Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 9. ÁOÚST2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 53
Gisting
Toppgisting í miðbænum.
Uppbúin rúm eöa svefnpokapláss.
Gott verö, góö þjónusta.
Domus Guesthouse, Hverfisgötu 45.
S. 5611200.
Tll lelgu stúdíóíbúöir í miðbæ Rvíkur. íbúö-
irnar eru fullbúnar húsg., uppbúin rúm f.
2-4. Skammtleiga, 1 dagur eða fl. Sérinn-
gangur. S. 897 4822/ 561 7347.
Gisting í hjarta bæjarins. 28 fm einbýli viö
Skólavöröustíg með eldunaraöstööu, ör-
bylgjuofni, kæliskáp, sturtu, breiðbandi,
dvd, einu einkastæöi, svefnaöstöðu fyrir 2
+ setustofu. Nánari uppl. í s. 551 7006 /
8610557.
Ferðaþjónusta
n
Sólgaröaskóli í Fljótum, Skagafiröi. Upp-
búin rúm og svefnpokapláss. Einnig sérí-
búö til leigu. Sundlaug á staðnum. Upplýs-
ingar í síma 467 1054 og 467 1060.
Fyrir ferðamenn
M
Sjóferðlr Friöu. Ódýr skemmtun. Sjóstang-
veiöi. Farið frá Ægisgarði kl. 18.30 alla
daga. Lágmark 10 manns. Upplýsingar og
bókanir í síma 891 7593 og 565 7055.
Atvinna i boði
Þjónanemar.
Viltu læra til þjóns á einu bjartasta og
glæsilegasta veitingahúsi landsins?
Haföu þá samband við okkur eftir kl. 13 og
á staðnum eða í síma 562 0200.________
McDonald's, laus störf.
Vantar nú þegar nokkra hressa starfs-
menn í fullt starf til frambúðar á veitinga-
stofur okkar viö Suðurlandsbraut og
Smáratorg. Lífiegur og fjörugur vinnustaö-
ur. Alltaf nóg aö gera og góöir möguleikar
fyrir duglegt fólk að vinna sig upp. Mjög
samkeppnishæf laun í boði. Umsóknar-
eyöublöö liggja frammi á veitingastofun-
Bifvélavirki eða laghentur maöur, vanur
viðgeröum, óskast til framtíðarstarfa á
snyrtilegu sérverkstæöi viö hreinlega og
flölbreytta viðgeröavinnu. Viökomandi þarf
aö hafa ökuréttindi og búa á Reykjavíkur-
svæöinu. Æskilegur aldur 25-40 ára. Um-
sóknir sendist DV, merktar „Verklaginn-
Slö^OO'.fsmaauglysingartSdv.is) fýrir 16
ágúst. ‘03._____________________________
Vegna aukinna verkefna vantar okkur
hresst fólk til sölustarfa á kvöldin. Góöar
aukatekjur og tilvalið fýrir námsmenn. Föst
tímakaup og bónusar. Æskilegt að um-
sækjendur séu ekki yngri en 25 ára.
Hafið samband í síma 552 1833.
PSN - Skaftahlíð 24,105 Reykjavík.
Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaöa-
mót? Þarftu að ná endum saman?
Vantar þig aukavinnu eöa aðalstarf?
Kíktu á www.heilsufrettir.is/larus
eöa sendu fyrirspurn á bassi@islandia.is
Lárus, s. 898 2075.
Ertu orðin þreytt á aö eiga Irtinn pening?
Viltu geta veitt þér meira?
Éggætl verið með rétta tækifærið fyrir þig.
Þarft aö hafa aðgang aö internetinu, hafa
7-10 klst. á viku og vera jákvæð/ur.
www.heilsufrettir.is/jol, s. 898 2075 Jón-
ína.______________________________________
Fyrirtæki á Austurlandi óskar eftir vönum
meiraprófsbílstjóra meö vinnuvélaréttindi.
Einnig er óskaö eftír vönum járniönaöar-
manni, húsnæöi í boði. Góð laun fyrir rétta
aöila. Sími 4721300 fyrir hádegi alla virka
daga._____________________________________
Sportmennislands.is óska eftir að ráöa 1-
2 sölumenn sem gjörþekkja golf og afþrey-
ingar markaöinn til aö kynna og selja ferð-
ir okkar til Skotlands. Laun árang-
urstengd. Umsóknir óskast sendar á
„Sportmenn Islands Esjugrund 33, 116
Rvík."____________________________________•
Veitingastaðurinn The Deli (www.deli.ls)
Okkur vantar starfskraft til að hafa umsjón
meö veitingasölu í Félagsstofnun stúd-
enta viö Hringbraut. Sendið umsókn á
deli@deli.is og eöa hringiö í 6606490 eft-
ir kl. 14., Sigurður.
