Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Blaðsíða 42
Minningarmót Guðmundar Arnlaugssonar Allir íþráttaviðburáir í beinni á risaskjám. Pool. Góáur matseáill. hópa, starfsmannafélög. Stórt ag gott dansgólf. 46 UVimCARBLAD LAUGARDAGUR 9.ÁGÚST2003 Umsjón: Sævar Bjarnasön Síðasti leikur hvíts er mikilvæg nýjung! Hér léku menn oftast 13. Rd2 en Anand hefur náttúrlega skoðað þennan frábæra leik vel með tölvunni sinni. Eftir 13. -g4 14. Dxh6 gxf3 15. Hxe6+! fxe6 17. Dxe6+ Kf8 18. Bh6+ Hg7 19. Bg6 er svartur grátt leikinn. Bologan finnur skrýtna leið til að halda taflinu áfram. 14. -Bf8!? 15.Df5! Staðan er orðin skrýtin mjög og virðist ekki beysin hjá svörtum. Eftir 16. Hxe6+!? Kd8! 17. Hel Re5! 18. Dg3 Rxd3 19. He8+! Kd7 19. Dxc7+ Kxc7 20. cxd3 getur svartur varist. 15. - Bg7 16. h4 Kf8 17. Dh3 Hh8! 18. hxg5 hxg5 19. Dg4 c5 20. Bxg5 cxd4 21. Hadl! Lúmskur leikur og Bolog- an fellur beint í gildruna. 21. -Bb7 Anand var einmitt að bíða eftir þessum leik og nú dynja ósköpin yfir! 22. Hxe6! &e6 23. Be7+! Kxe7 24. Dxg7+ Kd6 25. Rxd4 Dc5 Teimour Radjabov: Hlnn sextán ára Radjabov vinnur þá bestu. Hann vann Kasparov í vetur og Kaspi var ekki ánægður með það, rak upp mikið ramakvein. víst ekki alltaf þeim djörfu þó oft sé það þannig! 13. Dh3 Hg8 14. Hel! Hér missir Anand af fallegustu vinningsleiðinni, 26. Rb5 Kc6 27. Be2! Had8 28. Rd4+ og svörtum eru allar bjargir bannaðar og drottning- in fellur. En það eru víst margar leið- ir til Rómar! Hvítur er hrifinn af f5- reitnum í þessari skák! 26. BS!? De5 Svartur verður að gefa spúsu sína til að forða máti. 27. Rf3+ Dd5 28. Dg3+ Ke7 29. Hxd5 Bxd5 30. Dg5+ Kd6 31. Df4+ Ke7 32. Be4 Hh5 En nú slær An- and á allar vangaveltur um að svart- ur sé að ná mótspili. 33. Rh4! Hg8 34. Rg6+ Kd8 35. Df7 He8 36. Bd3 1-0 Hótunin 37. Bb5 er erfíð! Hannes Hlífar Stefánsson (2560) sigraði á árlegu minningarmóti Guðmundar Arnlaugssonar sem fram fór í MH. Hannes Hlífar hlaut 12 vinninga í 15 skákum. í 2. sæti, nokkuð óvænt, varð Sigurbjörn J. Björnsson (2302) með 11 vinninga. í 3.-4. sæti urðu stórmeistarnir og nafnarnir Helgi Ólafsson (2498) og Helgi Áss Grétarsson (2513) með 10 vinninga en sá fyrrnefndi leiddi «»mótiö lengi vel. Um var að ræða hraðskákmót og heppnaðist það ágætlega. Það var Lárus H. Bjarnason, rekt- or skólans, sem setti mótið og Stef- án Baldursson, forseti SÍ, hélt stutta tölu áður en keppni hófst. Skákstjóri var Ríkharður Sveins- son. 1. Hannes Hlífar Stefánsson 12 vinn. af 15 mögulegum, 2. Sigur- björn Björnsson 11 v., 3.-4. Helgi Ólafsson og Helgi Áss Grétarsson 10 ^v., 5-6. Þröstur Þórhallsson og Björn Þorfmnsson 9,5 v., 7. Stefán Krist- jánsson 9 v., 8. Arnar Gunnarsson 8,5 v., 9.-10. Ingvar Ásmundsson og Davíð Kjartansson 6,5 v., 11.-12. Magnús Örn Úlfarsson og Róbert Harðarson 5,5 v., 13.-14. Bragi Þor- finnsson og Snorri Bergsson 5 v., 15. Bragi Halldórsson 3,5 v., 16. Dagur Arngrímsson 3 v. Allt getur gerst! Skákmótið í Dortmund hefur tek- ið óvænta stefnu. Viktor Bologan, sem er efstur og með vinningsfor- skot, tapaði fyrir Vishy Anand í 7. umferð. Anand vann þar með sína þriðju skák í röð. Þessu móti ofur- stórmeistara lýkur á sunnudaginn 'en þegar þetta er skrifað eru aðeins þrjár umferðir eftir. Anand, sem byrjaði illa og var um tíma neðstur, hefur hleypt mikilli spennu í mótið. Eins og staðan er í dag má telja lík- legast að Bologan hafi sigur því hann hefur teflt vel. En allt getur gerst! Staðan eftir 7. umferð: 1. Viktor Bologan (2650) 5 v., 2.-3. Vladimir Kramnik (2785) og Vishy Anand (2774) 4 v., 4. Teimour Radjabov (2648) 3 v., 5.