Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Blaðsíða 52
56 TILVERA LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST2003 íslendingar Fimmtíu ára Dóra Líndal Hjartardóttir kennari við Heiðarskóla Dóra Líndal Hjartardóttir, kenn- ari við Heiðarskóla í Leirársveit, til heimilis í Vestri-Leirárgörðum, er fimmtug í dag. Starfsferill Dóra fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræðaprófl frá GSA 1970 og tónmenntakenn- araprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1992. Hún lauk einnig 8. stigi í söng frá Tónlistarskóla Akra- ness 1995. Lengst af hefur Dóra unnið við búskap á jörð þeirra hjóna í Vestri- Leirárgörðum, eða frá árinu 1973, en síðastliðin 11 ár starfað sem kennari, ásamt með hrossarækt. Hún stjórnaði Barnakór Akraness í níu ár. Einnig stjórnaði hún og var ein af stofnendum Kvennakórsins Yms á Akranesi og stjórnaði kór eldri borgara á Akranesi í fjögur ár. Dóra var 1. varaþingmaður Sam- íylkingarinnar á Vesturlandi kjör- tímabilið 1999-2003 og sat í stjórn Menningarsjóðs íslands sama tímabil. Fjölskylda Dóra giftist 25.3. 1972 Marteini Njálssyni, húsverði í Heiðarskóla í Leirársveit, f. 4.10. 1949. Foreldrar hans voru Njáll Markússon, sem er látinn, og Fríða Þorsteinsdóttir. Börn þeirra Dóru og Njáls eru Njáll Líndal Marteinsson, f. 15.1. 1971, kennari, kvæntur Ásdísi Mar- gréti Rafnsdóttur hjúkrunarfræð- ingi, en börn þeirra eru Alexander Líndal og Dóra; Ómar Líndal Mart- einsson, f. 3.12. 1973, tannlæknir, kvæntur Ingibjörgu Maríu Hall- dórsdóttur viðskiptafræðingi, en barn þeirra er Marfa Björk; Karen Líndal Marteinsdóttir, f. 2.3. 1983, stúdent 2003, vinnur með hesta og er margfaldur íslandsmeistari í hestaíþróttum. Hún var í landsliði hestamanna sem keppti á HM í Herning í Danmörku fyrir skömmu. Kjörforeldrar Dóru: Hjörtur Lín- dal Sigurðsson og Dóra Bjarnadótt- ir ffá Bæjarstað á Akranesi. Þau eru bæði láún. Dóra er að heiman á afmælisdag- inn. Sjötíu og fimm ára Heiðveig Hálfdánardóttir fyrrv. bankastarfsmaður í Hafnarfirði Heiðveig Hálfdánardóttir, fyrrv. bankastarfsmaður, ölduslóð 28, Hafnarfirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Heiðveig fæddist í Keldudal f Dýrafirði en ólst upp á Þingeyri og síðan á ísafirði. Hún flutti átján ára til Hafnarfjarðar og hefur átt þar heima síðan. Auk húsmóðurstarfa stundaði Heiðveig verslunarstörf í Hafnar- firði og í Reykjavík og stundaði síð- an bankastörf, síðast hjá Lands- banka íslands. Fjölskylda Heiðveig giftist 22.5. 1948 Sigur- birni Þórðarsyni, f. 11.12. 1919, d. 1.1. 1996, prentmyndasmið. Hann var sonur Þórðar Þórðarsonar frá Arnarnesi í Garðabæ og Sigríðar Grímsdóttur sem ættuð var úr Bisk- upstungum. Dætur Heiðveigar og Sigurbjörns eru Sigríður Guðbjörg, f. 5.10.1948, meinatæknir, búsett í Reykjavík, en maður hennar er Gunnlaugur M. Sigmundsson, f. 30.6. 1948, fram- kvæmdastjóri og eiga þau þrjú börn; Herdís Jóhanna, f. 3.7. 