Bónus vantar starfsfólk til afgreiöslu á
kassa í nokkrar af verslunum fyrirtækis-
ins. Áhugasamir sendi inn umsóknir í búö-
irnar, á bonus.is eöa talið viö starfs-
mannastjóra í s. 588 8699.________________
Góð störf í boði. Getum bætt viö íslensku-
mælandi fólki til starfa í dag-, kvöld- og
helgarvinnu í flölbreytt störf. Umsóknar-
eyðublöö á skrifstofunni og á www.iss.is.
ISS ísland, Ármúla 40.____________________
Hefur þú vilja til aö vinna sjálfstætt?
Aögang aö interneti? 1-2 klst/dag? Fullur
stuðningur og þjálfun fýrir rétta fólkið.
Kíktu á www.heilsufrettir.is/elinbjork Elín
s. 847 9178, e-mail torvi@simnet.is
Aðstoöarmaöur í eldhús!
Metz, Austurstræti 9,
óskar eftir aöstoð t eldhúsi.
Hjalti veitir uppl. á staðnum.____________
Blikksmiöja Harðar.
Óskað er eftir blikksmiðum eöa mönnum
vönum blikksmíði á blikksmíöaverkstæöi
Harðar. Uppl. í s. 896 0679.______________
Ert þú orðin mamma? Þetta gæti þá veriö
þaö sem þú leitar aö. Kíktu á
hppt://heilsufrettir.is/jol Sími 898 2075
eöa sendu fýrirspurn á jol77@torg.is, Jón-
ína.______________________________________
Finnst þér gaman aö tala viö karlmenn...
um kynlíf? Rauða Torgiö leitar samstarfs
viö djarfar símadömur. Uppl. á www.rauda-
torgid.is og á skrifst. í s. 5646909.
Hársnyrtir óskast.
Hársnyrtistofa á Egiisstöðum óskar eftir
aö ráöa hársnyrtisvein í afleysingar til ára-
móta. Upplýsingarí síma 471-2523.
Hýsing - vöruhótel, Skútuvogi 9, óskar
eftir starfsfólki í almenn lagerstörf.
Vinnut. 8-17. Nánari uppl. veitir Guö-
mundur Oddgeirsson á staðnum._____________
Kennarar - kennarar - kennarar. Vantar
ykkur aukastarf eða fullt starf? Þetta gæti
verið rétta tækifæriö ykkar!
http://www.heilsufrettir.is/hbl___________
Kentucky, Mosfellsbæ, óskar eftir hressu
starfsfólki í föst störf, vaktavinna. Uppl. í
s. 586 8222 eða á staönum (spyrjiö um
vaktstjóra).______________________________
Kentucky, Hafnarfiröi, óskar eftir hressu
starfsfólki í föst störf, vaktavinna. Uppl. í
s. 555 0828 eöa á staönum (spyrjið um
vaktstjóra).______________________________
Leikskólinn Klettaborg Grafarvogi óskar
eftir áhugasömu og jákvæðu starfsfólki
sem hefur gaman af vinnu með börnum.
Uppl. á staðnum eöa í síma 567 5970
mill. kl. 10 og 15._______________________
Spennandi kynlífsfrásagnir óskast!
Rauöa Torgið vill kaupa kynlífsfrásagnir
kvenna. Þú hljóöritar þína frásögn hvenær
sem er í síma 535 9969. www.rauda-
torgid.is_________________________________
Söluturn í Breiðholti
Vantar traustan starfskraft, ekki yngri en
28 ára, 9-17 virka daga og laugardaga ÍO
16. Upplýsingar í síma 893-3638.
Óskum eftir starfsfólki í fullt starf. Uppl. í
síma 554 4700 eöa á staönum frá 13-16.
Ekki yngri en 18 ára. Um er aö ræða vakta-
vinnu. KFC Bæjarlind, Kópavogi.___________
X-Nudd nuddstofa getur bætt viö sig
einni kvk nuddara.
Uppl. í síma 660 4010/693 7592.
Góöar tekjur. Viltu hafa tekjur af netinu?
Góöir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 895
9430._____________________________________
Vantar læröa smiöi í vinnu. Uppl. I síma
847 3330._________________________________
Loftorka, Reykjavík, óskar eftir vönum
véla- og verkamönnum. Uppl. í s. 565
0877.
