjóðurinn hefur ekki lengur bolmagn til að leggja fram nýjar fjárfestingar í lengra komnum fyrirtækjum. Er því reynt að verja þau félög sem þegar hefur verið fjárfest í. Má því með rökum telja eðlilegt að einhver verkefni gangi ekki upp og fjármunir tapist. Vitað er að á lista yfir fjárfest- ingarverkefni Nýsköpunarsjóðs eins og hann var um síðustu ára- mót voru fyrirtæki sem þá þegar voru á barmi gjaldþrots. Á síðustu tveim árum hefur auk þess fjöldi fyrirtækja verið strikaður út af lista, flest vegna gjaidþrota en líka ein- hver vegna sameiningar við önnur fyrirtæki. Hér má sjá lista yfir þau fjárfest- ingaverkefni sem Nýsköpunarsjóð- ur hefur lagt fé í á liðnum árum. Til viðbótar þessu eru síðan beinir fjárstyrkir til þróunarverkefna hjá einstaklingum og fyrirtækjum á mjög fjölbreyttu sviði. hkr&dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.