1952, hjúkrunarfræðingur, búsett í Hafn- arfirði, var gift Friðrik Sigurðssyni matreiðslumeistara, f. 23.12. 1952, og eiga þau þrjú börn; Helga Stein- gerður, f. 2.11. 1960, húsmóðir í Hafnarfirði, en maður hennar er Karl Ólafsson, f. 31.5. 1961, tölvun- arfræðingur og eiga þau fimm börn. Alsystkin Heiðveigar: Jóhanna Þorbjörg Hálfdánardóttir, f. 1930, búsett í Hafnarfirði; Óskar örn Hálfdánarson, f. 1931, búsettur á ísafirði; Nanna Hálfdánardóttir, f. 1933, búsett í Hafnarfirði. Hálfsystkin Heiðveigar, sam- feðra: Þorbjörg Hálfdánardóttir, f. 1911, d. 1935; Jósep Ástráður Hálf- dánarson, f. 1914, d. 1962; Guð- björg Kristín Hálfdánardóttir, f. 1915, d. 1980; Bjarni Hálfdánarson, f. 1917, d. 1983; Hermann B. Hálf- dánarson, f. 1918, búsettur í Reykjavík; Haraldur Leó Hálfdán- arson, f. 1919, búsettur í Reykjavík; Guðjón Ásgeir Hálfdánarson, f. 1920, d. 1993; Kristjana Rósa Hálf- dánardóttir, f. 1921, d. 1999; Há- varður Hálfdánarson, f. 1923, bú- settur í Reykjavík; Hreiðar Jóhann Hálfdánarson, f. 1927, búsettur á Vopnafirði. Foreldrar Heiðveigar voru Hálf- dán Bjarnason, f. í Lokinhömrum í Vestur-fsaijarðarsýslu 17.8.1885, d. 17.12. 1965, skipasmiður, lengst af á ísafirði, og k.h., Guðbjörg Þór- oddsdóttir, f. á Berstastöðum í Vestur-ísafjarðarsýslu 2.9. 1907, d. 24.2. 1941, húsmóðir. Fósturmóðir Heiðveigar og fyrri kona Halldórs var Jóhanna Sigurð- ardóttir, f. 1886, d. 1957, húsmóðir. Heiðveig verður að heiman á af- mælisdaginn. Stórafmæli Laugardagurinn 9. ágúst 95 ára Jónína Pálsdóttir, Þingaseli 2, Reykjavík. 90 ára Guöjón Einarsson, Hraunvangi 7, Hafnarfirði. Lilja Eiðsdóttir, Asparfelli 8, Reykjavík. 85 ára Helga Jóhannsdóttir, Stigahlíð 46, Reykjavík. Helgi M. Kristófersson, Silfurteigi 4, Reykjavík. 80 ára Ingimundur Árnason, Dalatúni 8, Sauðárkróki. Ólöf Guöný Geirsdóttir, Rauðalæk 16, Reykjavík. 75 ára Hans Blomsterberg, Tunguseli 11, Reykjavík. Margrét Albertsdóttir, Garðsenda 9, Reykjavík. 70ára Edda Konráðsdóttir, Búagrund 5, Reykjavík. Hermann Ágúst Bjarnason, Engjavegi 53, Selfossi. Katrín Káradóttir, Hlíðarbyggð 22, Garðabæ. Sigrföur Króknes, Hjallavegi 6, (safirði. Siguröur Reynisson, Fróðengi 10, Reykjavík. 60 ára Ástvaldur Pétursson, Litla-Teigi, Borgarnesi. Guörún S. Guðmundsdóttir, Sævangi 12a, Hafnarfirði. Jón Sigfússon, Hraunsvegi 15, Njarðvík. Júlfana Tryggvadóttir, Suðurvangi 15, Hafnarfirði. 50ára Alma Diego Amórsdóttir, Sundabakka 12, Stykkishólmi. Birgir Ingvason, Skógarhólum 3, Dalvík. Bjöm Magnússon, Beykilundi 3, Akureyri. Guðfinna H. Þorvaldsdóttir, Háukinn 4, Hafnarfirði. Hafsteinn Sigurbjarnason, Seljabraut 22, Reykjavík. Hanna Björg Björnsdóttir, Háagerði 18, Reykjavík. Jónfna Brynja Ásgeirsdóttir, Völusteinsstræti 5, Bolungarvík. Margrét Magnúsdóttir, Hvítanesi, Akranesi. Marteinn Hafþór Hreinsson, Skeljatanga 42, Mosfellsbæ. Sigrún Guðgeirsdóttir, Hraunbæ 134, Reykjavík. Sigrún Jóhanna Magnúsdóttir, Duggugerði 10, Kópaskeri. Sigrún Margrét Sigurgeirsdóttir, Hjallabyggð 3, Suðureyri. 