Atvinna óskast
48 ára karlmann vantar vinnu, helst á
svæöl 201. T.d. lagerstörf, sölumennska
á húsgögnum.ofl. Allt annaö kemur til
greina. S. 694 2098. _______________
19 ára karlmann vantar vinnu strax.. Dug-
legur og samviskusamur.
Uppl. í s. 895 7360. Sigurður.___________
Duglegur 18 ára piltur óskar eftir at-
vinnu. Flestallt kemurtil greina.
Uppl. í s. 848 6985._____________________
S.O.S Mig bráövantar vinnu í RVK, útskrif-
aðist af skrifstofubr í MK síðastliðið haust.
Rest kemurtil greina. Begga, 663 2782.
Aukavinna
Mjög há laun í boði. Byrjar meö $1680 og
síðan upp. Fýrir mjög auövelda vinnu, uppl.
v. umsókna í s. 822 7813 eöa sendu mér
símanúmerið þitt á e-mail til -
melanmust@mmedia.is
Barnagæsla
S.
15 ára stelpa hefur áhuga á að passa
börn á daaginn eöa kvöldin. Ervön. Ahuga-
samir hringi í sima 848 7166.
Fasteignir
Vantar þig fasteignasala sem getur selt
fyrir þig? Hafðu þá samband og ég mun
aðstoða þig. Guðrún Antonsd. S. 86-
REMAX (867-3629) Hrafnhildur Bridde
Ifs.
Seldu núna - Mikil sala - vantar eignir
Vegna mikillar sölu „vantar eignir til aö
selja'LHringdu í mig. Kem og verðmet
samdægurs þér aö kostnaöariausu.
Andri Björgvin Arnþórsson, s. 820 9509.
Sigurbjörn Skarphéöinsson Löggiltur fast-
eignasali. REMÁX Hafnarfirði____________
Ertu aö selja íbúðarhúsnæði, stendur það
bara autt á meöan? Erum flölskylda sem
er tilbúin til aö leigja strax í tvo mánuöi á
höfuöborgarsvæðinu á meðan viö bíöum
eftir nýju húsnæöi sem er í byggingu.
100% fólk. S. 896 9789._________________
Einbýlishús á Stöövarfiröi. Til sölu eða
leigu 117 ferm.einbýlishús með 28 ferm.
bílskúr. Gróin lóö. 4 svefnherb., stofa.eld-
hús, baö og þvottahús. Húsiö er laust. S.
475 8954/691 0654.______________________
Viltu seija, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiölun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Fasteign á landsbyggðinni óskast keypt,
sem mætti nota sem sumarhús. Á mjög
góöum kjörum eða með yfirtöku lána. Má
þarfnast lagfæringa. Sími 847 8432.
Geymsluhúsnæði
CEYM8LA.IS ----1
Er geymslan full? Er lagerhaldiö dýrt?
Geymsla.is býöur fýrirtækjum og einstak-
lingum flölbreytta þjónustu í öllu sem viö-
kemur geymslu, pökkun og flutning-
um.www.geymsla.is, Bakkabraut 2, 200
Kópavogi, sími 568 3090.
BÚSLÓÐAGEYMSLA.
Búslóöaflutningar, búslóðalyfta og píanó-
flutningar. Gerum tilboö í flutninga hvert á
land sem er. S. 822 9500.
Húsnæði í boði
Einbýlishús til leigu
Til leigu er stórt einbýlishús í Seljahverfi.
Getur veriö laust strax.
Þeir sem hafa áhuga sendi nafri og sím-
anr. á netfangið nleigal23@hot-
mail.isueöa á afgreiöslu DV, merkt
„LEIGA123“. _____________________________
2ja herb. íbúö á svæði 101. Nýuppgerö
risíbúö í Þingholtum til langtímaleigu, um
40 ferm. Laus strax. Þvottavél fylgir. Verö
kr. 65 þús. á mánuöi, allt innifaliö. 3 mán.
fyrir fram auk tryggingarvíxils. Uppl. í slma
821 2591.________________________________
70 ferm. íbúö til leigu. á svæöi 101.
Til leigu er 70 ferm. íbúö á svæöi
lOl.Leiguverð 65 þús. Tveir mán. fýrir
fram. Aðeins skilvís aöili kemur til greina.
Nánari uppl. I s. 897 0150 eöa 896
6889.____________________________________
Glæsilegar nýjar 2ja, 3ja eða 4ra herb.
íbúðir til leigu, til lengri eöa skemmri tíma.