-6. Arkadij Naiditsch (2574) og Peter Leko (2739) 2,5 v. Athygli vekur að Radjabov, sem er aðeins sextán ára, heldur sínu og að Leko á slæmt mót. Sextán ára stjarna Skák þessi er merkileg fyrir þær sakir að hinn sextán ára Radjabov er að vinna þá bestu. Hann vann Kasparov í vetur og Kaspi var ekki ánægður með það, rak upp mikið ramakvein. Hér vinnur pilturinn Anand, sem er fjórði á heimslistanum, og síðar í mótinu lagði hann Leko sem er þriðji á sama lista. Þvílík skák og óneitanlega dettur manni í hug að Teimour Radjabov eigi eftir að ná heimsmeistaratitlinum í framtíð- inni. Hvítt: VishyAnand (2774). Svart: Teimour Radjabov (2648) Skákhátíðin í Dortmund (2), 1. ágúst 2003. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 Enn er það svo- kallað Svesnikov-afbrigði sem er teflt en afbrigði þetta er einna mest teflt í dag þegar menn vilja tefla til vinnings með svörtu. Anand teflir ekki algengasta afbrigðið. 6. c4 Be7 7. b3 f5 8. exf5 Bxf5 9. Bd3 e410. Be2 a6 11. R5c3 Bf6 12. 0-0 Rge7 13. a3 0-0 14. Ha2 Da5 15. b4 De5 16. Hel Staða svarts er nú þegar ógnandi en engir sérstakir veikleikar í hvítu stöðunni. Hugsanlega er Had8, Hac8 eða Rd4 eðlilegasta framhald- ið í þessari stöðu. En hinn ungi Teimour fórnar peði fyrir skemmti- legt spil. Anand getur þó reynt að andæfa með 17. Bf3 eftir peðsfórn- ina. 16. -b5 17. cxb5 axb5 18. Bxb5 Rd4 Hér er 19. Bc4+ mun betri leik- ur því eftir Kh8 kemur 20. f4 og hvít- ur vinnur. En eftir 19. -d5 20. Rxd5 Rxd5 21. Bb2! hefur hvítur óþægi- legan þrýsting á miðborðsmenn svarts og betra tafl. 19. Bfl? d5 20. Hd2 Be6 Svartur hefur unnið nokkra leiki á kostnað peðsins og stendur grár fyrir járnum á mið- borðinu. Anand sér þó skemmtileg- an mótleik! 21. f4! Dxf4 22. Hf2 Þeir eru óhræddir, þessir herra- menn, og ekki feimnir við flækjurn- ar. Nú verður svartur að fórna drottningunni! 22. -Dxf2+ 23. Kxf2 Rb5! Hótar máti í tveimur leikjum, t.d. 24. Bxb5 Bd4+ 25. Kg3 Bf2+ og mát. En það er til vörn við því! 24. Kgl Rxc3 25. Rxc3 Bxc3 í framhaldinu. Hvítur á hægara með að stöðva framrás svörtu frípeð- anna með þessu. En feigum verður ekki forðað! 26. Bb5? Bxel 27. Dxel RK 28. Bb2 Hac8 29. Ba4 Hf7 30. h3? Reynir að opna útgönguleið fyrir kónginn en lendir í snörunni í stað- inn! Betra var 30. Bb3 þó svartur standi betur. 30. -h5 31. b5 h4! Lok- ar öllum útgönguleiðum! 32. Be5 Með næsta leik innsiglar svartur örlög hvíts. Eftir 32. -d4 33. Dxe4 Re3 er fátt til varnar máti eða stór- felldu liðstapi. Nú koma svörtu peð- in æðandi! 32. -d4! 33. b6 e3 34. Kh2 d3 35. Db4 e2 36. Bc3 Vegna framsækinna frípeða sinna getur svartur leyft sér ýmislegt. Nú upphefst sláturtíðin! 36. -Hxc3! 37. Dxc3 Rg3 38. 7 Hxb7 39. Da5 Hb8! 0-1 Eftir t.d. 40. De5 Hbl er mát í fáum leikjum. En hinn ungi Teimour fórnar peði fyrir skemmtilegt spil. Anand getur þó reynt að andæfa með 17. Bf3 eftir peðsfórnina. Þessi skák er ekki síðri og þar er teflt hvasst. Fremstu skákmenn heimsins nota óhikað tölvuforrit til að prófa hugmyndir sínar og fá inn- blástur í skákum sínum. Hvítt: VishyAnand (2774). Svart: Viktor Bologan (2650). Caro-Kann vöm. Skákhátíðin í Dortmund (7), 7. ágúst 2003. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 RgfB 6. Bd3 e6 7. Rlf3 Bd6 8. De2 h6 9. Re4 Rxe4 10. Dxe4 Dc7 11. 0-0 b6 12. Dg4 g5?! Venjulegast er leikið hér 12. Kf8, það hafa varkárari sálir gert eins og Karpov, fyrrverandi heimsmeistari, og greinarhöfundur. Gæfan fylgir Óvenjuleg staða er komin upp og Anand missir af bestu vörninni. Best er 26. Bd2 Bd4+ 27. Be3 Bc3 28. Bc5!? og staða hvíts er mun betri en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.