Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Blaðsíða 36
40 DV HELGARBLAÐ LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST2003 H Hvert er uppáhaldsliðið þitt í enska boltanum? "Liverpool." Hvaða stöðu spitarðu? "Vörn." Hvað er skemmtiiegast við mótið? "Að spila." Guðrún Bára Björnsdóttir, 10 ára, úr Leikni F. Hvert er uppáhaldsliðið þitt í enska boltanum? "Arsenal." Hvaða stöðu spilarðu? "Vinstri kant." Hvað er skemmtilegast við mótið? "Að spila og taka þátt." Margrét R. Grétarsdóttir, lOára, úr Bí. Hvert er uppáhaldsliðið þitt í enska boltanum? "Liverpool." Hvaða stöðu spilarðu? "Miðju." Hvað er skemmtilegast við mótið? "Að spila fótbolta." Berglind Ottesen, lOára, úrKA. RÁÐSLAGAÐ: Tlnna Mark Antonsdóttir, þjálfari 6. fl. KS, að leggja upp taktíkina fyrir næsta leik. ""Stelpur, muna svo að fara strax fram þegar markmaðurinn okkar sparkar út, vegna þess að hún sparkar svo langt út, nýta svo tækifærið og reyna að skora strax," var dagskipun þjálfarans fyrir næsta leik. DANSAÐ AF INNLIFUN: „Ó, Haukar, hoki, poky, og vinnum svo næsta ieik,” sungu stelpurnar í 6. fl. A Hauka sem j, voru að „hita upp" fyrir næsta leik og dönsuðu í takt. GÓÐ TILRAUN: Úr leik Víkings og Fylkis í 4. fl. B í gærmorgun. Álfrún Halisdóttir, Víkingi, með fýrirgjöf. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. GLÆSILEGT MARK: HK stúlkan ErláTJJorg Jón' Fjöinis í leik liðanna. Að þessu sjnni tókst &rfu a irpark Fjölnis. Leiknum lauk meðst^ri HK stúiki Pæjumótið Pæjumót Þormóðs ramma-Sæbergs og KS á Siglufirði hófst í gær í blíðskaparveðri. Á mótinu nú eru 124 lið frá 28 félögum og er það hið stærsta til þessa. I gær fóru fram um 120 leikir á 8 völlum og var mikill íjöldi áhorfenda, stuðningsmanna og foreldra á mótsstað allan daginn og naut veðurblíðunnar. Foreldrar hafa fjölmennt á mótið með börnum sínum og skapaði það gríðarlega stemningu á mótsstað ásamt því að setja svip sinn á bæjarlífið þvf að fbúafjöldinn þrefaidast líklega meðan á mótinu stendur. Að sögn mótsstjórnar tókst vel til á fyrsta degi og ekki annað að sjá en að skipulagning hafi gengið vel. Að loknum keppnisdegi var öllum keppendum og fararstjórum boðið í sund en fyrsta mótsdegi lauk með kvöldvöku á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.