Fullbúnar aö öllu leyti I fallegum (jölbýlis-
húsum. Hagstættverö. Allarnánari uppl. á
www.atthagar.is_____________-_______
Miöbær - til leigu. 4 herbergi, tvö baðher-
bergi, eldhús/boröstofa/stofa, húsgögn
og eldhústæki, þvottavél og þurrkari. Leig-
ist sem íbúö eöa stök herbergi. Leigutími
1. sept. til 31. maí. Uppl. I slma 862
2445.____________________________________
Til leigu gott raöhús í Moss. 83 fm. 3
herb., verönd, sérbílastæöi og kattarlúga,
80 þús. á mán. Einn mán fýrir fram. Trygg-
ingavíxill oggreiösluþjónusta. Til eins árs I
senn. Laus 1 sept. Uppl. I s. 5542542.
2ja herbergja íbúö (64 m2) til leigu I ná-
grenni við HÍ. Húsgögn fylgja. Uppþvotta-
vél, þvottavél og þurrkari I þvottahúsi. Verö
70 þús. Upplýsingar I síma 561 2727.
4 herbergja íbúö til leigu frá 1.9. ‘03 til
31.5. ‘04 á svæði 105. Húsgögn geta
fýlgt. Lejga 80 þús., rafmagn og hiti inni-
falið. Svór sendist til hmhl@itn.is______
70 fm 3ja herb. íbúö miösvæðis í Hf.
Verö 75 þús. á mánuöi. Hiti og rafmagn
innifaliö. Áhugasamir hafiö samband I
s: 699 5146. Elín._______________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiölun,
Engjateigi 5,105 Rvik. S. 533 4200.
Hringbraut Rvík. Til leigu falleg 2ja herb.
íbúö, ca 60 fm. Leigist meö húsgögnum.
Leigutími 6 mán. eöa lengur. Leiga 70
þús. á mán. + rafm. Laus 10. ágúst. S.
868 4758.________________________________
Til leigu glæsil. 15 ferm. og 30 ferm.
herb. aö Funahöfða 17a. Góö baö- og eld-
unaraðst. Þvottah. í herb. er dyras., ís-
skápur, fatask., sjónv,- og símat. S. 896
6900.____________________________________
Húsnæöi í boði. Til leigu herbergi á svæöi
105, verö 32-35 þús. á mán. Hiti og raf-
magn innifalið. Þvottavél og þurrkari. Uppl.
I síma 822 8511 og 895 8299._____________
Húsnæöi í boði gegn heimilishjálp og
barnapössun. 2ja herb. Ibúö I nágrenni
Kennaraháskólans, meö húsgögnum. Hiti
og rafm. innifalið. Simi 862 3238._______
Til leigu 3 herfo íbúö á svæöi 105. Ibúðin
er ca 70 fm og leigist meö eða án hús-
gagna. Leiga er 80.000 + rafrnagn. Laus
15 ágúst. Uppl. I síma 5616141 eöa 865
6142.____________________________________
Til leigu í rólegu húsi, tvö herbergi með
eldhúsi rétt hjá Landsspitala. Reglusemi
áskilin. Leiga 50 þús. á mán. Tilboð merkt
„Gott fólk -191918“ sendist DV.__________
Tii ieigu I vetur stórt herbergi á svæöi
105. M/eldunaraðstöðu. íssk. fylgir. Leiga
30 þús. á mán. Tilboð sendist DV, merkt
„Reglusemi -191918"._____________________
íbúö á svæöi 101.
Til leigu stór og góö 2ja herb. Ibúö. Er laus
l.sept. Reglusemi áskilin. Upplýsingar I s.
898-4281 eftir kl.13.00._________________
140 fm atvinnu/íbúöar-húsnæöi. Margir
möguleikar I boöi. Laus strax. Áhugasamir
hringi I sima 699 1367 og 552 5703.
3ja herb. íbúö til leigu í Hf., 81 fm. Leigu-
verö 75 þús. Frekari uppl. I sima 892
6705, Andrés.____________________________
Falleg, nýuppgerö 65 fm íbúö í Þingholt-
unum. íbúöin er laus. Nánari uppl. I s. 897
3290.____________________________________
Herb. á svæöi 105, fullbúið húsgögnum,
allúr búnaöur I eldhúsi, þvottavél. Stöö 2
& Sýn. Sími 895 2138.
Stúdíóíbúö í miðbænum laus strax!!
Til leigu ca 30 fm. Verö 40 þús m/hita.
Uppl. I síma 866 8781._________________
Stúdióibúö í Laugarási. Stofa, eldhús,
snyrting. Til leigu fýrir reyklausa, reglu-
sama stúlku. S. 895 2347 milli kl. 19 og
22.____________________________________
4ra herb. íbúö til leigu á mjög góöum
staö I Kópavogi. Uppl. í síma 690 3130.
Húsnæði óskast
2 reyklausir karlmenn óska eftir 3 herb.
