Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Blaðsíða 22
22 WNAmm.m LAUGARDAGUR9.ÁGÚST2003_ Betri helmingurínn Umsjón: Snæfríður Ingadóttir, snaeja@dv.is CLlNIQUe wator DHHVpK firmíng-' Æ body smootíwr CLiNIQUi whippedbodycr»9m Vatn fyrir húðina WaterTherapy línan frá Clinique: Það eru engin ný sannindi að vatnið sé gott fyrir manneskjuna en mannslíkaminn er að 70% vatn og frumur líkamans geta ekki starf- að eðlilega án þess. Vísindamenn Clinique fengu sérlegan áhuga á vatni fyrir tíu árum á ferð sinni um lapan, þegar þeir sáu þar tæki sem gerðu vatnið „virkt“. Síðan þá hafa þeir unnið að þróun „Water Therapy" línunnar sem kom á markað nú í sumar en vörurnar í þeirri línu eru að mestu leyti úr „virku vatni“ og hvítu birki frá Kanada. Þar er að finna lík- amsúða, líkamskrem, fótakrem og stinnandi krem - en allar þessar vörur skilja hvern millímetra líkamaris eftir mjúkari og endur- nærðari. Hvítt birki hefur reynst vel í barátt- unni gegn öldrunareinkennum og með því að blanda því við virkt vatnið nást fram ein- stakar vörur fyrir líkamann, en máttur hins hvíta birkis hefur áður verið nýttur í andlits- krem með frábærum árangri. Allar vörurnar í Water Therapy lfnunni eru lyktarlausar og ofnæmisprófaðar. Jóga íyrir menn og dýr Það eru til ýmsar gerðir af jóga í heiminum. Hér á íslandi hefur það nýjasta verið jóga fyrir mæður og börn þeirra. Úti í New York er fólki hins vegar boðið upp á það að taka gæludýrin með í jógatíma. Þessar myndir eru teknar í Madison Square Park, í New York þar sem boðið var upp á „Ruff jóga“, sem er ætlað bæði fyrir menn og dýr. Ætli það verði ekki fyrst að leyfa hundaeigendum að ganga með hundana sína niður Laugaveginn áður en slíkir jógatímar slá í gegn hér á íslandi. Guðbjörg Glóð Logadóttir er framkvæmdastjóri Fylgifiska við Suð- urlandsbraut, sérverslunar með sjávarfang. Verslunin býður, auk fjölbreytts úrvals af tilbúnum réttum og meðlæti, upp á heitan mat í hádeginu og rekur einnig veisluþjónustu. Snyrtibudda Guðbjarg- ar er einföld og lítil - en eyelinerinn er það sem er algjörlega ómissandi í hana. Nars-gloss „Ég er með tvö gloss frá Nars í snyrtibuddunni. Annað er alveg glært og er fínt svona dagsdaglega en hitt heitir eros og er smávegis bleikt í því og er það fi'nt með varablýanti vilji maður vera aðeins fínni. Þessi gloss eru bragðlaus og haldast vel á.“ Chanel-púð- ur „Ég nota fast púður frá __ Chanel. Það er V kjörið til að taka glansinn af húðinni eftir V langan vinnudag." „Eyeliner" frá Clinique „Ef það er eitthvað sem verður alltaf að finna í minni snyrtibuddu um ævi og aldur þá er það „eyeliner". Þessa stundina er ég að nota dökkbrúnan frá Clinique en ars verið með frá Guerlaine, að prófa þennan frá Clin- ique og kemur hann bara vel út.“ Jarðlitir í augnskuggatvennu „Þessi augnskuggatvenna er líka frá Nars. Ég nota augnskugga bara þegar ég er að fara eitthvað fínt, en þessir eru reyndar það ljósir að það er alveg hægt að nota þá líka hversdags- Ljósbleikur kinnalitur „Þessi ljósbleiki kinnalitur er frá Nars, bandarísku merki sem ég kynnt- ist í Frakklandi. Vörur þessar eru seld- ar í GK og hef ég keypt mikið frá þessu merki enda eru þetta mjög góðar vörur. Þessi ljós- bleiki kinnalitur gefur fallegan roða í kinnamar og er líka góður á augn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.