40 ára Árni Böðvarsson, Ásholti 6, Mosfellsbæ. Áslaug Finnsdóttir, Hömrum, Búðardal. Bjöm Vlöar Björnsson, Garðbraut 79, Garði. Brúney Bjarklind, Jörfabakka 32, Reykjavík. Einar Ólafur Þorleifsson, Langholtsvegi 138, Reykjavík. Elfn Bragadóttir, Klukkurima 19, Reykjavík. Elfsabet Lára Þorvaldsdóttir, Fannafold 127, Reykjavík. Helga Stefanta E. Þórsdóttir, Laugartúni 14, Akureyri. Hjalti Jónsson, Lindasmára 52, Kópavogi. Hrannar Jónsson, Barónsstíg 27, Reykjavík. Jón Pálsson, Súluhöfða 16, Mosfellsbæ. Kristfn L Hallbjömsdóttir, Hlégerði 14, Kópavogi. Kristján Kristmundsson, Austurströnd 4, Seltjarnarnesi. Páll Baldursson, Fannborg 1, Kópavogi. Róberta Bára Maloney, Heiðarbraut 7c, Keflavík. Sigfrfö Magnúsdóttir, Stangarholti 34, Reykjavík. Stefán Garðar Nfelsson, Lyngholti 1, Dalvík. Steinunn Þorfinnsdóttir, Breiðumörk 33, Hveragerði. Sukanya lampraphan, Baldursgötu 15, Reykjavík. Sunnudagurinn 10. ágúst 95 ára Njáll Þórarinsson, Heiðargerði 122, Reykjavík. 85 ára Halldóra Ólafsdóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Hans Arreboe Clausen, Kársnesbraut 33, Kópavogi. Kristfn María Gísladóttir, Reynimel 40, Reykjavík. 80 ára Guöný H. Brynjólfsdóttir, Suðurbraut 2, Hafnarfirði. Jón V. Jónsson, Furugerði 1, Reykjavík. Sigrfður Rósa Kristinsdóttir, Lagarfelli 9, Egilsstöðum. Wanda Þórðarson, Hverahlíð 23b, Hveragerði. 75 ára Kristján Jónsson, Blöndubakka 3, Reykjavík. 70 ára Elfn Sæmundsdóttir, Tjarnargötu 10d, Reykjavík. Guðný Erla Eirfksdóttir, Veghúsum 31, Reykjavík. Jón Arnar Þorvaldsson, Köldukinn 19, Hafnarfirði. 60 ára Kolfinna Ketilsdóttir, Skólavörðustíg 38, Reykjavík. Ólafur Loftsson, Eyktarási 22, Reykjavík. 50 ára Baldur Einarsson, Dalhúsum 86, Reykjavík. Emelfa Laufey Elefsen, Eyrarflöt 1, Siglufirði. Helgi Einar Baldursson, Geislalind 2a, Kópavogi. Ingveldur Þ. Kristófersdóttir, Flétturima 38, Reykjavík. Jóna Bergdal Jakobsdóttir, Einholti 16f, Akureyri. Maja Lamiad Wongsunant, Boðagranda 7, Reykjavík. Nikulás Róbertsson, Jörfagrund 50, Reykjavík. Sigurður Einarsson, Kjartansgötu 2, Reykjavík. Valgerður Ester Jónsdóttir, Lindarhvammi 8, Hafnarfirði. Þórunn Einarsdóttir, Frostaskjóli 113, Reykjavík. 40 ára Auður Steingrfmsdóttir, Fellstúni 9, Sauðárkróki. Ágúst Grétar Ingimarsson, Suðurgötu 87, Akranesi. Guöbjörg Pálsdóttir, Refsmýri, Egilsstöðum. Inga Bima Ingólfsdóttir, Hlemmiskeiði 3, Selfossi. Kristfn Jóhannsdóttir, Rauðalæk 52, Reykjavík. Marta Teitsdóttir, Heiðarholti 12g, Keflavík. Óskar Alvarsson, Grundarhúsum 17, Reykjavík. Sigríður Yngvadóttir, Ólafstúni 14, Flateyri. Sigrún Sæmundsdóttir, Garðaflöt 3, Garðabæ. Vilhjálmur Bjarnason, Kjarrhólma 36, Kópavogi. Sigurpáll Helgi Arnþórsson, Hemmed, Danmörku, sími 0045-8638-6822.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.