íbúö á höfuðborgarsvæðinu. Eru meö
fasta vinnu og meömæli. Aöeins langtíma-
leiga kemur til greina. Þórir, s .669 9235,
Benjamín, s. 847 5783.__________________
Stórt herbergi eöa stúdióíbúð óskast. 24
ára karimaöur, reglusamur og reyklaus,
óskar eftir stóru herbergi eöa stúdióíbúö
til leigu á höfuöborgarsvæöinu frá og með
l.sept. Með langtímaleigu I huga. S. 861
1579.___________________________________
16 ára stelpa, reglusöm og dugleg, ósk-
ar eftir herbergi eöa Frtilli íbúö, helst I
Kópavogi þar sem má hafa hund (ekki skil-
yrði). Uppl. I s. 554 2286 eða 896 4997.
Fimmtugan karlmann vantar ibúö á
svæöi 101 I Reykjavík, helst 3ja herb.
íbúð. Reglusamur og ábyrgur. Uppl. í síma
6910155 á morgun lO.ágúst.______________
Rugfreyja óskar eftir 3-4 herb. íbúö. I
vesturbæ eöa miöbæ I Reykjavíkur. Skil-
visum greiöslum heitiö (greiðsluþjónusta)
Uppl. I sima 699 3660.__________________
Herbergi óskast . Tvítugum reyklausum
Iþrótta og námsmanni vantar herbergi I
vetur. Helst I Breiöholti, Smáíbúöarhverfi
eöa svipuðum slóöum. Uppl. I sima 866
2381.___________________________________
Kæru leigusalar. Viö erum tveir náms-
menn utan af landi sem vantar húsnæði I
eöa við miðbæinn. Nánari uppl. í 894
8025 eða í gusig@strik.is_______________
Norræna eldfjallastöðin óskar eftir að
taka á leigu 2ja herb. Ibúö, helst I hverfi
101,105,107 eöa á Seltjarnarnesi frá 1.
sept. Uppl. I síma 697 6082 eöa 525
4492.___________________________________
Ung reyklaus hjón óska eftir 2-3 herb.
íbúð á höfuöborgarsvæöinu frá 15. ágúst.
Vinsamlegast hringiö I Stefaníu I síma
695 2890._______________________________
Ungt par meö barn óskar eftir 2ja herb.
íbúö. Greiðslugeta á mánuöi 45-50 þús.
Annað okkar er á leiö I Háskólann. Uppl. I
síma 6913318.___________________________
Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar
eftir 3ja herb. íbúö I grennd við HÍ.
Greiðslugeta 50-70 þús. Skilvísum
greiðslum heitiö. S. 659 4585 & 659
8855.___________________________________
Vantar 3ja-4ra herb. íbúö í Hafnarfirði.
Leita að minnst 3ja herb. íbúö I Hafnar-
firöi. Helst á Holtinu, þó ekki skilyröi. Upp-
lýsingar I síma 662 3166._______________
Óska eftir einstaklingsíbúð/herb. meö
aögangi aö eldhúsi, á höfuöborgarsvæö-
inu. Reglusemi og skilvísum greiöslum
heitið. Uppl. I síma 687 5591.__________
Óska eftir lítilli ibúö eöa herbergi til
leigu. Er maöur um þritugt, hef lokiö há-
skólanámi. Reyklaus. Fyrirframgreiösla.
Sími 862 5003. Gunnar.__________________
Vantar litla íbúö í Kópavogi 44 ára karl-
maður óskar eftir stúdíói eöa 2ja her-
bergja Ibúö I Kópavogi. Hafiö samband I s.
864 7109._______________________________
Hundur og kona óska eftir íbúö í 101 frá
1. sept. Greiðslugeta 45 þús. S. 661
0269.
Sumarbústaðir
Láttu hann rætast strax I sumar!
Hágæöaheilsárshús af öllum stærðum og
geröum. Gæöaframleiðsla fýrir íslenskar
aöstæöur. Hús og Hönnun ehf. Suður-
landsbraut 16. S. 517 4200 - 822
4200, www.husoghonnun.is
husoghonnun@husoghonnun.is
Eftirtalin sveitarfélög senda liðum sínum baráttukveðjur á
á Siglufiröi
Reykjavíkurborg
Bessastaöahreppur
Kópavogur
Hafnarfjöröur
Mosfellsbær
Grindavík
Grundarfjöröur
Fjarðabyggö
ísafjöröur
Akureyri
Garðabær
Húsavík
Skagafjöröur
Dalvík
Ólafsfjörður
Siglufjöröur
Bolungarvík
Blönduós